Opin visindi
Not a member yet
2996 research outputs found
Sort by
Building Smart Materials by Tuning the Self- assembly Modes in Supramolecular Gels
The astounding capacity of nature to self-assemble is a fundamental principle that is seen at many different scales, ranging from micro to macromolecular structures. The study of self-
assembly continues to be a vibrant area of research, but understanding self-assembly in nature is a challenging task because of its dynamic nature. Therefore, studying the role of such interactions provides valuable insights into designing smart materials. This doctoral work aimed to study the role of various non-bonding interactions and the spatial arrangement of the functional groups in dictating the self-assembly modes in individual and multi-
component low molecular weight gels (LMWGs). The primary focus was on LMWGs with functionalities such as amide, urea, thiourea, and carbamate moieties with extended hydrogen bonding capability, which could result in gel fibrils with intriguing properties. Furthermore, antibacterial agents and drug-mimicking moieties were incorporated in addition to the above functionalities, and the applications of LMWGs in sensing, antibacterial studies, and gel phase crystallization were investigated. LMWGs were designed and synthesized, and the structure-property correlation was studied using rheology, scanning electron microscopy, circular dichroism, FT-IR, UV-visible spectroscopy, and X-ray diffraction techniques. The gelation properties in the presence of metal salts were investigated, which showed that the presence of metal salts leads to the making/breaking of gels. The interactions of polymorphic drugs in gels with drug-mimicking and non-mimicking functionalities were examined to evaluate the specific role of functionalities in the crystal growth of active pharmaceutical ingredients (APIs). The self-assembly in the multi-
component gels based on chiral or enantiomeric compounds was studied in detail and the specific co-assembly modes in mixed enantiomeric gels was confirmed by various analytical techniques. In general, the doctoral thesis aimed at understanding the crucial role of particular functionalities or substituents in tuning the gelation properties in individual and enantiomeric multi-component systems. This doctoral thesis gives a detailed outlook towards tuning the self-assembly in both individual and multi-component gels via various internal and external factors, which will help us to predict the mechanism of supramolecular gel formation and design LMWGs with tunable properties.Náttúran sýnir í eðli sínu ótrúlega hæfileika til að raða, setja eða hvarfa sjálfkrafa saman
grunneiningar til að mynda smásameindir, fjölliður svo og risasameindir. Rannsóknir og
þekking á náttúrulegum ferlum í sjálfkrafa hvörfum grunneininga til fjölliðumyndunar er
krefjandi og heillandi viðfangsefni, sér í lagi þar sem lífheimurinn hannar og býr til
„snjallefni“ á einfaldan hátt. Í þessu rannsóknaverkefni til doktorsprófs voru rannsökuð gel
efnasambönd með lága sameindamassa (LMWG). Hlutverk ýmissa ótengdra þátta og
víxlverkana milli virkra efnahópa voru rannsakaðir með það markmið að ákvarða hvaða
þættir stjórna sjálfkrafa byggingu sameindanna í gelunum. Valin voru fjölþátta kerfi með
tveimur virkum hópum og aðallega litið til virkni eftirfarandi hópa: amíð, þvagefni,
thíoþvagefni og karbamat vegna eiginleika virku hópanna og hæfileika til að mynda
vetnistengi í trefjakenndum gelum. Áhrif efna eins og salta/jóna, bakteríudrepandi efna og
lífrænna lyfjaefna voru einnig rannsökuð með tilliti til bakteríudrepandi virkni,
gelmyndunar, og breytinga á kristöllun trefjanna í gelforminu. Mismunandi LMWG gel voru
hönnuð og smíðuð og uppbygging eða byggingaeiginleikar þessara gela rannsökuð og greind
með togþolsmælingum, seigju, og styrkleika gelsins, rafeindasmásjá, ljósbrotseiginleikum,
FT-IR, litrófsmælingum á útfjólubláa og sýnilega sviðinu og röntgen kristal greiningu. Áhrif
málmsalta á gelin voru rannsökuð, bæði við myndun þeirra og niðurbrot. Víxlverkun
lífvirkra efna og efna er líkja eftir lyfjavirkum sameindum var rannsökuð til að öðlast
skilning á hlutverki virku hópanna við kristöllun lyfvirkra efna (API). Hlutverk og áhrif
handhverfuhreinna efna við sjálfvirka byggingu fjölþátta kerfa við gelmyndun var rannsökuð
og greind. Sértæk samsetning í blöndum af handhverfu gelunum var staðfest með ýmsum
greiningaraðferðum svo og afgerandi hlutverk tiltekinna virkra hópa til að stýra
byggingareiginleikum þessara gela. Rannsóknaverkefnið svaraði ýmsum spurningum
varðandi gelmyndun og getur leitt til betri og skilvirkari aðferðafræði við hönnun og myndun
LMWG með fyrirsjáanlega eiginleika.University of Iceland Doctoral fund, Teaching Assistantship Grant, Aðalsteinn Kristjánsson Memorial Fund, Rannis Iceland, Erasmus+ gran
Net-works: The technological development and economic significance of the pelagic trawl
Technological change is a crucial but a vastly under-researched aspect of the development
of modern fisheries. This is the first study to explore the invention and development of the
pelagic trawl, one of the most effective fishing gears in the world. This thesis examines a
large and complex network of inventors and organisations from all over the world,
including Iceland, each of whom were involved in the innovation process, and how their
interactions and influences drove technical change. The innovation process is charted by
looking at changes in the design of the pelagic trawl over time in detail and identifying the
drivers of change and the impetus behind the new designs and ideas. The invention of the
pelagic trawl is an excellent window into the process of how new technologies and ideas
are introduced into fisheries. In following the story of inventors and designs, this study also
presents the lives of the key individuals and their motivations, as well as the motives of
organisations and various government institutions in encouraging the development of the
pelagic trawl. Lastly, the economic significance of pelagic trawling is explored by looking
especially at its effects on fish catch and productivity.Tæknibreytingar eru lykilþáttur í nútímaþróun fiskveiða en hafa lítt verið rannsakaðar. Í
þessu verkefni er í fyrsta sinn tekin til rannsóknar uppfinning og þróun flotvörpunnar, eins
afkastamesta veiðarfæris í heiminum. Við könnum stórt og flókið net uppfinningamanna og
stofnana í mörgum löndum, þ. á m. Íslandi, sem unnu að þróun flotvörpunnar og hvernig
samskpti þeirra og áhrif knúðu tæknibreytingar áfram. Við rekjum uppfinningannaferlið
með því að skoða nákvæmlega breytingar á hönnun flotvörpunnr í tímans rás og metum
hvaða áhrifaþættir koma við sögu nýrra hugmynda og hönnunar. Uppfinning flotvörpunnar
er ágætur gluggi inn í ferlið sem verður til við að þróa nýja fiskveiðitækni. Með því að fylgja
eftir uppfinningamönnunum og framvindu hönnunar kynnumst við starfi frumkvöðlanna og
hugmyndunum sem knúðu þá áfram, en einnig þætti stofnana og stjórnvalda í að örva
þessa nýju tækni. Loks skoðum við efnhagslega þýðingu flotvörpunnar með því að kanna
áhrif hennar á fiskafla og framleiðni í veiðum.Rannís; Akku
Investigating DNA methylation dynamics in normal and epigenetic machinery deficient neurodevelopment
Epigenetic machinery (EM) factors are essential for modulating chromatin states and regulating gene expression. The Mendelian disorders of the epigenetic machinery (MDEM), caused by the mutations in the EM, often result in shared phenotypes, including intellectual disability and growth dysregulation. Many individuals with an MDEM diagnosis exhibit DNA methylation (DNAm) abnormalities in peripheral blood cells. However, whether DNAm dysregulation in MDEMs functionally links these two overlapping phenotypes remains unclear. In this thesis, we aim to identify potentially functionally important DNAm loci that show changes across multiple EM deficient neuronal models.
