research

The effect of dietary fish oil on bacterial growth in vivo

Abstract

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: Epidemiological studies have indicated that high intake of w-3 fatty acids influence various diseases such as cardiovascular diseases and autoimmune disorders. These fatty acids are essential in the diet since the body can not form them de novo. Fish oil is rich in w-3 fatty acids but the w-3 content of vegetable oil is low. The research group has shown increased survival of mice fed cod liver oil enriched diet versus mice fed corn oil enriched diet when infected with Klebsiella pneumoniae intramuscularly. In the present study we investigated the effect of dietary fish oil on bacterial growth in vivo. Material and methods: Mice were fed fish oil enriched diet and a control group was fed corn oil enriched diet for six weeks and then the mice were infected with Klebsiella pneumoniae intramuscularly. The mice were sacrificed at various time intervals and bacteria were counted in blood and in the infected muscle. Results: The bacteria count in blood and tissue was not significantly different between the two groups although a trend was noted towards more growth in the control group. Conclusions: We conclude that fish oil does not significantly affect bacterial growth in vivo. Hopefully, future research will reveal the pathophysiological effect of fish oil.Tilgangur: Faraldsfræðilegar rannsóknir benda til að mikil neysla w-3 fitusýra hafi áhrif á ýmsa sjúkdóma svo sem hjarta- og æðasjúkdóma og sjálfnæmissjúkdóma. Líkaminn getur ekki nýmyndað w-3 fitusýrur, og því er nauðsynlegt að fá þær úr fæðunni. Lýsi er mjög ríkt af slíkum fitusýrum, en jurtaolíur aftur á móti ekki. Rannsóknarhópurinn hefur sýnt fram á aukna lifun músa sem fengið höfðu lýsisbætt fæði samanborið við mýs sem fengu kornolíubætt fæði og voru sýktar með Klebsiella pneumoniae í vöðva. Í þessari rannsókn var kannað, hvort þau áhrif væru vegna áhrifa lýsis á bakteríuvöxt in vivo. Efniviður og aðferðir: Mýs voru aldar á lýsisbættu fæði eða kornolíubættu fæði til viðmiðunar í sex vikur og þá sýktar með Klebsiella pneumoniae í vöðva. Mýsnar voru aflífaðar á mismunandi tímapunktum og var fjöldi baktería í blóði og frá sýkingarstað talinn. Niðurstöður: Ekki var marktækur munur á bakteríufjöldanum í hópunum á mismunandi tímapunktum, hvorki í blóði né á sýkingarstað, þó var tilhneiging til meiri vaxtar í kornolíuhópnum. Ályktanir: Lýsi virðist ekki hafa marktæk áhrif á bakteríuvöxt in vivo. Frekari rannsóknir munu vonandi leiða nánar í ljós hver áhrif lýsisins eru

    Similar works