5 research outputs found

    The effect of dietary fish oil on bacterial growth in vivo

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: Epidemiological studies have indicated that high intake of w-3 fatty acids influence various diseases such as cardiovascular diseases and autoimmune disorders. These fatty acids are essential in the diet since the body can not form them de novo. Fish oil is rich in w-3 fatty acids but the w-3 content of vegetable oil is low. The research group has shown increased survival of mice fed cod liver oil enriched diet versus mice fed corn oil enriched diet when infected with Klebsiella pneumoniae intramuscularly. In the present study we investigated the effect of dietary fish oil on bacterial growth in vivo. Material and methods: Mice were fed fish oil enriched diet and a control group was fed corn oil enriched diet for six weeks and then the mice were infected with Klebsiella pneumoniae intramuscularly. The mice were sacrificed at various time intervals and bacteria were counted in blood and in the infected muscle. Results: The bacteria count in blood and tissue was not significantly different between the two groups although a trend was noted towards more growth in the control group. Conclusions: We conclude that fish oil does not significantly affect bacterial growth in vivo. Hopefully, future research will reveal the pathophysiological effect of fish oil.Tilgangur: Faraldsfræðilegar rannsóknir benda til að mikil neysla w-3 fitusýra hafi áhrif á ýmsa sjúkdóma svo sem hjarta- og æðasjúkdóma og sjálfnæmissjúkdóma. Líkaminn getur ekki nýmyndað w-3 fitusýrur, og því er nauðsynlegt að fá þær úr fæðunni. Lýsi er mjög ríkt af slíkum fitusýrum, en jurtaolíur aftur á móti ekki. Rannsóknarhópurinn hefur sýnt fram á aukna lifun músa sem fengið höfðu lýsisbætt fæði samanborið við mýs sem fengu kornolíubætt fæði og voru sýktar með Klebsiella pneumoniae í vöðva. Í þessari rannsókn var kannað, hvort þau áhrif væru vegna áhrifa lýsis á bakteríuvöxt in vivo. Efniviður og aðferðir: Mýs voru aldar á lýsisbættu fæði eða kornolíubættu fæði til viðmiðunar í sex vikur og þá sýktar með Klebsiella pneumoniae í vöðva. Mýsnar voru aflífaðar á mismunandi tímapunktum og var fjöldi baktería í blóði og frá sýkingarstað talinn. Niðurstöður: Ekki var marktækur munur á bakteríufjöldanum í hópunum á mismunandi tímapunktum, hvorki í blóði né á sýkingarstað, þó var tilhneiging til meiri vaxtar í kornolíuhópnum. Ályktanir: Lýsi virðist ekki hafa marktæk áhrif á bakteríuvöxt in vivo. Frekari rannsóknir munu vonandi leiða nánar í ljós hver áhrif lýsisins eru

    Beneficial effect of dietary fish-oil is independent of the infection site

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: Fish-oil enriched diet has a protective effect on experimental animals infected intramuscularly with Klebsiella pneumoniae. It also has beneficial effect in several other diseases, including autoimmune disorders. The pathophysiological effects of dietary fish-oil have still not been revealed although it is expected to influence the immune response. We have previously shown that dietary fish-oil has beneficial effect in mice infected intramuscularly with Klebsiella pneumoniae. If the beneficial effect of dietary fish-oil is due to influence on the immune response it should be independent of the infection site. We therefore investigated whether dietary fish-oil has beneficial effect in intrapulmonary infection with Klebsiella pneumoniae as it has on intramuscular infection with the same bacteria. Materials and methods: Sixty NMRI mice were fed diets enriched with fish-oil (30 mice) or corn-oil (30 mice) for six weeks. The mice were then infected in the lungs with Klebsiella pneumoniae and the survival was monitored. The experiment was performed twice. The results were compared to our earlier results with intramuscular infections. Results: The survival of the mice fed the fish-oil enriched diet and infected in the lungs with Klebsiella pneumoniae was significantly better compared to the survival of mice fed the corn-oil enriched diet in both experiments (p=0.0001 and p=0.0013). These results are similar to our earlier findings when the mice were infected intramuscularly. Conclusions: These results indicate that the beneficial effect of dietary fish-oil on infection is independent of the site of infection. These results are in accordance with the hypothesis that dietary fish-oil influences the immune response.Markmið: Lýsisríkt fæði hefur verndandi áhrif á tilraunadýr sem sýkt eru í vöðva með Klebsiella pneumoniae og hefur einnig áhrif í ýmsum sjúkdómum, þar á meðal sjálfnæmissjúkdómum. Ekki er ljóst á hvern hátt lýsið virkar þó líklegt sé að virknin tengist áhrifum lýsis á ónæmissvar dýranna við sýkingunum og öðru áreiti. Rannsóknarhópurinn hefur áður birt niðurstöður sem sýna verndandi áhrif lýsisneyslu í sýkingum með Klebsiella pneumoniae þegar bakteríunni er sprautað í vöðva. Ef verndandi áhrif lýsis í sýkingum tengjast almennt ónæmissvari líkamans ættu þau að koma fram óháð íkomustað sýkingarinnar. Í tilraunum okkar nú var því kannað hvort lýsið hefði sömu verndandi áhrif á tilraunadýr sem sýkt voru í lungu í stað vöðva eins og það gerði í fyrri tilraunum. Efniviður og aðferðir: Sextíu NMRI mýs voru aldar í sex vikur á fæði bættu með lýsi (30 mýs) eða fæði bættu með kornolíu (30 mýs). Eftir það voru mýsnar sýktar í lungu með Klebsiella pneumoniae og fylgst með lifun. Tilraunin var síðan endurtekin á nákvæmlega sama hátt. Niðurstöðurnar voru bornar saman við fyrri tilraunir hópsins þar sem sýkt var í læri. Niðurstöður: Lifun músa sem fengið höfðu lýsisbætt fæði var marktækt betri í báðum tilraununum samanborið við mýs sem aldar voru á kornolíubættu fæði (p=0,0001 og p=0,0013). Niðurstöðurnar eru sambærilegar fyrri niðurstöðum þegar sýkt var í vöðva. Ályktanir: Niðurstöðurnar benda til að jákvæð áhrif lýsisneyslu komi fram óháð íkomustað bakteríanna. Niðurstöðurnar eru því í samræmi við þá kenningu að lýsisneyslan hafi áhrif á ónæmissvar líkamans fremur en afmarkaða staðbundna þætti

