48 research outputs found

    European Region of the World Confederation for Physical Therapy (ER WCPT)

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenRitstjórn Sjúkraþjálfarans kom að máli við mig í sumar og bað mig að skrifa smá pistil um Evrópudeild WCPT og var ég fús að verða við þeirri ósk en ég hef setið í stjórn Evrópudeildarinnar frá stofnun hennar árið 1998, fyrst sem annar varaformaður og sem fyrsti varaformaður frá árinu 2002. Auk setu í stjórn er ég formaður vinnuhóps Evrópudeildarinnar um Evrópusambandsmál. Evrópudeild WCPT var stofnuð árið 1998 með sameiningu evrópskra Samtaka sjúkraþjálfara innan Evrópusambandsins (stofnuð 1979) og fyrrum Evrópudeildar WCPT sem stofnuð var árið 1990. Í Evrópudeildinni eru 33 sjúkraþjálfarafélög í Evrópu, eitt frá hverju landi og er deildin talsmaður u.þ.b. 150.000 sjúkraþjálfara í Evrópu. Kröfur um aðild eru að sjúkraþjálfarafélag sé meðlimur í Heimssambandi sjúkraþjálfara

    SPECTRAL MEMORIES: AESTHETIC RESPONSES TO THE FINANCIAL CRASH IN ICELAND 2008

    Get PDF
    In October 2008, one of the largest bank crashes in history struck Iceland, a country of three hundred and thirty five thousand inhab-itants. The aim of the article is to examine two cultural responses to the crash and the crisis that followed. More precisely, the aim is to analyse how the creation of the haunted house in I Remember You, a crash-horror story by crime writer Yrsa Sigurðardóttir, as well as the spectral half-built houses portrayed by visual artist Guðjón Ketilsson refer quite directly, yet spectrally, to the period. The spec-tral themes of the two works give the opportunity to discuss the moment following the crash as a moment of haunting—but who is haunted and by whom

    Use of electrical stimulation to restore standing in Paraplegics with long-term denervated degenerated muscles DDM

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenRaförvun sem meðferð við vöðvasjúkdómum og ýmsum öðrum kvillum á sér langa forsögu, má þar nefna að Galvani birti fyrstu grein sína 1791. Frá því upp úr 1970 hafa mörg kerfi, þar af mörg þeirra að verulegu leyti tölvustýrð, verið þróuð til að raförva vöðva hjá sjúklingum með skaða í miðtaugakerfi (upper motor neuron skaði) þar sem hreyfitaug frá mænu niður í vöðva er heil og raförvun taugar er möguleg. Mörg slík raförvunartæki eru til á markaðinum, oft kölluð FES raförvunartæki (FES = Functional Electrical Stimulation). Í mörgum tilvikum hefur göngugeta náðst á rannsóknarstofum og tækjakosturinn verður sífellt minni og liprari en undirbúningur fyrir raförvunina hefur hingað til verið það krefjandi, og kerfin það óþjál, að fáir eða engir hafa notað þessi kerfi daglega. Við útlæga mænuskaða með mikla taugaskerðingu og vöðvarýrnun (lower motor neuron skaði) er hreyfitaug frá mænu niður í vöðva horfin og raförvun verður að beinast beint að vöðvaþráðum. Hingað til hefur engin raförvunarmeðferð verið möguleg fyrir útlæga mænuskaða þar sem sá straumstyrkur sem leyfilegt er að nota samkvæmt núverandi stöðlum ESB virðist ekki hafa nein teljandi áhrif. Það er þó einmitt þessi sjúklingahópur sem vænta má að hefði mest gagn af raförvun þar sem fylgikvillar hjá þessum hópi eru meiri en hjá sjúklingum með hærri skaða

    Spectral Memories of Icelandic Culture: Memory, Identity and the Haunted Imagination in Contemporary Art and Literature

