524 research outputs found

    INTERNATIONALLY EDUCATED TEACHERS AND STUDENT TEACHERS IN ICELAND: TWO QUALITATIVE STUDIES

    Get PDF
    This article draws upon two qualitative studies with internationally educated teachers and teacher assistants in preschools in Iceland as well as ethnic minority student teachers at the Iceland University of Education. The common research question in both studies is whether the experiences of these teachers reveal barriers to integration within the Icelandic educational system. The theoretical framework draws on writings and research on equal rights in education, critical multiculturalism and multicultural education as a basis for school development and marginalization and discrimination within schools and universities. The findings of both studies reveal barriers to integration and marginalization.

    Hreyfimynstur í neðri útlimum við framkvæmd Y-jafnvægisprófs á meðal íslenskra knattspyrnuleikmanna

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnMeiðsli í íþróttum eru algeng og er talið að tíðni þeirra sé um 23,7 á móti 1000 og að flest meiðsli séu í neðri útlimum (Baarveld, Visser, Kollen, & Backx, 2011). Þegar kynin eru borin saman virð­ ast konur hafa öðruvísi hreyfimynstur og styrk miðað við karlmenn og er t.d. krossbandameiðsli um 4-6 sinnum algengari hjá konum en hjá körlum sem stunda sömu íþróttagrein (Hewett, Myer, Ford, et al., 2005; Mendiguchia, Ford, Quatman, Alentorn-Geli, & Hewett, 2011). Það eru ýmsir þættir sem geta haft áhrif á tíðni meiðsla. Saga um fyrri meiðsli virðist vera helsti þátturinn sem spáir fyrir um meiðsli í neðri útlimum (Mottram & Comerford, 2008). Flestir vilja þó meina að það séu bæði innri og ytri þættir sem spila inn í þegar um meiðsli er að ræða (Bahr & Holme, 2003; Meeuwisse, Emery, Tyreman, & Hagel, 2007; Meeuwisse, 1994). Ójafnvægi á milli hliða sem og stífleiki í ökklalið getur haft áhrif á tíðni meiðsla (Croisier, Ganteaume, Binet, Genty, & Ferret, 2008; Engebretsen, Myklebust, Holme, Engebretsen, & Bahr, 2010; Hewett, Myer, Ford, et al., 2005; Murphy, Connolly, & Beynnon, 2003; Macrum, Bell, Boling, Lewek, & Padua, 2012)Pre-season screening for evaluating injury risk for athletes has become more and more common. The Y-balance test (YBT), a multi-joint functional test of dynamic postural control, is commonly used to screen for injury risk. The aim of this study was to use this test to screen for weaknesses in the lower extremities in 41 Icelandic elite male and female football players during pre-season as well as record injuries during one outdoor season in 2012. The purpose of this study was also to evaluate if there was a correlation between those who got injured during the outdoor season 2012 and between the results from the YBT and history of former injuries. Players that had sustained more severe injuries (>28 days) before the study did score higher on the YBT compared to the participants who had sustained less severe injuries (0.05). Players that got injured during the season scored also higher on the YBT compared to the participants that did not get injured during the season (p>0.05). If looked at location of previous injuries on the dominant and non-dominant leg according to performance on the YBT, there is only significant difference in number of ankle injuries between 94% group (n=8) on the non-dominant leg (p94% group (n=3) compared to 94% group on non-dominant leg in knee (112.3±8.3° vs. 99.7±7.4°), ankle (78.5±5.7° vs. 74.8±4.1°), and hip (126.1±14.7° vs. 107.9±14.4°), as well as on dominant leg in knee (112.2±9.1°vs. dom. 105.5±7.5°), ankle (76.5±5.7°vs. dom. 72.2±4.7°), and hip (131±12.7°vs. dom. 111.2±16.3°). The >94% group had more ROM in the lower extremities than the 94% group had more ROM in knees, ankles and hips on both dominant and non-dominant leg from lateral view compared to the 94% group had more ROM in knees and hips on both dominant and non-dominant leg from lateral view compared to the 94% and 0.05). There was no significant difference in kinematics from lateral view when females and males were analyzed separately compared to severity of previous injuries, except on the ankle joint on the dominant leg for male participants (28 days; 76.4±5.3°). Both genders had more dynamic knee valgus and hip adduction movement on non-dominant leg compared to dominant leg from anterior view (p>0.05). Females in the more severe injury group (>28 days) also had greater dynamic knee valgus and hip adduction movement on both legs if looked compared to less severe group (0.05). However there was more pelvic tilt from posterior view on the dominant leg by both genders compared to the non-dominant leg (p>0.05). Compared to the injury rate before the season and then during the season, it is difficult to say that the YBT can predict for further injuries because >94% group did sustain more injuries compared to the 28 days) did perform better on the test (p>0.05). Further research is needed to understand the movement kinematics for both legs on the YBT compared to football injuries, for all players as well as separately for female and male players