    COPA syndrome in an Icelandic family caused by a recurrent missense mutation in COPA

    Get PDF
    Background: Rare missense mutations in the gene encoding coatomer subunit alpha (COPA) have recently been shown to cause autoimmune interstitial lung, joint and kidney disease, also known as COPA syndrome, under a dominant mode of inheritance. Case presentation: Here we describe an Icelandic family with three affected individuals over two generations with a rare clinical presentation of lung and joint disease and a histological diagnosis of follicular bronchiolitis. We performed whole-genome sequencing (WGS) of the three affected as well as three unaffected members of the family, and searched for rare genotypes associated with disease using 30,067 sequenced Icelanders as a reference population. We assessed all coding and splicing variants, prioritizing variants in genes known to cause interstitial lung disease. We detected a heterozygous missense mutation, p.Glu241Lys, in the COPA gene, private to the affected family members. The mutation occurred de novo in the paternal germline of the index case and was absent from 30,067 Icelandic genomes and 141,353 individuals from the genome Aggregation Database (gnomAD). The mutation occurs within the conserved and functionally important WD40 domain of the COPA protein. Conclusions: This is the second report of the p.Glu241Lys mutation in COPA, indicating the recurrent nature of the mutation. The mutation was reported to co-segregate with COPA syndrome in a large family from the USA with five affected members, and classified as pathogenic. The two separate occurrences of the p.Glu241Lys mutation in cases and its absence from a large number of sequenced genomes confirms its role in the pathogenesis of the COPA syndrome. Keywords: COPA syndrome, Lung disease, Arthritis, Immune dysregulation, Case reportPeer Reviewe

    Icelandic boy with Lyme-disease. A case report and discussion

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenLyme-disease is an infection involving many organ systems and is caused by the spirochete Borrelia burgdorferi. Lyme-disease is the most prevalent vector-born disease in the United States and also occurs in parts of Europe and Asia. However, to the best of our knowledge, Lyme-disease has not been described in Iceland before. In this article we report a 14-year-old, Icelandic boy with arthritis due to Lyme-disease. Lyme-disease was described as a separate entity in 1976. The identification of a novel spirochete B. burgdorferi as the responsible organism was made in 1982. The disease is a multisystem illness, but erythema migrans is the clinical hallmark of Lyme-disease. It can also affect the skin, eyes, musculoskeletal tissue, nervous system and heart. Diagnosis should rest on a careful history and objective clinical findings, supported by appropriately chosen laboratory tests. All stages of Lyme-disease respond to appropriate antibiotic therapy. It is important that Icelandic physicians be aware of Lyme-disease.Lyme-sjúkdómur er lítt þekktur hér á landi og er smitsjúkdómur sem tekur til margra líffærakerfa. Sýkingarvaldurinn er Borrelia burgdorferi sem berst með blóðsjúgandi maurum frá spendýrum til manna. Lyme-sjúkdóminn er einkum að finna á ákveðnum svæðum í Bandaríkjunum, Evrópu og Asíu þar sem hann er landlægur. Lýst er sjúkrasögu 14 ára gamals íslensks drengs sem bólgnaði upp á hné og greindist með Lyme-sjúkdóm á Barnaspítala Hringsins. Lyme-sjúkdómurinn var fyrst skilgreindur árið 1976 og sýkingarvaldurinn var einangraður nokkrum árum síðar. Sjúkdómurinn tekur til margra líffærakerfa og er skipt upp í þrjú klínísk stig. Megineinkenni þessa sjúkdóms er flökkuroði (erythema migrans) en síðar getur hann leitt til flensulíkra einkenna og haft staðbundin áhrif, einkum í húð, augum, vöðvum, beinum, liðum, miðtaugakerfi og hjarta. Sérhæfðar rannsóknir og mótefnamælingar geta stutt klíníska greiningu sjúkdómsins. Öll stig sjúkdómsins svara viðeigandi sýklalyfjameðferð. Mikilvægt er að íslenskir læknar séu á varðbergi fyrir þessum sjúkdómi, enda eru Íslendingar mikið á faraldsfæti um allar álfur

