43 research outputs found

    Local application of Metronidazole as an adjunct to surgical debridement of molar furcation sites.

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnTilgangur: Markmið þessarar slembnu, klínísku rannsóknar var að athuga hvort það að koma geli sem inniheldur sýklalyfið metronidazole fyrir undir flipa við tannhaldsskurðmeðferð á annarrar gráðu millirótabólgu, bæti árangur af meðferðinni. Efniviður og aðferðir: Tuttugu sjúklingar með eitt par sambærilegra jaxla, einn í hvorri hlið með sambærilega millirótabólgu af gráðu II tóku þátt í rannsókninni. Eftir formeðferð, við upphaf skurðmeðferðar (baseline), voru gerðar klínískar upphafsmælingar. Mæld var tannsýkla (PlI), yfirborðsbólga (GI), pokadýpt (PPD), tannfesta (PAL), lárétt tannfesta (HAL) og svo blæðing við pokamælingu (BoP) og blæðing við lárétta pokamælingu (HBoP). Gerð var flipaaðgerð með aðferð Widmans (modified Widman flap) og metronidazole geli (Elyzol® Dental Gel, 25% metronidazole) komið fyrir undir flipanum, hjá annarri tönn hvers þátttakenda (tilraunahópur, test, T). Við hina tönnina var ekkert gel notað (viðmiðunarhópur, control, C). Að fjórum vikum liðnum voru tannsýkla (PlI) og yfirborðsbólga (GI) mældar. Að sex mánuðum liðnum voru gerðar klínískar lokamælingar. Rannsóknin var gerð með tvíblindu fyrirkomulagi og slembivalið í hópana T og C. Niðurstöður: Lokaniðurstöður byggjast á 15 tannpörum, P < 0,05. Enginn tölfræðilegur munur reyndist á PlI og GI milli hópanna, hvorki í upphafi né við lokamælingar. Tölfræðilega marktækur munur reyndist á milli T og C hvað varðar PPD (T 3,8 mm C 4,2 mm) við upphafsmælingar og á hópunum við lokamælingar PAL (T 4,3 mm og C 5,2 mm). Munur allra annarra mælinga reyndist tölfræðilega ómarktækur. Ályktun: Niðurstöður þessarar rannsóknar benda til þess að klínísk jákvæð áhrif þess að nota metronidazole gel samfara skurðaðgerð á tannhaldi jaxla með millirótabólgu af gráðu II séu harla lítil. Þannig hefur það sýnt sig að þó einróta tennur svari tannhaldsmeðferð mjög vel 3, 44 þá er árangur af slíkri meðferð hjá fjölróta tönnum marktækt síðri.23,25,32,49 Þessi lakari árangur við jaxlana virðist ekki tengjast verra aðgengi til hreinsunar, eins og vænta mætti vegna stöðu þeirra, aftarlega í tannboganum, því sléttir rótafletir jaxla, staðir sem ekki tengjast millirótabilum, svara meðferð á svipaðan hátt og einróta tennur gera.25 Það er því ljóst að þeir staðir sem skera sig úr eru millirótabilin. Þau geta verið flókin að lögun48 sem aftur leiðir af sér að erfitt getur verið að hreinsa þau, hvort sem beitt er skurðaðgerð eða ekki18,27 en það aftur, skilar sér í lakari græðslu. Sýnt hefur verið fram á að sýklalyfjagjöf, hvort sem er kerfisbundin7,17,19,21 eða staðbundin14,4,11,26 getur bætt græðslu eftir tannhaldsmeðferð, tannhreinsun án skurðaðgerðar. Sá möguleiki að sýklalyf geti bætt árangur af tannhaldsmeðferð með skurðaðgerð hefur lítt verið rannsakaður. Áhugaverðustu staðirnir, hvað þetta varðar, eru þeir sem lakar gróa eftir skurðmeðferð til dæmis millirótabil jaxla. Leiða má að því líkur að sýklalyf sem kemst í snertingu við eftirhreytur sýklaskánar sem finna má í millirótabili eftir tannhreinsun, minnki sýkinguna á rótaryfirborðinu. Í gegnum tíðina hafa fjölmargar rannsóknir verið gerðar á áhrifum metronidazole gels þegar það er notað staðbundið, samfara tannhaldsmeðferð án skurðaðgerðar. Niðurstöður spanna allt frá því að sýna lítil sem engin áhrif af lyfjagjöfinni 40, 46 til þess að sýna veruleg áhrif af hinni staðbundnu lyfjagjöf.12 Minna er vitað um hugsanleg, jákvæð áhrif af staðbundinni notkun metronidazole eftir skurðmeðferð á tannhaldi. Annar þáttur sem hafa skyldi í huga er sá að flókin lögun millirótabilsins gæti stuðlað að því að sýklaskán gæti vaxið að nýju (recolonization) á meðan á græðslu stendur. Sé þetta raunin gæti sýklalyfjagjöf stuðlað að þéttara tannholdi og betri lokun á tannhaldspokanum á fyrstu stigum græðslunnar eftir tannhreinsun. Rannsókn Hirooka (1993) styður þessa hugmynd en þar var metronidazole geli (Elyzol® Dental gel) komið fyrir tvisvar, með einnar viku millibili, eftir tannhaldsmeðferð í millirótabili án skurðaðgerðar. Þar reyndust tilraunastaðir gróa betur hvað varðar lárétt festumörk með þéttara tannholdi í millirótabili en viðmiðunarstaðir sem ekkert sýklalyf fengu. Tilgangur þessarar rannsóknar var að meta hvort staðbundin notkun metronidazole gels bæti árangur af tannhaldsmeðferð með skurðaðgerð í millirótabili jaxla, mælt með klínískum aðferðumObjective: The aim of this randomized, controlled, clinical trial (RCT) was to evaluate if a locally applied metronidazole containing gel may have beneficial effect on the healing results obtained following surgical debridement of molar furcation sites, as assessed by clinical means. Materials and methods: Twenty patients referred for treatment of periodontitis were included in the study. To be included they had to have one pair of contralateral molars with furcation involvement, class II. All the participants were initially given cause related therapy. At baseline; Plaque index (PlI), Gingivitis index (GI), pocket probing depth (PPD), probing attachment level (PAL), horizontal attachment level (HAL) , bleeding on probing (BoP) and finally bleeding on horizontal probing (HBoP) at the furcation were measured. Periodontal flap surgery (modified Widman flap) was performed at all the sites and metronidazole gel (Elyzol®Dental Gel, 25 % metronidazole) was applied under the flap before closure at one of the teeth for each subject. Which tooth received the antibiotic, test tooth (T) and which not, control tooth (C) was selected at random by tossing a coin. At four weeks the PlI and GI measurements were repeated. At six months all the clinical measurements made at baseline were repeated. The design of the study is double blind. Results: Final results were based on results from 15 patients, 30 teeth. Statistical analysis in this study uses p < 0.05. PlI and GI showed no statistically significant differences between T and C throughout the study. A statistically significant difference was shown between T and C for PPD (T 3.8 mm, C 4.2 mm) at baseline and between the groups for PAL at six months (T 4.3 mm, C 5.2 mm). No other results showed statistically significant difference between T and C. Conclusion: The findings of the present study demonstrate that the favorable effect of using metronidazole gel as adjunct to surgical treatment of molar class II furcation defects is limited, measured with clinical methods

