28 research outputs found

    Knowledge expectations, received knowledge and health related quality of life among patients undergoing arthroplastic surgery.

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnGerviliðaaðgerðir á hné og mjöðm eru algeng og árangursrík meðferð við einkennum slitgigtar og geta bætt heilsutengd lífsgæði sjúklinga. Sjúklingafræðsla gegnir veigamiklu hlutverki í að hjálpa sjúklingum að gera sér raunhæfar vonir um árangur aðgerðar innar og aðgerðarferlisins og undirbúa þá fyrir þá sjálfs­ umönnun sem er nauð synleg eftir aðgerð. T ilgangur rannsóknar­ innar var að kanna hvernig væntingum sjúklinga, sem fara í gerviliða aðgerð á mjöðm og hné, til fræðslu er sinnt á íslenskum sjúkra húsum og tengslum þess við heilsutengd lífsgæði. Aðferðin var framvirk, lýsandi samanburðarrannsókn með þremur mæli punktum: tími 1 fyrir aðgerð og fyrir formlega fræðslu um aðgerðina; tími 2 við útskrift eftir aðgerð á sjúkra­ húsinu, eftir formlega útskriftarfræðslu; tími 3 6 7 mánuðum eftir aðgerð. Úrtakið var sjúklingar sem fóru í skipulagðar gerviliðaaðgerðir á mjöðm og hné frá janúar til nóvember 2010, á þeim þremur sjúkrahúsum á Íslandi sem framkvæma gerviliðaaðgerðir. Þrjú matstæki voru notuð: Hospital Patients’ Knowledge Expectations (HPKE), Hospital Patients’ Received Knowledge (HPRK), sem meta væntingar sjúklinga til fræðslu og fengna fræðslu, og EQ 5D sem metur heilsutengd lífsgæði. Á tíma 1 svöruðu 279 sjúklingar, á tíma 2 svöruðu 220 og á tíma 3 svöruðu 210 spurningalistunum. Meðalaldur var 65,4 ár og aldursbilið frá 37 til 87 ára. Meðallegutími var 6,6 dagar. Þátttakendur höfðu miklar væntingar til fræðslu en þeir töldu sig fá minni fræðslu en þeir væntu og jókst sá munur frá tíma 2 til tíma 3. Heilsutengd lífsgæði batna frá því fyrir aðgerð til 6 7 mánaða eftir aðgerð. Eftir því sem væntingar um fræðslu voru betur uppfylltar því betra var heilsufar metið á tíma 3 og var það samband marktækt. Það er ályktað að þörf sé á að endurskoða mat á fræðsluþörfum og innihaldi sjúklingafræðslu sjúklinga sem fara í gerviliðaaðgerðir á Íslandi.Hip and knee arthroplasties are a common and effective treatment for symptoms of arthritis and can improve patients’ health related quality of life. Patient education plays an important role in helping patients to create realistic expectations of the outcome of surgery and the perioperative process and to prepare them for the self care which is needed after surgery. The aim of the study was to examine how the knowledge expectations of arthroplastic patients are being met in Icelandic hospitals and the relationship between knowledge expectations and patients’ self reported health related quality of life. The method was a prospective, descriptive and comparative follow up design with three measurement points; time 1 before surgery and any formal education, time 2 at discharge from hospital and after formal discharge education and time 3 6 7 months after discharge. The sample consisted of patients undergoing elective hip or knee arthroplasty from January to November 2010 in all three Icelandic hospitals which perform this type of surgery. Three instruments were used: Hospital Patients ʼ Knowledge Expectations (HPKE) and Hospital Patients ʼ Received Knowledge (HPRK) measure expected knowledge and received knowledge, respectively, and EQ 5D measures health related quality of life. On time 1, 2 and 3, 279, 220 and 210 patients participated, respectively. Their average age was 65.4 years (range 37 to 87 years). The average hospital stay was 6.6 days. The participants reported high expectations for knowledge but they perceived that they received less knowledge than they expected and even less so when asked 6 months after surgery. Health related quality of life improved after the operation, as measured after 6 7 months. A significant relationship was detected between patients’ assessment of their health and how well their knowledge expectations were met. It is concluded that there is a need to reconsider how the knowledge expectations of patients are being assessed and the content of patient education for arthroplasty patients in Iceland.Vísindasjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Bhluta), Rannsóknasjóður Háskólans á Akureyri, KEA háskólasjóði, vísindasjóður Landspítala, vísindasjóður Sjúkrahússins á Akureyr

    Deliverable 10.3 - Plan for the dissemination and exploitation of the results from EuroMix

    Get PDF
    This plan for the dissemination and exploitation of the results (PEDR) provides the basis for EuroMix dissemination and exploitation activities by (i) outlining the EuroMix dissemination, communication, and exploitation strategy and by (ii) defining the timeframe, roles and responsibilities of these activities. The PEDR includes information regarding; dissemination channels, timelines, exploitation roadmaps and beneficiaries responsibilities. This will allow for the systematic implementation of the EuroMix exploitation and dissemination strategy throughout the project and will maximise the impact by implementing a coherent plan for the dissemination and exploitation of the project's results during and after the project. The first version of the PEDR was finalised in October 2016, after this it will be reviewed and updated annually as the project progresses. The final version will provide a long-term strategy for post-project dissemination and exploitation that will allow the European Commission (EC) to assess the impact of the project