    Beneficial effect of dietary fish-oil is independent of the infection site

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: Fish-oil enriched diet has a protective effect on experimental animals infected intramuscularly with Klebsiella pneumoniae. It also has beneficial effect in several other diseases, including autoimmune disorders. The pathophysiological effects of dietary fish-oil have still not been revealed although it is expected to influence the immune response. We have previously shown that dietary fish-oil has beneficial effect in mice infected intramuscularly with Klebsiella pneumoniae. If the beneficial effect of dietary fish-oil is due to influence on the immune response it should be independent of the infection site. We therefore investigated whether dietary fish-oil has beneficial effect in intrapulmonary infection with Klebsiella pneumoniae as it has on intramuscular infection with the same bacteria. Materials and methods: Sixty NMRI mice were fed diets enriched with fish-oil (30 mice) or corn-oil (30 mice) for six weeks. The mice were then infected in the lungs with Klebsiella pneumoniae and the survival was monitored. The experiment was performed twice. The results were compared to our earlier results with intramuscular infections. Results: The survival of the mice fed the fish-oil enriched diet and infected in the lungs with Klebsiella pneumoniae was significantly better compared to the survival of mice fed the corn-oil enriched diet in both experiments (p=0.0001 and p=0.0013). These results are similar to our earlier findings when the mice were infected intramuscularly. Conclusions: These results indicate that the beneficial effect of dietary fish-oil on infection is independent of the site of infection. These results are in accordance with the hypothesis that dietary fish-oil influences the immune response.Markmið: Lýsisríkt fæði hefur verndandi áhrif á tilraunadýr sem sýkt eru í vöðva með Klebsiella pneumoniae og hefur einnig áhrif í ýmsum sjúkdómum, þar á meðal sjálfnæmissjúkdómum. Ekki er ljóst á hvern hátt lýsið virkar þó líklegt sé að virknin tengist áhrifum lýsis á ónæmissvar dýranna við sýkingunum og öðru áreiti. Rannsóknarhópurinn hefur áður birt niðurstöður sem sýna verndandi áhrif lýsisneyslu í sýkingum með Klebsiella pneumoniae þegar bakteríunni er sprautað í vöðva. Ef verndandi áhrif lýsis í sýkingum tengjast almennt ónæmissvari líkamans ættu þau að koma fram óháð íkomustað sýkingarinnar. Í tilraunum okkar nú var því kannað hvort lýsið hefði sömu verndandi áhrif á tilraunadýr sem sýkt voru í lungu í stað vöðva eins og það gerði í fyrri tilraunum. Efniviður og aðferðir: Sextíu NMRI mýs voru aldar í sex vikur á fæði bættu með lýsi (30 mýs) eða fæði bættu með kornolíu (30 mýs). Eftir það voru mýsnar sýktar í lungu með Klebsiella pneumoniae og fylgst með lifun. Tilraunin var síðan endurtekin á nákvæmlega sama hátt. Niðurstöðurnar voru bornar saman við fyrri tilraunir hópsins þar sem sýkt var í læri. Niðurstöður: Lifun músa sem fengið höfðu lýsisbætt fæði var marktækt betri í báðum tilraununum samanborið við mýs sem aldar voru á kornolíubættu fæði (p=0,0001 og p=0,0013). Niðurstöðurnar eru sambærilegar fyrri niðurstöðum þegar sýkt var í vöðva. Ályktanir: Niðurstöðurnar benda til að jákvæð áhrif lýsisneyslu komi fram óháð íkomustað bakteríanna. Niðurstöðurnar eru því í samræmi við þá kenningu að lýsisneyslan hafi áhrif á ónæmissvar líkamans fremur en afmarkaða staðbundna þætti
    corecore