research

Spurningalisti til að meta viðhorf fagfólks til fjölskylduhjúkrunar

Abstract

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Í þessari grein verður fjallað um spurningalista sem er notaður til að kanna viðhorf hjúkrunarfræðinga til fjölskylduhjúkrunar. Rakin verður þróun spurningalistans í Svíþjóð, kynni íslenskra hjúkrunarfræðinga af listanum og reynsla þeirra við að þýða, staðfæra og nota listann á Landspítala

    Similar works