400 research outputs found

    Heimameðferð með gammaglóbúlíni við ónæmisgalla

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenMeðfæddur ónæmisgalli er sjaldgæfur en erfiður sjúkdómur. Það er mikið framfaraspor að flestir sjúklingar geta nú meðhöndlað sig sjálfir heima. Hér verður fjallað um aðdraganda heimameðferðar og hvernig hún fer fram. Einnig er hér að finna ráðleggingar til hjúkrunarfræðinga um hvernig má finna ógreinda einstaklinga með þennan sjúkdóm. Lyfjadælan er mjög fyrirferðarlítil og handhæg

    Improving or overturning the ITQ system? Views of stakeholders in Icelandic fisheries

    Get PDF
    Publisher's version (útgefin grein)Icelandic fisheries have gone through tremendous changes since the 1980s and the gradual implementation of individual transferable quotas. The paper investigates to what extent the power of different stakeholders in the fisheries management system has changed, and examines whether and in which fields enhanced participation is favoured by relevant stakeholder groups. Strengths and weaknesses of participation within the system are scrutinized and alternatives assessed. The analytical framework stems from the concept of adaptive co-management, whereas the empirical data derives from a survey on Icelandic fisheries management among important stakeholder groups. This survey showed that the critique of individual transferable quotas is not homogeneous. Regional differences are present regarding the evaluation of the current regime, but also of proposed alternative management instruments. Overall, more stakeholder participation, especially in data gathering and decision making, is demanded. This has in fact decreased over time. The authors suggest that the perceived shortcomings of the quota system in general and the lack of stakeholder participation in particular, can be addressed by adopting certain elements of adaptive co-management.Peer Reviewe

    Back to the past. Case report and review on retrograde memory loss

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Retrograde memory loss where many years disappear suddenly from memory is a known but rare form of memory disturbance among young and old subjects. For those whose brain is affected by a known organic damage such as head trauma the time lost from memory is usually not counted in years, but typically hours or sometimes days or weeks. We review in this article current knowledge on retrograde memory loss as we describe the experience of a 31 year old woman who experienced an unusually long form of retrograde amnesia. She developed the memory loss in the wake of disappointment and a life event. At the time she had major depression. Having described the case and presented the results of neuropsychological testing, we associate her story with the state of knowledge on retrograde memory loss.Afturvirkt minnisleysi þar sem mörg ár hverfa skyndilega úr minni er þekkt en sjaldgæft birtingarform minnisröskunar hjá yngra og eldra fólki. Hjá einstaklingum þar sem heilinn verður fyrir þekktum líffræðilegum skaða, svo sem vegna höfuðáverka, er tímabilið sem gleymist yfirleitt ekki talið í árum, heldur oftast í klukkustundum, stundum dögum eða vikum. Í þessari grein er reifuð þekking á afturvirkum minnistruflunum og rakin reynsla 31 árs gamallar konu af óvanalegu löngu afturvirku minnisleysi. Hún hvarf 12 ár til baka í tilveru sinni eftir skyndilegt minnisleysi í kjölfar vonbrigða og áfalls. Hún var í djúpri geðlægð á sama tíma. Rakin er saga hennar og niðurstaða taugasálfræðiprófa, og þekking á afturvirkum minnistruflunum tengd við tilfellið

