80 research outputs found

    Trends in overweight and obesity in 45-64 year old men and women in Reykjavik 1975-1994

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: The aim of this study was to assess possible changes in the prevalence of overweight and obesity in Iceland during the last decades. Furthermore, the possible effect of dietary changes on the observed trend in obesity prevalence was evaluated. Material and methods: Participants came from stages III-V in the Reykjavik Health Study and the Reykjavik part of the MONICA studies from the period 1975-1994. The age groups 45-54 years and 55-64 years were examined. Only the information from the first visit of each person was included. The body mass index (BMI) for the participants was calculated and the percentage of those subjects considered overweight and obese according to WHO standards evaluated, using 25BMI<30 kg/m(2) as the cut-off point for overweight and BMI30 kg/m(2) as the cut-off point for obesity. Also, the observed trend in obesity prevalence is compared to changes in diet that have occurred in the same period. Results: The results show that the mean weight and height of both men and women have been increasing during the study period. However, weight has increased more than can be accounted for by increased height, resulting in increased BMI. At the same time, the prevalence of overweight and obesity have increased, the relative increase in obesity far exceeding the relative increase in overweight. The prevalence of obesity more than doubled in both age groups of women during the study period, according to trend analyses. At the end of the period, almost 15% (95% confidence interval (CI), 9-22%) in the younger group of women and 25% (95% CI, 17-34%) in the older group were classified as obese. In the younger group of men, the prevalence of obesity almost doubled, while the observed increase in the older group was not statistically significant, according to trend analyses. The prevalence of obesity in the final period was about 19% (95% CI, 13-27%) and 17% (95% CI, 11-25%) in the younger and older groups of men, respectively. According to the food supply statistics there have been insignificant changes in the consumption of energy nutrients during the period. Conclusions: Overweight and obesity are becoming more common among middle-aged men and women in Reykjavik, during the period 1975-1994 and the rate of increase being comparable to that observed in many Western countries. It is urgent to respond to this problem by promoting a healthier lifestyle, both with respect to diet and physical activity.Tilgangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvort breytingar hafi orðið á hlutfallslegum fjölda of þungra og of feitra hér á landi undanfarin ár. Einnig að athuga hvort samband væri milli fæðuframboðs og ofþyngdar og offitu. Efniviður og aðferðir: Þátttakendur í þessari rannsókn koma úr áföngum III-V í hóprannsókn Hjartaverndar og Reykjavíkurhluta MONICA rannsóknarinnar frá tímabilinu 1975-1994. Skoðaðir voru aldurshóparnir 45-54 ára og 55-64 ára. Einungis voru notaðar upplýsingar úr fyrstu komu hvers einstaklings. Reiknaður var líkamsþyngdarstuðull (body mass index, BMI) þátttakenda og hlutfall of þungra og of feitra einstaklinga miðað við mörk Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar þar sem einstaklingar með líkamsþyngdarstuðul á bilinu 25-29,9 teljast of þungir en of feitir sé stuðullinn 30 eða hærri. Einnig var athugað hvort samband væri milli breytinga á mataræði og ofþyngdar og offitu á tímabilinu. Niðurstöður: Reykvískir karlar og konur hafa bæði hækkað og þyngst á tímabilinu. Þyngdaraukningin er meiri en útskýrt verður með aukinni hæð eingöngu en það kemur fram í hækkun líkamsþyngdarstuðuls hjá báðum kynjum. Á sama tíma eykst bæði hlutfall þeirra sem eru of þungir og of feitir og var hlutfallsleg fjölgun of feitra meiri en hlutfallsleg fjölgun of þungra. Hlutfall of feitra meira en tvöfaldaðist hjá báðum aldurshópum kvenna á tímabilinu samkvæmt niðurstöðum línulegrar aðhvarfsgreiningar (linear regression analysis) og var komið í tæp 15% (95% öryggisbil, 9-22%) hjá konum á aldrinum 45-54 ára og um 25% (95% öryggisbil, 17-34%) hjá 55-64 ára. Hlutfall of feitra tæplega tvöfaldast í yngri hópi karla og var komið í um 19% (95% öryggisbil, 13-27%) í lok tímabilsins en aukningin var ekki marktæk hjá þeim eldri. Það lætur nærri að í lok tímabilsins séu um 70% karla í báðum aldurshópum og í eldri hópi kvenna annað hvort of þung eða of feit, en þetta hlutfall var um 54% í yngri hópi kvenna. Óverulegar breytingar hafa átt sér stað á neyslu orku og orkuefna á tímabilinu samkvæmt niðurstöðum fæðuframboðsins. Ályktanir: Ofþyngd og offita hafa aukist umtalsvert meðal miðaldra Reykvíkinga á árunum 1975-1994 og er aukningin sambærileg við það sem átt hefur sér stað víða á Vesturlöndum undanfarið. Brýnt er að bregðast við þessum vanda með því að hvetja til heilbrigðari lífshátta, bæði hvað mataræði og hreyfingu varðar

    Do opioids, sedatives and proton-pump inhibitors increase the risk of fractures?

