258 research outputs found

    Brjóstagjöf og áhrif hennar á lífslíkur ungbarna á Íslandi 1910-1925

    Get PDF
    Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenUndanfarin ár hefur ungbarnadauði hér á landi verið lægri en nokkur staðar annars staðar í heiminum og Ísland skipar sér á bekk með örfáum þjóðum þar sem færri en 5 af hverjum 1.000 lifandi fæddum börnum deyja fyrir eins árs aldur. Um miðbik 19. aldar var aftur á móti leitun að samfélögum þar sem ungbarnadauði var meiri en hér. Dánartíðni ungbarna á landsvísu fór sjaldnast undir 250 af 1.000 fæddum og sum ár var hún talsvert hærri. Aðeins um helmingur allra barna gat vænst þess að lifa tíu ára afmælisdaginn sinn. Mynd 1 sýnir að um miðja 19. öld var ungbarnadauði hér á landi nær helmingi meiri en annars staðar á Norðurlöndum. Af Evrópulöndum var ungbarnadauði trúlega minnstur í Noregi, aðeins um 100 af hverjum 1.000 fæddum börnum dóu þar á fyrsta ári. Í Englandi og í Danmörku var ungbarnadauði talsvert meiri en í Noregi. Hér var ungbarnadauði aftur á móti áþekkur því sem gerðist á ýmsum þýskumælandi svæðum í Mið-Evrópu, einkum í Bæjaralandi. Líkt og hér á landi hefur mikill ungbarnadauði í Bæjaralandi verið rakinn til óheilsusamlegra barnaeldishátta en þar voru börn ýmist alls ekki lögð á brjóst eða brjóstagjöf var mjög skammvinn.2 Ungbarnadauði á Íslandi tók að minnka í kringum 1870 og var aðeins örfáum áratugum síðar orðinn minni en víðast hvar annars staðar í heiminum. Um 1920 var ungbarnadauði hér jafnlítill og í Noregi, um 50 af 1.000

    Forspárréttmæti Sjálfsmisræmiskvarðans og tengsl sjálfsmisræmis við líðan.

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnKenning Higgins (1987) um sjálfsmisræmi (Self-Discrepancies) skýrir frá því hvernig misræmi getur myndast á milli ólíkra sjálfskema í huga fólks og valdið vanlíðan. Slíkt sjálfsmisræmi og mælingar á því er meginefni þessarar greinar. Rannsóknir benda til þess að misræmi milli raunsjálfs og óskasjálfs skýri að hluta kvilla sem eiga rætur sínar í óraunhæfum samfélagslegum viðmiðum, svo sem kaupáráttu og líkamsóánægju. Eldri mælingaraðferðir eru þó um margt gagnrýniverðar. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna þáttabyggingu og forspárréttmæti Sjálfsmisræmiskvarðans (Self-Discrepancy Scale) sem var hannaður til að mæta gagnrýni á eldri mælitæki og er ætlað að mæla magn og mikilvægi misræmis milli raunsjálfs og óskasjálfs. Í samræmi við kenningu Higgins og eldri rannsóknir var því spáð að kvarðinn gæti veitt forspá um tilfinningar, kvíða, streitu og lífsánægju. Spurningalistar voru lagðir fyrir þátttakendur (N = 672) á rafrænu formi. Niðurstöður sýndu að atriði mælitækisins mynda einn áreiðanlegan þátt. Tengsl voru öll í þá átt sem spáð var. Meira sjálfsmisræmi tengdist minni lífsánægju og færri jákvæðum tilfinningum. Einnig tengdist meira sjálfsmisræmi meiri kvíða og streitu og fleiri neikvæðum tilfinningum. Mælitækið mætti nýta í rannsóknum og í klínískum tilgangi. ------------------------------------------------------------------------------------ Higgins’ (1987) theory of self-discrepancies explains how discrepancies between different self-schemas can lead to negative emotions. Such self-discrepancies and their measurement are the focus of this article. Research evidence suggests that self-discrepancies might help to explain consumer culture ills, such as bodydissatisfaction and compulsive buying. Previous methods of measuring self-discrepancies are, however, flawed. The aim of the present research is to test the predictive validity and factor structure of the Self-Discrepancy Scale, a scale designed to meet criticism of previous measurements. The scale measures the distance and importance of the discrepancy between ideal and actual self. Following Higgins’ theory and previous research we expected the Self-Discrepancy Scale to predict positive and negative emotion, stress, anxiety and life satisfaction. Participants (N = 672) completed online questionnaires. Results showed that the scale items form one reliable factor. All associations were in the predicted direction. Higher self-discrepancies were associated with lower life satisfaction and fewer positive emotions, more stress and anxiety and more negative emotions. The scale can be used for both clinical and research purposes