    Folic acid consumption by pregnant women prior to and during pregnancy

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: To study consumption of folic acid supplements by women before conception and during pregnancy. Concurrently, the incidence of planned pregnancy and the women's knowledge of the preventive value of folic acid was investigated. Material and methods: A questionnaire was presented to all 128 pregnant women attending a maternal clinic in rural area during one month's period. The aim was to reveal the women's knowledge of folic acid and its use prior to conception and during pregnancy. Demographic information were collected and questions designed to reveal whether the pregnancy was planned or not, was included. The distribution within the sample was calculated. Results: The questionnaire was completed by 113 women (88.3%). Nine per cent had taken folic acid regularly before pregnancy. Women who had taken folic acid on a regular basis during the first 12 weeks of pregnancy were 40.7%. The current pregnancy had been planned in 62.9% cases. None of the women in the youngest age group of 15-19 years had planned their pregnancy. Advice regarding folic acid intake before pregnancy was not given in 68.1% of cases. Conclusions: Health education regarding the beneficial effect of folic acid must be directed equally towards the providers of health care and the general public. This education must be aimed at all women capable of becoming pregnant, not only at those planning pregnancy. The knowledge of health care providers and the general public about the preventive value of folic acid is important in order to reduce the risk of pregnancies affected by neural tube defects.Tilgangur: Fólasínnotkun kvenna fyrir þungun og á meðgöngu var könnuð. Jafnframt var athuguð tíðni fyrirfram ákveðinna þungana og þekking kvenna varðandi forvarnargildi fólasíns. Efniviður og aðferðir: Notast var við megindlega aðferðafræði og spurningalistar notaðir. Gögnum var safnað um lýðfræðilegar upplýsingar, hvort þungun væri fyrirfram ákveðin eða ekki, fólasínnotkun fyrir þungun og á meðgöngu og vitneskja kvenna varðandi forvarnargildi fólasíns könnuð. SPSS tölfræðiforrit var notað til að greina gögnin. Rannsóknin náði til allra kvenna sem komu á eins mánaðar tímabili í mæðravernd á Heilsugæslustöðina á Akureyri, alls 128 konur. Niðurstöður: Alls svöruðu 113 konur spurningalistanum (88,3%). 9,7% kvennanna tóku fólasín reglulega fyrir þungun. Konur sem tóku fólasín daglega fyrstu 12 vikur eftir þungun voru 40,7%. Þungun var fyrirfram ákveðin hjá 62,9% kvenna. Engar konur í yngsta aldurshópnum, 15-19 ára, ákváðu þungun fyrirfram. Ráðleggingar varðandi töku fólasíns fyrir þungun voru ekki veittar í 68,1% tilfella. Ályktun: Fræðsla varðandi gagnsemi fólasíns þarf að beinast jafnt að heilbrigðisstarfsfólki sem og almenningi. Fræðslan þarf að beinast að öllum konum á barneignaaldri, ekki eingöngu þeim sem fyrirfram ráðgera þungun. Vitneskja almennings og heilbrigðisstarfsfólks um forvarnargildi fólasíns er mikilvæg ef minnka á líkur á því að börn fæðist með miðtaugakerfisgalla

    Vettvangsteymi : nýtt úrræði á geðsviði LSH

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Vettvangsteymið er nýtt úrræði á geðsviði. Það var stofnað að tilhlutan stjórnvalda til að stýra og skipuleggja þjónustu fyrir geðsjúka, sem þurfa á langtíma meðferð að halda en geta ekki nýtt sér þá meðferð, sem er í boði innan geðdeilda. V ettvangsteymið var stofnað í þessum tilgangi ásamt því að koma betur til móts við þarfir þessa hóps sjúklinga úti í samfélaginu. Það hafði farið fram umræða í þjóðfélaginu um sjúklinga með langvinn veikindi, sem talið var að fengju ekki þá þjónustu, sem þeir þyrftu á að halda á geðdeildum L SH. Vettvangsteymið er þverfaglegt teymi, sem var stofnað í janúar 2005 og tók til starfa 1. mars 2005. V ettvangsteymið er staðsett á göngudeild geðdeildar L SH á Kleppi. Í teyminu eru nú geðlæknir, tveir geðhjúkrunarfræðingar, tveir félagsráðgjafar og einn sálfræðingur. Í tengslum við Vettvangsteymið var stofnuð sérhæfð geðdeild á Kleppsspítala fyrir sama markhóp og V ettvangshjúkrunarteymi þar sem starfa áðurnefndir geðhjúkrunarfræðingar og tveir sjúkraliðar. V ettvangshjúkrunarteymið sinnir lyfjaeftirliti, hjúkrun og stuðningi við þá, sem eru utan stofnunar

