20 research outputs found
Notkun oxytocins í fæðingum
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenOrðið oxytocin þýðir í raun „hröð fæðing“. Árið 1906 uppgötvuðu menn að extrakt úr aftari hluta heiladinguls olli samdrætti í legvöðva og 1909 var sýnt fram á að þessi extrakt kom af stað legsamdráttum hjá konum. 1911 var farið að nota þetta frumstæða lyf í hjá fæðandi konum. 1950 uppgötvaði Du Vigneaud byggingu oxytocins og fékk hann síðar Nóbelsverðlaunin fyrir störf sín við að skýra byggingu peptíða (1). Oxytocin er lítið peptíð framleitt í taugafrumum þeim sem liggja niður í aftari hluta heiladingulsins þaðan sem oxytocin er losað út í blóðrásina. Það hefur verið þekkt í nær heila öld að oxytocin kemur af stað legsamdráttum hjá konum sem eru komnar nálægt fæðingu. Í legvöðvanum þarf að hafa myndast nægilega mikið af oxytocin viðtækjum til að efnið virki en það örvar einnig losun prostaglandína frá decidual vef. Þekking á virkni oxytocins leiddi til þess að hægt var að framkalla fæðingar og auka samdrátt í legi fyrir og eftir fæðingu
Amniocenteses and chorion villus biopsies to diagnose fetal karyotyping
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenIn this article amniocenteses and chorion villus biopsies are reviewed. The technique is described for both procedures and any side effects discussed, both immediate and possible long term effects. The procedures are compared in terms of timing during pregnancy, complication rates and accuracy of test results.Hér er gefið yfirlit um legvatnsástungur og fylgjusýnistökur. Greint er frá því hvernig þessar rannsóknir eru framkvæmdar, hverjir helstu fylgikvillar eru, bæði þeir sem koma fram strax og einnig síðkomnar afleiðingar. Rannsóknirnar eru síðan bornar saman hvað varðar tímasetningu á meðgöngu, nákvæmni í niðurstöðum og tíðni fylgikvilla
Biochemical screening for fetal abnormalities - alpha-fetoprotein
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenIn this article amniocenteses and chorion villus biopsies are reviewed. The technique is described for both procedures and any side effects discussed, both immediate and possible long term effects. The procedures are compared in terms of timing during pregnancy, complication rates and accuracy of test results.Í þessari grein verður fjallað um alfa-fetóprótín (AFP) og þátt þess í skimprófum fyrir miðtaugakerfisgöllum hjá fóstrum auk annarra fósturgalla. Rætt verður um rök þau sem hníga að því að þetta skimpróf verði notað á ákveðnum landsvæðum hérlendis og hugsanlega framkvæmd þess. Þetta próf mætti gera sem hluta af þríprófi til skimunar fyrir litningagöllum fósturs við 15-18 vikna meðgöngu eða nota eitt og sér sem skimpróf fyrir miðtaugakerfisgöllu
70th Anniversary of the Department of Obstetrics and Gynaecology at Landspitali
To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Downloa
Should other health professionals than doctors be allowed to prescribe hormonal contraception?
