28 research outputs found

    Forprófun á íslenskri útgáfu Sjálfsmatskvarða Becks fyrir börn og unglinga

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenGerð var forprófun á Sjálfsmatskvörðum Becks fyrir börn á aldrinum 7-14 ára til þess að athuga próffræðilega eiginleika íslenskrar útgáfu af kvörðunum. Þátttakendur voru 293 úr 12 grunnskólum í Reykjavík. Próffræðilegir eiginleikar reyndust sambærilegir við erlendar rannsóknir. Innri áreiðanleiki var hár og fylgni atriða við heildarskor hvers kvarða viðunandi. Samleitni kvarða var athugað með þáttagreiningu og niðurstöður sýndu að þunglyndi, kvíði og hegðunarvandi voru einsleitir kvarðar en atriði sjálfsmyndar og reiði mynduðu tvo þætti. Gerð var þáttagreining á öllum 100 atriðum kvarðanna. Niðurstöður sýndu þrjá þætti sem skýrðu 38,6% dreifingar. Fyrsti þáttur samanstóð af þunglyndi, reiði og kvíða. Á annan þátt lögðust þrjú atriði reiði og 18 atriði hegðunarvanda og á þriðja þátt lögðust 18 atriði sjálfsmyndar. Há fylgni reyndist vera milli kvíða, þunglyndis og reiði en það er sambærilegt niðurstöðum erlendra rannsókna. Réttmæti kvarðanna var athugað með þremur spurningum um líðan í skóla og stríðni. Spurning um líðan í frímínútum hafði hæstu fylgni við þunglyndi sem bendir til þess að nemendur sem sýna þunglyndiseinkenni líður frekar illa í frímínútum. Spurning um líðan í kennslustundum hafði hæstu fylgni við hegðunarvanda og reiði og loks var hæst fylgni milli hegðunarvanda og stríðni. Enginn kynja- eða aldursmunur kom fram á kvörðum fyrir þunglyndi, reiði og kvíða. Hins vegar var meðaltal eldri hóps og drengja hærra á kvarða fyrir hegðunarvanda en hjá yngri hóp og stúlkum. Meðaltal á sjálfsmyndarkvarða var lægra í hópi eldri þáttakenda og meiri munur var á milli yngri og eldri stúlkna sem bendir til að sjálfsmynd verði neikvæðari á unglingsárum og sérstaklega hjá stúlkum. Próffræðilegir eiginleikar reyndust í megindráttum góðir en safna þarf meiri gögnum um áreiðanleika og réttmæti kvarðanna áður en hægt er að mæla með almennri notkun þeirra hér á landi.A pilot study of the Beck Youth Inventories (BYI) for children 7-14 years was undertaken to evaluate the psychometric properties of the Icelandic version. Participants were 293 from 12 elementary schools in Reykjavík. Psychometric properties revealed similar findings as other studies abroad have revealed. The internal consistency reliability was high and item total correlation acceptable. A principal axis factor analysis was conducted to evaluate the homogeneity of the BYI. Depression, anxiety and disruptive behavior were unidimensional but self-concept and anger revealed two factors. Additionally a principal axis factor analysis of all items of the inventories indicated three factors explaining 38,6% of variance. Items of depression, anxiety and anger loaded on the first factor. Disruptive behavior and 3 items of anger loaded on the second factor. Items of self-concept loaded on the third factor. Depression, anxiety and anger correlated highly, consistent with studies abroad and the factor analysis results. The scales´ validity was evaluated by three items assesing emotional well being in school and teasing other pupils. The highest correlation was between emotional well being in school breaks and depression, emotional well being in classrooms and disruptive behavior and anger, and between teasing other pupils and disruptive behavior. No significant age and gender differences were found on depression, anxiety and anger. Mean score for boys was higher than for girls on disruptive behavior and older students scored higher than younger students. Older students´ mean score was lower than younger students´ mean on self-concept and this difference was greater for girls than boys. Psychometric properties were good, but additonal studies need to be undertaken on the scales´ reliability and validity before we can recommend general use of the scales for clinical purposes in Iceland

    Illness severity and risk of mental morbidities among patients recovering from COVID-19: a cross-sectional study in the Icelandic population.