    Children in their local everyday environment

    Get PDF
    Children are the group of our society that spends most time in the local environment. Their local environment is therefore an important influencing factor on how they spend their outdoor leisure time. Researches have showed that the physical structure of environment can challenge children and support their rights and needs to develop both physically and mentally. For that reason it is important that children´s local everyday environment is designed and planned to support children in their daily activities. The aim of this project is to study how a newly developed city district is seen from a children’s perspective and to gain an understanding of preferred places within that area. Further, the findings are discussed in relation to how we can learn from children’s use and experience of their local environment and communicate that to planning practice. Hammarby Sjöstad in Stockholm City is used here as a case for the study at hand. To carry out the study, child-led expeditions were performed with children living in Hammarby Sjöstad. The study was aimed at children between nine and twelve years old. The main results indicate that children use their local everyday environment through activities and chose places that encourage their activities. Children find their own places within the district, even though it is not designed with them in mind. The preferred places challenge the children and influence their activities through physical structure

    Enabling Meaningfulness with Young NEETs in the Nordic Region

    Get PDF
    This chapter focuses on diverse possibilities to engage in mobilizing young adults to meaningful activities within an ever larger and more varied group of marginalized youth in the Nordic countries. A pan Nordic study, commissioned by the Nordic Council of Ministers committee of officials for sustainable rural regional development in 2017–2019, was driven by the need to better understand the situation of these marginalized young adults. This chapter is based on this Nordic project and will present some local and regional processes with serious mismatch problems relating to youth education and validity in the local and regional labour market in the Nordic countries. We ask what characterizes the group of youth and rising number of young adults in the age 18–30 that seems to lose meaningfulness during their education and drop out, and who do not engage in training and have hard time becoming employed. What explanations do other studies on NEETs (not in education, employment, or training) provide? Which initiatives to mobilize young people have worked and in what context in the Nordic countries, so far

    Policies and Measures for Speeding Up Labour Market Integration of Refugees in the Nordic Region: A Knowledge Overview

    Get PDF
    The employment gap between refugees and the native-born population in the Nordic countries has been highlighted by numerous studies, as has the large variety in the extent of the gap based on country of origin. Studies of earlier migrant cohorts show that the chance of being unemployed decreases over time and it takes on average 5-10 years for people to become fully employed. The integration process is slower for women, with low levels of education and family conditions, including child care, having a substantial impact. With respect to the most recent wave of refugees arriving in 2015, primarily from Syria and Afghanistan, research has yet to determine the effectiveness of the new measures which have been used in an attempt to close this gap in years to come. The fact that Sweden has the smallest share of low-qualified or simple jobs (5.2%) in the EU28 is a factor, together with labour market policies and regulations