    Þvagleki

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkin

    Sjálfstæði ljósmæðra og framtíðarsýn eðlilegra fæðinga á Íslandi

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkin

    Öldrunarinnsæi : ný kenning í öldrunarfræðum

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenÞessari grein er ætlað að kynna kenningu sem sænskur prófessor í öldrunarfræðum, Lars Tornstam hefur nýlega sett fram. Gerð er grein fyrir kenningunni í bók Tornstams Gerotranscendence sem er núna aðgengileg á bókasafni LSH á Landakoti. Efni greinarinnar er allt úr þeirri bók nema annars sé sérstaklega getið. Þetta er ekki vísindaleg umfjöllun, heldur einungis til þess gerð að vekja áhuga á kenningunni og þeim möguleikum sem hún opnar til nýs skilnings á hegðun og viðhorfum aldraðra. Þess vegna er saga hugmyndanna ekki rakin, ekki farið yfir rannsóknirnar sem kenningin byggir á og ekki heldur farið í tengingar við aðrar kenningar í öldrunarfræðum eða að hvaða leyti þessi nýja kenning er frábrugðin þeim. Um þetta allt vísast til bókarinnar. Vonandi munu sem flestir fá áhuga á að skoða efni hennar nánar

    Öndunarhreyfingamælirinn ÖHM-Andri og rannsóknir

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenFyrir allmörgum árum var byrjað að þróa öndunarhreyfingamæli á Landspítala-háskólasjúkrahúsi sem kallað er ÖHM-Andri eða á ensku RMMI (Respiratory Movement Measuring Instrument). Í þessari grein verður fjallað um uppbyggingu tækisins, hvað það mælir, um notagildi þess og rannsóknir þar sem tækið hefur verið notað. Þróunarsagan verður einnig lítillega rakin en frekari upplýsingar má finna í afmælisriti FÍSÞ eða grein í tímaritinu Lifandi Vísindi 2. tölublaði 2002

    Erum við föst í viðjum vanans : getum við veitt betri fjölskylduhjúkrun?

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenUndanfarin ár hefur umræða um fjölskylduhjúkrun aukist og hafa íslenskir hjúkrunarfræðingar tekið þátt í þeirri umræðu. Höfundar þessarar greinar hafa allir starfað í áratugi við barnahjúkrun. Á þeim tíma hafa orðið miklar breytingar á þátttöku foreldra í umönnun veikra barna. Árið 1975 var heimsóknartími foreldra á barnadeildum 2 klukkustundir á dag en nú líta allir á sólarhringsviðveru foreldra sem sjálfsagðan hlut. Við höfum séð og horft upp á hvað þessi breyting tók oft á og hvað það var erfitt að breyta venjum á skipulagi og hefðum í daglegu starfi. Í dag er umræðan um hlutverk og samstarf við foreldra í öllu ferlinu talin bæði nauðsynleg og eðlileg, bæði innan sjúkrahúss og utan. Margar rannsóknir hafa sýnt mikilvægi samstarfs heilbrigðisstarfsmanna, ekki síst við foreldra langveikra barna því í þeirra tilviki eru það vissulega foreldrarnir sem eru sérfræðingar í líðan og umönnun barna sinna (Ray, 2002). Heilbrigðisstarfsfólk er orðið meðvitaðra en áður var um áhrif hinna ýmsu heilbrigðisvandamála á fjölskylduna. Þekkt eru áhrif svefnvandamála barna á líðan systkina og foreldra og áhrif geðröskunar fullorðinna á líðan maka og barna

    Self regulation among four and six year old children in Iceland: Assessment of two types of measures