We utilized CRISPR-Cas9 technology to individually knockout (KO) 46 EM genes in a disease relevant cell type, murine neuronal progenitor cells (mNPCs). We then assessed the whole-genome DNAm signatures via Oxford Nanopore Technology (ONT) sequencing. In parallel, we established a neuronal developmental model and observed some DNAm alterations during neuronal maturation. In this study, we observed extensive global demethylation in Dnmt1KOs, whereas Kmt2aKOs exhibited relatively mild DNAm changes. Despite the limited overlap in differentially methylated regions (DMRs) in cells with these two KOs, we uncovered a substantial overlap in differentially expressed genes (DEGs), with a strong positive correlation between the shared DEGs. These shared DEGs were enriched in pathways associated with neuronal development and transcripts involved in exit from the cell cycle, aligning with the increased number of TUBB3+ neurons in both KOs. In Dnmt1KOs, DMRs were significantly enriched in binding sites for key transcription factors (TFs), including EGR1, SP1, and MYC. The targets of these TFs also showed differential expression, suggesting a functional interplay between Dnmt1-mediated DNAm and TF activity. This highlights a potential crosstalk between DNMT1 and TFs in regulating gene expression in mNPCs.
Beyond individual KO analyses, we systematically investigated DNAm patterns across all 46 EM-KOs. While most exhibited subtle DNAm alterations, notable exceptions such as Dnmt1 and Dnmt3b, showed more sizable DNAm changes. We identified 108 putative DMRs across 46 EM-KOs, with enrichment in promoter regions, suggesting a role for EMs in modulating promoter DNAm states. We therefore leveraged non-negative matrix factorization (NMF) to systematically cluster EM based on their DNAm profiles in promoters of protein coding genes, yielding 3 distinct EM clusters. Although a subset of EMs in each cluster exhibited disrupted neuronal maturation rates, these phenotypic changes did not entirely align with EM classification. Leveraging our experimental setup using cells derived from an F1 hybrid model (B6J paternal × FVB/NJ maternal), we identified allele-specific differentially methylated regions (AS-DMRs) using single nucleotide polymorphisms (SNPs). In control samples, we detected 1,074 AS-DMRs, some of which were disrupted in EM-KOs. Finally, phasing analysis revealed a single genome-wide significant DMR located in the 3´UTR of Zic4, which was differentially expressed during neuronal maturation. Functional validation via Zic4 knockdown experiments demonstrated impaired neuronal maturation, underscoring the potential role of Zic4 in EM-related neurodevelopmental processes.
Our studies provide a valuable strategy of integrating ONT and RNA sequencing to investigate DNAm dynamics and gene expression changes in a disease relevant model (neurons). This integrative approach enables the detection of subtle but biologically meaningful candidates that may serve as therapeutic targets or diagnostic markers for MDEMs.Utangenaerfðaþættir (e. epigenetic machinery, EM) gegna mikilvægu hlutverki við að stjórna aðgengi litnis og hafa þannig áhrif á genatjáningu. Mendelsk heilkenni utangenakerfisins (e. Mendelian disorders of the epigenetic machinery, MDEM) orsakast vegna stökkbreytinga í EM genum og hafa mörg þeirra sameiginlegar svipgerðir, þar á meðal greindarskerðingu og vaxtartruflanir. Margir einstaklingar með MDEM greiningu sýna frávik í DNA metýlun (DNAm) í blóðsýnum. Hins vegar er óljóst hvort truflun á DNAm sé orsök fyrir sameiginlegum svipgerðum þessara heilkenna. Í þessari ritgerð skoðum við truflun í DNAm í taugafrumum með útslátt á mörgum mismunandi EM þáttum til að reyna að skilgreina mikilvæg svæði sem eru undir stjórn utangenaerfða og gegna hlutverki í taugaþroska.
Í þessu verkefni notuðum við CRISPR-Cas9 tækni til að slá út (e. knock out, KO) 46 EM gen, hvert fyrir sig, í músaforverataugafrumum (e. Mouse Neural Progenitor Cells, mNPC), frumutegund sem tengist algengri MDEM svipgerð, þroskaskerðingu. Við mældum síðan áhrif þessa útsláttar á DNAm með Oxford Nanopore Technology (ONT) raðgreiningu. Samhliða bjuggum við til taugafrumuþroskalíkan og rannsökuðum breytingar á DNAm við þroska taugafrumna.
Í þessari rannsókn sáum við töluverðar breytingar á DNAm í frumum með útslátt á DNMT1 (Dnmt1KOs), en minni breytingar í frumum með útslátt á KMT2A (Kmt2aKOs). Þrátt fyrir takmarkaða skörun á svæðum með breytta metýlun (e. differentially methylated regions, DMR) í þessum tveimur útsláttarmódelum (KOs), afhjúpuðum við töluvert meiri skörun á mis-tjáðum genum (DEG), og flest þeirra sýndu breytingar í sömu átt. Þessi sameiginlegu mistjáðu gen innihéldu mikið af genum sem tengjast þroskun taugafrumna og sýndu brottför úr frumuhringnum, sem samræmist auknum fjölda TUBB3+ taugafrumna í báðum KO módelum. Í Dnmt1KOs sýndu DMR marktæka aukningu á bindisetum fyrir lykil umritunarþætti (e. transcription factors, TFs), þar á meðal Egr1, Sp1 og Myc. Markgen þessara TFs sýndu einnig breytta tjáningu í Dnmt1KOs, sem bendir til samspils milli Dnmt1 miðlaðs DNAm og TF virkni. Þetta bendir til mögulegs samspils milli DNMT1 og TFs við að stjórna tjáningu gena í mNPCs.
