29 research outputs found

    Lífmassi ofanjarðar í trjágróðri náttúrulegra birkiskóglenda á Íslandi – samanburður á tveimur úttektum frá 1987-1988 og 2005-2011.

    Get PDF
    The only native tree species in Iceland forming woodland is the mountain birch. Since human settlement in the 9th century AD, natural birch woodlands have decreased from around 28% to 1.5% of the terrestrial area. In this paper we estimated and compared aboveground woody biomass stocks of two sample inventories from 1987-1988 and 2005-2011. Total above- ground woody biomass stocks in 1987-1988 and 2005-2011 were 1503 Gg (SE = 175, n= 272) and 1455 Gg (SE = 180, n= 181), respectively, for the woodland already existing in 1987-1988. The biomass estimates in 2005-2011were not significantly different from the 1987-1988 estimates in the < 2 m height class (P = 0.282) nor in the 2 - 4 m height class (P = 0.673). We concluded that the aboveground woody biomass of the natural birch woodland already existing in 1987-1991 had not changed between the two inventories. Additionally, we estimated an aboveground woody biomass increment of 37 Gg for the woodland expansion occurring between these two inventories.Ilmbjörk er eina trjátegundin sem myndar skóga og kjarr á Íslandi. Frá landnámi hefur skóglendi minnkað mikið eða frá því að þekja um 28% niður í 1,5% af flatarmáli Íslands samkvæmt úttekt sem gerð var 2010 - 2014. Við bárum saman og mátum lífmassa ofanjarðar í trjágróðri í tveimur úrtaksúttektum í náttúrulegum birkiskógum á Íslandi m.a. til að leggja mat á hvort lífmassinn hefur aukist eða minnkað á milli úttekta. Við notuðum tvær úttektir sem framkvæmdar voru með 20 ára millibili á síðustu þremur áratugum. Þar sem þessar úttektir voru töluvert frábrugðnar varðandi t.d. úrtakseiningar, úrtaksflokkun og skilgreiningu skóglendis, varð að vanda alla kvörðun og útreikninga þannig að gögnin yrðu samanburðarhæf. Lífmassi trjágróðurs ofanjarðar í flokkaðri úrtaksúttekt sem gerð var 1987-1988 var metin 1503 Gg (SE = 175, n= 272) en 1455 Gg (SE 180, n= 181) í óflokkaðri úrtaksúttekt sem gerð var á árunum 2005-2011 fyrir sama skóglendi. Tölfræðilegur samanburður á lífmassa trjágróðurs á flatareiningu í könnunum tveimur sýndi ekki marktækan mun í hvorugum hæðarflokki < 2 m (P=0,282) og 2 – 4 m (P=0,673). Okkar niðurstaða var því að ofanjarðar lífmassi trjágróðurs í náttúrlegu birkilendi á Íslandi, sem þegar var fyrir hendi 1987-1988, hafi ekki breyst marktækt. Þar fyrir utan mátum við aukningu í lífmassa í trjágróðri ofanjarðar sem 37 Gg í náttúrulegum nýgræðslum birkis á milli úttektanna tveggja.The research described in the paper was financed by Icelandic Forest Research, the research division of the Icelandic Forest Service. Analysis of the 1987-88 data was supported by the Institute of Natural History.Peer Reviewe

    The importance of Arctic driftwood for interdisciplinary global change research (Short Communication / Methodological note)

    Get PDF
    The Arctic is one of the regions most sensitive to global warming, for which climate and environmental proxy archives are largely insufficient. Arctic driftwood provides a unique resource for research into the circumpolar entanglements of terrestrial, coastal and marine factors and processes – past, present, future. Here, first dendrochronological and wood anatomical insights into 639 Arctic driftwood samples are presented. Samples were collected across northern Norway (n =430) and north-western Iceland (n =209) in 2022. The overall potentials and limitations of Arctic driftwood to improve tree-ring chronologies from the boreal forest, and to reconstruct changes in sea ice extent and ocean current dynamics are discussed. Finally, the role driftwood has possibly played for Arctic settlements in the past hundreds of years is examined