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnTilgangur: Um er að ræða lyfjafaraldsfræðilega rannsókn sem var gerð til að kanna hugsanleg tengsl milli töku nokkurra lyfja og beinbrota. Efniviður/aðferðir: Rannsóknarþýðið var einstaklingar 40 ára og eldri sem greindust með beinbrot á bráðamóttöku Landspítala á 10 ára tímabili (2002-2011). Einnig voru rannsakaðir einstaklingar sem samkvæmt Lyfja­gagnagrunni landlæknis höfðu leyst út 90 dagsskammta eða meira af þeim lyfjum sem rannsóknin beindist að á höfuðborgarsvæðinu á rannsóknartímabilinu. Ópíöt og bensódíazepín (svefn- og róandi lyf) voru borin saman við HMG-CoA redúktasa-hemla (statín), gigtarlyf (NSAID) og beta-blokka. Prótónupumpu-hemlar (PPI) og H2-andhistamín voru einnig skoðuð. Tengsl lyfjanna við beinbrot voru könnuð með því að samkeyra upplýsingar úr Sögu, rafrænni sjúkraskrá, við Lyfjagagnagrunn landlæknis. Niðurstöður: Alls greindust 29.056 brot hjá 22.891 einstaklingum. Konur með beinbrot voru bæði marktækt eldri og fleiri en karlar í öllum lyfjaflokkum nema fyrir statín. Ekki var marktækur munur á hlutfallslegri áhættu gigtarlyfja, statína eða beta-blokka við beinbrot. Beta-blokkarnir höfðu hlutfallslega áhættu á milli gigtarlyfja og statína og því valdir til viðmiðunar fyrir ópíöt, svefn- og róandi lyf, PPI og H2-andhistamín. Hlutfallsleg áhætta á beinbrotum var næstum tvöfalt meiri eftir töku ópíata, 40% meiri eftir töku svefn- og róandi lyfja og 30% meiri eftir töku PPI. Notkun H2-andhistamína tengdist ekki hættu á beinbrotum. Ályktun: Þessi rannsókn sýndi að tengsl eru milli töku ópíata eða svefn- og róandi lyfja og beinbrota. Einnig var aukin tíðni beinbrota hjá einstaklinga á PPI-meðferð sem er athyglisvert í ljósi mikillar notkunar þessara lyfja í samfélaginu.Introduction: A pharmacoepidemiological study was conducted to analyse the relationship between bone fracture and the use of certain drugs. Material/methods: The study includes patients 40 years and older, diagnosed with bone fractures in the Emergency Department of Landspitali University Hospital in Reykjavik, Iceland, during a 10-year period (2002-2011). Also were included those who picked up from a pharmacy 90 DDD or more per year of the drugs included in the study in the capital region of Iceland during same period. Opiates, benzodiazepines/hypnotics (sedatives) were compared with HMG-CoA reductase inhibitors (statins), non-steroid anti-inflammatory drugs (NSAID) and beta blockers. Proton-pump inhibitors (PPI) and histamine H2-antagonists were also examined. To examine the association between above drugs and fractures the data from electronic hospital database were matched to the prescription database run by the Directorate of Health. Results: A total of 29,056 fractures in 22,891 individuals were identified. The females with fractures were significantly older and twice as many, compared to males. The odds ratio (OR) for fractures was not significantly different between the NSAID, statins and beta blockers. OR for opiates showed almost double increased risk of fractures, 40% increased risk for sedatives and 30% increased risk for PPIs compared to beta blockers. No increased fracture-risk was noted in patients taking H2 antagonists. Conclusion: This study shows a relationship between the use of opiates, sedatives and bone fractures. The incidence of fractures was also increased in patients taking PPIs which is interesting in the light of the wide-spread use of PPIs in the communit

