189 research outputs found

    Notkun oxytocins í fæðingum

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenOrðið oxytocin þýðir í raun „hröð fæðing“. Árið 1906 uppgötvuðu menn að extrakt úr aftari hluta heiladinguls olli samdrætti í legvöðva og 1909 var sýnt fram á að þessi extrakt kom af stað legsamdráttum hjá konum. 1911 var farið að nota þetta frumstæða lyf í hjá fæðandi konum. 1950 uppgötvaði Du Vigneaud byggingu oxytocins og fékk hann síðar Nóbelsverðlaunin fyrir störf sín við að skýra byggingu peptíða (1). Oxytocin er lítið peptíð framleitt í taugafrumum þeim sem liggja niður í aftari hluta heiladingulsins þaðan sem oxytocin er losað út í blóðrásina. Það hefur verið þekkt í nær heila öld að oxytocin kemur af stað legsamdráttum hjá konum sem eru komnar nálægt fæðingu. Í legvöðvanum þarf að hafa myndast nægilega mikið af oxytocin viðtækjum til að efnið virki en það örvar einnig losun prostaglandína frá decidual vef. Þekking á virkni oxytocins leiddi til þess að hægt var að framkalla fæðingar og auka samdrátt í legi fyrir og eftir fæðingu

    Ofvirk þvagblaðra hjá eldri konum

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenVandamál tengd þvaglátum eru algeng meðal kvenna og fer tíðni þeirra vaxandi með hækkandi aldri. Konum finnst erfitt að ræða þessi vandamál og telja jafnvel að þau séu eðlileg í kjölfar barneigna og við hækkandi aldur. Hjá eldri konum eru einkenni um ofvirka þvagblöðru algengust. Með einföldum aðferðum er hægt að greina á milli mismunandi tegunda vandamála við þvaglát. Við ofvirka blöðru er hægt að beita þjálfun og lyfjameðferð sem eykur lífsgæði kvenna

    Amniocenteses and chorion villus biopsies to diagnose fetal karyotyping

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenIn this article amniocenteses and chorion villus biopsies are reviewed. The technique is described for both procedures and any side effects discussed, both immediate and possible long term effects. The procedures are compared in terms of timing during pregnancy, complication rates and accuracy of test results.Hér er gefið yfirlit um legvatnsástungur og fylgjusýnistökur. Greint er frá því hvernig þessar rannsóknir eru framkvæmdar, hverjir helstu fylgikvillar eru, bæði þeir sem koma fram strax og einnig síðkomnar afleiðingar. Rannsóknirnar eru síðan bornar saman hvað varðar tímasetningu á meðgöngu, nákvæmni í niðurstöðum og tíðni fylgikvilla

    Biochemical screening for fetal abnormalities - alpha-fetoprotein

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenIn this article amniocenteses and chorion villus biopsies are reviewed. The technique is described for both procedures and any side effects discussed, both immediate and possible long term effects. The procedures are compared in terms of timing during pregnancy, complication rates and accuracy of test results.Í þessari grein verður fjallað um alfa-fetóprótín (AFP) og þátt þess í skimprófum fyrir miðtaugakerfisgöllum hjá fóstrum auk annarra fósturgalla. Rætt verður um rök þau sem hníga að því að þetta skimpróf verði notað á ákveðnum landsvæðum hérlendis og hugsanlega framkvæmd þess. Þetta próf mætti gera sem hluta af þríprófi til skimunar fyrir litningagöllum fósturs við 15-18 vikna meðgöngu eða nota eitt og sér sem skimpróf fyrir miðtaugakerfisgöllu

    Managing a Global Workforce: International Human Resource Management as a Strategic Tool

    Get PDF
    The aim of this thesis is to gather existing literature regarding the challenges senior human resource managers face in multinational corporations when managing a global workforce, as well as to discover the strategies that are used within the field of international human resource management. The systematic literature review revealed several main challenges and strategies and by building on those a framework was created. This framework demonstrates the outcome of applying geocentric strategies to achieve the best strategic position to manage the challenges and the complications that globalization brings to the business environment

    Salmonella in Sheep in Iceland

    Get PDF
    In 1995 several outbreaks of food poisoning in humans occurred in Iceland, that were traced to salmonella contamination of singed sheep heads. This prompted us to study the prevalence of salmonella infection in sheep and to trace where and how infection might have occurred. Faecal, intestinal contents and tonsillar samples were collected in the spring and autumn from sheep on 50 farms in the southwestern part of the country, where salmonellosis had been detected and from 5 farms in the northwestern part of the country. All faecal samples from the southwest were negative, whereas samples from 3 farms obtained in the autumn in the northwest were positive. Tonsillae taken in the autumn were positive in sheep from 3 farms in the southwest and 2 in the northwest. Our results show that salmonella infection is rare in Icelandic sheep but healthy carriers may harbour the bacteria in tonsillae. Salmonella was not detected in drainage from slaughterhouses nor in singed sheep heads

    70th Anniversary of the Department of Obstetrics and Gynaecology at Landspitali

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Downloa

    Should other health professionals than doctors be allowed to prescribe hormonal contraception?

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full tex

    More research is needed for pregnancy outcomes of women of foreign origin

    Get PDF

    Hrefna Arnalds, Ingibjörg Johannesen og Halldóra Jónsdóttir. 1992. Dönsk-íslensk orðabók. Reykjavík: Isafoldarprentsmiðja.

    Get PDF
    Anmeldt værk:Recension af dansk-islandsk ordbog. [Rec.: Hrefna Arnalds,lngibjörg Johannesen & Halldóra Jónsdóttir (red.) 1992.Dönsk-íslensk orðabók.
    corecore