    Whole genome characterization of sequence diversity of 15,220 Icelanders

    Get PDF
    Understanding of sequence diversity is the cornerstone of analysis of genetic disorders, population genetics, and evolutionary biology. Here, we present an update of our sequencing set to 15,220 Icelanders who we sequenced to an average genome-wide coverage of 34X. We identified 39,020,168 autosomal variants passing GATK filters: 31,079,378 SNPs and 7,940,790 indels. Calling de novo mutations (DNMs) is a formidable challenge given the high false positive rate in sequencing datasets relative to the mutation rate. Here we addressed this issue by using segregation of alleles in three-generation families. Using this transmission assay, we controlled the false positive rate and identified 108,778 high quality DNMs. Furthermore, we used our extended family structure and read pair tracing of DNMs to a panel of phased SNPs, to determine the parent of origin of 42,961 DNMs.Peer Reviewe

    Tree rings reveal globally coherent signature of cosmogenic radiocarbon events in 774 and 993 CE

    Get PDF
    This study was funded by the WSL-internal COSMIC project (5233.00148.001.01), the ETHZ (Laboratory of Ion Beam Physics), the Swiss National Science Foundation (SNF Grant 200021L_157187/1), and as the Czech Republic Grant Agency project no. 17-22102s.Though tree-ring chronologies are annually resolved, their dating has never been independently validated at the global scale. Moreover, it is unknown if atmospheric radiocarbon enrichment events of cosmogenic origin leave spatiotemporally consistent fingerprints. Here we measure the 14C content in 484 individual tree rings formed in the periods 770–780 and 990–1000 CE. Distinct 14C excursions starting in the boreal summer of 774 and the boreal spring of 993 ensure the precise dating of 44 tree-ring records from five continents. We also identify a meridional decline of 11-year mean atmospheric radiocarbon concentrations across both hemispheres. Corroborated by historical eye-witness accounts of red auroras, our results suggest a global exposure to strong solar proton radiation. To improve understanding of the return frequency and intensity of past cosmic events, which is particularly important for assessing the potential threat of space weather on our society, further annually resolved 14C measurements are needed.Publisher PDFPeer reviewe

    Driftwood as an indicator of relative changes in the influx of Arctic and Atlantic water into the coastal areas of Svalbard

    No full text
    A total of 276 driftwood samples from Wijdefjorden on the northern coast of Spitsbergen were den-drochronologically analysed and compared with results from a similar study on driftwood from Isfjorden. The composition and origin of the driftwood from the two places differ. Whereas Larix is almost absent in the Isfjorden driftwood, it comprises 25% of the Wijdefjorden collection. The Isfjorden driftwood has its main origin in the White Sea region and the dates of the driftwood concentrate around the period from 1950 to 1979, with only a few dates from the period 1910 to 1950. The Wijdefjorden driftwood has two main origins: Siberia and the White Sea region. The dates of the White Sea components of the Wijdefjorden driftwood are concentrated mainly in the period 1910-1950. The dates of the Siberian (Yenisey) components of the Wijdefjorden driftwood are concentrated in the period 1950–1979. It can be argued that during the time period from ca. 1910 to 1950 the activity of a warm northerly flowing current along the western coast of Spitsbergen was stronger, transporting White Sea driftwood all the way to the Wijdefjorden area. However, after ca. 1950 the input of White Sea driftwood decreased, and the relative importance of the Siberian component increased. These results fit well with the climatic records from Svalbard, showing a warm regime during the first half of this century due to increased activity of the warm West Spitsbergen Current along the western coast of Spitsbergen. After ca. 1950, the influx of Atlantic Water became weaker, the climate became colder and the relative occurrences of Siberian driftwood transported by the Transpolar Current increased on the northern coast of the Svalbard archipelago

