14 research outputs found

    Trends in overweight and obesity in 45-64 year old men and women in Reykjavik 1975-1994

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: The aim of this study was to assess possible changes in the prevalence of overweight and obesity in Iceland during the last decades. Furthermore, the possible effect of dietary changes on the observed trend in obesity prevalence was evaluated. Material and methods: Participants came from stages III-V in the Reykjavik Health Study and the Reykjavik part of the MONICA studies from the period 1975-1994. The age groups 45-54 years and 55-64 years were examined. Only the information from the first visit of each person was included. The body mass index (BMI) for the participants was calculated and the percentage of those subjects considered overweight and obese according to WHO standards evaluated, using 25BMI<30 kg/m(2) as the cut-off point for overweight and BMI30 kg/m(2) as the cut-off point for obesity. Also, the observed trend in obesity prevalence is compared to changes in diet that have occurred in the same period. Results: The results show that the mean weight and height of both men and women have been increasing during the study period. However, weight has increased more than can be accounted for by increased height, resulting in increased BMI. At the same time, the prevalence of overweight and obesity have increased, the relative increase in obesity far exceeding the relative increase in overweight. The prevalence of obesity more than doubled in both age groups of women during the study period, according to trend analyses. At the end of the period, almost 15% (95% confidence interval (CI), 9-22%) in the younger group of women and 25% (95% CI, 17-34%) in the older group were classified as obese. In the younger group of men, the prevalence of obesity almost doubled, while the observed increase in the older group was not statistically significant, according to trend analyses. The prevalence of obesity in the final period was about 19% (95% CI, 13-27%) and 17% (95% CI, 11-25%) in the younger and older groups of men, respectively. According to the food supply statistics there have been insignificant changes in the consumption of energy nutrients during the period. Conclusions: Overweight and obesity are becoming more common among middle-aged men and women in Reykjavik, during the period 1975-1994 and the rate of increase being comparable to that observed in many Western countries. It is urgent to respond to this problem by promoting a healthier lifestyle, both with respect to diet and physical activity.Tilgangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvort breytingar hafi orðið á hlutfallslegum fjölda of þungra og of feitra hér á landi undanfarin ár. Einnig að athuga hvort samband væri milli fæðuframboðs og ofþyngdar og offitu. Efniviður og aðferðir: Þátttakendur í þessari rannsókn koma úr áföngum III-V í hóprannsókn Hjartaverndar og Reykjavíkurhluta MONICA rannsóknarinnar frá tímabilinu 1975-1994. Skoðaðir voru aldurshóparnir 45-54 ára og 55-64 ára. Einungis voru notaðar upplýsingar úr fyrstu komu hvers einstaklings. Reiknaður var líkamsþyngdarstuðull (body mass index, BMI) þátttakenda og hlutfall of þungra og of feitra einstaklinga miðað við mörk Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar þar sem einstaklingar með líkamsþyngdarstuðul á bilinu 25-29,9 teljast of þungir en of feitir sé stuðullinn 30 eða hærri. Einnig var athugað hvort samband væri milli breytinga á mataræði og ofþyngdar og offitu á tímabilinu. Niðurstöður: Reykvískir karlar og konur hafa bæði hækkað og þyngst á tímabilinu. Þyngdaraukningin er meiri en útskýrt verður með aukinni hæð eingöngu en það kemur fram í hækkun líkamsþyngdarstuðuls hjá báðum kynjum. Á sama tíma eykst bæði hlutfall þeirra sem eru of þungir og of feitir og var hlutfallsleg fjölgun of feitra meiri en hlutfallsleg fjölgun of þungra. Hlutfall of feitra meira en tvöfaldaðist hjá báðum aldurshópum kvenna á tímabilinu samkvæmt niðurstöðum línulegrar aðhvarfsgreiningar (linear regression analysis) og var komið í tæp 15% (95% öryggisbil, 9-22%) hjá konum á aldrinum 45-54 ára og um 25% (95% öryggisbil, 17-34%) hjá 55-64 ára. Hlutfall of feitra tæplega tvöfaldast í yngri hópi karla og var komið í um 19% (95% öryggisbil, 13-27%) í lok tímabilsins en aukningin var ekki marktæk hjá þeim eldri. Það lætur nærri að í lok tímabilsins séu um 70% karla í báðum aldurshópum og í eldri hópi kvenna annað hvort of þung eða of feit, en þetta hlutfall var um 54% í yngri hópi kvenna. Óverulegar breytingar hafa átt sér stað á neyslu orku og orkuefna á tímabilinu samkvæmt niðurstöðum fæðuframboðsins. Ályktanir: Ofþyngd og offita hafa aukist umtalsvert meðal miðaldra Reykvíkinga á árunum 1975-1994 og er aukningin sambærileg við það sem átt hefur sér stað víða á Vesturlöndum undanfarið. Brýnt er að bregðast við þessum vanda með því að hvetja til heilbrigðari lífshátta, bæði hvað mataræði og hreyfingu varðar