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full tex
Fetal echocardiography in Iceland 2003-2007; indications and outcomes
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)OBJECTIVE: The aim of the study was to evaluate the indications and outcomes of fetal echo (FE) and determine which indication has the highest detection rate for congenital heart disease (CHD). METHODS: The referral indications and results of FE performed in Iceland during 2003-2007 were reviewed. Information regarding gestational age at diagnosis, nuchal translucency, pregnancy outcome, autopsy results and postnatal diagnosis were obtained from medical records. RESULTS: During the five year period 1187 FE were performed. Structural heart defect was diagnosed in 73 fetuses. The most common referral indication was family history of CHD (631;53.2%) which led to diagnosis of 18 heart defects prenatally (2.9%). The second most common referral indication was increased nuchal translucency (159) and abnormal cardiac findings were present in 16 cases (10.1%). A total of 30 women were referred for FE because of abnormal four chamber view (AFCV) which resulted in the diagnosis of 22 (73.3%) major heart defects, either incompatible with life or requiring immediate intervention after birth. Other indications led mostly to the diagnoses of minor defects. CONCLUSIONS: AFCV is the most important predictor for diagnosis of structural heart defects. 2,5% were referred for FE due to AFCV which led to diagnosis of 30% of all heart defects, all of which were major. Key words: fetal echocardiography, indications, congenital heart disease.Inngangur: Í þessari rannsókn voru skoðaðar ábendingar og útkoma fósturhjartaómskoðana og hvaða ábendingum fylgja mestar líkur á hjartagalla. Efniviður og aðferðir: Farið var yfir ábendingar og útkomu fósturhjartaómana sem gerðar voru á árunum 2003-2007 og hjartagallar sem greindust skráðir. Meðgöngulengd við greiningu, hnakkaþykkt fósturs við 12 vikur, afdrif þungunar, niðurstöður krufninga og greining barns eftir fæðingu fengust úr sjúkraskýrslum. Niðurstöður: Alls voru framkvæmdar 1187 fósturhjartaómskoðanir og greindist hjartagalli í 73 fóstrum. Algengasta ábendingin var fjölskyldu-saga um hjartagalla (631/1187;53,2%) sem leiddi til greiningar 18 hjartagalla í fósturlífi (18/631;2,9%). Næstalgengasta ábendingin var aukin hnakkaþykkt (159/1187;13,4%) og voru 16 hjartagallar greindir (16/159;10,1%). Þrjátíu konur (30/1187;2,5%) fóru í fósturhjartaómun vegna óeðlilegrar fjögurra hólfa sýnar sem leiddi til greiningar 22 (22/30;73,3%) hjartagalla sem kröfðust inngrips á nýburaskeiði eða höfðu slæmar horfur. Aðrar ábendingar leiddu til greiningar á minniháttar hjartagöllum. Ályktanir: Óeðlileg fjögurra hólfa sýn er mikilvægasti forspárþátturinn fyrir greiningu hjartagalla í fósturlífi. Sú ábending var aðeins 2,5% af heildarfjölda fósturhjartaómana á tímabilinu en leiddi til greiningar 30% allra hjartagalla og voru allir meiriháttar
Ultrasound examination of the pelvic floor during active labor : A longitudinal cohort study
Publisher Copyright: © 2023 The Authors. Acta Obstetricia et Gynecologica Scandinavica published by John Wiley & Sons Ltd on behalf of Nordic Federation of Societies of Obstetrics and Gynecology (NFOG).Introduction: There is limited evidence about changes in the pelvic floor during active labor. We aimed to investigate changes in hiatal dimensions during the active first stage of labor and associations with fetal descent and head position. Material and methods: We conducted a longitudinal, prospective cohort study at the National University Hospital of Iceland, from 2016 to 2018. Nulliparous women with spontaneous onset of labor, a single fetus in cephalic presentation, and gestational age ≥37 weeks were eligible. Fetal position was assessed with transabdominal ultrasound and fetal descent was measured with transperineal ultrasound. Three-dimensional volumes were acquired from transperineal scanning at the start of the active phase of labor and in late first stage or early second stage. The largest transverse hiatal diameter was measured in the plane of minimal hiatal dimensions. The levator urethral gap was measured as the distance between the center of the urethra and the levator insertion using tomographic ultrasound imaging. Measurements of the levator urethral gap were made in the plane of minimal hiatal dimensions and 2.5 and 5 mm cranial to this. Results: The final study population comprised 78 women. The mean transverse hiatal diameter increased 12.4% between the two examinations, from 39.4 ± 4.1 mm (±standard deviation) at the first examination to 44.3 ± 5.8 mm at the last examination (p < 0.01). We found a moderate correlation between the transverse hiatal diameter and fetal station at the last examination (r = 0.44, r2 = 0.19; p < 0.01; regression equation y = 2.71 + 0.014x), and a weak correlation between the change in transverse hiatal diameter and change in fetal station (r = 0.29; r2 = 0.08; p = 0.01; regression equation y = 0.24 + 0.012x). Levator urethral gap increased significantly in all three planes on both the left and right sides. Head position was not associated with hiatal measurements after adjusting for fetal station. Conclusions: We found a significant, but only modest, increase of the hiatal dimensions during the first stage of labor. The risk of levator ani trauma will therefore be low during this stage. The change in transverse hiatal diameter was associated with fetal descent but not with head position.Peer reviewe