    Pain in Childbirth: Women's Expectations and Experience

    Get PDF
    Background: Few studies have focused on women’s expectations and experience of childbirth pain and what predicts a positive childbirth pain experience. Moreover, few studies have explored childbirth pain from a salutogenic perspective and from the perspective of childbearing women, how they prepare for and manage the pain. Aim: The aim of this doctoral thesis was to increase knowledge about women’s expectations and experiences of childbirth pain and to identify predictors of pregnant women’s expected intensity of childbirth pain and what factors predict a positive childbirth pain experience. Moreover, the aim was to study childbirth pain from a salutogenic perspective and how women prepare for and manage childbirth pain. Methods: The thesis comprise three different studies. In the first study, which was a qualitative study (Paper I) the Vancouver School of doing Phenomenology was used as a research approach. Data were collected with open interviews with 14 women, selected through purposeful sampling, who had been healthy and had undergone normal labour and produced healthy babies not less than 8 hours to four days before the interview took place. In the second study (Paper II), a cross-sectional survey and self-reported questionnaires were used to collect data from pregnant women (n=1111) in Iceland early in the pregnancy, at 26 of the largest primary healthcare centres in Iceland. This consecutive national sample was stratified by residency, the questionnaires were posted to women that had agreed to take part in the study, and the response rate was 63%. The third study (Paper III) was a population-based cross-sectional cohort study, where the participants in Study II were sent a questionnaire five to six months after childbirth. Data from 726 women were used after removing data for women who had pre-planned C-sections. The response rate was 68%. In all the studies, the focus was on salutogenic outcomes and their connection to other factors in women’s own expectations and experience of childbirth pain. Results: The main results of the three studies are that women do prepare themselves during pregnancy for managing the pain of childbirth and use their own strategies to manage childbirth pain. They generally have a positive attitude to pain during childbirth and many different factors predict positive childbirth pain experience. By studying pain first from the perspective of women with a qualitative approach (Paper I), and from those results investigating the object using quantitative methods (Paper II and III) a holistic view of pain in childbirth from the perspective of women was gained. Paper I: The overriding theme constructed was: childbirth pain was demanding and difficult but could be managed with different strategies and with support from encouraging and empowering midwives. The participating women used different means to prepare themselves for the birth, including obtaining information, increasing their own strength, taking into account their own attitudes and developing a positive attitude toward the pain. During the birth they tried to let their bodies lead the way and trusted their bodies, despite the pain. The women emphasized that the time between contractions was important in order to develop strength to manage the pain. The results showed also that the women found it useful to be, mentally, in their own world without outside interference, gaining strength from an empowering midwife and a supportive relative. Some thought it necessary to use an epidural when the pain was overwhelming, others felt it helpful to make a noise and to remember that the pain would end and they would be rewarded with a baby in their arms. The women felt the pain of childbirth was unlike any other pain. In the aftermath of the birth they felt it was important to be at peace with the pain and that the effort had strengthened their self-image. Paper II: The mean score for the expected intensity of childbirth pain was 5.58 (SD=1.38) measured on a seven-point scale. Most women (77%) had a positive attitude towards pain management