research

Rheumatoid nodules: To be or not to be - Case Report

Abstract

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenA 49-year old man suffered a superficial injury on the dorsum of the right hand. Subsequently, a wound developed which healed slowly despite several courses of oral antibiotics. Gradually, nodular lesions developed on the hand. A biopsy of the nodules showed granulomatous inflammation which was considered to be consistent with rheumatoid nodules. Local injections with corticosteroids were administered with only temporary relief. Eigtheen months after the original injury a biopsy was performed and sent for bacterial culture which grew Mycobacterium marinum. The patient received prolonged antimycobacterial treatment. Nevertheless, osteomyelitis eventually developed and a second course of drug therapy, as well as a surgical operation was required before the infection was eventually cured.Fjörutíu og níu ára gamall karlmaður fékk áverka á handarbak og sár í kjölfarið sem greri illa. Hann fékk sýklalyfjameðferð ítrekað án fullnægjandi svörunar. Einkenni ágerðust hægt og bítandi og breiddist bólgan út. Hnútar voru þreifanlegir á handarbaki. Tekið var vefjasýni er sýndi granulomatous (bólguhnúða­röskun) bólgu sem talin var samrýmast gigtarhnútum. Sjúklingur var meðhöndlaður með nokkrum barksterainnspýtingum í hið bólgna svæði, en einungis með tímabundinni svörun. Er einkenni höfðu staðið í eitt og hálft ár var tekið nýtt sýni frá hinu bólgna svæði og sent í ræktanir. Úr því óx Mycobacterium marinum. Sjúklingur þurfti á langtíma berklalyfjameðferð að halda. Þrátt fyrir það versnaði honum að nýju og var þá greindur með sýkingu í beini sem krafðist skurðaðgerðar og endurtekinnar lyfjameðferða

    Similar works