    Urban - rural differences in diet, BMI and education of men and women in Iceland

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnNiðurstöður fyrri rannsókna benda til þess að offita sé algengari meðal kvenna utan höfuðborgarsvæðis en innan, en engar sambærilegar upplýsingar eru til fyrir karla. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna holdafar og mataræði íslenskra kvenna og karla eftir búsetu. Efniviður og aðferðir: Þátttakendur voru 1312 konur og karlar, 18-80 ára, valin með slembiúrtaki úr þjóðskrá, heildarsvörun 68,6%. Mataræði var kannað árin 2010 til 2011 með tvítekinni sólarhringsupprifjun og jafnframt var spurt um hæð og þyngd, auk bakgrunnsspurninga. Reiknað var líkindahlutfall (OR) þess að vera yfir kjörþyngd (líkamsþyngdarstuðull ≥25 kg/m2) út frá búsetu og menntun. Niðurstöður: Konur ≥46 ára innan höfuðborgarsvæðis voru með lægri líkamsþyngdarstuðul en konur utan höfuðborgarsvæðis (25,7 kg/m2 á móti 28,4 kg/m2p=0,007) og líkindahlutfall fyrir líkamsþyngdarstuðul ≥25 kg/m2var lægra samanborið við konur í sama aldurshópi utan höfuðborgarsvæðis, OR=0,64 (95% öryggisbil 0,41;1,0). Enginn munur var meðal karla eða yngri kvenna. Fæði fólks utan höfuðborgarsvæðis var fituríkara og hlutfall mettaðra fitusýra og transfitusýra var hærra en innan svæðis. Hlutfall mettaðra fitusýra í fæði var 15,7E% á móti 13,9E%, p<0,001 og transfitusýra 0,9E% á móti 0,7E%, p<0,001 meðal karla, sem rekja má að stórum hluta til meiri neyslu á feitum mjólkurvörum, kjöti, kexi og kökum meðal karla utan höfuðborgarsvæðisins miðað við innan. Meiri neysla á kexi, kökum, kjöti og farsvörum meðal kvenna utan höfuðborgarsvæðisins endurspeglaðist einnig í hærra hlutfalli mettaðra fitusýra, 14,8E% á móti 14,0E%, p=0,007 og transfitusýra 0,8E% á móti 0,7E%, p=0,001 borið saman við konur innan svæðis. Ályktun: Tengsl líkamsþyngdarstuðuls við búsetu eru minni en í fyrri rannsóknum. Ofþyngd (líkamsþyngdarstuðull ≥25) meðal íslenskra karla virðist óháð búsetu. Fæði fólks innan höfuðborgarsvæðis er nær ráðleggingum um mataræði en utan höfuðborgarsvæðis.Introduction: Previous Icelandic studies have reported higher prevalence of obesity among women residing outside the capital area but no comparable information is available for men. The aim of this study was to assess diet and body mass index (BMI) of adult men and women residing within and outside the capital area. Material and methods: Participants were 1312 men and women,18-80 years, from a random sample of the national registry, response rate 68.6%. Diet was assessed during years 2010 to 2011 using repeated 24-hour recall, weight and height self-reported. OR of BMI ≥25 kg/m2 was calculated according to residence and education. Results:Women ≥46 years within the capital area had lower BMI, or 25.7 kg/m2 vs 28.4 kg/m2p=0.007, and were less likely to have BMI ≥25 kg/m2, OR=0.64; CI 0.41-1.0 than those outside the area. No difference was found between the areas among men or younger women. Diets outside the capital had higher percentage of total fat compared than inside the capital. Saturated fatty acid (SFA) were 15.7E% vs 13.9E% for men, p<0.001 and 14.8E% vs 14.0E%, p=0.007 for women and trans fatty acids (TFA) were 0.9E% vs 0.7E% p<0.001 and 0.8E% vs 0.7E% p=0.001 for men and women respectively. Conclusions: Women‘s BMI is less associated with residence than in former Icelandic studies. Men‘s BMI is not associated with residence. Diets within the capital area are closer to recommended intake compared with diets outside the area

