20 research outputs found

    Rheumatoid nodules: To be or not to be - Case Report

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenA 49-year old man suffered a superficial injury on the dorsum of the right hand. Subsequently, a wound developed which healed slowly despite several courses of oral antibiotics. Gradually, nodular lesions developed on the hand. A biopsy of the nodules showed granulomatous inflammation which was considered to be consistent with rheumatoid nodules. Local injections with corticosteroids were administered with only temporary relief. Eigtheen months after the original injury a biopsy was performed and sent for bacterial culture which grew Mycobacterium marinum. The patient received prolonged antimycobacterial treatment. Nevertheless, osteomyelitis eventually developed and a second course of drug therapy, as well as a surgical operation was required before the infection was eventually cured.Fjörutíu og níu ára gamall karlmaður fékk áverka á handarbak og sár í kjölfarið sem greri illa. Hann fékk sýklalyfjameðferð ítrekað án fullnægjandi svörunar. Einkenni ágerðust hægt og bítandi og breiddist bólgan út. Hnútar voru þreifanlegir á handarbaki. Tekið var vefjasýni er sýndi granulomatous (bólguhnúða­röskun) bólgu sem talin var samrýmast gigtarhnútum. Sjúklingur var meðhöndlaður með nokkrum barksterainnspýtingum í hið bólgna svæði, en einungis með tímabundinni svörun. Er einkenni höfðu staðið í eitt og hálft ár var tekið nýtt sýni frá hinu bólgna svæði og sent í ræktanir. Úr því óx Mycobacterium marinum. Sjúklingur þurfti á langtíma berklalyfjameðferð að halda. Þrátt fyrir það versnaði honum að nýju og var þá greindur með sýkingu í beini sem krafðist skurðaðgerðar og endurtekinnar lyfjameðferða

    Retinal toxicity in a multinational inception cohort of patients with systemic lupus on hydroxychloroquine

    Get PDF
    Publisher Copyright: © Author(s) (or their employer(s)) 2022. Re-use permitted under CC BY. Published by BMJ.Objective To evaluate hydroxychloroquine (HCQ)-related retinal toxicity in the Systemic Lupus International Collaborating Clinics (SLICC) inception cohort. Methods Data were collected at annual study visits between 1999 and 2019. We followed patients with incident SLE from first visit on HCQ (time zero) up to time of retinal toxicity (outcome), death, loss-to-follow-up or end of study. Potential retinal toxicity was identified from SLICC Damage Index scores; cases were confirmed with chart review. Using cumulative HCQ duration as the time axis, we constructed univariate Cox regression models to assess if covariates (ie, HCQ daily dose/kg, sex, race/ethnicity, age at SLE onset, education, body mass index, renal damage, chloroquine use) were associated with HCQ-related retinal toxicity. Results We studied 1460 patients (89% female, 52% white). Retinal toxicity was confirmed in 11 patients (incidence 1.0 per 1000 person-years, 0.8% overall). Average cumulative time on HCQ in those with retinal toxicity was 7.4 (SD 3.2) years; the first case was detected 4 years after HCQ initiation. Risk of retinal toxicity was numerically higher in older patients at SLE diagnosis (univariate HR 1.05, 95% CI 1.01 to 1.09). Conclusions This is the first assessment of HCQ and retinal disease in incident SLE. We did not see any cases of retinopathy within the first 4 years of HCQ. Cumulative HCQ may be associated with increased risk. Ophthalmology monitoring (and formal assessment of cases of potential toxicity, by a retinal specialist) remains important, especially in patients on HCQ for 10+ years, those needing higher doses and those of older age at SLE diagnosis.Peer reviewe

    Neuropsychiatric manifestations in an unselected group of patients with systemic lupus erythematosus in Iceland

