51 research outputs found

    Vitamin D in nutrition of young Icelandic children

    Get PDF
    Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenOBJECTIVE: The aim was to study vitamin D intake in young Icelandic children. METHODS: Subjects were randomly selected infants (n=180, 77% participated) and 2-year-olds (n=140, 68% participated). These two groups were studied again at the age of 6 years (71% participated). The intake was assessed by weighed food records. Vitamin D intake was calculated using the Icelandic Nutrition Database and SPSS used for statistical analysis. RESULTS: Characteristic for vitamin D intake was a wide range of intake. More than quarter of the infants and half of the two and six year olds received less than 50% of recommended daily intake. The frequency of fish liver oil consumption or use of other vitamin D supplement was 40-68%, lowest among the 6-year-olds. Vitamin D intake of those consuming fish liver oil or vitamin D supplements was 10,4 microg/day on average for infants, 9,5 microg/dag for the two year olds and 12,3 microg/dag for the six year olds, four or five times that of those not consuming any vitamin D supplements (2,7 microg/day, 2,1 microg/day and 2,7 microg/day for infants, 2-year-olds and six-year-olds, respectively). CONCLUSION: The results show that children who do not consume fish liver oils or vitamin D supplements get only one quarter or less of recommended daily intake for vitamin D from their diet. Vitamin D is important for normal function and growth of the body and its role for bone development is well known. It is important to give detailed recommendations on vitamin D intake for infants and children and ensure the compliance to the recommended intake to avoid too low and too high intake.Tilgangur: Að kanna neyslu á D-vítamíni meðal ungra barna á Íslandi. Efniviður og aðferðir: Handahófsúrtök 180 ný­bura (þátttökuhlutfall 77%) og 140 tveggja ára barna (þátttökuhlutfall 68%). Rannsókn á mataræði sex ára barna byggði á rannsóknarhópunum tveimur og var þátttaka 71%. Mataræði var kannað með því að vigta og skrá neyslu barnanna. Stuðst var við íslenska gagnagrunninn um efnainnihald matvæla við útreikninga á D-vítamínneyslu og tölfræðiforritið SPSS notað við úrvinnslu gagna. Niðurstöður: Mikil dreifing var einkennandi fyrir inntöku á D-vítamíni. Meira en fjórðungur ung­barnanna og helmingur tveggja ára og sex ára barnanna fékk innan við helming af ráðlögðum dag­sskammti (RDS) fyrir D-vítamín. Hlutfall þeirra sem tóku lýsi eða annan D-vítamíngjafa var á bilinu 40-68%, lægst meðal sex ára barnanna. D-vítamín inntaka barna sem tóku lýsi eða D-vítamín sem bætiefni var að meðaltali 10,4 µg/dag meðal 12 mánaða barna, 9,5 µg/dag meðal tveggja ára barna og 12,3 µg/dag hjá sex ára börnum, samanborið við 2,7 µg/dag, 2,1 µg/dag og 2,7 µg/dag meðal jafnaldra þeirra sem ekki tóku lýsi. Ályktun: Niðurstöðurnar sýna að börn sem ekki fá lýsi eða AD dropa fá einungis fjórðung eða minna af ráðlögðum dagsskammti D-vítamíns úr fæði. D-vítamín er mikilvægt fyrir eðlilega virkni og þroska líkamans og er hlutverk þess fyrir beinþroska vel þekkt. Nauðsynlegt er að gefa skýrar ráðleggingar um neyslu D-vítamíns meðal ungra barna og kanna hvernig ráðleggingum er fylgt til að koma í veg fyrir of litla og of mikla inntöku D-vítamíns