    Dietary intake of young Icelanders with psychotic disorders and weight development over an 8-12 months period

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked FilesTilgangur: Tíðni lífsstílssjúkdóma er hærri meðal einstaklinga með geðrofssjúkdóma en almennings. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna fæðuval ungs fólks með geðrofssjúkdóma, en fæðuval þessa hóps hefur aldrei verið kannað hérlendis áður. Efniviður og aðferðir: Þátttakendur voru þjónustuþegar Laugarássins (n=48, 18-30 ára), sem sóttu þjónustu á því tímabili sem gagnaöflun fór fram (júlí- ágúst 2016). Fæðuval og næringargildi fæðu var metið með sólarhringsupprifjun á mataræði. Niðurstöður voru bornar saman við ráðleggingar Embættis landlæknis og niðurstöður landskönnunar á mataræði 2010-2011 fyrir sama aldurshóp (n=250). Þróun líkamsþyngdar síðastliðna 8-12 mánuði var metin út frá skráðum upplýsingum í sjúkraskrá (Sögu). Niðurstöður: Neysla á ávöxtum, fiski, mjólkurvörum, jurtaolíum og lýsi var marktækt lægri meðal þjónustuþega en hjá þátttakendum í landskönnun 2010-2011, en neysla á sælgæti og gosdrykkjum hærri (p5% af upphafsþyngd sinni á 8-12 mánaða tímabili. Ályktanir: Fæðuval ungs fólks með geðrofssjúkdóma samræmist ekki opinberum ráðleggingum um fæðuval og er lakara en fæðuval viðmiðunarhópsins. Mikilvægt er að þróa leiðir til að bæta fæðuval og þar með næringargildi fæðu hópsins.Introduction: The prevalence of lifestyle related diseases is higher among people with psychotic disorders than the general population. The aim was to assess dietary intake of young people with psychotic disorders for the first time in Iceland. Material and methods: Subjects were young people (n=48, age 18-30y) with psychotic disorders. Dietary intake was assessed by a 24-hour recall in July-August 2016, and compared with official recommendations and intake of the general public (n=250, age 18-30y). Body weight in the past eight to 12 months, was retrieved from medical records. Results: Consumption of fruits, fish, dairy products, vegetable and fish oil was significantly lower among subjects when compared with the general public, while their soft drink and sweets consumption was higher (p5% of their initial body weight in the past 8-2 months. Conclusion: Diet of young people with psychotic disorders is not consistent with recommendations and is worse than the diet of their peers in the general population. It is important to find ways to improve the diet and thereby nutrient intake of the group

    National nutrition surveys and dietary changes in Iceland. Economic differences in healthy eating.