without medication and 35% had a positive attitude to pain management with medication. The strongest predictors of a high expected intensity of childbirth pain score were: a negative attitude to the impending birth, low manifestation of a sense of security, and a positive attitude to pain management with medication. Women living outside the capital area were less likely to have a high expected intensity of childbirth pain. Paper III: A large group of women experienced childbirth pain as positive, as the mean score was 4.21 (SD = 1.73) on a seven-point scale ranging from ‘very negative’ (1) to ‘very positive’ (7). The strongest predictors for women’s positive childbirth pain experience were: a positive attitude to childbirth during pregnancy, support from the midwife during birth, use of epidural analgesia, high level of education and low intensity of pain in childbirth. Conclusions: The results of these studies highlight women’s expectations and experiences of childbirth pain, which has been named the third paradigm, the first and second being the midwifery and the medical paradigm. The results emphasize the importance of taking the women’s perspective into account when planning childbirth services and health-promoting factors contributing to a positive childbirth pain experience. This highlights a holistic approach and individualized care, which is in accordance with the theory of salutogenesis that focuses on the strength of each and every individual rather than on risk and diseases. These factors need to be highlighted when planning childbearing services. Further research is needed in this important area, for example, studying the most effective way to enhance positive attitude towards childbirth pain.Bakgrunnur: Fáar rannsóknir hafa skoðað væntingar og reynslu kvenna af sársauka í fæðingu og hvaða þættir hafa forspárgildi um jákvæða reynslu af honum. Þá hafa fáar rannsóknir skoðað sársauka í fæðingu út frá heilsueflandi sjónarmiði (salutogenic) og hvernig konur undirbúa sig fyrir sársaukann og hvað þær gera sjálfar til að takast á við hann. Markmið rannsóknarinnar var að auka þekkingu á væntingum og reynslu kvenna af sársauka í fæðingu og greina hvaða þættir hafa forspárgildi varðandi jákvæða reynslu af sársauka í fæðingu. Markmið rannsóknarinnar var einnig að skoða sárauka í fæðingu út frá heilsueflandi sjónarmiði og hvernig konur undirbúa sig fyrir sársaukann og hvað þær gera sjálfar til að takast á við hann. Aðferðir: Ritgerðin byggir á þremur rannsóknum. Í fyrstu rannsókninni (grein I), sem var eigindleg rannsókn, var notast við aðferðafræði Vancouver-skólans í fyrirbærafræði. Gögnum var safnað með opnum viðtölum við 14 konur, sem voru valdar með tilgangsúrtaki. Skilyrði fyrir þátttöku voru að konurnar hefðu verið heilbrigðar á meðgöngu, að engin alvarleg frávik hefðu átt sér stað í fæðingunni og að börn þeirra hefðu verið heilbrigð. Viðtöl voru tekin við konurnar þegar liðnar voru ekki minna en átta klukkustundir og ekki meira en fjórir sólarhringar frá fæðingunni. Rannsókn tvö (grein II) var megindleg þverskurðarannsókn gerð á landsvísu þar sem þátttakendur voru valdir með hentugleikaúrtaki. Lagskipt var eftir búsetu og komu í meðgönguvernd, á 26 heilsugæslustöðvum á Íslandi, snemma á meðgöngu. Spurningalistar voru póstsendir heim til þeirra kvenna sem höfðu samþykkt að taka þátt í rannsókninni, 1111 konur tóku þátt og svarhlutfall var 63%. Þriðja rannsóknin (grein III) var ferlirannsókn þar sem konum sem svöruðu spurningalista í rannsókn tvö var sendur annar spurningalisti fimm til sex mánuðum eftir fæðingu. Alls voru greind gögn frá 726 konum. Gögnin voru greind án svara frá konum sem fóru í fyrirfram ákveðinn keisaraskurð. Svarhlutfall var 68%. Niðurstöður: Helstu niðurstöður rannsóknanna eru þær að konur undirbúa sig á meðgöngu fyrir sársauka og nota eigin aðferðir til að takast á við sársauka í fæðingu. Þær hafa yfirleitt jákvætt viðhorf til sársaukans og margir mismunandi þættir hafa forspárgildi um jákvæða upplifun af sársauka í fæðingu. Með því að rannsaka sársauka fyrst frá sjónarhóli kvenna með eigindlegri aðferð (grein I) og út frá þeim niðurstöðum rannsaka fyrirbærið