    Urban - rural differences in diet, BMI and education of men and women in Iceland

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnNiðurstöður fyrri rannsókna benda til þess að offita sé algengari meðal kvenna utan höfuðborgarsvæðis en innan, en engar sambærilegar upplýsingar eru til fyrir karla. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna holdafar og mataræði íslenskra kvenna og karla eftir búsetu. Efniviður og aðferðir: Þátttakendur voru 1312 konur og karlar, 18-80 ára, valin með slembiúrtaki úr þjóðskrá, heildarsvörun 68,6%. Mataræði var kannað árin 2010 til 2011 með tvítekinni sólarhringsupprifjun og jafnframt var spurt um hæð og þyngd, auk bakgrunnsspurninga. Reiknað var líkindahlutfall (OR) þess að vera yfir kjörþyngd (líkamsþyngdarstuðull ≥25 kg/m2) út frá búsetu og menntun. Niðurstöður: Konur ≥46 ára innan höfuðborgarsvæðis voru með lægri líkamsþyngdarstuðul en konur utan höfuðborgarsvæðis (25,7 kg/m2 á móti 28,4 kg/m2p=0,007) og líkindahlutfall fyrir líkamsþyngdarstuðul ≥25 kg/m2var lægra samanborið við konur í sama aldurshópi utan höfuðborgarsvæðis, OR=0,64 (95% öryggisbil 0,41;1,0). Enginn munur var meðal karla eða yngri kvenna. Fæði fólks utan höfuðborgarsvæðis var fituríkara og hlutfall mettaðra fitusýra og transfitusýra var hærra en innan svæðis. Hlutfall mettaðra fitusýra í fæði var 15,7E% á móti 13,9E%, p<0,001 og transfitusýra 0,9E% á móti 0,7E%, p<0,001 meðal karla, sem rekja má að stórum hluta til meiri neyslu á feitum mjólkurvörum, kjöti, kexi og kökum meðal karla utan höfuðborgarsvæðisins miðað við innan. Meiri neysla á kexi, kökum, kjöti og farsvörum meðal kvenna utan höfuðborgarsvæðisins endurspeglaðist einnig í hærra hlutfalli mettaðra fitusýra, 14,8E% á móti 14,0E%, p=0,007 og transfitusýra 0,8E% á móti 0,7E%, p=0,001 borið saman við konur innan svæðis. Ályktun: Tengsl líkamsþyngdarstuðuls við búsetu eru minni en í fyrri rannsóknum. Ofþyngd (líkamsþyngdarstuðull ≥25) meðal íslenskra karla virðist óháð búsetu. Fæði fólks innan höfuðborgarsvæðis er nær ráðleggingum um mataræði en utan höfuðborgarsvæðis.Introduction: Previous Icelandic studies have reported higher prevalence of obesity among women residing outside the capital area but no comparable information is available for men. The aim of this study was to assess diet and body mass index (BMI) of adult men and women residing within and outside the capital area. Material and methods: Participants were 1312 men and women,18-80 years, from a random sample of the national registry, response rate 68.6%. Diet was assessed during years 2010 to 2011 using repeated 24-hour recall, weight and height self-reported. OR of BMI ≥25 kg/m2 was calculated according to residence and education. Results:Women ≥46 years within the capital area had lower BMI, or 25.7 kg/m2 vs 28.4 kg/m2p=0.007, and were less likely to have BMI ≥25 kg/m2, OR=0.64; CI 0.41-1.0 than those outside the area. No difference was found between the areas among men or younger women. Diets outside the capital had higher percentage of total fat compared than inside the capital. Saturated fatty acid (SFA) were 15.7E% vs 13.9E% for men, p<0.001 and 14.8E% vs 14.0E%, p=0.007 for women and trans fatty acids (TFA) were 0.9E% vs 0.7E% p<0.001 and 0.8E% vs 0.7E% p=0.001 for men and women respectively. Conclusions: Women‘s BMI is less associated with residence than in former Icelandic studies. Men‘s BMI is not associated with residence. Diets within the capital area are closer to recommended intake compared with diets outside the area

    Dietary intake of young Icelanders with psychotic disorders and weight development over an 8-12 months period