    Starfsfólk og íbúar á hjúkrunarheimilum

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenSamskipti hafa mikil áhrif á líðan okkar óháð því á hvaða aldursskeiði við erum og hvaða hlutverkum við gegnum. Samskipti eru álitin einn af áhrifaþáttum heilbrigðis. Löngum hefur verið sagt að maður sé manns gaman, en tækni og hraði nútímans breyta samskiptaháttum og breikka bilið á milli þeirra sem þurfa að hefta straum of mikilla samskipta og þeirra sem sitja hjá, einmana mitt í hringiðu annríkis og offramboðs. Í grein þessari verður fjallað um mikilvægi góðra samskipta við umönnun aldraðra og byggt á niðurstöðum tveggja nýrra rannsókna sem voru lokaverkefni til meistaragráðu við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Annars vegar er um að ræða rannsókn Ingibjargar Hjaltadóttur (2001) um lífsgæði á hjúkrunarheimilum og hins vegar rannsókn Sigrúnar Gunnarsdóttur (2000) um líðan starfsmanna á sjúkrahúsum. Rannsóknirnar voru báðar eigindlegar og byggðu á viðtölum við þátttakendur auk þátttökuathugana. Líf á hjúkrunarheimilum einkennist af því að það er bæði heimili og vinnustaður. Við hugleiðum oft hvernig öldruðu heimilisfólki líður á hjúkrunarheimilinu en hugsum ekki eins til þess hvernig starfsfólkinu líður. Líðan starfsfólksins hefur áhrif á samskipti þess við skjólstæðingana og þá umönnun sem það veitir. Þannig hefur líðan starfsfólks á hjúkrunarheimilum bein áhrif á líðan aldraðra sem dvelja þar. Áður en vikið verður að rannsókn Ingibjargar um lífsgæði á hjúkrunarheimilum verður fjallað stuttlega um niðurstöður rannsóknarinnar um líðan starfsmanna á sjúkrahúsum

    Food safety and food security during pregnancy

    Get PDF

    Næringarmeðferð í mæðravernd á Íslandi staða þekkingar og framtíðarsýn

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked File

    The use weight loss menues for overweight Icelanders aged 20-40 years

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenOBJECTIVE: To carry out an intervention study on weight loss menues for young overweight Icelanders giving 30% less energy than calculated energy need for unchanged body weight, with the percentage of energy giving nutrients in congruity with official recommendations. MATERIAL AND METHODS: Subjects were women (n=71) and men (n=43) aged 20-40 y, having a body mass index (BMI) in the range 28-32 kg/m2. The daily energy for weight balance at baseline was estimated for each individual and a menu prepared to give 30% less energy. Energy distribution was 50% from carbohydrates, 20% from proteins and 30% from fat. Nutritionists gave advice and taught the participants how to use the menus. Weight and height were measured at baseline and at the end of the eight weeks intervention. Results: According to a 30% energy reduction from the daily energy need the menus were prepared to give on average (-/+SD) 1693-/+108 kcal and 1349-/+53 kcal for men and women, respectively. The average weight loss was five kg during the eight weeks intervention, 625 g per week ( or =30 kg/m2) decreased from being 47% to 15% during the intervention. Conclusion: Menus with the proportion of energy giving nutrients in line with official recommendations, together with nutritional counseling, prove to be a successful mean to bring off weight loss among young overweight Icelandic individuals. The method can be useful in clinical settings in the battle against increasing prevalence of overweight and obesity. It is likely that thorough follow-up treatment is necessary to maintain the weight loss.Tilgangur: Að gera íhlutandi rannsókn á þyngdar­tapi meðal of þungra Íslendinga sem nota næringarútreiknaða matseðla í samræmi við norrænar ráðleggingar um næringarefni og veita 30% minni orku en sem svarar orkuþörf til að viðhalda stöðugri þyngd. Efniviður og aðferðir: Þátttakendur voru íslenskar konur (n=71) og karlar (n=43) á aldrinum 20-40 ára, með líkamsþyngdarstuðul (LÞS) á bilinu 28-32 kg/m2. Dagleg orka sem þarf til að halda óbreyttri þyngd var metin fyrir hvern þátttakanda í upphafi íhlutunarinnar og hver einstaklingur fékk matseðil sem svaraði 30% orkuskerðingu. Næringarútreiknaðir matseðlar með skiptilistum voru útbúnir þar sem um 50% orkunnar komu frá kolvetnum, 20% frá próteinum og 30% frá fitu. Næringarfræðingar veittu ráðgjöf og kenndu þátttakendum að nota matseðlana. Hæð og þyngd voru mæld fyrir íhlutun og í lok átta vikna íhlutunar. Niðurstöður: Miðað við 30% orkuskerðingu frá daglegri orkuþörf áttu matseðlarnir að veita körl­um að meðaltali (±SD) 1693±108 hitaeining­ar og konum 1349±53 meðan á íhlutun stóð. Meðal­þyngdartap þátttakendanna voru tæp fimm kg á átta vikum eða að meðaltali 625 grömm á viku (P<0,001). Þyngdartap karla (um 740 grömm á viku) var marktækt meira en meðal kvenna (525 grömm á viku, P=0,003). Hlutfall of feitra (LÞS?30 kg/m2) lækkaði úr 47% niður í 15% á átta vikna tímabili. Ályktun: Næringarútreiknaðir matseðlar með hlutföll orkuefnanna í samræmi við opinberar ráðleggingar, ásamt ráðgjöf næringarfræðings, reynast vel við að ná fram þyngdartapi meðal of þungra Íslendinga. Aðferðin getur nýst við klínískt starf í baráttunni gegn ofþyngd og offitu. Mjög líklegt er að góð eftirfylgni sé nauðsynleg til að viðhalda árangrinu