    Ljóð

    Get PDF
    [Translations of poems by Þórarinn Eldjárn]</p

    Comparative metabologenomics analysis of polar actinomycetes.

    Get PDF
    Biosynthetic and chemical datasets are the two major pillars for microbial drug discovery in the omics era. Despite the advancement of analysis tools and platforms for multi-strain metabolomics and genomics, linking these information sources remains a considerable bottleneck in strain prioritisation and natural product discovery. In this study, molecular networking of the 100 metabolite extracts derived from applying the OSMAC approach to 25 Polar bacterial strains, showed growth media specificity and potential chemical novelty was suggested. Moreover, the metabolite extracts were screened for antibacterial activity and promising selective bioactivity against drug-persistent pathogens such as Klebsiella pneumoniae and Acinetobacter baumannii was observed. Genome sequencing data were combined with metabolomics experiments in the recently developed computational approach, NPLinker, which was used to link BGC and molecular features to prioritise strains for further investigation based on biosynthetic and chemical information. Herein, we putatively identified the known metabolites ectoine and chrloramphenicol which, through NPLinker, were linked to their associated BGCs. The metabologenomics approach followed in this study can potentially be applied to any large microbial datasets for accelerating the discovery of new (bioactive) specialised metabolites

    Modular and efficient pre-processing of single-cell RNA-seq

    Get PDF
    Analysis of single-cell RNA-seq data begins with the pre-processing of reads to generate count matrices. We investigate algorithm choices for the challenges of pre-processing, and describe a workflow that balances efficiency and accuracy. Our workflow is based on the kallisto and bustools programs, and is near-optimal in speed and memory. The workflow is modular, and we demonstrate its flexibility by showing how it can be used for RNA velocity analyses

    Constructing chronologies in Viking Age Iceland: Increasing dating resolution using Bayesian approaches

    Get PDF
    yesPrecise chronologies underpin all aspects of archaeological interpretation and, in addition to improvements in scientific dating methods themselves, one of the most exciting recent developments has been the use of Bayesian statistical analysis to reinterpret existing information. Such approaches allow the integration of scientific dates, stratigraphy and typological data to provide chronologies with improved precision. Settlement period sites in Iceland offer excellent opportunities to explore this approach, as many benefit from dated tephra layers and AMS radiocarbon dates. Whilst tephrochronology is widely used and can provide excellent chronological control, this method has limitations; the time span between tephra layers can be large and they are not always present. In order to investigate the improved precision available by integrating the scientific dates with the associated archaeological stratigraphy within a Bayesian framework, this research reanalyses the dating evidence from three recent large scale excavations of key Viking Age and medieval sites in Iceland; Aðalstræti, Hofstaðir and Sveigakot. The approach provides improved chronological precision for the dating of significant events within these sites, allowing a more nuanced understanding of occupation and abandonment. It also demonstrates the potential of incorporating dated typologies into chronological models and the use of models to propose sequences of activities where stratigraphic relationships are missing. Such outcomes have considerable potential in interpreting the archaeology of Iceland and can be applied more widely to sites with similar chronological constraints.British Academy (MD120020) awarded to C. Batt. Rannís PhD funding for M.Schmid.The full text was made available at the end of the publisher's embargo