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked DownloadObjective: To test if patients recovering from COVID-19 are at increased risk of mental morbidities and to what extent such risk is exacerbated by illness severity. Design: Population-based cross-sectional study. Setting: Iceland. Participants: A total of 22 861 individuals were recruited through invitations to existing nationwide cohorts and a social media campaign from 24 April to 22 July 2020, of which 373 were patients recovering from COVID-19. Main outcome measures: Symptoms of depression (Patient Health Questionnaire), anxiety (General Anxiety Disorder Scale) and posttraumatic stress disorder (PTSD; modified Primary Care PTSD Screen for DSM-5) above screening thresholds. Adjusting for multiple covariates and comorbidities, multivariable Poisson regression was used to assess the association between COVID-19 severity and mental morbidities. Results: Compared with individuals without a diagnosis of COVID-19, patients recovering from COVID-19 had increased risk of depression (22.1% vs 16.2%; adjusted relative risk (aRR) 1.48, 95% CI 1.20 to 1.82) and PTSD (19.5% vs 15.6%; aRR 1.38, 95% CI 1.09 to 1.75) but not anxiety (13.1% vs 11.3%; aRR 1.24, 95% CI 0.93 to 1.64). Elevated relative risks were limited to patients recovering from COVID-19 that were 40 years or older and were particularly high among individuals with university education. Among patients recovering from COVID-19, symptoms of depression were particularly common among those in the highest, compared with the lowest tertile of influenza-like symptom burden (47.1% vs 5.8%; aRR 6.42, 95% CI 2.77 to 14.87), among patients confined to bed for 7 days or longer compared with those never confined to bed (33.3% vs 10.9%; aRR 3.67, 95% CI 1.97 to 6.86) and among patients hospitalised for COVID-19 compared with those never admitted to hospital (48.1% vs 19.9%; aRR 2.72, 95% CI 1.67 to 4.44). Conclusions: Severe disease course is associated with increased risk of depression and PTSD among patients recovering from COVID-19. Keywords: COVID-19; epidemiology; mental health; public health.Icelandic government NordFors

    Det vanskelige valget : Sykepleie til kvinner som tar medisinsk abort

    Get PDF
    Bakgrunn: Hvert eneste år tar ca. 15 000 kvinner her i Norge abort, men det er ingen som snakker om det. Jeg tenker på alle de kvinnene som går rundt og holder en slik vanskelig følelse inni seg. Derfor ville jeg undersøke abort temaet nøyere. Hensikt: Hvilken tiltak en sykepleier som jobber med abortsøkende kvinner kan gjøre for at de skal føle seg trygge og ivaretatt på sykehuset. Problemstillingen er formulert slik: Hva kan sykepleier gjøre for å gi trygghet til kvinner som tar medisinsk abort på sykehus? Metode: Oppgaven er en litteraturstudie. Det ble gjort søk på CHINAL, Ovidsp og sykepleien forskning men alle de 4 aktuelle artiklene ble funnet på CHINAL. Søkeordene som ble brukt er nurse, nursing care, safety, safe, abortion, induced abortion, medical abortion, well being og secure. Resultater: Utfra funnene mine ønsker kvinnene å bli møtt med respekt og vennlighet når de kommer på sykehuset. For at sykepleier skal kunne møte kvinnen med respekt må hun jobbe med sine egne holdninger. Hun må akseptere at holdninger er en del av en selv for å kunne legge de til side. Videre er det viktig å gi kvinnen god og riktig informasjon for at hun skal kunne mestre uforutsette smerter og ubehag. En fyldig informasjon gitt på en vennlig og respektfull måte bidrar til at kvinnen føler seg tryggere på hva hun skal igjennom

    Cancellation of business debt

    No full text
    Hugmyndin að þessu verkefni kviknaði þegar háværar raddir fóru að mótmæla eftirgjöf skulda hjá fyrirtækjum. Eftir efnahagashrunið 2008 þurftu mörg fyrirtæki að endurskipuleggja fjármál sín og hjá mörgum var útlitið mjög slæmt. Stjórnvöld gripu til aðgerða með því að breyta tekjuskattslögum með bráðabirgðareglugerð XXXVI. Úr þeim urðu svo til lög nr. 104/2010 - ákvæði til bráðabirgða. Með setningu laganna var tímabundið horfið frá almennum reglum um skattalega meðferð á eftirgjöf skulda. Lög nr. 165/2010 um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um færslur á eftirgjöf skulda (bráðabirgðaákvæði XLIV). Lög nr. 24 30. mars 2010 um greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila leit dagsins ljós. Lög nr. 107/2009 um aðgerðir í þágu einstaklinga, heimili og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins um hvernig meta á hverjir fá niðurfellingu. Hvar endar þessi eftirgjöf er af henni greiddur skattur? Er hægt að komast hjá því að greiða af henni skatt og hvernig er matið framkvæmt? Til að finna svar við þessum spurningu er farið yfir eldri og núgildandi tekjuskattslög frá árinu 2003, ársreikningalög eru skoðuð og athugað er hvaða tekjur teljast til skattskyldra tekja ásamt því að skoða dæmi um útreikninga með 100 milljóna króna og yfir 500 milljóna króna niðurfellingu út frá settum lögum. Loks er skoðað það eina bindandi álit frá ríkisskattstjóra sem til er um eftirgjöf skulda