Við rannsökuðum einnig DNAm mynstur á kerfisbundinn hátt í öllum 46 EM-KOs. Þó að tap á flestum slíkum EM genum leiddi almennt til vægra DNAm breytinga, voru undantekningar á því eins og til dæmis útsláttur á Dnmt1 og Dnmt3b sem sýndu mun meiri breytingar á DNAm. Við greindum 108 hugsanleg DMR meðal 46 EM-KO, sem virtust sérstaklega algeng í í stýrlum gena, sem bendir til þess að EM séu þátttakendur í mótun DNAm á stýrilsvæðum. Við nýttum tölfræðilega aðferðafræði (e. non-negative matrix factorization, NMF) til flokka EM gen á kerfisbundinn hátt byggt á DNAm í stýrlum próteinkóðandi gena, sem leiddi í ljós þrjá aðskilda EM hópa. Þrátt fyrir að hópur EM í hverjum klasa sýndi truflun í þroska taugafrumna, voru þessar svipgerðarbreytingar ekki algjörlega í takt við EM klasana. Með því að nýta tilraunauppsetningu okkar, þar sem frumur voru fengnar úr F1 blendingslíkani tveggja músa-arfgerða (B6J faðir × FVB/NJ móðir), greindum við samsætusértæk mis-metýleruð svæði (e. Allele-Specific DMRs, AS-DMRs) með því að nýta einkirnabreytileika (e. single nucleotide polymorphisms, SNPs) milli arfgerðanna til að aðgreina samsæturnar. Í samanburðarsýnum fundum við 1.074 AS-DMRs, þar sem sum þeirra voru trufluð í EM-KOs. Að lokum leiddi fasagreiningin í ljós eitt marktækt erfðamengis-breytt DMR, staðsett í 3´UTR á Zic4 geninu, sem einnig sýndi breytingu í genatjáningu við þroska taugafrumna. Með því að nota Zic4 þöggun sýndum við fram á skertan taugaþroska, sem bendir til mögulegs hlutverks Zic4 í EM-tengdum taugaþroskaröskunum.
Rannsóknir okkar sýna mikilvægi þess að samþætta ONT og RNA raðgreiningu til að rannsaka DNAm breytileika og breytingar á genatjáningu í viðeigandi sjúkdómalíkani (taugafrumum). Þessi samþætta nálgun gerir kleift að greina smávægilegar, en líffræðilega þýðingarmikla breytileika sem gætu nýst sem lyfjamörk eða greiningarmerki fyrir þessa MDEM sjúkdóma.A grant from RANNIS (Grant of Excellence, 217988-051)
A doctoral grant from Eimskipasjóður Íslands (1238113
Pattern Scheduling
Demographic change, increasing cost of care, and shortage of hospital workers pose challenges in hospital management. As a response, hospitals maintain high utilisation of their existing resources by maximising patient throughput to minimise waiting times. However, maintaining a high resource utilisation on a continuous basis is likely to result in last-minute cancellations or rescheduling events due to multiple sources of uncertainty. In this context, surgery scheduling has received central attention from researchers and healthcare officials globally.
This research aims to increase our understanding of how to maintain a high throughput of elective patients under limited resources while minimising the combined risk of last-minute cancellations and rescheduling events. The objective is to develop mathematical models that address the problem practically and statistically accurately while considering several sources of uncertainty frequently resulting in last-minute cancellations and rescheduling events. A single surgical speciality, General Surgery at Landspitali Hospital, was selected for the computational experiments, and the results were compared to the actual scheduling data.
The results show that using chance constraints makes it possible to reduce the risk of last-minute cancellations due to uncertainty in surgery times and length of stay. However, utilising such constraints makes the problem computationally intractable. Therefore, Pattern Scheduling is proposed to overcome the computational challenges by specifying practical rules. Further results show that leaving 20% of the weekly operating room capacity unreserved makes it possible to reduce the need for rescheduling to accommodate unpredictable arrivals of semi-acute elective patients while maintaining high utilisation.Hækkandi meðalaldur, aukinn umönnunarkostnaður og skortur á heilbrigðisstarfsfólki valda sífellt fleiri áskorunum í rekstri sjúkrahúsa. Því er eðlilegt að sjúkrahús hafi það að markmiði sínu að hámarka nýtingu auðlinda með því að ná fram sem mestu flæði sjúklinga og lágmarka biðtíma eftir veittri þjónustu. Það reynist þó þrautin þyngri því ýmsir óvissuþættir leiða oft til frestana og endurröðunar. Af þessum sökum hefur röðun skurðaðgerða fangað athygli rannsakenda og heilbrigðisstarfsmanna víða um heim.
Tilgangur þessarar rannsóknar er að auka skilning okkar á því hvernig hámarka megi flæði sjúklinga í valaðgerðum í umhverfi þar sem auðlindir eru takmarkaðar. Samhliða því þarf að lágmarka tilfærslur á borð við frestanir og endurröðun. Markmiðið er að þróa stærðfræðileg líkön sem leysa verkefnið á hagnýtan en nákvæman hátt og taka tillit til óvissu af ýmsum toga sem leiðir til fyrrnefndra tilfærslna. Líkönin verða þróuð með þarfir almennra skurðlækninga á Landspítalanum í huga og verða niðurstöður þeirra bornar saman við raungögn.
Helstu niðurstöður sýna fram á að með því að nota líkindaskorður í stærðfræðilegum líkönum megi á nákvæman hátt lágmarka frestanir með skömmum fyrirvara sem skapast af óvissu í skurðtímum og legulengd. Með notkun slíkra skorða eykst hins vegar reikniþungi verkefnanna með aukinni stærð. Því var þróuð aðferð sem kallast mynsturröðun, en með henni má koma í veg fyrir reiknifræðilegar áskoranir með því að tilgreina hagnýtar reglur. Frekari niðurstöður sýna fram á að með því að skilja 20% af heildarskurðtíma eftir auðan í hverri viku má lágmarka endurröðun, sem skapast af ófyrirsjáanlegum komum sjúklinga með háan forgang, en þó þannig að nýting auðlinda sé hámörkuð
The genomic basis of adaptive differentiation between closely related morphs of Arctic charr
Exploring the genetic basis of ecological diversification is crucial to understand how diversity is generated and maintained. The overall aim of this thesis is to disentangle the genetic basis behind the ecological differentiation of the Arctic charr in lake Thingvallavatn (Iceland), where this species has diverged genetically and phenotypically into four morphs along the benthic-limnetic ecological axis. Here I focused on studying the genetic underpinnings behind the phenotypic traits involved in this well-characterised case of ecological differentiation: (1) the morphology associated with benthic and limnetic ecologies and (2) the discrete size differentiation. To tackle this, a variety of methodological approaches was used: 1) geometric morphometrics to characterise morphological differentiation across morphs, 2) QTL mapping to map those traits onto the genome, and 3) population genomic approaches to look at the genetic underpinnings behind discrete body size differentiation across morphs. For the geometric morphometrics and the QTL mapping parts of the study, laboratory reared families from the lake were established and for the population genomics part fish were collected from the lake. Throughout this thesis I provide evidence for a genetic basis behind body size and shape in the Thingvallavatn system. QTL mapping revealed that the relative size of the head, maxilla shape and peduncle depth were attributed to single QTL with moderate to high effects, likely complemented with other QTL of small effects. Additionally, genome scans unveiled highly differentiated genomic regions shared between the small and large morph pairs, including a region containing the glypican-6 gene, which is highly conserved in vertebrate evolution, playing a role in cell proliferation and growth. This work significantly contributes to our understanding of ecological diversification and opens avenues for further research in salmonid and other freshwater systems
Áföll í æsku, geðheilbrigði og aðgengi að heilbrigðisþjónustu í heimsfaraldri COVID-19
