Neuropsychiatric manifestations in an unselected group of patients with systemic lupus erythematosus in Iceland

Abstract

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenIntroduction: There has been substantial difference in the reported frequency of neuropsychiatric manifestations in systemic lupus erythematosus (SLE). This difference can at least partly be explained by methodological difference, especially in case identification. Material and methods: A retrospective study in a group of 65 unselected SLE patients was performed. The study consisted of two parts: 1) a neuropsychiatric evaluation which included a review of the patient's charts and a neurological interview, 2) a structured psychiatric interview, i.e. the Diagnostic Interview Schedule. Results: In part one 37 patients or 57% had positive findings, while in part two the number was 32 pa¬tients or 49%. Overall, 46 patients or 71% had experienced one or more neuropsychiatric manifestations. The most prevalent manifestations in part one were headache and psychoses, and in part two simple phobia, agarophobia, social phobia and generalized anxiety. Approximately 25% of the patients were treated solely outside hospitals. Conclusion: The unselected nature of this study gives a picture probably more representative of the true neuropsychiatric involvement in systemic lupus erythematosus than previous studies of selected patient populations.Inngangur: Tölur um tíðni einkenna frá taugakerfi hjá sjúklingum með rauða úlfa hafa verið mjög breytilegar. Þessa breytilegu tíðni má að minnsta kosti að hluta rekja til breytilegra rannsóknaraðferða, einkum við sjúkdómsgreiningu og val á efniviði. Efniviður og aðferðir: Þessi afturskyggna rannsókn á 65 sjúklingum með útbreidda rauða úlfa skiptist í tvo hluta, annars vegar mat á einkennum frá taugakerfi (líkamlegum og geðrænum) með könnun á sjúkraskrám, viðtali og skoðun á taugakerfi og hins vegar með stöðluðum spurningalista um geðræn einkenni. Niðurstöður: Í fyrrnefnda hlutanum höfðu 37 sjúklingar (57%) einkenni frá taugakerfi, en í þeim síðari höfðu 32 sjúklingar (49%) geðræn einkenni. Samanlagt höfðu 46 sjúklingar (71%) einhvern tíma haft einhver einkenni frá taugakerfi. Algengustu einkennin í fyrri hluta rannsóknarinnar voru höfuðverkur og alvarleg geðræn einkenni, en í síðari hlutanum einföld fælni, víðáttufælni, félagsfælni og kvíði. Um fjórðungur sjúklinganna hafði aðeins verið í meðferð utan sjúkrahúsa. Ályktun: Það að sjúklingar í rannsókninni eru ekki valdir gefur væntanlega sannari mynd af áhrifum rauðra úlfa á taugakerfið en fyrri rannsóknir sem byggðar hafa verið á hópum valinna sjúklinga

    Similar works