Ómskoðanir til að meta framgang og snúning fósturhöfuðs í fæðingum frumbyrja
Background: The progress of labor is traditionally assessed clinically with subjective abdominal and vaginal examinations. Until recently no adequate objective tools have been available for this purpose. During the last 20 years transabdominal and transperineal ultrasound methods have been developed to assess fetal head station, position and cervical dilatation. Ultrasound methods have been suggested as an objective way to follow labor progress but this has not been tested in prospective longitudinal studies. It was not known whether the pattern of fetal head rotation and descent could be described by ultrasound methods and be used in a clinical way in laboring women.
Aims: The overall aim of this thesis was to investigate the patterns of fetal head descent and rotation during labor, using ultrasound methods and comparing the methods to vaginal digital examinations to assess labor progression. The aim of study I was to describe the descent of the fetal head through the pelvic cavity, longitudinally, using ultrasound measurements. Head-perineum distance (HPD) and angle of progression (AoP) were related to fetal head position, delivery mode, time remaining in labor and clinical assessments of cervical dilatation. The aim of study II was to investigate longitudinally fetal head rotation patterns with ultrasound and relate these to clinical assessments of position, labor phases and fetal head positions at delivery. The aim of study III was to test the value of ultrasound as an admission test for women in active labor and whether HPD, AoP, fetal head position and cervical dilatation assessed with ultrasound could predict duration of labor phases and spontaneous delivery. The main aim of study IV was to test the reproducibility of HPD measurements, but also to evaluate the acceptability of the method for laboring women.
Methods: All the studies were prospective. In studies I-III primigravid women in spontaneous labor, with a single cephalic fetus at term (>37 weeks) were studied from when the active stage could be diagnosed until delivery. The studies were done at Landspitali University Hospital, Iceland. Transperineal ultrasound was used to measure HPD and AoP. Fetal head position was assessed with transabdominal and transperineal ultrasound. Descent and dilatation patterns were described. In study IV, HPD measurements were done by novel and experienced examiners with two different types of equipment. The study group was women in active labor at the labor units in Landspitali and Lund University Hospital in Sweden.
Results: The ultrasound methods, HPD and AoP, demonstrated distinctive patterns of fetal head descent which differed according to the mode of delivery. In women delivering spontaneously there was continuous rapid descent beginning at the end of the active first stage, in women delivering with vaginal instrumental assistance there was more gradual descent and no descent was seen in women who delivered with cesarean section. Clinical assessments of station were inaccurate when compared to ultrasound measurements. Fetal head position could be determined at every examination and rotation was described using ultrasound methods. Most commonly fetal head was in the occiput posterior position during the first stage of labor and rotation occurred in the majority of women at full dilatation, below the spinal plane. Clinical assessments of position were frequently not possible and inaccurate. The delivery mode was not different when the fetal head was in the occiput posterior position at inclusion but there was an association between both ultrasound measurements of fetal head station and cervical dilatation and the estimated median duration of remaining time in labor. The assessments of fetal head station at inclusion were the only parameters associated with operative delivery. HPD measurements were shown to have very good repeatability for both novel and experienced examiners. Different devices and operators may influence reproducibility but it is likely to be less than the reproducibility of clinical methods. There was a significant correlation between the clinical assessments and the mean HPD. The pain score associated with ultrasound examinations was significantly lower compared to clinical vaginal examinations.