The global spread of Coronavirus 2019 (COVID-19) posed significant threats to public health, and serious concerns have been raised about the adverse impact of the pandemic on population mental health. However, most existing studies have focused on mental health effects during the early stages of the pandemic or on specific high-risk groups, leading to a gap in understanding the long-term effects of the pandemic on mental health and health service use for the general population. Leveraging data sources from UK Biobank and the Icelandic COVID-19 National Resilience Cohort, the overarching aim of this thesis was to better understand the role of psychosocial factors in COVID-19 severity and to explore the long-term effects of the pandemic on population mental health and health service use. In Study I, we explored the link between childhood maltreatment and COVID-19 hospitalizations and deaths, examining potential mechanisms and the role of disease susceptibility. In Study II, we analysed trends in new diagnoses of anxiety and depression, as well as new prescriptions for anxiolytics and antidepressants in the UK from March 2020 to August 2021. In Study III, we identified different depressive symptom patterns in Iceland during the COVID-19 pandemic and examined their associated factors and long-term effects. In Study IV, we investigated trends in perceived disruptions in health service use in Iceland during the pandemic and how these disruptions relate to sociodemographic factors, preexisting health conditions, and overall well-being. The findings of these studies reveal resilience and vulnerability factors of COVID-19 severity, population mental health and access to health services during the COVID-19 pandemic with considerable implications for research and prevention in future pandemics
A case study of four rural primary schools in Malawi
Í gegnum tíðina, hefur alþjóða samfélagið samþykkt og staðfest ýmsar alþjóðlegar
yfirlýsingar er varða menntun og mannréttindi. Fyrsta slíka samþykktin leit dagsins ljós
árið 1948 þegar Sameinuðu Þjóðirnar birtu yfirlýsingu þar sem fram kom að allir eiga
rétt á menntun. Sú síðasta var kynnt árið 2015 af Sameinuðu Þjóðunum þar sem lýst er
yfir að þjóðir heims skuli leitast við að tryggja öllum sama rétt til góðrar menntunar og
að stuðla að möguleikum til menntunar fyrir alla. Þrátt fyrir þessar samþykktu yfirlýsingar
um aðgengi allra að góðri menntun, þá hafa þau markmið ekki náðst. Hefur þetta
reynst erfitt sérstaklega í ýmsum lágtekjulöndum. Það vekur spurningar um hvernig á
því standi og sýnir mikilvægi þess að rannsaka stöðuna, til þess að efla skilning okkar á
þeim hindrunum sem varna því að löndin nái að veita öllum jafnt aðgengi að menntun.
Ítarlegar rannsóknir veita okkur tækifæri til að bera kennsl á og forgangsraða þeim
þáttum í menntakerfinu sem þarf að betrumbæta svo við getum veitt öllum börnum jafnt
aðgengi að góðri menntun. Sem aðili að Sameinuðu þjóðunum hefur Malaví samþykkt þessar alþjóðlegu
skuldbindingar án þess þó að hafa náð að uppfylla þær. Tilgangur þessarar rannsóknar
er að öðlast þekkingu og skilning á viðhorfi fólks í dreifbýli í Malaví til menntunar og
hvernig það upplifir hana, til þess að bæta þekkingu á því hvað hægt sé að gera til að
bæta menntun í þeirra umhverfi. Markmið þessarar ritgerðar er að rýna í valinn hluta
menntakerfisins í dreifbýli í Mangochi héraði, til þess að greina álitamál og fá dýpri
skilning á þáttum sem styðja eða hindra gæðamenntun. Ég beini athygli að samskiptum
kennara við hagaðila skólasamfélagsins, samskiptum heimilis og skóla, þátttöku foreldra
í námi barna sinna, viðhorfum til menntunar, búsetuskilyrðum og starfsaðstöðu kennara
í fjórum dreifbýlisskólum í Mangochi héraði. Aðalrannsóknarspurningarnar mínar voru:
Hvernig er upplifun og reynsla fólks af menntun í dreifbýlisskólum í Mangochi héraði í
Malaví, og hvernig er samskiptum þeirra háttað? Hvaða þætti telja hagaðilar vera
mikilvæga til að tryggja gæði menntunar í dreifbýlisskólum í Mangochi héraði? Rannsóknin er fjöltilviksrannsókn. Til að fá innsýn í hvernig menntakerfið í Malaví birtist
í verki, voru fjórir grunnskólar í dreifbýli í Mangochi héraði valdir til þátttöku og gagna
aflað á vettvangi þeirra. Rannsóknin varpar ljósi á þessa þætti með greiningu gagna úr
þremur sjálfstæðum gagnasettum. Gögnin eru viðtöl við skólastjórnendur, kennara,
grunnskólaráðgjafa og sérfræðinga úr menntamálaráðuneytinu og frá
héraðsskrifstofunni í Mangochi. Þar að auki voru tekin viðtöl við rýnihópa frá hverjum
skóla þar sem rætt var við héraðshöfðingja, foreldra, og meðlimi í ýmsum nefndum á
vegum skólanna, ásamt vettvangsathugunum og ítarlegum vettvangsnótum. Saman, gefa
þessi gagnasöfn rannsóknarinnar og greining þeirra góða yfirsýn og djúpa innsýn í
viðfangsefnið í þessum fjórum þátttökuskólum á fjölbreyttan hátt. Að auki styðja gögnin
við þróun á líkani um gæði menntunar í lágtekjulöndum. Gagnagreining fór fram með hliðsjón af félagsvistfræðikenningu Bronfenbrenners
ásamt ramma um innleiðingu góðrar menntunar í lágtekjulöndum. Þessar kenningar
veittu mikilvægan ramma og hugtök til að greina gögnin og til að útskýra hvernig
samskiptum og samvinnu hinna ýmissa hagaðila í menntun háttar í grunnskólum í
dreifbýli Malaví. Einnig veittu kenningarnar mér tækifæri til að setja hin mismunandi
félagslegu kerfi skóla og nærsamfélagsins í samhengi. Þetta verk byggir á þremur ritrýndum fræðigreinum sem hver um sig veitir innsýn í
þessa þætti grunnskólamenntunar í dreifbýli í Malaví. Tvær þessara greina hafa verið
birtar og þriðja hefur verið samþykkt til birtingar og er í prentun. Saman sýna þessar
greinar samtengingu þessara mismunandi félagslegu þátta. Niðurstöður
rannsóknarinnar benda til þess að foreldrar í dreifbýli í Mangoci meti menntun og viti
hvaða gildi menntun getur haft fyrir framtíð barna sinna. Foreldrar upplifa sig velkomna
í skólann og eru hvattir til að mæta í reglulegar heimsóknir til að tryggja að börnin
þeirra séu í skólanum og til að fylgjast með framvindu þeirra í námi og hegðun. Hins
vegar, telja kennarar að foreldrar hafi lítinn áhuga á námi barna sinna og telja að tíð
skróp nemenda gefi góða mynd af því hversu lítils foreldrar meti menntun. Samkvæmt
kennurum sjást foreldrar sjaldan í skólum þrátt fyrir að vera hvattir til þess af
skólastjórum og kennurum. Þessi litlu samskipti milli heimilis og skóla hafa neikvæð
áhrif á námsárangur nemenda. Allir þátttökukennarar lýsa áhyggjum af skorti á
kennslustofum og almennum innviðum skólanna, sem meðal annars skerði möguleika
þeirra á samvinnu. Búsetuskilyrði og starfsaðstæður kennara eru krefjandi, sem lýsa sér
meðal annars í kennaraskorti og miklum nemendafjölda í hverjum bekk, takmarkaðri
faglegri þróun og skorti á náms- og kennslugögnum og lélegum aðbúnaði. Afleiðingar
slæmra vinnuskilyrða og búsetuaðstæðna eru meðal annars þær að kennarar eru tregir
til þess að flytja til hinna dreifbýlu svæða landsins og setjast þar að og kenna. Sú tregða
viðheldur skorti á kennurum og barnmörgum bekkjum í dreifbýli í Malaví. Byggt á
niðurstöðum rannsóknarinnar tel ég að auknum gæðum menntunar megi ná með því að
styrkja gagnkvæm tengsl menntastefnu, skóla, og heimila/nærsamfélags, þannig að öll
félags-vistkerfin nái að vinna saman. Gildi þessarar rannsóknar liggur í þeirri þekkingu sem aflað var um viðhorf til
menntunar og aðstæður til skólastarfs í dreifbýli í Malaví, og birt í fræðigreinum, auk
þeirra tengsla sem komu í ljós við gagnagreiningu og skrif þessarar kápu. Niðurstöður
rannsóknarinnar má nýta til að styðja og efla opinbera umræðu um menntamál almennt
og sérstaklega í Mangochi héraði. Ég kynni í ritgerðinni hagnýtt líkan, eða ramma, til
að greina gæðamenntun í lágtekjulöndum, sem og hugmynd út frá því líkani um
matstæki sem mætti nýta til að styðja umbætur í menntun. Sú þekking sem kynnt er hér
getur vakið almennar umræður um menntamál í Malaví og hvatt stefnumótendur til að
kalla eftir aðkomu allra hagaðila um menntun að borðinu og hvatt foreldra og samfélög
til þátttöku. Með þátttöku allra, þar á meðal hins óbreytta almennings er hægt að fara
yfir stöðu mála eins og hún birtist í dag og mikilvægum upplýsingum komið á framfæri.