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked FilesTilgangur: Tíðni lífsstílssjúkdóma er hærri meðal einstaklinga með geðrofssjúkdóma en almennings. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna fæðuval ungs fólks með geðrofssjúkdóma, en fæðuval þessa hóps hefur aldrei verið kannað hérlendis áður. Efniviður og aðferðir: Þátttakendur voru þjónustuþegar Laugarássins (n=48, 18-30 ára), sem sóttu þjónustu á því tímabili sem gagnaöflun fór fram (júlí- ágúst 2016). Fæðuval og næringargildi fæðu var metið með sólarhringsupprifjun á mataræði. Niðurstöður voru bornar saman við ráðleggingar Embættis landlæknis og niðurstöður landskönnunar á mataræði 2010-2011 fyrir sama aldurshóp (n=250). Þróun líkamsþyngdar síðastliðna 8-12 mánuði var metin út frá skráðum upplýsingum í sjúkraskrá (Sögu). Niðurstöður: Neysla á ávöxtum, fiski, mjólkurvörum, jurtaolíum og lýsi var marktækt lægri meðal þjónustuþega en hjá þátttakendum í landskönnun 2010-2011, en neysla á sælgæti og gosdrykkjum hærri (p5% af upphafsþyngd sinni á 8-12 mánaða tímabili. Ályktanir: Fæðuval ungs fólks með geðrofssjúkdóma samræmist ekki opinberum ráðleggingum um fæðuval og er lakara en fæðuval viðmiðunarhópsins. Mikilvægt er að þróa leiðir til að bæta fæðuval og þar með næringargildi fæðu hópsins.Introduction: The prevalence of lifestyle related diseases is higher among people with psychotic disorders than the general population. The aim was to assess dietary intake of young people with psychotic disorders for the first time in Iceland. Material and methods: Subjects were young people (n=48, age 18-30y) with psychotic disorders. Dietary intake was assessed by a 24-hour recall in July-August 2016, and compared with official recommendations and intake of the general public (n=250, age 18-30y). Body weight in the past eight to 12 months, was retrieved from medical records. Results: Consumption of fruits, fish, dairy products, vegetable and fish oil was significantly lower among subjects when compared with the general public, while their soft drink and sweets consumption was higher (p5% of their initial body weight in the past 8-2 months. Conclusion: Diet of young people with psychotic disorders is not consistent with recommendations and is worse than the diet of their peers in the general population. It is important to find ways to improve the diet and thereby nutrient intake of the group

    Adult nutrient intakes from current dietary surveys of European populations

    Get PDF
    The World Health Organisation (WHO) encourages countries to undertake national dietary survey (NDS), but implementation and reporting is inconsistent. This paper provides an up-to-date review of adult macro and micronutrient intakes in European populations as reported by national diet surveys (NDS). It uses WHO Recommended Nutrient Intakes (RNIs) to assess intake adequacy and highlight areas of concern. NDS information was gathered primarily by internet searches and contacting survey authors and nutrition experts. Survey characteristics and adult intakes by gender/age group were extracted for selected nutrients and weighted means calculated by region. Of the 53 WHO Europe countries, over a third (n=19), mainly Central & Eastern European countries (CEEC), had no identifiable NDS. Energy and nutrient intakes were extracted for 21 (40%) countries, but differences in age group, methodology, under-reporting and nutrient composition databases hindered inter-country comparisons. No country met more than 39% WHO RNIs in all age/gender groups; macronutrient RNI achievement was poorer than micronutrient. Overall RNI attainment was slightly worse in CEEC, and lower in women and female elderly. Only 40% countries provided adult energy and nutrient intakes. The main gaps lie in CEEC, where unknown nutrient deficiencies may occur. WHO RNI attainment was universally poor for macronutrients, especially for women, the female elderly and CEEC. All countries could be encouraged to report a uniform nutrient set and sub-analyses of nationally representative nutrient intakes

    National nutrition surveys and dietary changes in Iceland. Economic differences in healthy eating.