    Environmental effects on arsenosugars and arsenolipids in Ectocarpus (Phaeophyta)

    Get PDF
    We thank Gillian Milne, of the Aberdeen Microscopy Facility, University of Aberdeen, for help in preparing and viewing the samples through TEM and Ingo Maier, from the Universita¨t Konstanz, for kindly providing us with an optimised processing schedule for the fixation of Ectocarpus for TEM. We also express our gratitude to Dawn Shewring for her help with algal culturing. A´ . H. Petursdo´ttir thanks the Icelandic research fund (grant reference 130542–051), the SORSAS award and The College of Physical Sciences at Aberdeen University for financial support. F. C. Ku¨pper also received funding from the MASTS (The Marine Alliance for Science and Technology for Scotland) pooling initiative and their support is gratefully acknowledged. MASTS is funded by the Scottish Funding Council (grant reference HR09011) and contributing institutions.Peer reviewedPublisher PD

    Þunglyndi og Parkinsonsveiki

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked DownloadNúverandi hjúkrunarmeðferð fyrir einstaklinga með parkinsonsveiki (PV) miðar að því auka lífsgæði þeirra. Það felur í sér að greina og meðhöndla einkenni sem skipta máli fyrir hvern og einn einstakling. Líta má á hjúkrunarfræðinginn sem nokkurs konar leiðsögumann sem styrkir einstaklinginn í því að bregðast við sjúkdóms tengdum erfiðleikum á viðeigandi hátt. Þunglyndi er algengt vandamál sem skerðir lífsgæði hjá fólki með PV. Markmiðið með þessari fræðslugrein er að bæta þekkingu hjúkrunar - fræðinga og annarra heilbrigðisstarfsmanna á þunglyndi parkinsonssjúklinga ásamt því að kynna nýjan fræðslubækling um efnið

    Eflandi fræðsla sjúklinga sem fara í gerviliðaaðgerð : samanburður á væntri og fenginni fræðslu og áhrif á heilsutengd lífsgæði

    No full text
    Verkefnið er lokað til 1.6.2017.Með hækkandi meðalaldri þjóðarinnar fjölgar gerviliðaaðgerðum á mjöðm og hné. Þar sem tilhneiging er til að stytta legutíma sjúklinga þarf að huga vel að fræðslunni. Sjúklingar þurfa að fá viðeigandi fræðslu til að takast á við slitgigt og aðgerð. Ekki hafði verið gerð rannsókn á væntingum íslenskra sjúklinga til fræðslu eða fenginni fræðslu þeirra í tengslum við þessar aðgerðir. Fjölþjóðleg rannsókn á sjúklingafræðslu undir stjórn finnskra fræðimanna var framkvæmd á Íslandi og er þessi rannsókn afrakstur hennar. Markmið rannsóknarinnar var að skoða eflandi fræðslu sjúklinga sem fóru í skipulagða gerviliðaaðgerð á mjöðm eða hné. Væntingar til fræðslu og fengin fræðsla voru borin saman til að öðlast vitneskju um hvernig væntingum hafi verið mætt. Skoðaðar voru bakgrunnsbreytur líkt og aldur, kyn, menntun, sjúkrahús og hvort farið hafði verið í aðgerð áður. Athugað var hvort þessi atriði væru áhrifaþættir á fengna fræðslu. Loks var metið hvort fengin fræðsla hefði tengsl við heilsutengd lífsgæði sjúklinga. Aðferð lýsandi framvirkrar samanburðarrannsóknar var notuð. Gögnum var safnað með tveimur þýddum og staðfærðum spurningalistum. Spurningalistar um væntingar til fræðslu (EKHP) og fengna fræðslu (RKHP) voru lagðir fyrir alla sjúklinga sem fóru í gerviliðaaðgerð á mjöðm eða hné á tilteknu tímabili og unnið úr þeim hluta þar sem sjúklingarnir svöruðu báðum listunum (N= 215). Heilsutengd lífsgæði voru metin af sjúklingum með 5 spurningum (EQ-5D) og með því að merkja á kvarða yfir heilsu (EQvas). Unnið var með lýsandi og ályktunartölfræði. Helstu niðurstöður voru að ekki tókst að uppfylla væntingar sjúklinga til fræðslu. Best tókst að uppfylla væntingar á lífeðlisfræðilega þekkingarsviðinu og varðandi færni. Ekki komu fram tengsl bakgrunnsbreyta við fengna fræðslu. Samband var á milli fenginnar fræðslu og heilsutengdra lífsgæða. Helsta ályktunin sem dregin varð af niðurstöðum rannsóknarinnar var að bæta þarf innihald sjúklingafræðslu þeirra sem fara í gerviliðaaðgerð á mjöðm eða hné. Lykilorð: Væntingar til fræðslu, fengin fræðsla, efling, gerviliðaaðgerð, heilsutengd lífsgæði.Félag íslenskra hjúkrunarfræðing

    Knowledge expectations, received knowledge and health related quality of life among patients undergoing arthroplastic surgery.