    Get PDF
    The thesis examines what I term spectral memories in Icelandic culture and focuses on the interplay between memory, identity and the haunted imagination in contemporary literary texts and visual works of art. I employ the term “spectral” to define memories that have for various reasons been forgotten, silenced and repressed in the cultural psyche, but have returned to the public realm by means of contemporary art and literature. Spectrality theory, and the seminal work of Jacques Derrida, Spectres de Marx, serve as a point of departure for the project, my initial aim being to relate the spectre to ideas of memory and theories on cultural memory studies. I argue that the spectral return offers the potential of a transformative dynamic exchange between memory and recipient, and an opportunity to critically reflect on the past in order to work towards a better future. The spectre becomes a metaphor for the blind spots of memory: on the one hand for memories that return from the past to disturb mainstream notions and homogenous ideas on identity, and on the other for how certain periods have produced spectral cultural responses. The first part of the thesis explores how the archive becomes a storage space for spectral memories, whereas the second part examines spectral cultural memories following the financial crash and crisis in Iceland in 2008. In both parts, I look at narratives and images that prove to be haunted by repressed memories, which impacts how the present-day identity is conceived, illustrating the intricate connections between memory, identity and the haunted imagination.Í ritgerðinni rannsaka ég vofulegar minningar í íslenskri menningu og skoða flókið samspil minnis, sjálfsmyndar og reimleika í samtímabókmenntatextum og myndlistarverkum. Ég beiti hugtakinu „vofulegar“ til að skilgreina minningar sem af ólíkum ástæðum hafa gleymst, verið þaggaðar eða niðurbældar í sameiginlegri menningarvitund þjóðarinnar, en hafa opinberast aftur fyrir tilstilli samtímabókmennta og myndlistar. Vofufræði (e. spectrality theory), og verk franska heimspekingsins Jacques Derrida, Vofur Marx, eru upphafspunktur rannsóknarinnar, með það að leiðarljósi að tengja vofuna við hugmyndir um minni og kenningar í menningarlegum minnisfræðum (e. cultural memory studies). Ég færi rök fyrir því að endurkoma vofunnar hvetji til gagnrýnna minnisviðtaka, þar sem viðtakandi, sem staðsettur er í samtímanum, tekur við minningum fortíðar, greinir þær og skilur með gagnrýnum hætti, og með það að leiðarljósi að leggja grunninn að sanngjarnari eða réttmætari framtíð. Vofan verður að myndlíkingu fyrir blinda bletti minnis og minningar sem ekki eru sýnilegir á opinberum vettvangi en eru samt sem áður til staðar. Rannsóknin tekur annars vegar fyrir gleymdar minningar fortíðar, sem dregnar eru fram í dagsljósið og trufla ríkjandi, einsleitar og staðnaðar hugmyndir um sameiginlega sjálfsmynd í samtímanum, og hins vegar sögulegt tímabil og atburði sem getið hafa af sér vofulegar minningar. Í fyrri hluta ritgerðarinnar rannsaka ég hvernig arkífið eða skjalasafnið (e. archive) verður að geymslustað vofulegra minninga, en fjöldamargar opinberar stofnanir geyma minningar sem ekki eru alla jafna til sýnis á opinberum vettvangi og fjalla til að mynda um nýlendusögu Íslendinga, óeirðir og mótmæli. Þegar þær eru dregnar fram í dagsljósið, gefa þessar minningar annars konar mynd af sameiginlegri sjálfsmynd þjóðarinnar en þá sem iðulega birtist opinberlega. Þegar litið er til einkalífs og til fjölskylduminnis, og minninga sem ólíkar kynslóðir deila, má sjá hvernig ákveðnir staðir heimilisins, eins og kjallari eða háaloft, verða að geymslustað vofulegra minninga, og geyma hluti og skjöl sem ekki eru til sýnis eða umræðu í daglegu lífi fjölskyldunnar. Í seinni hluta ritgerðarinnar beini ég sjónum að efnhagshruninu árið 2008 og hvernig það leiddi af sér vofulegar minningar; bókmenntatexta og myndlistarverk sem fjalla um reimleika með einum eða öðrum hætti. Draugahúsið í glæpasögu Yrsu Sigurðardóttur, Ég man þig; melankólía og sorg fjölskyldunnar í Hvítfeld eftir Kristínu Eiríksdóttur; teikningar Guðjóns Ketilssonar af hálfbyggðum húsum í efnahagskreppunni, og ljósmyndir Ingvars Högna Ragnarssonar af vofulegum stöðum í borgarlandslaginu á tímum fjármálahruns, gefa færi á að rannsaka þennan sögulega tíma út frá hugmyndum um draugagang og bælingu. En hver er ásóttur og af hverjum? Í báðum hlutum ritgerðarinnar greini ég frásagnir og myndir sem reynast ásóttar af niðurbældum minningum sem hafa áhrif á hvernig sjálfsmynd er mótuð í samtímanum, og sýnir fram á þau þéttu en flóknu tengsl sem liggja á milli minnis, sjálfsmyndar og reimleika