Það gefur tækifæri til umræðu um, til dæmis, hvers samfélagið þarfnast bæði
nærsamfélagið og hið stærra, og hvað þurfi að gera til að ná því takmarki. Með þessu
móti má auka gæði og aðgengi allra barna að menntun og tryggja enn betur framtíð
þeirra og rjúfa vítahring fátæktar sem oft fylgir kynslóð eftir kynslóð. Gæðamenntun
fyrir alla er lykilþáttur í félagslegu réttlæti í anda skóla fyrir alla. Sem þátttakendur í
alþjóðlegu samfélagi ættum við öll að láta okkur varða og vera meðvituð um að til þess
að ná varanlegum breytingum þá verða breytingarnar að eiga sér stað í
nærsamfélaginu. Þessi rannsókn ítrekar mikilvægi þess að taka tillit til þeirra aðstæðna
sem menntun verður til í og þeirra þarfa sem nærsamfélagið telur mikilvægt að mæta,
sem og að það séu virk samskipti gegnu samvinnu og samtal.
Fræðilegt framlag þessarar rannsóknar bætir við mikilvægri þekkingu um gæði
menntunar í dreifbýli í Malaví og hvernig nýta má hana í mismunandi kringumstæðum
til að greina gæði í menntun og setja fram raunhæf markmið til að bæta hana.The Universal Declaration of Human Rights introduced by the United Nations in 1948
stipulates that “everyone has a right to education.” Since then, the global community
has agreed upon and ratified various universal declarations on education and human
rights. Most recently, in 2015 the United Nations published Sustainable Development
Goals specifying that member states will “ensure inclusive and equitable quality
education and promote lifelong learning opportunities for all.” Despite these
proclamations, universal access to quality education has not been achieved, especially
in many low-income countries. To understand why, we must explore the obstructions
preventing low-income countries from achieving these goals. In-depth investigation will
allow us to identify and prioritise which features of the education system we need to
improve so that all children have access to quality education.
As a United Nations member state, Malawi has ratified the universal declarations but
has not yet achieved these international goals. The purpose of this research is to
understand how people in rural areas in Malawi view and experience education in
order to contribute to knowledge about what could be done to improve education in
these contexts. The aim was to select and explore a representative part of the education
system in rural Malawi, with rural Mangochi District as an example, to identify issues
and gain a deeper understanding of factors that support or hinder quality education.
Data was obtained through interviews and observations, and the focus is on
participants’ attitudes towards education, family-school relationships, parental
involvement, and teachers' working and living conditions in four rural primary schools
in Mangochi District. My main research questions are: How do stakeholders in four
primary schools in rural Mangochi District perceive education in their context, and what
is the nature of their interactions? What factors are perceived by stakeholders as central
to achieving quality education in rural primary schools in Mangochi District?
The main case I studied in this research was about identifying and analysing how the
education system emerges and is experienced in rural areas in Malawi. A multi-case
method was applied to shed light on and contextualise the main case. Four primary
schools in rural Mangochi District were approached and selected for participation in
my field study. Three separate datasets were collected for each school, using diverse
empirical methods. These included transcripts of interviews with headteachers,
teachers, primary education advisors, and senior education officers; records of focus
group discussions with parents and members of the school community; notes from nonparticipant observations; and extensive field notes. These datasets provided a
substantial overview of the conditions in the four rural primary schools and eventually
offered an opportunity for me to put forward a data-based model of the current
conditions in rural primary schools and changes needed for progress towards quality
education. My conceptual framework draws on selected aspects of Bronfenbrenner’s
socio-ecological systems theory (SEST), complemented by the framework for quality
education in low-income countries (EdQual). Together, the frameworks provided
concepts to frame, analyse and describe communication and collaboration in the
education system in rural Malawi, with four primary schools in rural Mangochi District
as exemplary cases. SEST and EdQual were applied to contextualise the interactions
among the different social systems in the schools and surrounding communities.
The findings of this study have been reported in three published scientific articles,
which together provide insight into different yet interconnected features of the primary
education system in rural Malawi.
The main findings indicate that parents generally consider education valuable for their
children’s future. They feel welcome at school and are encouraged to visit regularly to
observe their children’s attendance, progress and behaviour. However, teachers
disagree, viewing parents as having little interest in their children’s education. They
interpret learners’ frequent truancy as indicating that many parents do not concern
themselves with education, and according to teachers, few parents are seen in schools
despite being prompted to come by the headteacher or teachers. This weak homeschool interaction adversely affects learners’ academic attainment. All teachers
interviewed are concerned with the lack of classrooms and poor infrastructure, which,
among other things, restricts their opportunities for collaboration and collegial support.
Teachers’ working and living conditions are far from ideal and are characterized by
overcrowded classes, limited professional development, and a shortage of teachers,
resources, and infrastructure. The findings demonstrate that the consequence of these
trying conditions is that teachers are reluctant to move to rural areas to teach,
perpetuating the acute problems of teacher shortage and overcrowded classes.