    Útgerðarfélag Akureyringa hf. : pakkningar og gæði þorskbita

    No full text
    Lykilorð: Ferskfiskútflutningur, gæði, gæðastýring, gæðamat, pakkningar, endurnýting- og endurvinnsla pakkninga. Verkefnið er rannsóknarverkefni sem fjallar um pakkningar fyrir ferskan fisk (þorskhnakkabita), gæði, gæðastýringu, gæðamat, skipa- og flugflutninga og endurnýtingar- og endurvinnslukerfið í Bretlandi m.t.t. förgunarkostnaðar á pakkningar fyrir framleiðenda- og sölufyrirtækin. Verkefnið var unnið í samstarfi við ÚA hf. Það var skoðað í m.t.t. vinnslunnar hjá fyrirtækinu og flutnings á Humberside í Bretlandi. Rannsóknarspurningin var fjórþætt:1) Hver er framtíð frauðplastpakkninganna gagnvart nýjum pakkningum, þ.e. plast(tvöföld)-, plastkalk(einföld og tvöföld)-, og plasthúðuðum pappapakkningum (tvöföld)? M.t.t. einangrunargildis þeirra og áhrifa á gæði ferskfisks 2) Er nauðsynlegt að nota kolsýrusnjó + tvöfalda gelmottu í stað þess að nota einungis tvöfalda gelmottu/kælimottu? 3) Hversu vel þola pakkningarnar álagið í flutningum og hver er munurinn á milli flug- og skipaflutnings? 4) Hvaða áhrif hefur endurnýtingar- og endurvinnslukerfið í Bretlandi á förgunarkostnað pakkninga fyrir framleiðslu- og sölufyrirtækin? Rannsóknin byggðist þannig upp að fyrst var byrjað á því að fylgjast með flugsendingu frá ÚA hf til Humberside í Bretlandi. Hitasíritar fóru með sendingunni til þess að kanna einangrunargildi pakkninga og var þolálag líka metið. Í framhaldi af því var gerð tilraun á fjórum fyrrnefndum gerðum pakkninga. Til þess að kæla hráefnið niður var annarsvegar notast við kolsýrusnjó+tvöfalda gelmottu og hinsvegar aðeins tvöfalda gelmottu. Hráefnið var geymt í móttökukæli ÚA hf (1,0-7,2°C). Gert var gæðamat og fylgst með hitastigsbreytingum í umhverfinu og í pakkningunum með hitasíritum yfir 10 daga tímabil. Samhliða tilrauninni var gerð rannsókn á því hvernig skipa- og flugflutningum með ferskan fisk frá Íslandi til Humberside er stýrt. Og hvernig endurnýtingar- og endurvinnslukerfið í Bretlandi hefur áhrif kostnað framleiðslu- og sölufyrirtækjanna m.t.t. förgunarkostnaðar pakkninga. Helstu niðurstöður urðu þær að einangrunargildi frauðplastpakkninganna er betra en hinna við aðstæður þar sem að kæling verður fyrir truflunum. En hinar pakkningarnar koma annars vel mjög vel út og jafnvel betur er frauðplastið þegar ekki verður truflun á -viii- kælistýringunni. Hinsvegar var lítill sem enginn munur milli pakkninga varðandi einanrungargildi og gæða fiskbitanna að lokum (hráefni þá orðið 13-14 daga gamallt). Mestu skemmdareinkenni voru ekki farin að gera vart við sig fyrr fiskur var orðinn 10-12 daga gamall, þ.e. við þær aðstæður sem hann var geymdur. Þetta á við um allar pakkningarnar fyrir utan plastkalkpakkningarnar varðandi einangrunargildi þeirra en ekki gæði fiskbita sem kom álíka út. Einangrunargildi þeirra var hinsvegar lakara með kolsýrusnjó + tvöfaldri gelmottu (munaði 0,5+ 0,1 til 0,3°C). Ekki reyndist unnt að nota plastkalkpakkningarnar án kolsýrusnjó þar sem ekki fékkst nóg af þeim. Í ljós kom að með notkun kolsýrsnjós þá varð kælingin betri en að nota aðeins tvöfalda gelmottu (munaði ríflega 0,5°C). Lítil reynsla er komin á flestar nýju pakkninganna varðandi þolálag í flutningum. Hinsvegar hefur reynst nokkuð vel að nota plastpakkningarnar hjá Toppfiski hf og hafa þær fengið samþykki kaupenda í Bretlandi. Plasthúðuðu pappapakkningarnar voru settar í þróunar- og framleiðslubið vegna þess að milliborðið í þeim hefur tilhneigingu til að draga í sig raka, þar með geta þær auðveldlega drappast niður ef þær mýkjast. Meiri óvissa er með plastkalkpakkningarnar varðandi þolálag, en þeir hjá Samherja hf eru að fara að prófa þær innan örfárra vikna. Þeim er hinsvegar ætlað að þola 214 kg þunga. Munurinn á skipa- og flugflutningi er að skipaflutningur tekur lengri tíma en er hinsvegar ódýrari kostur. Það er brýn þörf á að þróa og nota einhverjar aðrar geymsluaðferðir en notaðar eru í dag og voru notaðar í tilrauninni, ef hráefnið á að geymast lengur í skipaflutningum. Varðandi endurnýtingarkostnað framleiðslu- og sölufyrirtækjanna þá er ódýrara eins og staðan er í Bretlandi í dag að nota plastpakkningarnar vegna endurgjalds fyrir endurvinnslu þeirra. Þar að auki þarf ekki að greiða aukagjöld vegna flutnings og urðunar ef endurvinnslufyrirtækið samþykkir að taka við þeim
    corecore