4 research outputs found
Nordic Crop Wild Relative conservation : A report from two cooperation projects 2015-2019
The report summarizes results from a cooperation among all the Nordic countries during the period 2015 – 2019 (two projects). The work has focused on the conservation of Crop Wild Relatives (CWR), i.e. wild plant species closely related to crops. They are of special importance to humanity since traits of potential value for food security and climate change adaptation can be transferred from CWR into crops. The projects represent the first joint action on the Nordic level regarding in situ conservation of CWR. Substantial progress has been made regarding CWR conservation planning, including development of a Nordic CWR checklist and identification of suitable sites for CWR conservation. A set of recommended future actions was developed, with the most important one being initiation of active in situ conservation of CWR in all Nordic countries
Methods in Plant Cytogenetics: a) Genome differentation in xTriticoleymus, b) Cytotaxonomy of the genus Sorbus
The first part of this study investigates the genome constituents of the ×Triticoleymus genotype U-06, which is a backcross hybrid between the amphiploid U line of ×Triticoleymus (hexaploid, 2n=42) and the Icelandic Leymus arenarius (octoploid, 2n=56), by means of whole genome in situ hybridization (GISH) and fluorescence in situ hybridization (FISH) performed on chromosome preparations done by the enzymatic root-tip squash method. Fifteen chromosomes originating from the Triticum genome were found in this U-06 backcross derivative and three of them were found to have loci of the 18S-5.8S-26S ribosomal genes. These loci were situated on the A1, B1 and B2 wheat chromosomes as well as m1 and m1Leymus chromosomes, supporting earlier findings that the U line of ×Triticoleymus originated by hybridization of a tetraploid Triticum species with Leymus mollis. In addition, two ribosomal sites from L. arenarius, i.e. a2 and a3 loci, could be identified. The total number of chromosomes originating in the Leymus genomes could not be assessed with certainty due to either insufficient chromosome spreads or that chromosome loss had taken place in the in vitro regenerated line. Genome of this hybrid U-06 is expected to contain 15 Triticum chromosomes and 34 Leymus chromosomes, of which 6 are from the x Triticoleymus seed parent and 28 from the L. arenarius pollen donor.
The second part of this study investigates the chromosome numbers for a few representatives of the genus Sorbus. Chromosome counts were assessed for six species and one sexual hybrid of the genus Sorbus. Earlier chromosome counts for the species S. mougeotii (2n=68), S. aucuparia (2n=34) and S. cashmiriana (2n=68) were confirmed. This study assessed S. hostii as a tetraploid (2n=68) species and further evidence was provided when its hybrid with S. aucuparia (2n=34) was proved to be triploid (2n=51). Two species of uncertain status, S. sudetica and S. erubescens were investigated and they were found to be polyploid. Chromosome numbers, however, for these two species could not be accurately assessed since the spreads of chromosomes on the microscopic slides were insufficient.Fyrri hluti þessa rannsóknarverkefnis rýnir í erfðamengi F1 blendings milli ×Triticoleymus og Leymus arenarius. Litningar voru einangraðir úr rótarendum plöntunnar, fjöldi þeirra áætlaður og 18S-5.8S-26S gen kortlögð með þáttatengingu flúrljómandi þreifara (FISH). Jafnframt var uppruni litninganna kannaður með þáttatengingu flúrljómandi erfðamengja melgresis og hveitis við litninga F1 blendingsins (GISH). Þáttatenging flúrljómandi erfðamengis hveitis við litninga blendingsins leiddi í ljós að fimmtán litningar eiga uppruna sinn í hveiti. Þrír af þessum litningum báru 18S-5.8S-26S gen og voru þeir staðsettir á A1, B1 og B2 litningi hveitierfðamengisins. Þessar niðurstöður gefa til kynna að ×Triticoleymus á uppruna sinn í kynblöndun fjórlitna hveititegund við melgresistegund. Ekki tókst að telja litninga sem eiga uppruna sinn í melgresi sökum ófullnægjandi dreifingar litninga á sýnaglerjum eða vegna taps litnings við vefjaræktun blendingsins. Seinni hluti þessa verkefnis kannar litningafjölda nokkurra reynitegunda (Sorbus spp.). Litningar voru einangraðir úr toppsprotum sex tegunda og eins tegundablendings. Áður uppgefinn litningafjöldi tegundanna alpareynis (S. mougeotii, 2n=68), ilmreynis (S. aucuparia, 2n=34) og kasmírreynis (S. cashmiriana, 2n=68) var staðfestur. Úlfareynir (S. hostii) reyndist vera fjórlitna tegund (2n=68) og blendingur hans við ilmreyni þrílitna (2n=51). Ekki var unnt að ákvarða litningafjölda tveggja tegunda, súdetareynis (S. sudetica) og bergreynis (S. erubescens), sökum ófullnægjandi dreifingar litninga á sýniglerjum. Þessar tvær tegundir reyndust þó vera fjöllitna
Garð- og landslagsrunnar. Lýsing á 19 íslenskum yrkjum
Rit LbhÍ nr. 58Rit þetta er hluti af Yndisgróðurverkefni Landbúnaðarháskóla Íslands (http://yndisgrodur.lbhi.is). Markmið ritsins er að taka saman upplýsingar um þekkta garð- og landslagsrunna sem reynst hafa vel á Íslandi og gera ítarlega og kerfisbundna lýsingu á þeim. Á vegum Yndisgróðurs er starfandi svokölluð yrkisnefnd sem sér um að skilgreina og fjalla um íslensk yrki garð- og landslagsplantna. Hún fékk það hlutverk að velja 19 yrki útbreiddra og mikilvægra runna, sem eru vel þekktir í garðrækt á Íslandi en hefur ekki verið lýst í rituðu máli áður. Yrkisnefnd lagði til hvaða yrkjum skyldi lýst og mótaði með hvaða hætti ætti að gera og birta yrkislýsingarnar. Ýmsir aðilar, bæði áhugamenn og fagmenn, hafa unnið að því að skilgreina og lýsa notagildi og harðgeri yrkja og tegunda til að upplýsa notendur og auðvelda þeim val á réttum plöntutegundum. Tegundum hefur verið lýst í handbókum eins og bók Ásgeirs Svanbergssonar (1989) um tré og runna og Skrúðgarðabók Garðyrkjufélagsins sem Óli Valur Hansson (1976) ritstýrði en einstakar yrkislýsingar er helst að finna í greinum í Garðyrkjuritinu eða Skógræktarritinu og í kennsluriti Ólafs Sturlu Njálssonar (2005) um tré og runna. Lýsingar á einstökum yrkjum hér á landi hafa þó ekki verið gerðar á kerfisbundinn hátt áður og verða hér birtar niðurstöður úttekta og rannsókna yrkisnefndar á þeim yrkjum sem urðu fyrir valinu að þessu sinni
Nordic Crop Wild Relative conservation : A report from two collaborative projects 2015–2019
The report summarizes results from a cooperation among all the Nordic countries during the period 2015 – 2019 (two projects). The work has focused on the conservation of Crop Wild Relatives (CWR), i.e. wild plant species closely related to crops. They are of special importance to humanity since traits of potential value for food security and climate change adaptation can be transferred from CWR into crops. The projects represent the first joint action on the Nordic level regarding in situ conservation of CWR. Substantial progress has been made regarding CWR conservation planning, including development of a Nordic CWR checklist and identification of suitable sites for CWR conservation. A set of recommended future actions was developed, with the most important one being initiation of active in situ conservation of CWR in all Nordic countries