The value of this dissertation lies both in the knowledge reported in the three papers
and in the links that have emerged from this synthesis of the study. The findings in this
thesis can be used to enable supportive discussion about rural education in general
and in Mangochi District in particular. I present a practical model or a framework for
identifying quality education in LMICs, Social Ecology of quality education in rural
primary schools in LMIC, built on my findings, Bronfenbrenner’s SEST, and EdQual. I
also derived a tool from this model that can be applied to support improvements in
education: The Talking Wall: A practical tool to build implementation towards change.
This research contributes to knowledge and understanding of the features that support
or hinder quality education in rural Malawi generally and rural Mangochi District
specifically. The study makes an original scholarly contribution to understanding quality
education in rural settings and adds to the increasing body of research on education in
Malawi. Enhancing quality education for all is an important social justice goal. As global
ix
citizens, we should all be actively concerned and mindful that for any lasting changes to
occur, change needs to happen at the local level. This study iterates the importance of
context and the experienced needs of each society, as well as active interaction through
communication and collaboration. To successfully implement quality education in any
society, that society must take an active role in creating that change.
It is evident from the findings that numerous quality inputs and processes in rural
Malawi are needed to strengthen the interconnection of policy-, school-, and home
environments. The findings give reason to encourage policymakers to strengthen the
roles of community members to interact with all other stakeholders and provide support
and incentives for parents and communities to participate. Fostering communication
and collaboration that involves all relevant persons is an important step toward
increasing the quality of education. By discussing the current situation, communities
could learn from each other to identify what they want and need and how to take steps
to achieve those outcomes. Public discourse involving all stakeholders including the
general public at a grassroots level is one way to convey important information to all
concerned. It could increase access to quality education for rural children and
accelerate the pursuit of education for all. Providing children with tools to create better
futures for themselves allows them to participate in society on equal grounding as other
citizens in the spirit of social justice. Hence, enhancing quality education for all is
crucial to social justice.
The scholarly contribution of this study is to add valuable information to our current
knowledge about quality education in rural settings in Malawi and how this knowledge
can be used in different contexts to identify quality, set realistic goals and take action to improve education
Clausal nominalization in Icelandic
This doctoral dissertation is the first extensive analysis of nominalized clauses in contemporary Icelandic. Its main objective is to explain: a) the role of the demonstrative pronoun það ‘that’ (see Garofalo (2020)) when it introduces a clausal complement; b) its syntactic distribution; and c) the structural difference between nominalized and non-nominalized clauses. The results of this analysis are mainly built upon naturalistic examples from the Icelandic Gigaword Corpus (Steingrímsson (2019)), and judgment tasks, which consist of 20 questionnaires with 25 sentences each, as well as interviews. This dissertation claims that the main role of það is to check the case, gender and number features that target the relevant clausal complement and which can only be checked by DPs. In the absence of such features, það is unnecessary and is therefore dropped. However, það is not dropped if a head that subcategorizes for a clausal complement bears a feature that triggers Merge of a DP (see Heck and Müller (2007)), or if a clause is moved from its merge position to check a D-feature, e.g. to Spec,T. The hypothesis presented here differs from previous accounts on clausal nominalization in Icelandic, in particular Thráinsson (1979), who claimed, following Kiparsky and Kiparsky (1971), that factivity is the main trigger of clausal nominalization in Icelandic: factive predicates would tend to select more complex structures for their complements (i.e., nominalized clauses) than non-factives. The results presented in this thesis show that factivity is inadequate to clearly explain the distribution of clausal nominalization across syntactic positions.
Various facts support the main hypothesis of this dissertation. Non-nominalized clauses are preferable in positions where nominative and accusative case are assigned, except in e.g. Spec,T and Spec,Appl, where nominalization is mandatory in absence of extraposition. On the other hand, dative and genitive are highly likely to trigger clausal nominalization. A similar contrast can also be observed with post-copular clauses, where the determiner, which agrees with the gender and number of the subject, is dispreferred if it has to surface in neuter singular, but it is more likely to emerge if the gender and/or the number features of the pronoun are non-default. These results indicate that default features related to case, gender and number, such as nominative, singular or neuter, are not formal features to check in narrow syntax, which cause það to be dropped. Such a conclusion aligns with theories which, for instance, consider nominative and accusative configurationally derived, like Dependent Case Theory (see e.g. Yip et al. (1987); Marantz (2000); Preminger (2011)).
From a structural perspective, this dissertation also proposes that nominalized clauses are DPs and non-nominalized clauses emerge as CPs at the surface. However, all clauses that are merged in DP positions are originally merged as DPs and only undergo a process of structural removal if they land in a position in which no feature needs to be checked by það, yielding a non-nominalized clause. These claims are supported by the fact that: a) an item can only be extracted from a clausal argument if it is not nominalized; b) nominalized clauses as well as DPs are ungrammatical when they replace the clausal complement of verbs like þvinga ‘force’ or hjálpa ‘help’. As for structural removal, it is supported by the fact that obligatory nominalization caused by lexical case assignment can be altered by extraction, which causes það to become ungrammatical while the extracted DP item has its case overwritten with lexical case. This suggests that the DP shell is not longer present to check case.
By comparing clausal nominalization in Icelandic and other languages (Swedish, German, Persian and Russian), this dissertation also shows that, independently of whether a language displays a morphological case system, structural case does not trigger clausal nominalization. Lexical case, on the other hand, triggers clausal nominalization specifically in those languages that have a morphological case system. Moreover, languages without a morphological case system tend to generalize how nominalized clauses are distributed: nominalization can become optional across all syntactic positions (as in Swedish) or it can become mandatory in situ as a general rule (this is the case of Persian). However, all the languages studied in this comparison show that clausal subjects must be nominalized in Spec,T unless they can escape that position. This suggests that D-feature checking is a common trigger of clausal nominalization cross-linguistically.Þessi doktorsritgerð er fyrsta ítarlega greiningin á nafnyrtum fallsetningum í nútímaíslensku. Aðalmarkmið hennar er að útskýra a) hlutverk ábendingarfornafnsins það þegar það tekur með sér fallsetningu (sjá Garofalo (2020)), b) setningarlega dreifingu setningafornafnsins og c) formgerðarmuninn á nafnyrtum og ónafnyrtum fallsetningum. Niðurstöður þessarar greiningar eru aðallega byggðar á náttúrulegum gögnum úr Risamálheildinni (sjá Steinþór Steingrímsson (2019)) og dómaprófum, þ.e. 20 könnunum með 25 setningum, en einnig á viðtölum við málhafa. Í þessari ritgerð eru færð rök fyrir því að aðalhlutverk setningafornafnsins það sé að gáta fall-, tölu- og kynþætti sem fallsetning þarf en einungis ákveðniliðir geta gátað. Þegar þessir þættir eru ekki til staðar er það ónauðsynlegt og er því sleppt. Hins vegar birtist það ef haus sem tekur fallsetningu sem fyllilið ber þátt sem kallar á grunnmyndun ákveðniliðar (sjá Heck og Müller (2007)) eða ef fallsetningin er færð úr grunnstöðu til þess að gáta D-þátt, t.d. í frumlagssæti setningar (Spec,T). Tilgátan sem hér er kynnt er ólík fyrri greiningum á nafnyrðingu fallsetninga í íslensku, sérstaklega greiningu Höskuldar Þráinssonar (1979), sem taldi með hliðsjón af Kiparsky og Kiparsky (1971) að staðreyndarmerking í sögnum væri aðalhvati nafnyrðingar í íslensku. Staðreyndarsagnir hefðu því tilhneigingu til að velja flóknari formgerðir fyrir fylliliði sína (þ.e. nafnyrtar fallsetningar) en álitssagnir. Niðurstöðurnar sem kynntar eru í þessari ritgerð sýna hins vegar að staðreyndarmerking getur ekki útskýrt dreifingu nafnyrtra fallsetninga þvert á setningastöðu.