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenIntroduction: There has been substantial difference in the reported frequency of neuropsychiatric manifestations in systemic lupus erythematosus (SLE). This difference can at least partly be explained by methodological difference, especially in case identification. Material and methods: A retrospective study in a group of 65 unselected SLE patients was performed. The study consisted of two parts: 1) a neuropsychiatric evaluation which included a review of the patient's charts and a neurological interview, 2) a structured psychiatric interview, i.e. the Diagnostic Interview Schedule. Results: In part one 37 patients or 57% had positive findings, while in part two the number was 32 pa¬tients or 49%. Overall, 46 patients or 71% had experienced one or more neuropsychiatric manifestations. The most prevalent manifestations in part one were headache and psychoses, and in part two simple phobia, agarophobia, social phobia and generalized anxiety. Approximately 25% of the patients were treated solely outside hospitals. Conclusion: The unselected nature of this study gives a picture probably more representative of the true neuropsychiatric involvement in systemic lupus erythematosus than previous studies of selected patient populations.Inngangur: Tölur um tíðni einkenna frá taugakerfi hjá sjúklingum með rauða úlfa hafa verið mjög breytilegar. Þessa breytilegu tíðni má að minnsta kosti að hluta rekja til breytilegra rannsóknaraðferða, einkum við sjúkdómsgreiningu og val á efniviði. Efniviður og aðferðir: Þessi afturskyggna rannsókn á 65 sjúklingum með útbreidda rauða úlfa skiptist í tvo hluta, annars vegar mat á einkennum frá taugakerfi (líkamlegum og geðrænum) með könnun á sjúkraskrám, viðtali og skoðun á taugakerfi og hins vegar með stöðluðum spurningalista um geðræn einkenni. Niðurstöður: Í fyrrnefnda hlutanum höfðu 37 sjúklingar (57%) einkenni frá taugakerfi, en í þeim síðari höfðu 32 sjúklingar (49%) geðræn einkenni. Samanlagt höfðu 46 sjúklingar (71%) einhvern tíma haft einhver einkenni frá taugakerfi. Algengustu einkennin í fyrri hluta rannsóknarinnar voru höfuðverkur og alvarleg geðræn einkenni, en í síðari hlutanum einföld fælni, víðáttufælni, félagsfælni og kvíði. Um fjórðungur sjúklinganna hafði aðeins verið í meðferð utan sjúkrahúsa. Ályktun: Það að sjúklingar í rannsókninni eru ekki valdir gefur væntanlega sannari mynd af áhrifum rauðra úlfa á taugakerfið en fyrri rannsóknir sem byggðar hafa verið á hópum valinna sjúklinga

    Greiningarskilmerki og fjölvöðvagigt [ritstjórnargrein]

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Um fjölda sjúkdóma gildir, og þá ekki hvað síst um marga gigtsjúkdóma, að þeir verða ekki auðveldlega greindir og flokkaðir með hlutlægum aðferðum. Menn hafa því gripið til þess ráðs að setja sér greiningarskilmerki og styðjast þá bæði við hlutlæg (objectiv) og huglæg (subjectiv) sjúkdómsteikn eða rannsóknaniðurstöður

    Komplímentskortur og rauðir úlfar; hlutverk komplíments í hreinsun mótefnafléttna.

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenA patient with C2 deficiency and SLE has been replenished with C2 containing fresh frozen plasma for close to 8 years. With each plasma infusion all clinical symptoms and signs disappear over a period of approximately 10 days and then reappear after 6-8 weeks. It has been documented that the function of the classical pathway of the complement system is restored with each infusion, CH50 and IIP normalizes and immunecomplex levels fall during each infusion. Furthermore C3d, as a marker of complement activation rises during the same period. The experience reported here supports the proposed theory that the complement system participates in the normal handling of immune complexes and the relation to clinical presentation of immune complex diseases is documented in this patient.Sjúklingur með C2 skort og rauða úlfa (SLE) hefur verið meðhöndlaður í tæp átta ár með fersku frosnu plasma sem bætir upp C2 skortinn. Við hverja plasmagjöf lagast öll sjúkdómseinkenni á um það bil 10 dögum en koma aftur fram sex til átta vikum síðar. Sýnt hefur verið fram á að starfsemi klassíska ferilsins er endurreist við hverja meðferð, CH50 og IIP mælast innan eðlilegra marka og magn mótefnafléttna minnkar meðan á plasmagjöf stendur. Jafnframt eykst magn C3d sem sýnir að komplímentræsing verður samfara plasmagjöf. Niðurstöður þær sem kynntar eru hér styðja þá tilgátu að komplímentkerfið taki þátt í eðlilegri meðhöndlun líkamans á mótefnafléttum. Tengsl óeðlilegrar starfsemi komplímentkerfisins og sjúkdómsmyndar mótefnafléttusjúkdóms er staðfest hjá þessum sjúklingi

    Fjölkerfa-herslismein á Íslandi

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenÍ árslok 1990 voru 18 einstaklingar með fjölkerfa-herslismein (systemic sclerosis, scleroderma) á lífi hér á landi, þar af 16 konur. Algengi sjúkdómsins er 7,2 á 100 þúsund íbúa. Nýrnasjúkdómur er óþekktur meðal íslenskra sjúklinga með herslismein, en að öðru leyti er sjúkdómsmyndin sambærileg því sem þekkist í erlendum rannsóknum. Af 18 sjúklingum hafa 13 hlotið verulegan bata, að meðaltali 12 árum eftir upphaf sjúkdómsins. Sjúkdómshorfur eru mun betri en í Bandaríkjunum, fimm ára lifun er 100% og 10 ára lifun er 81%. Nýgengi sjúkdómsins er með því lægsta sem þekkist. Sex sjúklingar voru með mótefni gegn æðaþeli, sem getur átt þátt í meingerð sjúkdómsins

