35 research outputs found

    Krafla magma testbed (KMT): Engineering challenges of drilling into magma and extracting its energy

    Get PDF
    Preparations are underway for drilling well KMT-1 of the Krafla Magma Testbed at Krafla, Iceland to sample and instrument the margin of a rhyolite magma body. The project is driven by the need to understand magmatic systems, to improve volcano monitoring strategies, and to develop next-generation, high-enthalpy geothermal energy. The planned depth of the well is 2100 m with cemented casings to 2040 m and a 8 ½” open hole section for coring to 2010 m. The geology for KMT-1 is well known and the well will be located close to IDDP-1 where magma was unexpectedly intersected at 2102 m depth in 2009

    A quantitative assessment of uncertainties affecting estimates of global mean OH derived from methyl chloroform observations

    Get PDF
    We estimated the global abundance of OH by interpreting observations of methyl chloroform (MCF) from two networks using an inverse technique and a 3-D chemical transport model driven by assimilated meteorology. Our inversion approach optimized both the emissions of MCF and the abundance of OH. Because of an a priori overestimate of the latitudinal gradient by the model in the standard setup, the inversion lowers global emissions and the global sink due to OH. Optimized emissions are about 10 % lower than published inventories on average between 1988 and 1994, and the decrease in the sink suggested by the inversion implies an average lifetime for MCF (with respect to tropospheric OH) of about 6.9 years, 11-21 % longer than the 5.7-6.2 years reported in previous studies. Our results are driven by the need to match the observed latitudinal gradient of MCF while balancing the MCF budget. We find that these results depend on the a priori constraint placed on MCF emissions, the rate of interhemispheric mixing in the model, the interhemispheric distribution of OH assumed, and the model simulation of pollution events. Since these factors are highly uncertain, we believe that the level of understanding on global lifetimes of pollutants removed by OH is lower than might be implied by the narrow range of estimates for MCF lifetime in the literature. 2

    Rifapentine access in Europe: growing concerns over key tuberculosis treatment component

    Get PDF
    [No abstract available]Support statement: C. Lange is supported by the German Center of Infection Research (DZIF). All other authors have no funding to declare for this study. Funding information for this article has been deposited with the Crossref Funder Registry

    Rannsókn á ofbeldi gegn konum: Reynsla kvenna á aldrinum 18-80 ára á Íslandi

    No full text
    Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd (RBF) var falið að gera rannsókn á ofbeldi karla gegn konum í nánum samböndum að beiðni Félags- og trygginamálaráðuneytisins. Markmið rannsóknarinnar er að afla þekkingar á eðli, umfangi og afleiðingum líkamlegs og kynferðislegs ofbeldis sem konur eru beittar af karlmönnum. Þessi skýrsla tekur fyrst og fremst til ofbeldis karla gegn konum í nánum samböndum en einnig er fjallað um ofbeldi gegn konum sem eru ekki í nánum samböndum. Niðurstöður byggja á símakönnun þar sem tekið var 3000 manna slemiúrtak úr þjóðskrá meðal kvenna af öllu landinu á aldrinum 18 til 80 ára. Spurningakönnunin byggir á The International Violence against Women Survey (IVAWS). Sameinuðu þjóðirnar áttu frumkvæðið að rannsókninni og var spurningalistinn þróaður af alþjóðlegum rannsóknarhópi undir forustu HEUNI (Evrópustofnun um afbrotavarnir og eftirlit í samvinnu við Sameinuðu þjóðirnar). Spurningalistinn hefur þegar verið lagður fyrri í 11 löndum.: Ástralíu, Danmörku, Kostaríku, Tékklandi, Grikklandi, Hong Kong, Ítalíu, Mósambik, Filippseyjum, Póllandi og Sviss (Johnson, Ollus og Nevala, 2008). Ofbeldi í nánum samböndum er alvarlegt alþjóðlegt vandamál og það að alþjóðamælikvarði á ofbeldi var notaður við rannsóknina sem hér er til umfjöllunar eykur gildi hennar þar sem hægt er að bera tíðni ofbeldis karla gegn konum hér á landi saman við tíðnina í öðrum löndum. Í umræðukafla verður fjallað um niðurstöður og þær bornar saman við niðurstöður könnunar Dómsmálaráðuneytisins frá árinu 1996 eftir því sem hægt er

    Aðstæður reykvískra foreldra: Félagslegt tengslanet, tómstundir og almennt heilsufar barna

    No full text
    Unnið fyrir Velferðarsvið ReykjavíkurborgarAðstæður reykvískra foreldra sem þiggja fjárhagsaðstoð eru um sumt ólíkar aðstæðum foreldra sem njóta atvinnuleysisbóta eða eru í launaðri vinnu. Foreldrar sem þiggja fjárhagsaðstoð eru í meirihluta ungar, einhleypar konur og algengt er að þær hafi ekki menntað sig að loknum grunnskóla. Aftur á móti er meirihluti reykvískra foreldra í launaðri vinnu með háskólapróf. Reykvískir foreldrar sem njóta fjárhagsaðstoðar frá Reykjavíkurborg og foreldrar á atvinnuleysisbótum hitta vini og ættingja oftar en í foreldrar í launaðri vinnu. Þrátt fyrir meiri samskipti við vini og ættingja, geta foreldrar sem þiggja fjárhagsaðstoð síður reitt sig á að fólk sem ekki býr á heimilinu aðstoði við umönnun barna, heimilisstörf eða viðhald húsnæðis, en foreldrar í launaðri vinnu. Í heild má segja að niðurstöður könnunarinnar sýni að atvinnustaða reykvískra foreldra skiptir máli fyrir aðstæður fjölskyldunnar. Athygli vekur að foreldrar sem eru viðtakendur fjárhagsaðstoðar eru í erfiðri stöðu hvað varðar fjárhag, menntun og félagslega virkni (utan stórfjölskyldunnar) og þurfa oftar að vinna með sértækan vanda barna sinna. Þessir foreldar eru samkvæmt niðurstöðum ekki að nýta þau úrræði sem þeim stendur til boða. Virkni barna þeirra í tómstundastarfi kann að vera tengd öðrum áhugasviðum en rúmast innan tómstundakortsins og það kallar á endurmat úrræðisins. Hins vegar kann mismunandi virkni barna á vissum sviðum tómstunda líka að eiga rætur í vanda foreldranna, álagi eða úrræðaleysi og því þarf að mæta með aukinni samvinnu stofnana og starfsmanna, félagslegri ráðgjöf og markvissri fjölskylduvinnu
    corecore