    Iodine : a scoping review for Nordic Nutrition Recommendations 2023

    Get PDF
    Publisher Copyright: © 2023 Ingibjörg Gunnarsdóttir and Anne Lise Brantsæter.Iodine is essential for the synthesis of the thyroid hormones thyroxine (T4) and triiodothyronine (T3). As in many other parts of the world, insufficient iodine intake and consequently insufficient iodine status is a public health challenge in the Nordic and Baltic countries. The main dietary sources of iodine in the Nordic and Baltic countries include cow’s milk, saltwater fish, eggs, products containing iodised salt, and iodised table salt. Only Denmark (DK), Finland (FI) and Sweden (SE) have implemented mandatory (DK) or voluntary (SE, FI) salt iodisation. New data, as well as recent studies from the Nordic and Baltic countries, strengthen the evidence that the main health challenges related to insufficient iodine intake remain thyroid function and thyroid disease, mental development, and cognitive function. Excessive intakes can also cause hyperthyroidism, autoimmune thyroid disease, and thyroid cancer.Peer reviewe

    Urban - rural differences in diet, BMI and education of men and women in Iceland

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnNiðurstöður fyrri rannsókna benda til þess að offita sé algengari meðal kvenna utan höfuðborgarsvæðis en innan, en engar sambærilegar upplýsingar eru til fyrir karla. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna holdafar og mataræði íslenskra kvenna og karla eftir búsetu. Efniviður og aðferðir: Þátttakendur voru 1312 konur og karlar, 18-80 ára, valin með slembiúrtaki úr þjóðskrá, heildarsvörun 68,6%. Mataræði var kannað árin 2010 til 2011 með tvítekinni sólarhringsupprifjun og jafnframt var spurt um hæð og þyngd, auk bakgrunnsspurninga. Reiknað var líkindahlutfall (OR) þess að vera yfir kjörþyngd (líkamsþyngdarstuðull ≥25 kg/m2) út frá búsetu og menntun. Niðurstöður: Konur ≥46 ára innan höfuðborgarsvæðis voru með lægri líkamsþyngdarstuðul en konur utan höfuðborgarsvæðis (25,7 kg/m2 á móti 28,4 kg/m2p=0,007) og líkindahlutfall fyrir líkamsþyngdarstuðul ≥25 kg/m2var lægra samanborið við konur í sama aldurshópi utan höfuðborgarsvæðis, OR=0,64 (95% öryggisbil 0,41;1,0). Enginn munur var meðal karla eða yngri kvenna. Fæði fólks utan höfuðborgarsvæðis var fituríkara og hlutfall mettaðra fitusýra og transfitusýra var hærra en innan svæðis. Hlutfall mettaðra fitusýra í fæði var 15,7E% á móti 13,9E%, p<0,001 og transfitusýra 0,9E% á móti 0,7E%, p<0,001 meðal karla, sem rekja má að stórum hluta til meiri neyslu á feitum mjólkurvörum, kjöti, kexi og kökum meðal karla utan höfuðborgarsvæðisins miðað við innan. Meiri neysla á kexi, kökum, kjöti og farsvörum meðal kvenna utan höfuðborgarsvæðisins endurspeglaðist einnig í hærra hlutfalli mettaðra fitusýra, 14,8E% á móti 14,0E%, p=0,007 og transfitusýra 0,8E% á móti 0,7E%, p=0,001 borið saman við konur innan svæðis. Ályktun: Tengsl líkamsþyngdarstuðuls við búsetu eru minni en í fyrri rannsóknum. Ofþyngd (líkamsþyngdarstuðull ≥25) meðal íslenskra karla virðist óháð búsetu. Fæði fólks innan höfuðborgarsvæðis er nær ráðleggingum um mataræði en utan höfuðborgarsvæðis.Introduction: Previous Icelandic studies have reported higher prevalence of obesity among women residing outside the capital area but no comparable information is available for men. The aim of this study was to assess diet and body mass index (BMI) of adult men and women residing within and outside the capital area. Material and methods: Participants were 1312 men and women,18-80 years, from a random sample of the national registry, response rate 68.6%. Diet was assessed during years 2010 to 2011 using repeated 24-hour recall, weight and height self-reported. OR of BMI ≥25 kg/m2 was calculated according to residence and education. Results:Women ≥46 years within the capital area had lower BMI, or 25.7 kg/m2 vs 28.4 kg/m2p=0.007, and were less likely to have BMI ≥25 kg/m2, OR=0.64; CI 0.41-1.0 than those outside the area. No difference was found between the areas among men or younger women. Diets outside the capital had higher percentage of total fat compared than inside the capital. Saturated fatty acid (SFA) were 15.7E% vs 13.9E% for men, p<0.001 and 14.8E% vs 14.0E%, p=0.007 for women and trans fatty acids (TFA) were 0.9E% vs 0.7E% p<0.001 and 0.8E% vs 0.7E% p=0.001 for men and women respectively. Conclusions: Women‘s BMI is less associated with residence than in former Icelandic studies. Men‘s BMI is not associated with residence. Diets within the capital area are closer to recommended intake compared with diets outside the area