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnInngangur: Landskannanir á mataræði veita ítarlegar upplýsingar um neyslu matvæla og næringarefna. Hér eru bornar saman niðurstöður úr tveimur síðustu landskönnunum, árin 2002 og 2010-2011, og könnuð tengsl hollustu fæðisins við erfiðleika fólks við að ná endum saman. Eins er lýst breytingum í hlutfallslegri skiptingu orkuefna í fæði frá 1990. Efniviður og aðferðir: Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Lokaúrtak var 1912 manns árið 2010-2011 og 1934 árið 2002, svarhlutföll 68,6% og 70,6%. Mataræði var kannað með sólarhringsupprifjun. Samanburður á meðalneyslu var metinn með T-prófi og hollusta fæðunnar, eftir því hversu auðvelt eða erfitt þátttakendur áttu með að ná endum saman, með línulegri aðhvarfsgreiningu. Niðurstöður: Minna var borðað af brauði, kexi og kökum, smjörlíki, farsvörum og snakki og minna drukkið af nýmjólk og sykruðum gosdrykkjum árin 2010-2011 en 2002. Meira var af grófu brauði, hafragraut, ávöxtum, grænmeti og kjöti og fleiri tóku lýsi 2010-2011 en 2002, fiskneysla stóð í stað. Fituneysla minnkaði frá 1990 til 2010-2011 úr 41E% í 35E%, mettaðar fitusýrur úr 20,0E% í 14,5E% og transfitusýrur úr 2,0E% í 0,8E%. Stærstur hluti breytinganna var milli 1990 og 2002. Fólk sem átti erfitt með að ná endum saman 2010-2011 borðaði minna af grænmeti, ávöxtum og grófu brauði og drakk meira af sykruðum gosdrykkjum en hinir sem áttu auðvelt með það. Ályktun: Breytingar á mataræði þjóðarinnar frá 2002 hafa að mestu leyti verið í hollustuátt. Milli áranna 1990 og 2002 minnkaði fituneysla og hlutfall mettaðra fitusýra og transfitusýra lækkaði, en minni breytingar urðu frá 2002 til 2010-2011. Efnahagur tengist hollustu fæðis á Íslandi.------------------------------------------------------------------------------------------------Introduction. Here we compare results on food and nutrient intake from the two most recent Icelandic national nutrition surveys from 2010/11 and 2002 and compare intake of energy giving nutrients from 1990. Finally we assess associations beween a healthy diet and difficulties people have in making ends meet. Materials and methods. Participants were selected by a random sample from the national register. Final sample was 1912 individuals in 2010/11 and 1934 in 2002, response rate 68.6% and 70.6% respectively. Diet was assessed by 24-hour recall. Results from the surveys were calculated using t-test and sssociations between a healthy diet and difficulties making ends meet by linear regression. Results. Consumption of bread, bisquits, cakes and cookies, margarine, highly processed meat products, chips, sugared soft drinks and whole milk was lower in 2010/11 than in 2002 while consumption of whole grain bread, oat meal, fruits, vegetables, meat and cod liver oil was higher. Fish intake was unchanged. Fat intake decreased from 1990 to 2010/11, from 41E% to 35E%, saturated fatty acids from 20.0E% to 14.5E% and trans-fatty acids from 2.0E% to 0.8E%. Most of the changes occurred between 1990 and 2002. People having difficulties making ends meet consumed less fruits, vegetables and whole grain bread but more soft drinks in 2010/11 than those not having difficulties. Conclusion. Dietary changes in Iceland from 2002 have mostly been toward recommended intake. Between 1990 and 2002 fat consumption decreased considerably, while less significant changes occurred from 2002 til 2010/11. Economic status is associated with healthy diet in Iceland

    Nýliðar og foreldrasamstarf : upplifun nýliða í kennslu af undirbúningi og stuðningi þegar kemur að foreldrasamstarfi

    No full text