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnGerviliðaaðgerðir á hné og mjöðm eru algeng og árangursrík meðferð við einkennum slitgigtar og geta bætt heilsutengd lífsgæði sjúklinga. Sjúklingafræðsla gegnir veigamiklu hlutverki í að hjálpa sjúklingum að gera sér raunhæfar vonir um árangur aðgerðar innar og aðgerðarferlisins og undirbúa þá fyrir þá sjálfs­ umönnun sem er nauð synleg eftir aðgerð. T ilgangur rannsóknar­ innar var að kanna hvernig væntingum sjúklinga, sem fara í gerviliða aðgerð á mjöðm og hné, til fræðslu er sinnt á íslenskum sjúkra húsum og tengslum þess við heilsutengd lífsgæði. Aðferðin var framvirk, lýsandi samanburðarrannsókn með þremur mæli punktum: tími 1 fyrir aðgerð og fyrir formlega fræðslu um aðgerðina; tími 2 við útskrift eftir aðgerð á sjúkra­ húsinu, eftir formlega útskriftarfræðslu; tími 3 6 7 mánuðum eftir aðgerð. Úrtakið var sjúklingar sem fóru í skipulagðar gerviliðaaðgerðir á mjöðm og hné frá janúar til nóvember 2010, á þeim þremur sjúkrahúsum á Íslandi sem framkvæma gerviliðaaðgerðir. Þrjú matstæki voru notuð: Hospital Patients’ Knowledge Expectations (HPKE), Hospital Patients’ Received Knowledge (HPRK), sem meta væntingar sjúklinga til fræðslu og fengna fræðslu, og EQ 5D sem metur heilsutengd lífsgæði. Á tíma 1 svöruðu 279 sjúklingar, á tíma 2 svöruðu 220 og á tíma 3 svöruðu 210 spurningalistunum. Meðalaldur var 65,4 ár og aldursbilið frá 37 til 87 ára. Meðallegutími var 6,6 dagar. Þátttakendur höfðu miklar væntingar til fræðslu en þeir töldu sig fá minni fræðslu en þeir væntu og jókst sá munur frá tíma 2 til tíma 3. Heilsutengd lífsgæði batna frá því fyrir aðgerð til 6 7 mánaða eftir aðgerð. Eftir því sem væntingar um fræðslu voru betur uppfylltar því betra var heilsufar metið á tíma 3 og var það samband marktækt. Það er ályktað að þörf sé á að endurskoða mat á fræðsluþörfum og innihaldi sjúklingafræðslu sjúklinga sem fara í gerviliðaaðgerðir á Íslandi.Hip and knee arthroplasties are a common and effective treatment for symptoms of arthritis and can improve patients’ health related quality of life. Patient education plays an important role in helping patients to create realistic expectations of the outcome of surgery and the perioperative process and to prepare them for the self care which is needed after surgery. The aim of the study was to examine how the knowledge expectations of arthroplastic patients are being met in Icelandic hospitals and the relationship between knowledge expectations and patients’ self reported health related quality of life. The method was a prospective, descriptive and comparative follow up design with three measurement points; time 1 before surgery and any formal education, time 2 at discharge from hospital and after formal discharge education and time 3 6 7 months after discharge. The sample consisted of patients undergoing elective hip or knee arthroplasty from January to November 2010 in all three Icelandic hospitals which perform this type of surgery. Three instruments were used: Hospital Patients ʼ Knowledge Expectations (HPKE) and Hospital Patients ʼ Received Knowledge (HPRK) measure expected knowledge and received knowledge, respectively, and EQ 5D measures health related quality of life. On time 1, 2 and 3, 279, 220 and 210 patients participated, respectively. Their average age was 65.4 years (range 37 to 87 years). The average hospital stay was 6.6 days. The participants reported high expectations for knowledge but they perceived that they received less knowledge than they expected and even less so when asked 6 months after surgery. Health related quality of life improved after the operation, as measured after 6 7 months. A significant relationship was detected between patients’ assessment of their health and how well their knowledge expectations were met. It is concluded that there is a need to reconsider how the knowledge expectations of patients are being assessed and the content of patient education for arthroplasty patients in Iceland.Vísindasjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Bhluta), Rannsóknasjóður Háskólans á Akureyri, KEA háskólasjóði, vísindasjóður Landspítala, vísindasjóður Sjúkrahússins á Akureyr

    Deliverable 10.2 - Informative poster and booklet/brochure

    No full text
    Promotional material about the EuroMix project for conferences, workshops and training. A poster presentation in English and a flyer both in English and Spanish
    corecore