    Medical records at the National Hospital of Iceland: Present status and future prospects

    No full text
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked DownloadINNGANGUR Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig staðið væri að sjúkraskrármálum á Landspítala og skoða stefnumótun varðandi þessi mál meðal stjórnenda og starfsfólks. Rannsókn sem þessi hefur ekki áður verið gerð. Hún leggur til nýja þekkingu varðandi kerfisbundna skjalastjórn sjúkraskráa og fræðilegt gildi hennar felst í að kanna hvernig staðið er að viðkvæmum málaflokki út frá lagalegum sjónarmiðum og upplýsingaöryggi. Hagnýtt gildi rannsóknarinnar felst í því að hægt er að nýta niðurstöðurnar sem stöðumat á yfirstandandi verkefnum og áætlunum innan Landspítala. EFNIVIÐUR Beitt var eigindlegri aðferðafræði við gagnaöflun og greiningu og stuðst við margprófun og grundaða kenningu. Fyrirliggjandi rituð gögn voru skoðuð, viðtöl tekin, þátttökuathuganir framkvæmdar og loks var rýnihópur settur saman. Þó að ekki sé hægt að alhæfa um niðurstöðurnar gefa þær mikilvægar vísbendingar um ástand mála, ekki síst þar sem mettun virtist hafa náðst og ekki líklegt að viðbótargagnasöfnun hefði bætt við nýjum upplýsingum. NIÐURSTÖÐUR Rannsóknarniðurstöður sýna að unnið hefur verið ötullega að mótun og innleiðingu á upplýsingastefnu og aðgengisstefnu í samræmi við lög, reglur og alþjóðlega staðla og ljóst er að stjórnendur hafa sett sér háleit markmið. Þá hefur alþjóðleg vottun fengist innan heilbrigðis- og upplýsingatæknideildar varðandi upplýsingaöryggi. ÁLYKTUN Meginvandinn virðist vera tvíþættur: Í fyrsta lagi þyrfti yfirstjórn málaflokksins innan spítalans að vera skýrari og í öðru lagi hefur ekki tekist að afla nauðsynlegs fjár þannig að hægt sé að framfylgja markmiðum á árangursríkan hátt. Í ljós kom að skerpa þarf á stuðningi stjórnenda, bæta fræðslumálin til muna og efla öryggisvitund og ábyrgð starfsfólks í tengslum við sjúkraskrár.INTRODUCTION: The aim of the research was to examine the status of medical records at the National Hospital in Iceland. The aim was, furthermore, to examine the policy making regarding records among managers and other employees. A research such as this has not been undertaken previously. It provides new knowledge regarding the systematic management of medical records. The academic value of the research is the discovery of how sensitive records are being managed from a legal standpoint as well as information security. The practical value of the research is that its findings can be used as a status evaluation of ongoing assignments and plans within the National Hospital. SUBSTANCE: Qualitative research methods were used for the collection and analysis of the data supported by triangulation and grounded theory. Available written material was examined, interviews were conducted, and participant observations took place. Finally, a focus group was formed. Although the conclusions cannot be generalized, they do provide important indications regarding the state of records management, as a level of saturation was reached in the data collection, and it was deemed unlikely that additional data would have added information of significant value. RESULTS: The findings of the research show that important work has been undertaken to form and implement a policy regarding information and access to records in accordance with law, regulations and international standards. It is obvious that the managers have set themselves ambitious goals in this respect. Moreover, an international certification has been obtained within the health and information technology department regarding information security. CONCLUSIONS: The main problem seems to be twofold: First, a clarification of the administration and responsibility of health records is needed, and second that the hospital has not succeeded in securing enough funds in order to pursue established policies in an effective manner. It was revealed that top management support needs to be strengthened; training and education need improvement and the awareness of hospital staff of their responsibility regarding the security of medical records must be emphasized
    corecore