    Epidemiology of Spinal Cord Injury in Iceland from 1975 to 2014

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnInngangur: Mænuskaði er meðal alvarlegustu afleiðinga slysa og þar sem ekki hefur tekist að finna lækningu við mænuskaða hefur áhersla verið lögð á forvarnarstarf. Nýgengi mænuskaða er breytilegt milli landa og ýmsar breytingar hafa orðið á faraldsfræði mænuskaða í áranna rás. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna faraldsfræði mænuskaða af völdum slysa á Íslandi og leita áhættuþátta sem nýta mætti í forvarnarskyni. Efniviður og aðferðir: Farið var afturskyggnt yfir sjúkraskrár allra sem greindust með mænuskaða samkvæmt ICD-9/ICD-10 á Landspítala á árunum 1975-2014. Upplýsinga var aflað um nýgengi, aldur, kynjaskiptingu og orsakir. Notaður var skalinn American Spinal Injury Association Impairment Scale (AIS) við mat á alvarleika mænuskaða. Niðurstöður: Á rannsóknartímabilinu hlutu 233 einstaklingar mænuskaða af völdum áverka, eða 26 á hverja milljón íbúa á ári að meðaltali. Karlmenn voru 73% og meðalaldurinn 39 ár. Umferðarslys voru algengasta orsök mænuskaða. Oftast var um að ræða bílveltur í dreifbýli og í að minnsta kosti helmingi tilfella voru bílbelti ekki notuð. Fall var næstalgengasta orsök mænuskaða en í þeim orsakaflokki var meðalaldurinn hæstur. Reiðmennsku- og vetraríþróttaslys voru algengust íþrótta- og tómstundaslysa. Í um þriðjungi mænuskaðatilfella var um að ræða alskaða á mænu. Við útskrift höfðu 9% náð fullum bata. Ályktun: Mikilvægt er að efla enn frekar forvarnir og áróður í tengslum við bílbeltanotkun og öryggi á vegum landsins. Einnig þarf að leita leiða til að fækka mænuskaðatilfellum vegna falls, svo sem með því að kanna nánar ástæður falla hjá eldra fólki og bæta öryggisreglur á vinnustöðum. Hugsanlega mætti fækka íþrótta- og tómstundaslysum með forvarnaraðgerðum og bættum öryggisbúnaði.Introduction: Traumatic spinal cord injury (TSCI) is serious and often has long-term consequences. Since no cure has been found the emphasis has been on preventive measures. The incidence of TSCI varies between countries and the epidemiology has been changing. The aim of this study was to gather epidemiological data on patients with TSCI in Iceland and search for risk factors. Material and methods: Hospital records of everyone diagnosed with TSCI in 1975-2014 admitted to Landspitali University Hospital were reviewed and information gathered on incidence, age, gender and causes of injury. The American Spinal Injury Association Impairment Scale (AIS) was used to assess the extent of TSCI. Results: A total of 233 patients were diagnosed with TSCI during the study period or 26 per million annually on average. Males were 73% and the mean age was 39 years. Traffic accidents were the most common cause of TSCI. The majority were car rollovers in rural areas. Around 50% did not use a seatbelt. The second most common cause of TSCI were falls. The most common sport/leisure accidents were those related to horseback-riding and winter sports. A third of patients had a complete SCI. At discharge 9% had gained full recovery. Conclusions: Safe roads and good traffic culture are essential factors in the prevention of serious traffic accidents. Strict safety regulations in the work place and an investigation of causes of falls amongst the elderly could decrease SCIs due to falls. Further preventive measures and protective equipment could possibly be of use in sport- or leisure-related activities

    Epidemiology of traumatic spinal cord injury in Galicia, Spain: trends over a 20-year period

    Get PDF
    [Abstract] Study design: Observational study with prospective and retrospective monitoring. Objective: To describe the epidemiological and demographic characteristics of traumatic spinal cord injury (TSCI), and to analyze its epidemiological changes. Setting: Unidad de Lesionados Medulares, Complejo Hospitalario Universitario A Coruña, in Galicia (Spain). Methods: The study included patients with TSCI who had been hospitalized between January 1995 and December 2014. Relevant data were extracted from the admissions registry and electronic health record. Results: A total of 1195 patients with TSCI were admitted over the specified period of time; 76.4% male and 23.6% female. Mean patient age at injury was 50.20 years. Causes of injury were falls (54.2%), traffic accidents (37%), sports/leisure-related accidents (3.5%) and other traumatic causes (5.3%). Mean patient age increased significantly over time (from 46.40 to 56.54 years), and the number of cases of TSCI related to traffic accidents decreased (from 44.5% to 23.7%), whereas those linked to falls increased (from 46.9% to 65.6%). The most commonly affected neurological level was the cervical level (54.9%), increasing in the case of levels C1–C4 over time, and the most frequent ASIA (American Spinal Injury Association) grade was A (44.3%). The crude annual incidence rate was 2.17/100 000 inhabitants, decreasing significantly over time at an annual percentage rate change of −1.4%. Conclusions: The incidence rate of TSCI tends to decline progressively. Mean patient age has increased over time and cervical levels C1–C4 are currently the most commonly affected ones. These epidemiological changes will eventually result in adjustments in the standard model of care for TSCI

    Aggregation and travelling wave dynamics in a two-population model of cancer cell growth and invasion