Það sem styður megintilgátu ritgerðarinnar er að ónafnyrtar fallsetningar eru algengastar í mismunandi sætum þegar nefnifalli og þolfalli er úthlutað, nema t.d. í ákvæðisliðarsæti tíðarliðar (Spec,T) og ákvæðisliðarsæti þáguliðar (Spec,Appl) þar sem nafnyrðing er skyldubundin þegar fráfærsla fallsetningar verkar ekki. Þágufall og eignarfall kalla hins vegar yfirleitt á nafnyrðingu fallsetninga. Svipaðan mun má sjá í fallsetningum með sögninni vera þar sem setningafornafnið, sem samræmist frumlaginu eftir kyni og tölu, er sjaldan notað í hvorugkyni eintölu en mun oftar ef kyn- og/eða töluþættir fornafnsins eru ekki sjálfgefnir. Niðurstöður þessarar ritgerðar benda því til þess að sjálfgefnir fall-, kyn- og töluþættir eins og nefnifall, eintala eða hvorugkyn eru ekki formlegir þættir sem gáta þarf í setningafræði, sem veldur því að það sé fellt brott. Slík ályktun rímar við kenningar um að nefnifall og þolfall séu háð venslum á milli ákveðniliða eins og í kenningunni um tengifall (e. dependent case; sjá t.d. Yip et al. (1987), Marantz (2000) og Preminger (2011)).
Varðandi formgerð fallsetninga eru færð rök fyrir því að nafnyrtar fallsetningar séu ákveðniliðir (DPs) en ónafnyrtar fallsetningar séu tengiliðir (CPs) í yfirborðsgerð. Þó verki sneyðing (e. structural removal) á allar fallsetningar sem eru grunnmyndaðar í ákveðniliðarsæti ef þær lenda í stöðu þar sem ekki þarf að gáta neinn þátt og þær verði því ónafnyrtar. Þetta fær stuðning af því að a) færsla úr fallsetningu getur aðeins átt sér stað ef fallsetningin er ónafnyrt og b) nafnyrtar fallsetningar og ákveðniliðir eru almennt ótæk sem fylliliðir sagna eins og þvinga eða hjálpa. Sneyðing styðst hins vegar við þau rök að færsla úr aukasetningu getur haft áhrif á skyldubundna nafnyrðingu þegar orðasafnsfalli er úthlutað. Í þessu tilviki verður það ótækt en fall ákveðniliðar sem færður er út úr aukasetningunni er yfirskrifað með orðasafnsfallinu. Þetta bendir til þess að ákveðniliður fallsetningar sé ekki lengur til staðar til að gáta fallþætti.
Samanburður á íslensku og öðrum málum (sænsku, þýsku, rússnesku og persnesku) sýnir að formgerðarfall leiðir ekki til nafnyrðingar fallsetninga hvort sem tungumál er með ríkulegt fallakerfi eða ekki. Hins vegar kallar orðasafnsfall á nafnyrðingu í þeim tungumálum sem eru með ríkulegt fallakerfi. Tungumál með fátæklegt fallakerfi hafa hins vegar tilhneigingu til að alhæfa dreifingu nafnyrtra fallsetninga í tiltekinni setningastöðu en nafnyrðing getur verið valfrjáls í ákveðniliðarstöðum (eins og í sænsku) eða skyldubundin í grunnstöðu (eins og í persnesku). En öll tungumál sem könnuð voru í þessum samanburði sýna að fallsetningar verða að vera nafnyrtar í frumlagssæti (Spec,T) nema þær færist út úr þeirri stöðu. Þetta bendir til þess að gátun á D-þætti sé algengur hvati fyrir nafnyrðingu þvert á tungumál
Áhrif jarðvegshlýnunar á vaxtarferla í náttúrulegum graslendum
High-latitude plant growth processes involve a range of physiological and biochemical mechanisms that allow plants to progress during relatively short growing seasons from unmature to fully developed organisms capable of reproducing. During the past decades, terrestrial ecosystems have experienced a lot of alterations from climate change, and high latitude ecosystems are affected at a faster pace compared to other terrestrial ecosystems. Therefore, it is important to study how further warming is likely to affect high-latitude plant communities, including Iceland. There are now 18 whole-soil warming experiments ongoing worldwide to increase our understanding of how plant and soil communities are likely to respond to further climate warming, and the ForHot research site is one of them. It utilises warm bedrocks below the soil profiles of known age to study the impacts of soil warming. The ForHot contains six ecosystem-level field experiments that involve different amounts of soil warming, duration of warming and N-availability in different vegetation communities. Whereof I used two grassland experiments. That is, the medium-term warming (MTW) site that has been warm since 2008 and the long-term warming (LTW) site with the same type of grassland, but where the warming has been ongoing for >60 years. To understand how subarctic grassland growth processes respond to soil warming, I looked at the first step in the plant growth processes, that is, the responses in the photosynthetic system. Secondly, I studied the duration of vegetation activity (phenology) throughout the growing season with both traditional and remote-sensing methods. Lastly, I investigated how soil warming and interannual variation affected the aboveground net primary productivity (ANPP). The main outcomes were that even if the photosynthetic capacity remained unaltered per unit leaf area under warmer conditions, the amount of community leaf area over each m2 of surface (NDVI) increased and the duration of growth lengthened with warming. Which likely resulted together in more seasonal carbon uptake and the observed increases in ANPP under warming in both grasslands. Nevertheless, the increasing ANPP was associated with a “down-regulation” at the higher warming levels, which was possibly linked to N losses from the warmed soils. Duration of warming was generally not found to be important in plant aboveground responses.Vaxtarferlar norðlægra plantna eru samspil lífeðlisfræðilegra og lífefnafræðilegra ferla sem
tryggja að hæfilegur þroski og vöxtur náist innan fremur stuttra vaxtartímabila þannig að þær verði fullþroska með getu til að fjölga sér.
Á síðustu áratugum hefur veðurfar breyst, einkum á norðurslóðum, sem er farið að valda örari breytingum á gróðurfari þar en víðast annars staðar. Vegna þessa er mikilvægt að rannsaka hvernig frekari hlýnun hefur áhrif á gróður norðurslóða, þ.m.t. á Íslandi.
