284 research outputs found

    Fræðsla á skurð- og lyflækningadeildum : nám er forsenda þess að manneskja geti aðlagast nýjum aðstæðum

    Get PDF
    Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenHvergi í menntakerfinu er neitt námskeið sem undirbýr einstaklinginn fyrir veikindi og sjúkrahúsinnlagnir. Það nám byrjar hjá flestum þegar síst varir, þegar veikindin, slysin eða áföllin skella á. Fjölgun meðferðaúrræða hefur leitt til aukinnar eftirspurnareftir meðferð. Á sama tíma hafa auknar kröfur um hámarkshagkvæmi haft þau áhrif að legutími á sjúkradeildum hefur styst. Styttri legutími hefur það í för með sér að sjúklingar eru oftast útskrifaðir af sjúkrahúsum áður en meðferð er lokið. Langoftast útskrifast þeir heim til sín þar sem aðstandendur taka við umönnun þeirra

    Sulphur, zinc and carbon in the Sculptor dwarf spheroidal galaxy

    Get PDF
    The Sculptor dwarf spheroidal galaxy is a Milky Way satellite with predominantly old stellar population, and therefore the ideal target to study early chemical evolution. The chemical abundances of photospheres of stars reveal the composition of their birth environment; studying stars of different ages, therefore, provides insight into the chemical enrichment history of the galaxy in which they dwell. High-resolution spectra of 100 stars were used to further explore the chemical enrichment history of the Sculptor dwarf spheroidal galaxy. For the first time, the elements S and Zn were measured in large sample of stars, in a stellar system other than the Milky Way. These elements are of special interest, since they are volatile and not depleted onto dust in interstellar gas. Therefore, S and Zn abundances can be used for direct comparison with abundances in absorption systems observed at high redshifts. During the analysis of these data, the first (CEMP-no) star in Sculptor was discovered, but these kinds of stars are believed to show the chemical abundance pattern the very first stellar generation left behind. This exciting discovery, led to the theoretical investigation of the frequency and origin of CEMP stars in the Milky Way dwarf satellites

    Sulphur, zinc and carbon in the Sculptor dwarf spheroidal galaxy

    Get PDF

    Fyrst manneskja þar á eftir sjúklingur : ákvarðanir um meðferðarúrræði

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenTilgangurinn að baki skrifa um „fyrst manneskja þar á eftir sjúklingur“ er að opna umræðu um meðferðarmöguleika í ljósi laga um réttindi sjúklinga. Það er ekki unnt að skoða meðferðarmöguleika án þess að hugleiða jafnhliða mannleg samskipti innan heilbrigðiskerfisins

    Dimensionless invariants for the optimal size (age) of sex change

    Get PDF
    Optimization models have been widely and successfully used in evolutionary ecology to predict the attributes of organisms; perhaps the greatest quantitative success is in the area of sex allocation (sex ratio, sperm versus eggs for hermaphrodites, time as a male [female] for a sex changer), where the fact of having only one mother and one father makes Darwinian fitness a simple product of gain-via-male times gain-via-female. Previous work on sex change used the maximization of this male—female product to successfully predict the direction and age (size) for sex change, and that age has been shown to imply a breeding sex ratio biased towards the first sex. This paper unites recent advances in the comparative demography of organisms with indeterminant growth with the theory of optimal sex change to predict some new invariance rules for the relative age (size) of sex change. One of these rules is strikingly confirmed in a long term study of the size-at-sex-change in the northern shrimp, Pandalus borealis, off Iceland

    The 4MOST Survey of Dwarf Galaxies and their Stellar Streams (4DWARFS)

    Get PDF
    The present-day Milky Way is the result of a long history of mergers and interactions with smaller galaxies. The 4DWARFS survey will target the dwarf galaxies and stellar streams in the 4MOST footprint, and unveil their chrono-chemo-kinematical properties. The survey will provide radial velocities, chemical abundances and stellar ages for 140 000 stars, and thus increase the number of stars with detailed information in such systems by several orders of magnitude. 4DWARFS will provide a new, deeper view of the Milky Way environment, shedding light on the first stars, chemical evolution, dark matter halos, and hierarchical galaxy formation down to the smallest scales