    The association between body dissatisfaction, dietary restraint, body mass index and thin-ideal internalization

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full textA huge emphasis is placed on the female thin-ideal in contemporary society, especially in popular media. Research evidence shows that internalization of the thin-ideal increases risk for body dissatisfaction and dietary restraint. The aim of the present questionnaire study (N = 303) was to (a) examine the extent of body dissatisfaction and dietary restraint among Icelandic female college students and (b) examine simultaneously the associations between body dissatisfaction, dietary restraint, BMI, and thin-ideal internalization, using a structural equation model. More than half of the participants were dissatisfied with their body and restricted their food intake. The conceptual model that was tested received support. Internalization of the thin-ideal was positively associated with dietary restraint, regardless of participants BMI. Furthermore, when the effects of body dissatisfaction and internalization on dietary restraint were controlled for, a previously significant association between BMI and dietary restraint was reduced to non-significance.Mikil áhersla er lögð á ofurgrannan vöxt kvenna í fjölmiðlum. Erlendar rannsóknir sýna að konur sem innfæra gildi fjölmiðla um grannt vaxtarlag eru líklegar til að upplifa óánægju með líkamsvöxt sinn og takmarka fæðuinntöku sína. Tilgangur þessarar rannsóknar var að (a) athuga umfang fæðutakmörkunar og óánægju með líkamsvöxt hjá kvenkyns framhaldsskólanemum og (b) skoða samtímis tengsl líkamsþyngdarstuðuls, innfæringar á gildum um grannt vaxtarlag, óánægju með líkamsvöxt og fæðutakmörkunar með formgerðarlíkani. Spurningalisti var lagður fyrir 303 kvenkyns framhaldsskólanema í kennslustund. Niðurstöður sýndu að meirihluti stúlknanna var óánægður með líkamsvöxt sinn og takmarkaði fæðuinntöku sína. Formgerðarlíkan sýndi að líkamsþyngdarstuðull og innfæring á gildum um grannt vaxtarlag veittu sterka forspá um óánægju með líkamsvöxt. Óánægja með líkamsvöxt og innfæring á gildum veittu jafnframt sterka forspá um fæðutakmörkun, en fæðutakmörkun var óháð líkamsþyngd þátttakenda. Niðurstöðurnar benda til þess að innfæring á gildum fjölmiðla um ofurgrannt vaxtarlag sé áhyggjuefni