    Icelandic community pharmacists' and pharmacy students' expectations of future role extensions and education requirements: a cross sectional survey.

    Get PDF
    Aim: To explore the expectations of Icelandic community pharmacists and final year pharmacy students on future role extensions and associated education needs. Methods: All community pharmacists across Iceland registered with the Pharmaceutical Society of Iceland (LFI) (n=136) and all fourth- and fifth-year pharmacy students enrolled at the Faculty of Pharmaceutical Sciences at the University of Iceland (n=69). An online cross-sectional questionnaire was designed, validated, piloted and analysed using descriptive statistics, logistic regression and content analysis. Results: The response rate was 27.9% (n=38) for community pharmacists and 33.3% (n=23) for fourth- and fifth-year pharmacy students respectively. Of these, 90.2% (n=55) saw the need for community pharmacists’ role extensions and most (n=60, 98.4%) were willing to accept additional education to make role extensions in Iceland possible. Logistic regression identified that students identified the need for pharmacists to be making prescribing recommendations to medical healthcare professionals (p=0.023); for example 'Pharmacists should use their knowledge to give advice and collaborate with physicians and other healthcare professionals about drug therapies'. Conclusion: Both community pharmacists and pharmacy students showed a strong willingness to extend their roles in the future. It will require government support to overcome perceived barriers and to develop further education programmes

    Diet and nutrient intake of pregnant women in the capital area in Iceland

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files. This article is open access.Tilgangur: Næringarástand fyrir og á meðgöngu getur haft áhrif á þroska, vöxt og heilsu barnsins til skemmri og lengri tíma. Markmið rannsóknarinnar var að rannsaka næringargildi fæðu hjá barnshafandi konum á höfuðborgarsvæðinu og að kanna hvort mataræði kvenna í kjörþyngd fyrir þungun væri frábrugðið því sem er hjá konum sem voru yfir kjörþyngd. Efniviður/aðferðir: Þátttakendur voru konur á aldrinum 18-40 ára (n=183), sem höfðu búsetu á höfuðborgarsvæðinu. Mataræði var kannað með fjögurra daga vigtaðri skráningu í 19.-24. viku meðgöngu (n=98 með líkamsþyngdarstuðull (LÞS) <25 kg/m2 ); n=46 með LÞS 25-29,9 kg/m2 og n=39 með LÞS ≥30 kg/m2 ). Niðurstöður: Einungis 20% kvennanna náðu lágmarksviðmiðum trefjaneyslu sem eru 25 g á dag. Viðbættur sykur veitti að jafnaði 12% (SF ± 5%) af heildarorku fæðisins. Um fjórðungur kvennanna gæti hafa átt á hættu að fullnægja ekki þörf fyrir joð, D-vítamín og DHA (dókósahexensýru ). Ofneysla vítamína og steinefna (úr fæði og bætiefnum) sást ekki. Miðgildi neyslu á mjólk og mjólkurvörum (346 g/dag miðað við 258 g/dag, p<0,05), gos- og svaladrykkjum (200 g/dag miðað við 122 g/dag, p<0,05) og kartöfluflögum og poppi (13 g/dag miðað við 0 g/dag, p<0,05) var hærra meðal kvenna með LÞS ≥30 kg/m2 fyrir þungun heldur en kvenna sem voru í kjörþyngd fyrir þungun. Ályktanir: Huga þarf betur að fæðuvali kvenna fyrir og á meðgöngu, ekki síst meðal kvenna yfir kjörþyngd. Hluti barnshafandi kvenna fullnægir ekki þörf fyrir næringarefni á borð við joð, D-vítamín og DHA, sem öll gegna lykilhlutverki við fósturþroska.Introduction: Nutrition in pregnancy may affect growth, development and health of the child in the short and long term. We aimed to assess diet and nutrient intake among pregnant women in the capital area and evaluate differences in dietary intake between women who were overweight/obese and normal weight before pregnancy. Material and methods: Pregnant women aged 18-40 years (n=183) living in the capital area kept four day weighed food records to assess diet and nutrient intake in the 19th-24th week of pregnancy (n=98 with body mass index (BMI) <25 kg/m2 ; n=46 with BMI 25-29.9 kg/m2 and n=39 with BMI ≥30 kg/m2 ). Results: Only 20% of the women consumed the minimum recommended 25 g/day of dietary fibers. The contribution of added sugar to the total energy intake was on average 12% (SD ± 5%). About one-fourth appeared not to meet requirements for iodine, vitamin D and DHA (docosahexaenoic acid). No overconsumption of vitamins and minerals from food or supplements was observed. Higher median intake of milk and dairy products (346 g/day vs. 258 g/day, p<0.05), soft drinks (200 g/day vs. 122 g/day, p<0.05), as well as chips and popcorn (13 g/day vs. 0 g/day, p<0,05) was observed among women with BMI ≥30 kg/m2 compared with women of normal weight before pregnancy (BMI <25 kg/ m2 ). Conclusion: Dietary habits and choices among women require enhanced consideration both before and in pregnancy, particularly among those who are obese. Sub-optimal consumption of iodine, vitamin D and DHA, was seen among up to a quarter of the pregnant women.Rannsóknasjóður Háskóla Íslands, Vísindasjóður Landspítal