    Breastfeeding of premature infants and sick neonates

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Tilgangur þessarar rannsóknar var að lýsa brjóstagjöf barna við heimferð af nýburagjörgæsludeild og við fjögurra mánaða aldur og athuga hvort fæðingarþyngd barns hafi haft áhrif á gang og árangur brjóstagjafar. Rannsóknin var unnin á nýburagjörgæsludeild Landspítala á þriggja mánaða tímabili. Þátttakendur voru foreldrar 62 af 84 börnum sem útskrifuðust á rannsóknartímabilinu. Gögnum um næringu barnanna og lýðfræðilegum upplýsingum fjölskyldunnar var safnað með spurningalistum sem sendir voru til foreldra. Niðurstöður sýndu að 76% barnanna fengu eingöngu brjóstamjólk við útskrift. Sum drukku hana eingöngu af brjósti, önnur drukku hana hvort tveggja af brjósti og úr pela og enn önnur drukku brjóstamjólkina eingöngu úr pela. Nánast öll börnin, eða 92%, fengu einhverja brjóstamjólk við heimferð. Börn með fæðingarþyngd 2500 g eða yfir voru frekar líklegri til að drekka alla brjóstamjólkina af brjósti (70%) við heimferð en börn með lægri fæðingarþyngd (31%). Ekki var tölfræðilega marktækur munur eftir þyngd á fjölda barna sem drukku eingöngu brjóstamjólk við heimferð. Við fjögurra mánaða aldur drakk 61% barnanna enn eingöngu af brjósti, ekkert barn fékk brjóstamjólk úr pela og 5% fengu blöndu af brjóstaog pelagjöfum. Fleiri börn með fæðingarþyngd undir 2500 g voru hætt að drekka af brjósti við fjögurra mánaða aldur (50%) en þyngri börnin (27%). Niðurstöður sýna að ef barn drakk ekki brjóstamjólkina af brjósti við heimferð var líklegra að það væri hætt að fá brjóstamjólk við fjögurra mánaða aldur. Þessar niðurstöður benda til mikilvægis þess að börn séu farin að drekka af brjósti við heimferð og að huga þurfi að auknum stuðningi við brjóstagjöf eftir heimferð til foreldra barna með lága fæðingarþyngd (undir 2500 g). Einnig benda niðurstöðurnar til þess að skoða þurfi sérstaklega þann möguleika að brjóstagjöf með ábót úr pela sé vel ásættanleg í sumum tilvikum.The aim of this study was to describe infants’ breastfeeding at discharge from the neonatal intensive care unit (NICU) and at the age of 4 months to investigate the impact of birth weight on breastfeeding. The study was conducted at the NICU at the University Hospital in Iceland over a three month period. Participants were parents of 62 out of 84 infants who were discharged during this period. Data concerning infants’ feeding habits and demographics concerning the family was collected by questionnaires mailed to parents. Results showed that 76% of infants were fed exclusively breast milk at discharge but the pattern of feeding varied: Some were drinking only from the breast, others were fed on the breast with additional breast milk from a bottle, and finally some received breast milk exclusively from a bottle. Importantly, almost all infants or 92% were getting some breast milk at discharge. Furthermore, infants with birth weight 2500 g or more were more likely to be entirely fed from the breast (70%) at discharge compared to low birth weight (LBW) under 2500 g (31%) infants. However, there was no statistical difference between the number of LBW and full birth weight infants who were exclusively fed with breast milk at discharge. At 4 months of age, 61% of the infants were still fully breastfed, none received breast milk only by the bottle and 5% received breast milk both from breast and bottle. In addition, the results showed that more LBW infants had stopped breastfeeding (50%) compared to infants with higher birth weight (27%) at 4 months of age. These results indicate that infants who are not breastfed at discharge will be more likely to receive no breast milk at 4 months. These findings indicate the importance of breastfeeding at discharge from the NICU for maintenance of breastfeeding during the first few months of life. Additionally, the results indicate that parents of LBW infants may need more support to maintain breastfeeding after discharge. Especially, it must be taken into account that breastfeeding in combination with bottle feeding may be an acceptable option in some cases

    Erum við föst í viðjum vanans : getum við veitt betri fjölskylduhjúkrun?

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenUndanfarin ár hefur umræða um fjölskylduhjúkrun aukist og hafa íslenskir hjúkrunarfræðingar tekið þátt í þeirri umræðu. Höfundar þessarar greinar hafa allir starfað í áratugi við barnahjúkrun. Á þeim tíma hafa orðið miklar breytingar á þátttöku foreldra í umönnun veikra barna. Árið 1975 var heimsóknartími foreldra á barnadeildum 2 klukkustundir á dag en nú líta allir á sólarhringsviðveru foreldra sem sjálfsagðan hlut. Við höfum séð og horft upp á hvað þessi breyting tók oft á og hvað það var erfitt að breyta venjum á skipulagi og hefðum í daglegu starfi. Í dag er umræðan um hlutverk og samstarf við foreldra í öllu ferlinu talin bæði nauðsynleg og eðlileg, bæði innan sjúkrahúss og utan. Margar rannsóknir hafa sýnt mikilvægi samstarfs heilbrigðisstarfsmanna, ekki síst við foreldra langveikra barna því í þeirra tilviki eru það vissulega foreldrarnir sem eru sérfræðingar í líðan og umönnun barna sinna (Ray, 2002). Heilbrigðisstarfsfólk er orðið meðvitaðra en áður var um áhrif hinna ýmsu heilbrigðisvandamála á fjölskylduna. Þekkt eru áhrif svefnvandamála barna á líðan systkina og foreldra og áhrif geðröskunar fullorðinna á líðan maka og barna

    Spurningalisti til að meta viðhorf fagfólks til fjölskylduhjúkrunar

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Í þessari grein verður fjallað um spurningalista sem er notaður til að kanna viðhorf hjúkrunarfræðinga til fjölskylduhjúkrunar. Rakin verður þróun spurningalistans í Svíþjóð, kynni íslenskra hjúkrunarfræðinga af listanum og reynsla þeirra við að þýða, staðfæra og nota listann á Landspítala