    „Borg er byggð. Og byggð er borg.“

    Get PDF
    meðfylgjandi inngangsorðum er hugað að birtingarmyndum borga í sínum óendanlega margbreytileika. Fyrst er brugðið upp tilvitnunum í nýleg skrif lista- og fræðimanna hér á landi þar sem Reykjavík er skipað í öndvegi. Því næst er athyglinni beint að rannsóknum Enrique del Acebo Ibáñez, eins og þær birtast í bók hans Félagsfræði rótfestunnar: Kenningar um uppruna og eðli borgarsamfélagsins (sp. Sociología del arraigo: Una lectura crítica de la teoría de la ciudad (1996), sem út kom í íslenskri þýðingu árið 2007, því þar veltir hann því fyrir sér hvað hugtakið borg merki og hvert hlutverk íbúa hennar sé.[1] Hugleiðingar hans sækja efnivið í kenningar þekktra fræðimanna á borð við Ferdinand Tönnies, Emile Durkheim, Georg Simmel, Oswald Spengler, René König og Henri Lefebvre og eru skrifum þeirra gerð skil í kaflanum. Að lokum er kennisetningum umræddra fræðimanna beitt við greiningu vel þekktra skáldverka frá Rómönsku Ameríku sem aðgengileg eru í íslenskri þýðingu og margir kunna skil á, Hundrað ára einsemd (Cien años de soledad, 1967), eftir Gabriel García Márquez, Hús andanna (La casa de los espíritus, 1982), eftir Isabellu Allende, og Verndargrip (Amuleto, 1999), eftir Eduardo Bolaño.This introductory chapter focuses on the multiple and diverse representations of urban communities and their infinite complexity. Firstly, the chapter introduces samples of recent representations of the city of Reykjavík, from Icelandic artists and scholars. Then the focus shifts to Enrique del Acebo Ibáñez´s theoretical ideas, as revealed in his book Sociología del arraigo: Una lectura crítica de la teoría de la ciudad (1996), (Sociology of Rootedness: Theories on the Origin and Nature of Urban Communities), translated into Icelandic in 2007, where he discusses the complex phenomenon of the “city” and questions the role of its inhabitants. His reflections substantiate previous theories of scholars such as Ferdinand Tönnies, Emile Durkheim, Georg Simmel, Oswald Spengler, René König and Henri Lefebvre, whose writings are introduced and discussed in the chapter as well. Finally, the chapter applies a critical approach to a brief analysis of well-known Latin American narrative readily available in Icelandic, such as One hundred years of solitude (Cien años de soledad, 1967) by Gabriel García Márquez, The House of the Spirits (La casa de los espíritus, 1982) by Isabel Allende, and Amulet (Amuleto, 1999) by Eduardo Bolaño

    Working and Going to School: Childhood experiences in post-war Reykjavík

    Get PDF

    Um Vilhjálm frá Skáholti

    Get PDF
    Einn þekktasti lofsöngur um höfuðborg Íslands, Reykjavík, er án efa kvæðið „Ó borg, mín borg“, eftir Vilhjálm frá Skáholti, sem Haukur Morthens gerði ódauðlegt um miðja síðustu öld. Til að veita því fjölmenningarlega samfélagi sem nú blómstrar á Íslandi tækifæri til að kynnast merkingu kvæðisins var ráðist í að þýða fyrsta erindi þess á ýmis tungumál. Kvæðið birtist fyrst á íslensku og því næst þýðingar þess á átta tungumálum – þar með talið íslenska táknmálinu.Peer Reviewe

    Konur á flótta leita skjóls

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Downloa

    Málþing fagráðs iðjuþjálfa Landspítala til framþróunar klínískrar iðjuþjálfunar

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Downloa

    MINOCA in Iceland. Acute coronary syndrome in patients with normal or nonobstructive coronary arteries