    Fjölkerfabandvefssjúkdómar á Íslandi

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenÍ faraldsfræðilegri rannsókn á Íslandi á rauðum úlfum, fjölkerfaherslismeini, fjölvöðvabólgu/húð-vöðvabólgu og blönduðum bandvefssjúkdómi var beitt viðurkenndum skilmerkjum til flokkunar sjúkdómanna. Efniviður voru allir sjúklingar, skráðir á sjúkrahúsum landsins sem og utan sjúkrahúsa, á 10 ára tímabili frá 1975-1984. Alls fundust 100 ný tilfelli: Með rauða úlfa 76, 13 með herslismein, sex með fjölvöðvabólgu/húð-vöðvabólgu og fimm með blandaðan bandvefssjúkdóm. Aldursstaðlað nýgengi fyrir rauða úlfa var 5,8 fyrir konur og 0,8/;00.000/ári fyrir karla; fyrir herslismein 0,7 og 0,4; fyrir fjölvöðvabólgu/húð-vöðvabólgu 0,3 og 0,1 og fyrir blandaðan bandvefssjúkdóm 0,4 og 0,0. Af sjúklingum með rauða úlfa hefðu 25% ekki talist með ef efniviður rannsóknarinnar hefði takmarkast við sjúkrahús landsins. Samanborið við fyrri rannsókn á rauðum úlfum á fjórum sjúkrahúsum á Íslandi kom fram raunveruleg fjölgun tilfella á síðastliðnum 20 árum. Nýgengi og algengi rauðra úlfa og fjölvöðvabólgu/húð-vöðvabólgu hér á landi reyndist vera innan þeirra marka, sem fram hafa komið í erlendum rannsóknum, en algengi herslismeins og blandaðs bandvefssjúkdóms reyndist lægra en talið hefur verið til þessa. Sjúkdómarnir eru allir mun algengari meðal kvenna en karla. Meðalgreiningartöf er áberandi long fyrir rauða úlfa. Dánartíðni reyndist marktækt aukin við alla þessa sjúkdóma

    Genetic predisposition of the severity of joint destruction in rheumatoid arthritis: a population-based study.

    No full text
    To access publisher full text version of this article. Please click on the hyperlink in Additional Links field.The susceptibility to rheumatoid arthritis (RA) is partly heritable, but whether the severity of RA is also influenced by genetics has not been determined. The evaluation of the heritability of the severity of RA is basic to further studies on genetic factors. A study was undertaken to determine whether joint destruction is heritable. Iceland has an unique comprehensive genealogy database covering today's population and stretching back to ≥1000 years ago, as well as genome-wide single nucleotide polymorphism data for a large part of the population. Hand and feet x-rays of 325 Icelandic patients with RA were scored according to the Sharp-van der Heijde method. The degree of relatedness between patients was estimated in two ways: (1) kinship coefficients (KC) on the genealogical data were expressed; and (2) the identical-by-descent (IBD) was estimated applying long-range phasing of the genetic profile of the patients. The degree of relatedness was tested against the similarity in joint destruction rates by linear regression analysis and the heritability of joint destruction was calculated. Significant associations between degree of relatedness and similarity in joint destruction rates were observed for both methods of determining relatedness (p(KC)=0.018, p(IBD)=0.003). The estimated heritability was 45% using KC and 58% using the estimated IBD data. The severity of joint destruction in RA is influenced by genetic factors.Dutch Arthritis Foundation, Reumafonds Netherlands Organisation of Health Research and Development (ZonMw

    Flares after hydroxychloroquine reduction or discontinuation: results from the Systemic Lupus International Collaborating Clinics (SLICC) inception cohort

    No full text
    OBJECTIVES: To evaluate systemic lupus erythematosus (SLE) flares following hydroxychloroquine (HCQ) reduction or discontinuation versus HCQ maintenance. METHODS: We analysed prospective data from the Systemic Lupus International Collaborating Clinics (SLICC) cohort, enrolled from 33 sites within 15 months of SLE diagnosis and followed annually (1999-2019). We evaluated person-time contributed while on the initial HCQ dose ('maintenance'), comparing this with person-time contributed after a first dose reduction, and after a first HCQ discontinuation. We estimated time to first flare, defined as either subsequent need for therapy augmentation, increase of ≥4 points in the SLE Disease Activity Index-2000, or hospitalisation for SLE. We estimated adjusted HRs (aHRs) with 95% CIs associated with reducing/discontinuing HCQ (vs maintenance). We also conducted separate multivariable hazard regressions in each HCQ subcohort to identify factors associated with flare. RESULTS: We studied 1460 (90% female) patients initiating HCQ. aHRs for first SLE flare were 1.20 (95% CI 1.04 to 1.38) and 1.56 (95% CI 1.31 to 1.86) for the HCQ reduction and discontinuation groups, respectively, versus HCQ maintenance. Patients with low educational level were at particular risk of flaring after HCQ discontinuation (aHR 1.43, 95% CI 1.09 to 1.87). Prednisone use at time-zero was associated with over 1.5-fold increase in flare risk in all HCQ subcohorts. CONCLUSIONS: SLE flare risk was higher after HCQ taper/discontinuation versus HCQ maintenance. Decisions to maintain, reduce or stop HCQ may affect specific subgroups differently, including those on prednisone and/or with low education. Further study of special groups (eg, seniors) may be helpful
    corecore