    Markmiðið þessarar rannsóknar var að skoða upplifun nýliða í kennslu af undirbúningi og stuðningi þegar kemur að foreldrasamstarfi. Leitast var við að varpa ljósi á það hversu góðan undirbúning kennurum finnst þeir fá í háskólanámi sínu og einnig þann stuðning sem þeir fá innan grunnskólans þegar á vettvang er komið. Notast var við eigindlega rannsóknaraðferð við söfnun og úrvinnslu gagna. Hálfopin viðtöl voru tekin við sex starfandi grunnskólakennara sem áttu það sameiginlegt að hafa útskrifast með kennsluréttindi á árunum 2016–2017 frá sama háskólanum og starfað sem kennarar í eitt til tvö ár. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru þær að nýliðarnir hefðu viljað fá meiri þjálfun í foreldrasamstarfi í sínu háskólanámi og nefndu þá helst aukna þjálfun á vettvangi í kennaranáminu en þátttakendur í rannsókninni töldu það vera einmitt þar sem þeir fengu mesta þjálfun í foreldrasamstarfi. Formlegri leiðsögn var mjög ábótavant þegar nýliðanir hófu störf og gat það haft áhrif á gengi þeirra í samskiptum við foreldra. Einungis einn viðmælanda hafði menntaðan leiðsagnarkennara sér til halds og traust. Þeir upplifðu einnig að oft var ætlast til að þeir sjálfir ættu frumkvæðið að því að fá stuðning eða aðstoð skólastjórnenda sem og annars starfsfólks innan skólans. Út frá þessum niðurstöðum má álykta að þeir háskólar sem bjóða upp á kennaramenntun geti stutt enn frekar við vettvangsnám og eflt þannig þjálfun í foreldrasamstarfi áður en kennarar hefja störf. Auk þess þurfa skólastjórnendur að styðja betur við nýliða með formlegri leiðsögn og eiga meira frumkvæði af því að veita aðstoð sína eða stuðning. Markviss leiðsögn og samskipti við aðra kennara um starfið geta aukið líkur á því að nýliðar endist í starfi sem kennarar.The aim of this research is to examine the experience of novice teachers with their teacher education in terms of preparation and support for the parent school relationships. The goal was to shed light on how extensive the preparation is that these new teachers receive during their studies, and on the support, and guidance offered in the elementary schools once they’re in the field. Six teachers took part in the research, all of which had graduated in the years 2016-2017 from the same university and had been working as teachers for one or two years. Qualitative research methods were utilised for the data gathering and processing and the study was made up of semi-structured interviews. The interviews took place in February of 2019. These conclusions indicate that the novice teachers would like to receive better preparation for these parent-school relationships during their teacher education. Additionally, they would want more opportunities for training in the field. Furthermore, all but one of these novice teachers received no formal mentoring from qualified mentor teacher when they started working in the field. This lack of guidance can adversely affect how they manage these parent school relationships at the start of their careers. The novice teachers also felt like they always had to go looking for the help and assistance they needed from school leaders or other staff. From these findings we can conclude that the educational institutions that provide teacher education can increase training in the field and thereby prepare their students better for these parent-school relationships. School leaders must also assign mentors to novice teachers when they are starting out and offer them unprompted guidance and help. Purposeful mentoring and communication with experienced teachers can increase resilience in novice teachers and increase the odds of them lasting in this line of work