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked FilesInngangur: Hin hefðbundna meingerð í bráðu kransæðaheilkenni hefur lengst af vera talin rof á æðakölkunarskellu sem leiðir til blóðsegamyndunar í kransæð og hjartavöðvadreps. Hjá hluta þessara sjúklinga er ekki um marktækt þrengdar kransæðar að ræða og aðrar orsakir en skellurof geta valdið þessum klínísku einkennum. Á undanförnum árum hefur verið vaxandi áhugi á að greina nánar undirliggjandi orsakir hjá þessum hópi sjúklinga. Nýverið var lýst sjúkdómsmyndinni MINOCA (Myocardial Infarction with Non-Obstructive Coronary Arteries) sem nær yfir þessa sjúklinga. Markmið rannsóknarinnar var að finna nýgengi MINOCA á Íslandi og að leita að undirliggjandi orsökum í íslensku þýði. Efni og aðferðir: Rannsóknin er afturskyggn gagnarannsókn úr gagnagrunni hjartaþræðingarstofu Landspítalans (SCAAR). Allir sjúklingar sem fengu vinnugreininguna STEMI / NSTEMI við komu á Landspítala á árunum 2012 til 2016 en reyndust hafa eðlilegar eða nær eðlilegar kransæðar (<50% þvermálsþrengsli) við kransæðamyndatöku voru rannsakaðir. Sjúkdómsgreiningar voru endurskoðaðar hjá öllum sjúklingum og flokkaðir samkvæmt flæðiriti sem sérstaklega var útbúið fyrir þessa rannsókn. Niðurstöður: Á rannsóknartímabilinu fóru 1708 sjúklingar í kransæðamyndatöku eftir að hafa fengið vinnugreininguna STEMI / NSTEMI. Af þeim reyndust 225 (13,2%) hafa eðlilegar eða nær eðlilegar kransæðar. Sjúkdómsgreiningar þessara sjúklinga skiptust þannig: fleiðurmyndun / rof á æðakölkunarskellu 72 (32%), hjartavöðvabólga 33 (14,7%), harmslegill 28 (12,4%), afleitt hjartavöðvadrep 30 (13,3%), kransæðakrampi 31 (13,8%) og 31 (13,8%) fengu greininguna annað og óútskýrt. Ályktun: Algengt er að sjúklingar með brátt kransæðaheilkenni hafi eðlilegar eða nær eðlilegar kransæðar við kransæðaþræðingu. Nokkuð jöfn skipting reyndist á milli helstu mismunagreininga. Með markvissri segulómskoðun á þessum sjúklingahópi mætti bæta mismunagreingu á undirliggandi orsökum.Senda grein,Prenta greinEnglishFacebookTwitter Introduction: The classical pathophysiological process underlying acute coronary syndromes has been considered to be plaque rup­ture followed by platelet activation and aggregation and subsequent thrombus formation leading to myocardial ischemia and infarction. A substantial number of patients with acute coronary syndromes appear to have normal or near normal (<50% stenosis) coronary arteries on angiography. Recently, this clinical entity has been coined MINOCA (Myocardial Infarction with Non-Obstructive Coronary Arteries). The purpose of this paper is to describe the proportion of MINOCA among ACS patients in Iceland. Material and methods: We performed a retrospective analysis of all admissions for acute coronary syndromes at Landspitali University Hospital, the single coronary catheterization facility in Iceland, during a five year period between 2012 and 2016. All patients admitted for STEMI or NSTEMI that turned out to have normal or near normal coronary arteries were consecutively included in the study. For each patient the diagnosis was re-evaluated according to further assessments using a diagnostic algorithm specially constructed for this study. Results: During the five year study period 1708 patients were studied with coronary angiography during first hospitalization for STEMI or NSTEMI. Among these, 225 (13.2%) had normal or non-obstructive coronary arteries with less than 50% luminal narrowing. The final diagnosis of these patients were plaque erosion / rupture in 72 indi­viduals (32%), myocarditis in 33 (14.7%), takotsubo cardiomyopathy in 28 (12.4%), type II myocardial infarction in 30 (13.3%), vasospastic angina in 31 (13.8%) and other or undetermined cause in 31 (13.8%) patients. Conclusion: The proportion of MINOCA in Iceland is 13.2% of patients admitted for acute coronary syndromes. Plaque erosion / rupture was considered a likely cause in one third of patients with other causes beeing evenly distributed with approximately half that frequency. Identification of the underlying cause of MINOCA would become more accurate with a consistent use of cardiac magnetic resonance imaging in these patients as it provided a definitive diagnosis in all of those ­studied

    Apical ballooning syndrome, case series

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenApical ballooning syndrome is a cardiac syndrome typically characterized by transient focal dyskinesia or akinesia of the mid and apical regions of the left ventricle and hyperkinesia of the basal region. The symptoms and signs of the patient mimic myocardial infarction, with chest pain, electrocardiographic changes and elevation of cardiac enzymes but without significant coronary artery disease. The syndrome is frequently preceded by physical or emotional stress. We describe three cases of apical ballooning syndrome diagnosed during 10 days in December 2007 at Landspítali University Hospital Reykjavík.Broddþensluheilkenni einkennist af bráðri skerðingu á samdrætti vinstri slegils þar sem broddur og miðhluti hans þenjast út, en kröftugur samdráttur er í grunnhluta. Heilkennið er mun algengara hjá konum. Líkamlegt eða andlegt álag getur verið orsakavaldur. Einkenni og teikn sjúklings líkjast bráðu kransæðaheilkenni með brjóstverk, breytingum á hjartalínuriti og hækkun á hjartaensímum. Ekki finnast marktækar þrengingar í kransæðum. Heilkennið er afturkræft. Lýst er þremur tilfellum af broddþenslu sem voru greind á hjartadeild Landspítala á 10 dögum í desember 2007
    corecore