Conclusions: The patterns of fetal head descent and rotation were demonstrated and easily followed with ultrasound. Trans-perineal ultrasound methods were more accurate than clinical examinations and more acceptable to the women. Ultrasound on admission in active labor showed potential in predicting duration of labor and mode of delivery. HPD measurements showed good reproducibility.Bakgrunnur: Þær hefðbundnu klínísku skoðanir á kvið og um leggöng sem beitt er til að fylgjast með framgangi fæðingar eru í eðli sínu ónákvæmar. Þar til nýlega höfðu nákvæmari aðferðir ekki verið aðgengilegar. Undanfarin 20 ár hafa ómunaraðferðir, þar sem bæði er skoðað um kvið en einnig frá spangarsvæði, verið þróaðar til að hægt sé meta útvíkkun leghálsins, legu fósturhöfuðsins og hve djúpt það er gengið niður í grindina. Stungið hefur verið upp á ómskoðunum sem aðferð til að fylgjast á hlutlægan og nákvæman hátt með framgangi fæðingar en þetta hefur ekki verið rannsakað með framskyggnum langsniðsaðferðum. Þekking lá ekki fyrir um hvort hægt væri að lýsa því með ómskoðunum hvernig fósturhöfuðið gengur niður fæðingarveginn og hvort slíkt mætti nýta í klínískum tilgangi.
Markmið rannsóknanna sem ritgerðin byggir á var að kanna möguleika ómskoðana til að fylgjast með framgangi fósturhöfuðsins í fæðingu og bera saman við hefðbundnar þreifingar um leggöng. Markmið rannsóknar I var að lýsa breytingum á stöðu (station) fósturhöfuðsins í grindinni með mælingum á höfuð-spangarfjarlægð og framgangshorni og tengslum þeirra við legu (position) fósturhöfuðsins, fæðingarmáta, tímalengd að fæðingu og klínískt mat á útvíkkun legháls. Markmiðið með rannsókn II var að skoða breytingar á legu (position) fósturhöfuðsins í grindinni með ómun og tengsl þeirra við stig fæðingar og í hvaða stöðu fósturhöfuðið fæddist. Einnig að bera ómskoðanir saman við klínískt mat á legu höfuðsins. Í rannsókn III var markmiðið að prófa gildi þess að meta með ómun, við innlögn í virkum fasa fæðingar, stöðu og legu höfuðs og útvíkkun og hvort þessir þættir gætu spáð fyrir um lengd fæðingarstiga og líkur á sjálfkrafa fæðingu. Aðalmarkmið rannsóknar IV var að prófa áreiðanleika höfuð-spangarmælinga en einnig hve ásættanleg aðferðin væri fyrir konur.
Aðferðir: Allar rannsóknirnar voru framskyggnar. Í rannsóknum I-III var rannsóknarhópurinn frumbyrjur í sjálfkrafa sótt eftir fulla meðgöngu (>37 vikur) með einbura í höfuðstöðu. Frá því að virkur fasi fæðingar greindist og þar til konurnar fæddu var ómskoðun bætt við allar klínískar skoðanir. Rannsóknirnar voru gerðar á Landspítala. Ómskoðun um spangarsvæði var notuð til að mæla höfuð-spangarfjarlægð (head-perineum distance) og framgangshorn (angle of progression). Lega höfuðsins í grindinni var skoðuð með ómun um kvið og á spangarsvæði. Margliða aðhvarfsgreining var notuð til að teikna línur til að sýna breytingar á stöðu höfuðs og útvíkkun legháls. Í rannsókn IV mynduðu konur í fæðingu rannsóknarhópinn. Höfuð-spangarmælingar gerðar af læknum og ljósmæðrum með mismunandi reynslu og með tveim mismunandi tækjum voru bornar saman. Konurnar voru beðnar að meta sársauka/óþægindi sem fylgdi skoðuninni. Rannsóknin var gerð á Háskólasjúkrahúsinu í Lundi, Svíðþjóð og á Landspítala.