    Sequences From First Settlers Reveal Rapid Evolution in Icelandic mtDNA Pool

    Get PDF
    A major task in human genetics is to understand the nature of the evolutionary processes that have shaped the gene pools of contemporary populations. Ancient DNA studies have great potential to shed light on the evolution of populations because they provide the opportunity to sample from the same population at different points in time. Here, we show that a sample of mitochondrial DNA (mtDNA) control region sequences from 68 early medieval Icelandic skeletal remains is more closely related to sequences from contemporary inhabitants of Scotland, Ireland, and Scandinavia than to those from the modern Icelandic population. Due to a faster rate of genetic drift in the Icelandic mtDNA pool during the last 1,100 years, the sequences carried by the first settlers were better preserved in their ancestral gene pools than among their descendants in Iceland. These results demonstrate the inferential power gained in ancient DNA studies through the application of population genetics analyses to relatively large samples

    En tau-stav fra Island

    No full text
    A Tau Crosier from Iceland In 1957 a bronze object was found some 50 cm below the surface of the homefield at þingvellir, a farm situated at the ancient meeting-place of the Icelandic parliament. The object is identified by the present author as a tau cross or tau crosier. It consists of a socket -in which the top end of a staff of cornel wood is still preserved- with two symmetrically placed crooks, all cast of bronze in one piece. The metal is now oxidized to a dark green and there are no traces of gilding. On both sides of the socket there are engraved lines running through loops of the well-known Ringerike or runestone kind. The crooks are terminated by animal heads typical of the Urnes style, with an elongated pointed eye filling almost all the open space of the head, long twisted lip-lappets and degenerate head-lappets. The object must certainly be grouped with the monuments of the Urnes style, and consequently it should very likely be dated to the third quarter of the eleventh century, a period roughly coinciding with the term of office of the first bishop of Iceland, Bishop Ísleifr Gizurarson (1056-1080). If this object really is a bishop's staff, as suggested by the author, it could possibly have belonged to Bishop Ísleifr. It might also have been in the possession of a foreign missionary bishop or an itinerant bishop, as both kinds of clerics are known to have been in Iceland in the eleventh century. At any rate this unique three-dimensional, fully developed work in the Urnes style seems to show what a pastoral staff could look like in early Christian times in the Northern countries.Kristján Eldjár

    Isländsk svenska och svensk isländska

    No full text
    [Der findes ikke resumé til denne artikel

    Birtingarmynd umhyggju og virðingar í uppeldisstjórnun grunnskóla á Akureyri

    No full text
    Þessi ritgerð er unnin sem lokaverkefni til B.Ed. prófs í Kennaradeild við Hug- og Félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri 2010. Hver er birtingarmynd umhyggju og virðingar í uppeldisstjórnun grunnskóla á Akureyri er spurning sem reynt er að leita svara við í þessari ritgerð. Við efnisöflun voru heimsíður grunnskólanna skoðaðar og athugað hvað þær hefðu fram að færa um efnið. Rannsóknarspurningin var einnig send á alla skólastjóra grunnskólanna þannig að þeir gætu einnig brugðist við henni. Heimasíður grunnskólanna er upplýsingamiðill fyrir foreldra og forráðamenn. Brýnt er að heimasíðurnar gefi upplýsingar um starfsemi skólanna þannig að foreldrar og forráðamenn geti fylgst vel með hvað er að gerast innan veggja þeirra. Gildin umhyggja og virðing eru samofin í okkar daglegu samskiptum og eru það sem ætti að einkenna allt skólastarf. Þau eru stór þáttur í uppeldisstjórnun og að tileinka sér þau sem lífssýn er stór partur af því að vera kennari. Aðalnámskrá grunnskólanna: Almennur hluti segir að starf grunnskóla eigi að mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs, kristins siðgæðis og umburðarlyndis. Umhyggja og virðing eru gildi sem flokkast í hóp þeirra gilda. Grunnskólar á Akureyri hafa allir innleitt eða eru í innleiðingarferli á uppeldisstefnum eins og SMT-skólafærni, Uppbyggingarstefnu eða Jákvæðum aga. Það er stefna skóladeildar Akureyrarbæjar að allir grunnskólar styðjist við viðurkennda uppeldisstefnu. Gildi og dygðir hafa meira vægi innan Uppbyggingarstefnunnar og Jákvæðs aga heldur en hjá SMT-skólafærni þó svo að unnið sé með gildi og dygðir í öllum þessum uppeldisstefnum
    corecore