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnInngangur: Landskannanir á mataræði veita ítarlegar upplýsingar um neyslu matvæla og næringarefna. Hér eru bornar saman niðurstöður úr tveimur síðustu landskönnunum, árin 2002 og 2010-2011, og könnuð tengsl hollustu fæðisins við erfiðleika fólks við að ná endum saman. Eins er lýst breytingum í hlutfallslegri skiptingu orkuefna í fæði frá 1990. Efniviður og aðferðir: Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Lokaúrtak var 1912 manns árið 2010-2011 og 1934 árið 2002, svarhlutföll 68,6% og 70,6%. Mataræði var kannað með sólarhringsupprifjun. Samanburður á meðalneyslu var metinn með T-prófi og hollusta fæðunnar, eftir því hversu auðvelt eða erfitt þátttakendur áttu með að ná endum saman, með línulegri aðhvarfsgreiningu. Niðurstöður: Minna var borðað af brauði, kexi og kökum, smjörlíki, farsvörum og snakki og minna drukkið af nýmjólk og sykruðum gosdrykkjum árin 2010-2011 en 2002. Meira var af grófu brauði, hafragraut, ávöxtum, grænmeti og kjöti og fleiri tóku lýsi 2010-2011 en 2002, fiskneysla stóð í stað. Fituneysla minnkaði frá 1990 til 2010-2011 úr 41E% í 35E%, mettaðar fitusýrur úr 20,0E% í 14,5E% og transfitusýrur úr 2,0E% í 0,8E%. Stærstur hluti breytinganna var milli 1990 og 2002. Fólk sem átti erfitt með að ná endum saman 2010-2011 borðaði minna af grænmeti, ávöxtum og grófu brauði og drakk meira af sykruðum gosdrykkjum en hinir sem áttu auðvelt með það. Ályktun: Breytingar á mataræði þjóðarinnar frá 2002 hafa að mestu leyti verið í hollustuátt. Milli áranna 1990 og 2002 minnkaði fituneysla og hlutfall mettaðra fitusýra og transfitusýra lækkaði, en minni breytingar urðu frá 2002 til 2010-2011. Efnahagur tengist hollustu fæðis á Íslandi.------------------------------------------------------------------------------------------------Introduction. Here we compare results on food and nutrient intake from the two most recent Icelandic national nutrition surveys from 2010/11 and 2002 and compare intake of energy giving nutrients from 1990. Finally we assess associations beween a healthy diet and difficulties people have in making ends meet. Materials and methods. Participants were selected by a random sample from the national register. Final sample was 1912 individuals in 2010/11 and 1934 in 2002, response rate 68.6% and 70.6% respectively. Diet was assessed by 24-hour recall. Results from the surveys were calculated using t-test and sssociations between a healthy diet and difficulties making ends meet by linear regression. Results. Consumption of bread, bisquits, cakes and cookies, margarine, highly processed meat products, chips, sugared soft drinks and whole milk was lower in 2010/11 than in 2002 while consumption of whole grain bread, oat meal, fruits, vegetables, meat and cod liver oil was higher. Fish intake was unchanged. Fat intake decreased from 1990 to 2010/11, from 41E% to 35E%, saturated fatty acids from 20.0E% to 14.5E% and trans-fatty acids from 2.0E% to 0.8E%. Most of the changes occurred between 1990 and 2002. People having difficulties making ends meet consumed less fruits, vegetables and whole grain bread but more soft drinks in 2010/11 than those not having difficulties. Conclusion. Dietary changes in Iceland from 2002 have mostly been toward recommended intake. Between 1990 and 2002 fat consumption decreased considerably, while less significant changes occurred from 2002 til 2010/11. Economic status is associated with healthy diet in Iceland

    Hornsteinn í heimabyggð : viðhorf foreldra til fjarnáms á framhaldsskólastigi í eigin byggðarlagi