Niðurstöður: Höfuðspangarmælingar og framgangshorn mynduðu mismunandi ferla eftir því hver fæðingarmáti varð. Þegar konur fæddu eðlilega byrjaði fósturhöfuðið að ganga hratt niður í lok virks fyrsta stigs fæðingar. Hjá þeim konum sem þurftu aðstoð sogklukku eða tanga til að fæða varð þessi breyting hægari og engin breyting varð á stöðu höfuðs þegar fæðing endaði með keisaraskurði. Klínískt mat á stöðu höfuðs var ónákvæmt borið saman við mælingar með ómun. Legu og snúningi fósturhöfuðsins í fæðingarveginum var lýst með ómskoðun. Framhöfuðstaða var algengust á fyrsta stigi fæðingar og í flestum tilvikum átti snúningur sér stað eftir að fullri útvíkkun var náð, neðan við miðja grind. Klínískt mat á legu fósturhöfuðsins var oft ekki mögulegt og reyndist ónákvæmt. Ekki var munur á fæðingarmáta þegar framhöfuðstaða greindist við innlögn í virkum fasa fæðingar miðað við aðra legu höfuðs. Tengsl voru milli ómskoðana til að mæla bæði stöðu höfuðs í grind og útvíkkun legháls og áætlaðrar fæðingarlengdar. Mælingar á stöðu höfuðs í grind voru einu þættirnir sem sýndu tengsl við líkur á sjálfkrafa fæðingu. Höfuð-spangarmælingar reyndust áreiðanlegar með litlum breytileika við endurtekningu hjá bæði óvönum og reyndum skoðurum. Mismunandi tæki og skoðarar tengdust litlum en marktækum áhrifum á mælingarnar. Það var marktæk fylgni milli klínískra skoðana og höfuð-spangarmælinga. Sársauki eða óþægindi við ómskoðun var marktækt minni en við þreifingu um leggöng.
Ályktanir: Sýnt var fram á að framgangur fósturhöfuðsins í fæðingu fylgdi ákveðnu ferli sem auðvelt var að meta með ómun. Ómskoðanir um spangarsvæði voru áreiðanlegar, nákvæmari en klínískar skoðanir og ollu konunum minni óþægindum. Ómun við innlögn í fæðingu gat að nokkru leyti spáð fyrir um fæðingarmáta og lengd fæðingar.RANNÍS doktorsnemastyrkur #185435-05
Notkun oxytocins í fæðingum
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenOrðið oxytocin þýðir í raun „hröð fæðing“. Árið 1906 uppgötvuðu menn að extrakt úr aftari hluta heiladinguls olli samdrætti í legvöðva og 1909 var sýnt fram á að þessi extrakt kom af stað legsamdráttum hjá konum. 1911 var farið að nota þetta frumstæða lyf í hjá fæðandi konum. 1950 uppgötvaði Du Vigneaud byggingu oxytocins og fékk hann síðar Nóbelsverðlaunin fyrir störf sín við að skýra byggingu peptíða (1). Oxytocin er lítið peptíð framleitt í taugafrumum þeim sem liggja niður í aftari hluta heiladingulsins þaðan sem oxytocin er losað út í blóðrásina. Það hefur verið þekkt í nær heila öld að oxytocin kemur af stað legsamdráttum hjá konum sem eru komnar nálægt fæðingu. Í legvöðvanum þarf að hafa myndast nægilega mikið af oxytocin viðtækjum til að efnið virki en það örvar einnig losun prostaglandína frá decidual vef. Þekking á virkni oxytocins leiddi til þess að hægt var að framkalla fæðingar og auka samdrátt í legi fyrir og eftir fæðingu