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full textBehavioral self-regulation includes children's abilities to control their attention and short-term memory, and to inhibit a response. These skills are critical for school success, but few studies have examined self-regulation among children in Iceland. In the present study, an Icelandic translation of two widely-used measures of self-regulation, one behavioral and one assessment tool for parents or teachers, will be described and their validity and reliability will be assessed. Two versions of the behavioral measure were used; the Head-to-toe-Task (HttT; McClelland, et al., 2007) was used with children around the age four, and the Head-Toe- Knees-Shoulder task (HTKS; Cameron Ponitz, McClelland, Matthews, & Morrison, 2009) was used with children in first grade. The Child Behavior Rating Scale (CBRS; Bronson, Tivnan, & Seppanen, 1995) is a parent/teacher rated scale consisting of 10 items describing children's self-regulatory behaviors. 111 children in preschool and 111 children in first grade participated in the study and the children's teachers assessed their self-regulatory skills. Results indicated that the Icelandic versions of the HttT, HTKS and CBRS captured substantial variability, had acceptable reliability, and was related to age and outcome measures of language and emergent literacy in the expected directions, which provided information about the validity of the measures. These findings suggest that both measures can be useful for assessment of self-regulation among children around the ages of four and six in Iceland. Implications of these findings for future research and applied work are discussed.Sjálfstjórn (self-regulation) er ein forsenda farsællar skólagöngu. Sjálfstjórn íslenskra barna hefur lítið verið rannsökuð hingað til. Í þessari grein verður metinn áreiðanleiki og réttmæti íslenskrar útgáfu tveggja sjálfstjórnarmælinga. Önnur er hegðunarmæling í tveimur útgáfum: „Head-to-Toe- Task“ (HttT) fyrir börn á leikskólaaldri og „Head-Toes-Knees-Shoulder“ (HTKS) fyrir börn við upphaf grunnskóla. Hin er matslisti fyrir kennara, „Child Behavior Rating Scale“ (CBRS) þar sem kennarar meta sjálfstjórn barna eftir tíu atriðum. Þátttakendur voru 111 börn á næstsíðasta ári leikskóla og 111 börn í 1. bekk. Dreifing skora allra mælinganna var ásættanleg, samkvæmni var á milli matsmanna (HttT og HTKS), innri stöðugleiki (CBRS) góður og fylgni var á milli allra sjálfstjórnarmælinganna annars vegar og aldurs og forspárbreyta um gengi í skóla hins vegar. Mat kennara greindi betur á milli eldri barnanna en hegðunarmælingin. Áreiðanleiki og réttmæti íslensku útgáfu mælitækjanna voru því í megindráttum ásættanleg og í samræmi við niðurstöður erlendra rannsókna. Í greinarlok er þýðing þessara niðurstaðna fyrir starf á vettvangi rædd

    Aukið úthald og minni fallhætta hjá nýrnasjúklingum eftir þjálfun á meðan þeir voru í blóðskilun

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Inngangur: Við upphaf meðferðar í blóðskilun má reikna með að líkamshreysti sjúklinga sé um 50% af því sem búast má við af heilbrigðum jafnöldrum. Líkamsþjálfun er því mikilvæg fyrir þennan sjúklingahóp til að sporna við síminnkandi líkamlegri getu og aukinni þörf fyrir aðstoð. Tilgangur: Að kanna áhrif sex mánaða þjálfunar á sjúklinga í blóðskilun. Efniviður og aðferðir: Sjúklingum í blóðskilun á LSH var boðin þátttaka í þjálfun og þáðu 21 af 35. Líkamleg geta þeirra var mæld með 6-mínútna gönguprófi, 6MGP, „Timed-up-and go“ TUG, standa upp af stól og setjast 10 sinnum með tímatöku og Rhombergs prófi. Borg skali var notaður til að meta álag í 6MGP og TUG prófi. Sjúklingarnir hjóluðu í MOTOmed letto hjóli (ReckMOTOmed.com) í 12 – 40 mínútur þrisvar í viku með vaxandi álagi eftir getu hvers og eins. Við úrvinnslu gagna var notuð lýsandi tölfræði og Wilcoxon Signed Ranks Test með SPSS forriti, 11. útgáfu. Niðurstöður: Tólf sjúklingar (níu karlar og þrjár konur) luku þriggja mánaða þjálfun, meðalaldur þeirra var 66±16 ár (37- 88), meðalfjöldi ára í blóðskilun var 4±3.6 (1-11) ár og BMI 25.4±3.4 (20-31). Rhombergs próf var jákvætt hjá fjórum í upphafi en þremur eftir þriggja mánaða þjálfun. Níu (sjö karlar og tvær konur) luku sex mánaða þjálfun. Engin þeirra var með jákvætt Rombergs próf. Göngulengd í 6MGP jókst marktækt eftir þriggja og sex mánaða þjálfun (p=0.002; p=0.012), tími í TUG prófi (p=0.041; p=0.044) og að standa upp af stól og setjast 10 sinnum (p=0.015; 0.018) styttist marktækt miðað við fyrir þjálfun. Ályktanir: Þolþjálfun eykur göngulengd í 6MGP og minnkar fallhættu marktækt hjá sjúklingum í blóðskilun