    Útikennsla á yngsta stigi grunnskóla

    No full text
    Þetta verkefni er lagt fram til B.Ed. gráðu í grunnskólakennarafræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Markmiðið með þessu verkefni er að skoða hvað útikennsla felur í sér og hvers vegna talið er að hún sé góður kostur á yngsta stigi grunnskóla. Útikennsla er sú kennsla sem á sér stað utan skólastofunnar í náttúrulegu eða manngerðu umhverfi. Farið verður í fræðilegar skilgreiningar á hugtakinu og ákvæði um útikennslu í núgildandi aðalnámskrá grunnskóla frá árinu 2011. Fjallað verður um námskenningar nokkurra fræðimanna og hvernig þær styðja við útikennslu. Einnig verður fjallað um hlutverk kennarans í útikennslu og hvernig er best að skipuleggja þess háttar kennslu hvað varðar námsumhverfi, námsefni og námsmat. Loks verður ræddur ávinningur og hindranir í útikennslu ásamt kostum hennar og göllum

    Vitamin D intake and serum 25-OH-vitamin D concentration in different age groups of Icelandic women

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: The aim of this study was to evaluate the vitamin D intake and serum concentrations of 25-OH-vitamin D (25-OH-D) in different age groups of Icelandic women. The seasonal variation of 25-OH-D and its relationship with parathyroid hormone (PTH) level was evaluated but some studies have indicated that subclinical vitamin D deficiency may lead to osteoporosis because of secondary elevations of parathyroid hormone levels and subsequent bone mineral release. Material and methods: 25-OH-D was measured (RIA, Incstar) in serum from the following age groups of women; 12-15 years (n=325), 16, 18 and 20 years (n=247), 25 years (n=86), 34-48 years (n=107) and in 70 years old (n=308). PTH (IRMA, Nichols) was measured only in the 70 years old. vitamin D intake was assessed by a standardized food frequency questionnaire. The seasonal variation of 25-OH-D was evaluated in the age group 12-15 years and 70 years old. Results: In the different age groups the 25-OH-D concentration was positively correlated to vitamin D intake (r=0.2-0.54; p<0.05). The mean concentration of 25-OH-D in 12-15 years old was 34.6±22 nmol/L compared to 53.9120 nmol/L in the 70 years old, p<0.01. The levels of the other age groups were in between. A marked seasonal variation in 25-OH-D was obser¬ved in the 12-15 years old with low vitamin D intake whereas only a slight seasonal variation was noted in the 70 years old with a mean vitamin D intake of 15 ug/day. Conclusions: The vitamin D status amongst 70 years old women in Iceland is good because of common intake of codliveroil and vitamin D supplements (83%). The desirable level for 25-OH-D in this age group seems to be around 50 nmol/L and this level is achieved by the intake of 15-20 ug/day (600-800 units) of vitamin D. Vitamin D deficiency is however common amongst 12-15 years old during late winter. Low serum 25-OH-D levels are also common amongst the other age groups studied during late winter. From the results it seems reasonable to recommend that foods like milk should be fortified with vitamin D in Iceland, especially during winter time.Markmið: Markmið rannsóknarinnar var að meta neyslu D-vítamíns og bera saman við 25-OH-vitamin D þéttni í sermi (25-OH-D) í ýmsum hópum kvenna á aldursbilinu 12-70 ára. Ennfremur vildum við kanna tengsl 25-OH-D við magn kalkhormóns í sermi (parathyroid hormone, PTH), en ýmislegt bendir til að vægur skortur á D-vítamíni valdi beinbynningu, vegna lægri þéttni kalsíums í blóði sem leiði til aukinnar framleiðslu kalkhormóns og þar með til aukinnar losunar steinefna úr beinum. Efniviður og aðferðir: 25-OH-D var mælt í eftirfarandi hópum kvenna, sem valdir voru með slembiúrtökum: 12-15 ára stúlkum (n=325), 16, 18 og 20 ára stúlkum (n=247), 25 ára stúlkum (n=86), 34-48 ára konum (n=107) og 70 ára konum (n=308). Kalkhormón var eingöngu mælt í 70 ára konum. Ennfremur voru gerðar mataræðiskannanir í öllum hópum nema hjá 12-15 ára stúlkum þar sem stuðst var við fyrri könnun Manneldisráðs. Árstíðabundnar sveiflur á 25-OH-D voru kannaðar hjá 12-15 ára stúlkum og 70 ára konum með því að dreifa sýnatökunum í jafnstóra hópa á tímabilinu frá September 1997 til júní 1998. Niðurstöður: Þéttni 25-OH-D var í réttu hlutfalli við D-vítamíninntökuna (r=0,3-0,54). Meðalþéttni 25-OH-D (september-maí) var 34,6±22 nmól/L í 12-15 ára stúlkum, 43,9+20 hjá 16-20 ára stúlkum (febrúar-apríl), 50,1±24 hjá 25 ára stúlkum (nóvember-desember), en 36,6+16 hjá 34-48 ára konum (febrúar-apríl) og 53,9±20 nmól/L hjá 70 ára konum (september-júní). Marktækar árstíðabundnar sveiflur voru á 25-OH-D meðal 12-15 ára stúlkna en minni hjá 70 ára konum. í 12-15 ára hópnum náði 25-OH-D lágmarki í marsmánuði en í maímánuði í 70 ára konunum. Marktæk neikvæð fylgni fannst milli þéttni 25-OH-D og ln-PTH í 70 ára hórjnum (r=-0,2; p<0,01). Ályktanir: D-vítamínbúskapur 70 ára kvenna er almennt góður, en að sama skapi er honum ábótavant meðal 12-15 ára stúlkna, einkum síðla vetrar þegar lítil D-vítamínframleiðsla er í húð. Verulega lág gildi sáust nær eingöngu í hópi 12-15 ára stúlkna. D-vítamínbúskapur meðal eldri stúlkna og miðaldra kvenna virtist þama mitt á milli. Æskileg neðri mörk 25-OH-D fyrir 70 ára konur virðast vera um 50 nmól/L, en það svarar til inntöku að minnsta kosti 15-20 ug (600-800 eininga) af D-vítamíni á dag. Til að tryggja nægilega þéttni D-vítamíns í blóði síðla vetrar meðal allra aldurshópa virðist eðlilegt að D-vítamínbæta mjólkurafurðir að vetrarlagi

    Vitamin D intake and serum 25-OH-vitamin D concentration in different age groups of Icelandic women