    Work-related stress and workenvironment of Icelandic female head nurses

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnBakgrunnur og tilgangur rannsóknar: Samkvæmt erlendum rannsóknum finna hjúkrunardeildarstjórar fyrir miklu vinnuálagi sem skapað getur vinnutengda streitu. Tilgangur þessarar rannsóknar var í fyrsta lagi að kanna hvort hjúkrunardeildarstjórar á Íslandi hafi einkenni um vinnutengda streitu, í öðru lagi hverju hún tengist og í þriðja lagi hvaða þættir stuðla að því að þeir séu sáttir eða ósáttir við starfsumhverfi sitt. Aðferðin var lýsandi þversniðsrannsókn. Þýðið voru allir kvenhjúkrunardeildarstjórar á öllum sjúkrahúsum landsins. Þeir fjórir karlmenn, sem gegna því hlutverki, voru ekki með í þýðinu. Spurningalisti var sendur rafrænt á 136 kvenhjúkrunardeildarstjóra í gegnum Outcome­kannanakerfið og svöruðu 110 (81%). Niðurstöður leiddu í ljós að 45% hjúkrunardeildarstjóranna voru yfir streituviðmiðum PSS­streitukvarðans (The Perceived Stress Scale). Ungir hjúkrunardeildarstjórar, þeir sem höfðu litla stjórnunarreynslu og þeir sem unnu langan vinnudag voru líklegri en aðrir til að vera yfir streituviðmiðunarmörkum. Tæplega þriðjungur hjúkrunardeildarstjóranna (28%), sem ekki fundu fyrir streitu, reyndust yfir streituviðmiðunum. Fram komu sterk jákvæð tengsl milli vinnutengdrar streitu og þess að vera andlega úrvinda eftir vinnudaginn. Það sem hjúkrunardeildarstjórarnir töldu geta minnkað vinnutengda streitu mest var fullnægjandi mönnun og að hafa aðstoðardeildarstjóra. Þeir nefndu einnig mikilvægi stuðnings, betra upplýsingaflæðis, að fækka þyrfti verkefnum og að tilgreina þyrfti betur starfssvið hjúkrunardeildarstjóra. Hjúkrunardeildarstjórarnir voru sáttir við margt, svo sem gott samstarfsfólk, góðan starfsanda, ánægjuleg samskipti og að starfið væri fjölbreytt, skemmtilegt og gefandi. Ósáttastir voru þeir við starfsmannaeklu, tímaálag, stuðnings­ og skilningsleysi yfirstjórnar, fjárskort, eilífar sparnaðarkröfur og lág laun miðað við ábyrgð. Helstu ályktanir: Að vera hjúkrunardeildarstjóri er streitusamt starf sem sést á því að tæplega helmingur hjúkrunardeildarstjóranna var yfir viðurkenndum streituviðmiðum og nær þriðjungur hjúkrunardeildarstjóranna var yfir streituviðmiðunum án þess að gera sér grein fyrir því. Áhættuþættir vinnutengdrar streitu voru, samkvæmt niðurstöðum þessarar rannsóknar, meðal annars að vera ungur í starfi, hafa ekki langa stjórnunarreynslu og vinna langan vinnudag. Þrátt fyrir allt voru hjúkrunardeildarstjórar sáttir við margt í sínu starfsumhverfi, svo sem gott samstarfsfólk.Background and purpose. Head nurses work under great pressure and can therefore experience work­related stress. The purpose of this investigation was, firstly, to study whether head­nurses in Iceland have symptoms of work­related stress, secondly, what the underlying factors are and thirdly, what factors contribute to their contentment or discontentment with their work­environment. The method was descriptive cross­sectional. The population was all head nurses in all hospitals in Iceland. The four male head nurses were not included. A questionnaire was sent through Outcome web­ survey to 136 female head nurses of which 110 participated (81%). Results showed that 45% of the head nurses were over the stress benchmark on the The Perceived Stress Scale (PSS). Being a young head­nurse, having short administrative experience as well as long working hours were risk factors to exceed the stress limits. Nearly one­third of the head nurses (28%) were over the stress benchmark without realizing or acknowledging it. There was a strong positive relationship between work­related stress and being mentally exhausted at the end of the workday. What the head nurses felt were the most important factors in decreasing work­related stress was adequate number of personnel and having an assistant head nurse. They also mentioned support, decreased number and scope of tasks, and more accurate job description. The head nurses were content with many aspects of their jobs, such as good co­workers, work atmosphere, satisfying communication and found their work versatile, enjoyable and rewarding. They were discontent with lack of staff, time pressure, lack of support from superiors, lack of funds and constant requests to cut down costs as well as being paid low salaries compared to great responsibility. Conclusions: Being a head­nurse is stressful as can be seen by the fact that almost half of the head­nurses were over the stress benchmark and almost one third of the head nurses were over the stress benchmark without realizing it. The main risk­factors of work­ related stress are: being young, short administrative experience, and long working­hours. Despite all, the head­nurses were content with many factors in their work­environment such as good co­workers.Félagi íslenskra hjúkrunarfræðing
    corecore