    Pelvic floor muscle training with and without functional electrical stimulation as treatment for stress urinary incontinence

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenBACKGROUND: Twelve to 55% of women experience stress urinary incontinence at some time during their lifetime. OBJECTIVE: To compare the effectiveness of pelvic floor muscle training with and without electrical stimulation in treatment of stress urinary incontinence. MATERIAL AND METHODS: Participants were 24 women, 27-73 years of age, diagnosed with stress urinary incontinence. Exclusion criteria were pregnancy and urge urinary incontinence. These participants were randomly divided into group 1 and 2. Both groups trained 15 min. twice a day for 9 weeks. Group 2 used simultaneously intermittent electrical stimulation. The pelvic floor muscles were evaluated using the Oxford scale, vaginal palpation, and by electromyogram, (Myomed 930, Enraf Nonius). The quantity and frequency of urinary incontinence episodes was evaluated using a questionnaire and a VAS scale before and after the treatment. RESULTS: The groups were demographically similar, except group 2 was significantly younger. Both groups had significantly increased pelvic floor muscle strength (p=0.007; p=0.005 respectively) after the treatment and 70% of all the women had reduced or no stress urinary incontinence. Group 2 had significantly (p=0.013) better relaxation post treatment. CONCLUSION: Pelvic floor muscle training is an effective treatment for stress urinary incontinence, but electrical stimulation gave no additional effect for this patient group. The significantly lower relaxation threshold in group 2 indicates that electrical stimulation could be a possible treatment for symptoms caused by hypertensive pelvic floor muscles.Inngangur: Tólf til 55% kvenna finna fyrir þvagleka einhvern tímann á ævinni og því mikilvægt að sýna fram á árangursríka meðferð við honum. Markmið: Að bera saman árangur grindarbotnsþjálfunar með og án raförvunar sem meðferð við áreynsluþvagleka. Efniviður og aðferðir: Þátttakendur voru 24 konur, 27-73 ára, sem greindar voru með áreynsluþvagleka. Útilokaðar voru barnshafandi og konur með bráðaþvagleka. Þátttakendum var skipt með slembivali í hóp 1 sem stundaði grindarbotnsþjálfun og hóp 2 sem notaði raförvun að auki. Styrkur og úthald grindarbotnsvöðva var metinn á Oxford-kvarða með þreifingu og vöðvarafriti (Myomed 930 Enraf Nonius). Konurnar svöruðu sannreyndum spurningalista fyrir og eftir meðferð um magn þvaglekans. Þær mátu einnig þvaglekann samkvæmt kvarða fyrir og eftir meðferð. Meðferð: Konur í báðum hópum æfðu tvisvar á dag, 15 mínútur í senn í 9 vikur. Konur í hópi 2 notuðu auk þess samtímis rofna raförvun á grindarbotnsvöðva um leggöng. Niðurstöður: Hóparnir voru sambærilegir í upphafi nema konur í hópi 2 voru marktækt yngri. Styrkur grindarbotnsvöðva jókst marktækt (Hópur 1: p=0,007; Hópur 2: p=0,005) og þvagleki varð marktækt minni en fyrir þjálfun (p=0,008) eða horfinn hjá 70% kvennanna. Hópur 2 hafði auk þess marktækt meiri slökun (p=0,013). Munur á árangri milli hópanna var hvergi marktækur. Ályktanir: Grindarbotnsþjálfun er árangursrík bæði með og án raförvunar en raförvun til viðbótar grindarbotnsþjálfun bætir ekki árangur meðferðar við áreynsluþvagleka hjá þessum sjúklingahópi. Þar sem slökun var meiri hjá hópi 2 gæti raförvun verið valkostur í meðferð þar sem yfirspenna í grindarbotni veldur einkennum
    corecore