    No full text
    Í ritgerðinni eru kynntar niðurstöður eigindlegrar rannsóknar á viðhorfi fólks til menntunarmála á landsbyggðinni. Ætlunin með rannsókninni er að gefa hugmynd um stöðu mála hvað varðar framhaldsskólamenntun í þeim sveitarfélögum sem ekki hafa framhaldsskóla í nánasta umhverfi og veita upplýsingar um hvort skipulagt fjarnám fyrstu tvö ár framhaldsskólans sé í þeirra hugum ákjósanlegur kostur. Notuð var rannsókn í formi rýnihópa. Þrír sex manna hópar í þremur mismunandi sveitarfélögum voru fengnir til að tjá sig um efnið. Allir voru þátttakendur búsettir innan við¬komandi sveitarfélags. Ef marka má skoðanir rýnihópanna þriggja voru helstu niðurstöður rannsóknarinnar þær að þátttakendur báru almennt kvíða í brjósti varðandi það að senda börn sín frá sér til framhaldsnáms í fyrsta sinn. Snérust áhyggjurnar fyrst og fremst að því hvernig barninu reiddi af á nýjum vettvangi án aðhalds foreldra. Auk þessa krefst framhaldsskólanám fjarri heimabyggð töluverðra útgjalda og virðist sem svo að framhaldsskólamenntun barna líði oft á tíðum, á mismunandi hátt, fyrir efnahag foreldra Í könnuninni kom þó bersýnilega í ljós að þátttakendur vilja almennt að börn sín fari til framhaldsnáms vegna þeirra lífsgæða sem foreldrar telja börn sín hljóta með aukinni menntun. Almennt voru þátttakendur nokkuð á einu máli hvað varðar þá hugmynd að fá framhaldsskólaútibú í heimabyggð. Þátttakendur vildu þjónustuna en vildu ekki hafa hana á neinu tilraunastigi þegar þeirra börn nytu hennar.Quality of services is a key factor in people decision of where to live. Factors such as, possible income, the quality of education and health care, good environment, quality and prices in shops, level of cultural activity etc. play important role in people decision making of where they want to live and raise their children. The rural areas have been hard hit with population decline over the years. The capital area has much more to offer when it comes to services and therefore it can be assumed that those factors play a vital role in the ongoing population shift from the rural areas to the larger towns and the capital. The aim of this dissertation is to advance our understanding of peoples perspective in the rural areas on education in the area. The purpose of the research is to give an idea of educational opportunities at secondary education level (A level for 16–18 years old) , in areas which only have schools for compulsory education. It is also intended to give some information if a Distance learning for this education level, is a feasible option in parents mind for young people living in those areas. The research was conducted by using Focus-groups. Three groups of six people each were formed. One Focus group was formed for each of the three Municipalities. Every one of the six people in the group was living in the Municipalities. All participants in the research groups agreed that it was a difficult to send the child away for further education. The main worries centralized about how the child would manage in a new place without the support of its parents. Education far from home is also more expensive, and it seems, that sometimes, it plays a part in the decision wheter or not to send the child away for further education. However in the research it was clear that all of the participants wanted their children to get further education, mainly for the possible advantage they would gain for the future. Generally the participants agreed in that the idea of Distance learning centre in the Municipality for further education up to A levels (16–18 years old), was a good one. They however did not want the Distance learning centre to be on some experimental level. It had to be a proper learning centre that was acknowledged by educational authorities just as any regular school

    The Language of Feeling in Njáls saga and Egils saga : Construction of an Emotional Lexis

    No full text
    Even though scholars have often maintained that the Old Norse Íslendingasögur (Sagas of Icelanders) are poor in emotional vocabulary, the emotion words in them have not been comprehensively explored. In this essay, I explain my construction of database of the words used to express feelings in two of the longest sagas, Njáls saga and Egils saga. The method used enabled the plotting of various variables, such as character, gender, social status, and speaker, against one another. This uncovered narrative patterns and formulas for action, as well as allowing the identification of anomalies and the production of the first lexicons of the two sagas’ emotional vocabulary. The results demonstrate that, contrary to what has often been assumed, the sagas contain a wide variety of emotion words that are applied systematically, precisely, and purposefully to achieve specific narrative aims.https://doi.org/10.33063/diva-429319</p

    Ímynd Súðavíkurhrepps

    No full text
    Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á AkureyriSú ritgerð sem hér fer á eftir fjallar um rannsókn á viðhorfi og ímynd fólks til Súðavíkurhrepps. Markmið rannsóknarinnar er að gefa hugmynd um árangur þess ímyndarstarfs sem unnið hefur verið eftir mikla uppbyggingu við erfiðar ytri aðstæður. Notuð var rannsókn í formi rýnihópa. Þrír sex manna hópar voru fengnir til að tjá sig um efnið og voru flestir búsettir á höfuðborgarsvæðinu. Ef marka má skoðanir rýnihópanna þriggja voru helstu niðurstöður rannsóknarinnar þær að þátttakendur höfðu ekki tekið sérstaklega eftir uppbyggingarstarfi Súðavíkurhrepps. Þó var munur á hversu mikið jákvæðari og meðvitaðri þeir þátttakendur sem heimsótt höfðu Súðavík voru, varðandi það hvað sveitarfélagið hefur upp á að bjóða. Áberandi var hve mjög þátttakendur voru uppteknir af þeirri hættu sem þeir telja steðja að íbúum Vestfjarða og þá ekki síst Súðavíkur hvað varðar snjóflóð. Bersýnilegt var að fréttaumfjallanir um snjóflóðahættu sitja eftir í hugum fólks og svo virtist sem skynjun sumra væri sú að þessi ógn stafaði stöðugt að íbúum Vestfjarða. Lykilorð: Sveitarfélag Markaðshlutun Staðfærsla Ímynd Rýnihóparannsók
    corecore