Það eru 18 rannsóknir í gangi í heiminum þar sem allur jarðvegsprófíllinn er hitaður til að líkja eftir framtíðar hlýnun og áhrifum hennar á gróður og jarðveg. ForHot verkefnið á Íslandi er eitt þeirra. Það nýtir einstakar aðstæður á Íslandi þar sem jarðskjálftavirkni hefur valdið því að berggrunnur hitnar á ákveðnum svæðum og hitar jarðveginn sem á honum hvílir. Í ForHot eru alls sex vistkerfistilraunir sem skoða áhrif mismikillar hlýnunar, lengd hlýnunar eða N-ákomu í mismunandi gróðurlendum. Í mínu verkefni nýtti ég tvær af þessum tilraunum sem eru í náttúrulegum graslendum, MTW tilraunina sem inniheldur reiti með þar sem hlýnunin hófst árið 2008 og LTW tilraunina með sambærilegum reitum en þar sem hlýnunin hefur staðið yfir í >60 ár. Til að skilja betur hvernig frekari jarðvegshlýnun hefur áhrif gróður og hvort lengd hlýnunarinnar skiptir máli, þá rannsökuðum við fyrst hvernig áhrifin hafa verið á fyrsta skrefið í vaxtarferli plantna, ljóstillífunargetu. Því næst rannsökuðum við hvort bæði vaxtarferill og æxlunarferill platna breyttist við hlýnunina, bæði með hefðbundnum aðferðum og fjarkönnun Að lokum rannsökuðum við hvernig jarðvegshlýnun hefur breytt ofanjarðar framleiðni (ANPP) í graslendunum og hversu mikill árabreytileiki er í ANPP þeirra. Helstu niðurstöður voru þær að þrátt fyrir að ljóstillífunargeta gróðurs ykist ekki per laufflatarmál, þá gerði lengri vaxtartími með ljóstillífun og meira laufflatarmál á hvern m2 (aukið NDVI) það að verkum að ANPP jókst marktækt við hlýnun í báðum graslendunum. Hins vegar minnkað hlutfallsleg aukning í ANPP með aukinni langtíma hlýnun sem sennilega tengdist tapi á köfnunarefni út úr vistkerfinu í hlýnandi jarðvegi. Hversu langt var liðið frá því að hlýnun hófst, áratugur eða >6 áratugir, hafði ekki mikil áhrif á grósku ofanjarðar í graslendunum
Inclusion of immigrant students in Iceland: Interplay of practices in compulsory schools, teacher education and research
The rapid growth of immigration to Iceland in the past two decades has increased diversity in schools, sparking interest in educational research on multiculturalism and inclusion. This doctoral study investigates how schools, teacher education, and research practices influence immigrant students’ experiences in educational settings. Specifically, it examines how Icelandic compulsory schools, in rural and urban environments, along with teacher education and research, address opportunities for inclusion.
The primary research question guiding this study is: How do the education system and education research engage with immigrant students to promote, develop, and sustain inclusive practices that leverage everyone’s social, linguistic, and cultural resources? This study fills a gap in existing research on inclusive and multicultural education by examining the interplay among research, teacher education, and school practices. It contributes to scholarship by offering a more inclusive perspective on cultural diversity in education.
This research employs diverse qualitative methods, including observations, semi-structured interviews with educators and immigrant students, a collaborative self-study with teacher educators, and a critical autobiography that explores the researcher’s role. The data were coded, thematically analysed, and interpreted using the frameworks of inclusion, critical pedagogy, and the ecology of equity.
Key findings highlight the critical role of teachers as agents of inclusion. Despite having limited experience and/or resources, many teachers actively engage all students in learning. Local support and caring relationships in schools further enhance students’ sense of belonging. However, systemic challenges such as resource limitations and demographic changes require broader reforms. Findings from teacher educators emphasise the importance of fostering classroom dialogue to engage diverse student groups, while the researcher’s critical autobiography underscores the necessity of reflexivity to avoid imposing personal biases.
Together, these five articles provide theoretical, empirical, and practical insights into how inclusion of immigrant students is understood and enacted in schools, teacher education, and research. This work highlights the importance of cross-sector collaboration to promote equity and inclusion within Iceland’s increasingly diverse educational landscape.Hröð fjölgun innflytjenda til Íslands undanfarna tvo áratugi hefur aukið fjölbreytni í skólum og vakið áhuga menntarannsakenda á fjölmenningu og inngildingu. Í doktorsverkefninu er rannsakað hvernig skólar, kennaramenntun og rannsóknir hafa áhrif á nám og upplifun nemenda með innflytjendabakgrunn. Skoðað var hvernig íslenskir grunnskólar, bæði í dreifbýli og þéttbýli, ásamt kennaramenntun og rannsóknum, stuðla að tækifærum til inngildandi menntunar.
Meginrannsóknarspurning rannsóknarinnar var: Hvernig taka menntakerfið og menntarannsóknir þátt í að efla, þróa og viðhalda inngildandi starfsháttum sem nýta félagslegar, tungumála- og menningarlegar auðlindir allra? Ýmsar rannsóknir á menntun án aðgreiningar og fjölmenningar hafa verið gerðar, en þessi rannsókn bætir við með því að skoða samspil rannsókna, kennaramenntunar og skólastarfs. Niðurstöður hennar leggja sitt af mörkum til fræðanna með því að bjóða upp á inngildandi sýn á menningarlega fjölbreytni í menntun.
Í rannsókninni var fjölbreyttum eigindlegum aðferðum beitt við gagnaöflun, þar á meðal vettvangsathugunum, hálfopnum viðtölum við kennara og innflytjendabörn, starfstengdri sjálfsrýni í samvinnu við kennaramenntunarkennara og gagnrýna sjálfsævisögulega nálgun þar sem rýnt er í hlutverk rannsakandans. Gögnin voru kóðuð, þemu greind og túlkuð út frá fræðilegum ramma um skóla án aðgreiningar (inngildingar), gagnrýna kennslufræði og vistkerfi réttlætis.
Helstu niðurstöður varpa ljósi á mikilvægi kennara sem hreyfiafls í innleiðingu inngildandi menntunar. Þrátt fyrir takmarkaða reynslu eða úrræði leggja margir kennarar sig fram við að virkja alla nemendur í námi. Staðbundinn stuðningur og samskipti byggð á umhyggju innan skólanna styrkja tilfinningu nemenda fyrir því að þeir tilheyri. Hins vegar krefjast kerfislægar áskoranir, eins og takmarkaðar auðlindir og lýðfræðilegar breytingar, víðtækari umbóta. Viðbrögð frá kennurum í kennaramenntun undirstrika mikilvægi þess að efla samræður í kennslustofunni til að virkja fjölbreytta nemendahópa, á meðan gagnrýnin sjálfsævisaga rannsakanda sýnir fram á nauðsyn ígrundunar til að koma í veg fyrir að persónulegar forsendur hafi áhrif á niðurstöður.
Saman mynda greinarnar fimm fræðileg og hagnýt sjónarhorn byggð á reynslu á hvernig skólar, kennaramenntun og rannsóknir skilja og framkvæma inngildandi menntun fyrir innflytjendur. Rannsóknin dregur fram mikilvægi þverfaglegrar samvinnu til að efla jöfnuð og inngildingu í sífellt fjölbreyttara menntalandslagi Íslands.South Iceland Science and Research Fund (Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands); Development Fund for Immigration Issues (Þróunarsjóður innflytjendamála); Doctoral Grants of the University of Iceland Research Fund (Doktorsstyrkur Rannsóknasjóðs Háskóla Íslands)