með megindlegum aðferðum (grein II og III) fékkst heildræn sýn á sársauka í fæðingu frá sjónarhorn kvenna. Í grein eitt var yfirþemað: fæðing er sársaukafull, krefjandi og erfið en eitthvað sem hægt er að komast yfir með mismunandi aðferðum og með aðstoð hvetjandi og valdeflandi ljósmóður. Konurnar notuðu ýmis ráð til að undirbúa sig á meðgöngunni fyrir sársaukann s.s. að afla sér upplýsinga, efla eigin styrk, gera sér grein fyrir eigin viðhorfum og að þróa með sér jákvætt viðhorf til sársaukans. Þegar að fæðingunni kom reyndu þær að láta líkamann leiða sig og treysta honum þrátt fyrir sársaukann. Konurnar lögðu áherslu á að tíminn milli hríðanna væri mikilvægur til þess að öðlast styrk til að takast á við sársaukann. Konunum fannst gagnlegt að fá að vera í eigin veröld án utanaðkomandi truflana, með stuðning frá valdeflandi ljósmóður og styðjandi aðstandanda. Sumum fannst nauðsynlegt að nota mænurótardeyfingu þegar sársaukinn varð yfirþyrmandi, öðrum fannst hjálplegt að gefa frá sér hljóð og muna að sársaukinn tæki enda og þær fengju barnið í fangið. Konunum fannst að sársauki í fæðingu væri ólíkur öðrum sársauka. Í kjölfar fæðingarinnar fannst þeim mikilvægt að vera sáttar við sársaukann og það að takast á við hann hefði styrkt sjálfsmynd þeirra. Í grein II voru megin niðurstöður þær að meðaltal styrks sársauka sem barnshafandi konur bjuggust við að finna í fæðingunni var 5.58 (SD = 1.38) mældur á sjö punkta kvarða þar sem lægsta gildi var einn (engin sársauki) og hæsta gildi var 7 (mesti hugsanlegi sársauki). Flestar konur (77%) höfðu jákvæð viðhorf til verkjameðferðar án lyfja og 35% höfðu jákvæð viðhorf til verkjameðferðar með lyfjum. Þær breytur sem höfðu sterkustu forspárgildi um það að vænta mikils sársauka í fæðingu voru eftirfarandi; neikvæð viðhorf til komandi fæðingar, lítil öryggiskennd (e. low manifestation of sense of security) og jákvætt viðhorf til verkjameðferðar með lyfjum. Konur sem bjuggu utan höfuðborgarsvæðisins bjuggust við minni sársauka í fæðingu en þær sem voru búsettar innan þess. Megin niðurstöður í grein III voru þær að stór hluti kvenna upplifðu sársaukann sem fylgdi fæðingunni á jákvæðan hátt þar sem meðalgildi var 4,21 (SD = 1,73) á sjö punkta kvarða sem náði frá einum (mjög neikvæð upplifun af sársauka) að sjö (mjög jákvæð upplifun af sársauka). Þær breytur sem höfðu sterkustu forspárgildi fyrir jákvæða upplifun af sársauka í fæðingu voru: jákvæð viðhorf til fæðingar á meðgöngu, stuðningur frá ljósmóður meðan á fæðingu stóð, notkun mænurótadeyfingar, menntun og lítill sársaukastyrkur í fæðingu. Í rannsóknunum þremur var lögð áhersla á að greina þá þætti sem hafa verið skilgreindir heilsueflandi útkomubreytur í tengslum við konur í barneignarferlinu (salutogenic outcome variables) og samband þeirra við aðrar áhrifabreytur. Ályktanir: Niðurstöður þessara rannsókna sýna væntingar og reynslu af sársauka í fæðingu frá sjónarhóli kvenna, sem hefur verið nefnt þriðja sjónarhornið, þar sem það fyrsta og annað eru sjónarhorn ljósmæðra annars vegar og lækna hins vegar. Niðurstöðurnar ítreka mikilvægi þess að taka tillit til sjónarhorns kvenna við skipulagningu barneignarþjónustu og þeirra heilsueflandi þátta sem geta haft áhrif á jákvæða upplifun af sársauka í fæðingu. Þetta krefst heildrænnar nálgunar og einstaklingsmiðaðrar umönnunnar, sem er í samræmi við salutogenesis þar sem lögð er áhersla á styrk hvers og eins fremur en á áhættu og sjúkdóma. Heilsueflandi þætti þarf að setja í forgang við skipulagningu barneignarþjónustu. Frekari rannsókna er þörf á þessu sviði, til dæmis þarf að rannsaka hvernig vænlegast er að efla jákvætt viðhorf til sársauka í fæðingu.The Research Fund of the Midwifery Association of Iceland. The University of Akureyri Research Fund. The Memorial Found of Björg Magnúsdóttir, midwife, and Farmer Magnús Jónasson. The Research Fund of Ingibjörg R. Magnúsdóttir

    RAI-matstækið : útivera eykur vellíðan íbúa á hjúkrunarheimili

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Gæðavísar eru öflug tæki til þess að fylgjast með árangri meðferðar. Hér er lýst notkun þeirra við mat á gagnsemi útivistar fyrir íbúa á Sóltúni
    corecore