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: The aim of this study was to evaluate the vitamin D intake and serum concentrations of 25-OH-vitamin D (25-OH-D) in different age groups of Icelandic women. The seasonal variation of 25-OH-D and its relationship with parathyroid hormone (PTH) level was evaluated but some studies have indicated that subclinical vitamin D deficiency may lead to osteoporosis because of secondary elevations of parathyroid hormone levels and subsequent bone mineral release. Material and methods: 25-OH-D was measured (RIA, Incstar) in serum from the following age groups of women; 12-15 years (n=325), 16, 18 and 20 years (n=247), 25 years (n=86), 34-48 years (n=107) and in 70 years old (n=308). PTH (IRMA, Nichols) was measured only in the 70 years old. vitamin D intake was assessed by a standardized food frequency questionnaire. The seasonal variation of 25-OH-D was evaluated in the age group 12-15 years and 70 years old. Results: In the different age groups the 25-OH-D concentration was positively correlated to vitamin D intake (r=0.2-0.54; p<0.05). The mean concentration of 25-OH-D in 12-15 years old was 34.6±22 nmol/L compared to 53.9120 nmol/L in the 70 years old, p<0.01. The levels of the other age groups were in between. A marked seasonal variation in 25-OH-D was obser¬ved in the 12-15 years old with low vitamin D intake whereas only a slight seasonal variation was noted in the 70 years old with a mean vitamin D intake of 15 ug/day. Conclusions: The vitamin D status amongst 70 years old women in Iceland is good because of common intake of codliveroil and vitamin D supplements (83%). The desirable level for 25-OH-D in this age group seems to be around 50 nmol/L and this level is achieved by the intake of 15-20 ug/day (600-800 units) of vitamin D. Vitamin D deficiency is however common amongst 12-15 years old during late winter. Low serum 25-OH-D levels are also common amongst the other age groups studied during late winter. From the results it seems reasonable to recommend that foods like milk should be fortified with vitamin D in Iceland, especially during winter time.Markmið: Markmið rannsóknarinnar var að meta neyslu D-vítamíns og bera saman við 25-OH-vitamin D þéttni í sermi (25-OH-D) í ýmsum hópum kvenna á aldursbilinu 12-70 ára. Ennfremur vildum við kanna tengsl 25-OH-D við magn kalkhormóns í sermi (parathyroid hormone, PTH), en ýmislegt bendir til að vægur skortur á D-vítamíni valdi beinbynningu, vegna lægri þéttni kalsíums í blóði sem leiði til aukinnar framleiðslu kalkhormóns og þar með til aukinnar losunar steinefna úr beinum. Efniviður og aðferðir: 25-OH-D var mælt í eftirfarandi hópum kvenna, sem valdir voru með slembiúrtökum: 12-15 ára stúlkum (n=325), 16, 18 og 20 ára stúlkum (n=247), 25 ára stúlkum (n=86), 34-48 ára konum (n=107) og 70 ára konum (n=308). Kalkhormón var eingöngu mælt í 70 ára konum. Ennfremur voru gerðar mataræðiskannanir í öllum hópum nema hjá 12-15 ára stúlkum þar sem stuðst var við fyrri könnun Manneldisráðs. Árstíðabundnar sveiflur á 25-OH-D voru kannaðar hjá 12-15 ára stúlkum og 70 ára konum með því að dreifa sýnatökunum í jafnstóra hópa á tímabilinu frá September 1997 til júní 1998. Niðurstöður: Þéttni 25-OH-D var í réttu hlutfalli við D-vítamíninntökuna (r=0,3-0,54). Meðalþéttni 25-OH-D (september-maí) var 34,6±22 nmól/L í 12-15 ára stúlkum, 43,9+20 hjá 16-20 ára stúlkum (febrúar-apríl), 50,1±24 hjá 25 ára stúlkum (nóvember-desember), en 36,6+16 hjá 34-48 ára konum (febrúar-apríl) og 53,9±20 nmól/L hjá 70 ára konum (september-júní). Marktækar árstíðabundnar sveiflur voru á 25-OH-D meðal 12-15 ára stúlkna en minni hjá 70 ára konum. í 12-15 ára hópnum náði 25-OH-D lágmarki í marsmánuði en í maímánuði í 70 ára konunum. Marktæk neikvæð fylgni fannst milli þéttni 25-OH-D og ln-PTH í 70 ára hórjnum (r=-0,2; p<0,01). Ályktanir: D-vítamínbúskapur 70 ára kvenna er almennt góður, en að sama skapi er honum ábótavant meðal 12-15 ára stúlkna, einkum síðla vetrar þegar lítil D-vítamínframleiðsla er í húð. Verulega lág gildi sáust nær eingöngu í hópi 12-15 ára stúlkna. D-vítamínbúskapur meðal eldri stúlkna og miðaldra kvenna virtist þama mitt á milli. Æskileg neðri mörk 25-OH-D fyrir 70 ára konur virðast vera um 50 nmól/L, en það svarar til inntöku að minnsta kosti 15-20 ug (600-800 eininga) af D-vítamíni á dag. Til að tryggja nægilega þéttni D-vítamíns í blóði síðla vetrar meðal allra aldurshópa virðist eðlilegt að D-vítamínbæta mjólkurafurðir að vetrarlagi