    Dietary intake of young Icelanders with psychotic disorders and weight development over an 8-12 months period

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked FilesTilgangur: Tíðni lífsstílssjúkdóma er hærri meðal einstaklinga með geðrofssjúkdóma en almennings. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna fæðuval ungs fólks með geðrofssjúkdóma, en fæðuval þessa hóps hefur aldrei verið kannað hérlendis áður. Efniviður og aðferðir: Þátttakendur voru þjónustuþegar Laugarássins (n=48, 18-30 ára), sem sóttu þjónustu á því tímabili sem gagnaöflun fór fram (júlí- ágúst 2016). Fæðuval og næringargildi fæðu var metið með sólarhringsupprifjun á mataræði. Niðurstöður voru bornar saman við ráðleggingar Embættis landlæknis og niðurstöður landskönnunar á mataræði 2010-2011 fyrir sama aldurshóp (n=250). Þróun líkamsþyngdar síðastliðna 8-12 mánuði var metin út frá skráðum upplýsingum í sjúkraskrá (Sögu). Niðurstöður: Neysla á ávöxtum, fiski, mjólkurvörum, jurtaolíum og lýsi var marktækt lægri meðal þjónustuþega en hjá þátttakendum í landskönnun 2010-2011, en neysla á sælgæti og gosdrykkjum hærri (p5% af upphafsþyngd sinni á 8-12 mánaða tímabili. Ályktanir: Fæðuval ungs fólks með geðrofssjúkdóma samræmist ekki opinberum ráðleggingum um fæðuval og er lakara en fæðuval viðmiðunarhópsins. Mikilvægt er að þróa leiðir til að bæta fæðuval og þar með næringargildi fæðu hópsins.Introduction: The prevalence of lifestyle related diseases is higher among people with psychotic disorders than the general population. The aim was to assess dietary intake of young people with psychotic disorders for the first time in Iceland. Material and methods: Subjects were young people (n=48, age 18-30y) with psychotic disorders. Dietary intake was assessed by a 24-hour recall in July-August 2016, and compared with official recommendations and intake of the general public (n=250, age 18-30y). Body weight in the past eight to 12 months, was retrieved from medical records. Results: Consumption of fruits, fish, dairy products, vegetable and fish oil was significantly lower among subjects when compared with the general public, while their soft drink and sweets consumption was higher (p5% of their initial body weight in the past 8-2 months. Conclusion: Diet of young people with psychotic disorders is not consistent with recommendations and is worse than the diet of their peers in the general population. It is important to find ways to improve the diet and thereby nutrient intake of the group
    corecore