    Get PDF
    Funding: Engineering and Physical Sciences Research Council (UK) grant numbers EP/L504932/1 (VB), EP/K033689/1 (RE).Cells adhere to each other and to the extracellular matrix (ECM) through protein molecules on the surface of the cells. The breaking and forming of adhesive bonds, a process critical in cancer invasion and metas- tasis, can be influenced by the mutation of cancer cells. In this paper, we develop a nonlocal mathematical model describing cancer cell invasion and movement as a result of integrin-controlled cell-cell adhesion and cell-matrix adhesion, for two cancer cell populations with different levels of mutation. The partial differential equations for cell dynamics are coupled with ordinary differential equations describing the extracellular matrix (ECM) degradation and the production and decay of integrins. We use this model to investigate the role of cancer mutation on the possibility of cancer clonal competition with alternating dominance, or even competitive exclusion (phenomena observed experimentally). We discuss different possible cell aggregation patterns, as well as travelling wave patterns. In regard to the travelling waves, we investigate the effect of cancer mutation rate on the speed of cancer invasion.Publisher PDFPeer reviewe

    Mathematical models for immunology:current state of the art and future research directions

    Get PDF
    The advances in genetics and biochemistry that have taken place over the last 10 years led to significant advances in experimental and clinical immunology. In turn, this has led to the development of new mathematical models to investigate qualitatively and quantitatively various open questions in immunology. In this study we present a review of some research areas in mathematical immunology that evolved over the last 10 years. To this end, we take a step-by-step approach in discussing a range of models derived to study the dynamics of both the innate and immune responses at the molecular, cellular and tissue scales. To emphasise the use of mathematics in modelling in this area, we also review some of the mathematical tools used to investigate these models. Finally, we discuss some future trends in both experimental immunology and mathematical immunology for the upcoming years

    Einangrun „basolateral“ hluta þekjufrumna úr þörmum Atlantshafsþorsks

    No full text
    Markmið verkefnisins var að einangra ,,basolateral“ hluta þekjufrumna úr þörmum Atlantshafsþorsks (Gadus morhua). Farið var í gegnum fimm mismunandi einangrunaraðferðir til að finna hentuga aðferð til að ná markmiðinu. Til að meta hvernig einangrunarferlið gekk fyrir sig var virkni merkiensíma fyrir mismunandi frumuhluta mæld. Na+K+ATPasi er algengt merkiensím fyrir ,,basolateral“ hluta frumuhimnunnar og var notað í þessu verkefni sem slíkt. Það reyndist þó erfitt að finna góða aðferð til að mæla virkni þess, en nokkrar mæliaðferðir voru skoðaðar. Leitast var eftir að finna aðferð sem væri nákvæm, endurtakanleg og helst auðveld í framkvæmd. Í þessu verkefni var einnig prófuð aðferð til að einangra himnufleka frumuhimnunnar „basolateral“ megin

    Þróun munndreifitaflna sem innihalda sýklódextrín

    No full text
    Ritgerðin er lokuð til janúar 2011Munndreifitafla er fast lyfjaform sem komið er fyrir í munnholi og sundrast eða leysist upp með tilkomu munnvatns á stuttum tíma. Markmið verkefnisins var að þróa munndreifitöflur til staðbundinnar lyfjagjafar sem innihalda lyfjaefni sem eru torleyst í vatni. Til að bæta leysni lyfjaefnanna í vatni innihalda munndreifitöflurnar sýklódextrín og vatnsleysanlegar fjölliður. Gerðar voru fasa leysni rannsóknir til að kanna áhrif þriggja sýklódextrína á leysanleika dexametasóns, tríamsínólóns og ketókonazóls í vatni. Sama aðferð var notuð til að kanna áhrif vatnleysanlegra fjölliða á leysni lyfjaefnanna í sýklódextrín vatnslausnum. Munndreifitöflur voru framleiddar með frostþurrkun. Sundrunarmælingar og leysnihraðapróf voru síðan framkvæmdar á töflunum til að athuga eiginleika þeirra. Náttúrulegu γ-sýklódextrín og hýdroxýprópýl afleiðurnar hýdroxýprópýl-β-sýklódextrín og hýdroxýprópýl-γ-sýklódextrín bættu leysni lyfjaefnanna í vatnslausn. Vatnleysanlegu fjölliðurnar hýdroxýprópýlmetýlsellulósi, pólývinýlpyrrólidón mólþyngd 360.000 og mólþyngd 40.000 bættu leysni tríamsínólóns í sýklódextrín vatnslausnum. Þróunin á munndreifitöflum tókst vel en lokaafurðin innihélt γ-sýklódextrín og fjölliðublöndu. Töflurnar sundruðust á tilsettum tíma og voru nægilega harðar til að þola almenna meðhöndlun. Niðurstöður verkefnisins gefa góðan grunn fyrir áframhaldandi þróun á munndreifitöflunum
    corecore