    To Alfred Deakin

    Get PDF
    Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenOBJECTIVE: The aim of this study was to assess possible changes in the prevalence of overweight and obesity in Iceland during the last decades. Furthermore, the possible effect of dietary changes on the observed trend in obesity prevalence was evaluated. MATERIAL AND METHODS: Participants came from stages III-V in the Reykjavik Health Study and the Reykjavik part of the MONICA studies from the period 1975-1994. The age groups 45-54 years and 55-64 years were examined. Only the information from the first visit of each person was included. The body mass index (BMI) for the participants was calculated and the percentage of those subjects considered overweight and obese according to WHO standards evaluated, using 25= or >BMI30 kg/m2 as the cut-off point for obesity. Also, the observed trend in obesity prevalence is compared to changes in diet that have occurred in the same period. RESULTS: The results show that the mean weight and height of both men and women have been increasing during the study period. However, weight has increased more than can be accounted for by increased height, resulting in increased BMI. At the same time, the prevalence of overweight and obesity have increased, the relative increase in obesity far exceeding the relative increase in overweight. The prevalence of obesity more than doubled in both age groups of women during the study period, according to trend analyses. At the end of the period, almost 15% (95% confidence interval (CI), 9-22%) in the younger group of women and 25% (95% CI, 17-34%) in the older group were classified as obese. In the younger group of men, the prevalence of obesity almost doubled, while the observed increase in the older group was not statistically significant, according to trend analyses. The prevalence of obesity in the final period was about 19% (95% CI, 13-27%) and 17% (95% CI, 11-25%) in the younger and older groups of men, respectively. According to the food supply statistics there have been insignificant changes in the consumption of energy nutrients during the period. CONCLUSIONS: Overweight and obesity are becoming more common among middle-aged men and women in Reykjavik, during the period 1975-1994 and the rate of increase being comparable to that observed in many Western countries. It is urgent to respond to this problem by promoting a healthier lifestyle, both with respect to diet and physical activity.Tilgangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvort breytingar hafi orðið á hlutfallslegum fjölda of þungra og of feitra hér á landi undanfarin ár. Einnig að athuga hvort samband væri milli fæðuframboðs og ofþyngdar og offitu. Efniviður og aðferðir: Þátttakendur í þessari rannsókn koma úr áföngum III-V í hóprannsókn Hjarta-verndar og Reykjavíkurhluta MONICA rann-sóknarinnar frá tímabilinu 1975-1994. Skoðaðir voru aldurshóparnir 45-54 ára og 55-64 ára. Einungis voru notaðar upplýsingar úr fyrstu komu hvers einstak-lings. Reiknaður var líkamsþyngdarstuðull (body mass index, BMI) þátttakenda og hlutfall of þungra og of feitra einstaklinga miðað við mörk Alþjóða-heilbrigðisstofnunarinnar þar sem einstaklingar með líkamsþyngdarstuðul á bilinu 25-29,9 teljast of þungir en of feitir sé stuðullinn 30 eða hærri. Einnig var athugað hvort samband væri milli breytinga á mataræði og ofþyngdar og offituátímabilinu. Niðurstöður: Reykvískir karlar og konur hafa bæði hækkað og þyngst á tímabilinu. Þyngdaraukningin er meiri en útskýrt verður með aukinni hæð eingöngu en það kemur fram í hækkun líkamsþyngdarstuðuls hjá báðum kynjum. Á sama tíma eykst bæði hlutfall þeirra sem eru of þungir og of feitir og var hlut-fallsleg fjölgun of feitra meiri en hlutfallsleg fjölgun of þungra. Hlutfall of feitra meira en tvöfaldaðist hjá báðum aldurshópum kvenna á tímabilinu samkvæmt niðurstöðum línulegrar aðhvarfsgreiningar (linear regression analysis) og var komið í tæp 15% (95% öryggisbil, 9-22%) hjá konum á aldrinum 45-54 ára og um 25% (95% öryggisbil, 17-34%) hjá 55-64 ára. Hlutfall of feitra tæplega tvöfaldast í yngri hópi karla og var komið í um 19% (95% öryggisbil, 13-27%) í lok tímabilsins en aukningin var ekki marktæk hjá þeim eldri. Það lætur nærri að í lok tímabilsins séu um 70% karla í báðum aldurshópum og í eldri hópi kvenna annað hvort of þung eða of feit, en þetta hlutfall var um 54% í yngri hópi kvenna. Óverulegar breytingar hafa átt sér stað á neyslu orku og orkuefna á tímabilinu samkvæmt niðurstöð-um fæðuframboðsins. Ályktanir: Ofþyngd og offitahafaaukistumtalsvertmeðal miðaldra Reykvíkinga á árunum 1975-1994 og er aukningin sambærileg við það sem átt hefur sér stað víða á Vesturlöndum undanfarið. Brýnt er að bregðast við þessum vanda með því að hvetja til heilbrigðari lífshátta, bæði hvað mataræði og hreyfinguvarðar
    corecore