162 research outputs found

    Björn Sigurðsson læknir og ævistarf hans

    Get PDF

    Hirsla, varðveislusafn LSH

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAðal markmið með Hirslunni er að vista, varðveita og miðla útgefnu vísindaefni og fræðsluefni sem starfsmenn LSH hafa unnið og gera það aðgengilegt á heimsvísu í opnum aðgangi (e. open access). Háskólar og aðrar rannsóknastofnanir víða um heim hafa sett á stofn slík rafræn varðveislusöfn (e. open repositories). Helsti hvatinn að stofnun varðveislusafna er síaukin rafræn útgáfa fagtímarita sem kallar á lausnir varðandi örugga varðveislu vísindaniðurstaðna. Ennfremur gera ýmsir alþjóðlegir styrktarsjóðir kröfu um að niðurstöður rannsókna sem þeir hafa veitt fé til séu birtar í opnum aðgangi. Þá er ótalin sú þróun sem orðið hefur á alþjóðlegum útgáfumarkaði vísindatímarita að þau ganga kaupum og sölum á markaði sem getur þýtt að bókasöfn þurfa að kaupa aftur aðgang að tímaritum sem þau höfðu í áskrift áður. Opin rafræn varðveislusöfn eru svar bókasafna, háskóla og rannsóknastofnana um allan heim við þessari þróun

    Forspárréttmæti Sjálfsmisræmiskvarðans og tengsl sjálfsmisræmis við líðan.

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnKenning Higgins (1987) um sjálfsmisræmi (Self-Discrepancies) skýrir frá því hvernig misræmi getur myndast á milli ólíkra sjálfskema í huga fólks og valdið vanlíðan. Slíkt sjálfsmisræmi og mælingar á því er meginefni þessarar greinar. Rannsóknir benda til þess að misræmi milli raunsjálfs og óskasjálfs skýri að hluta kvilla sem eiga rætur sínar í óraunhæfum samfélagslegum viðmiðum, svo sem kaupáráttu og líkamsóánægju. Eldri mælingaraðferðir eru þó um margt gagnrýniverðar. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna þáttabyggingu og forspárréttmæti Sjálfsmisræmiskvarðans (Self-Discrepancy Scale) sem var hannaður til að mæta gagnrýni á eldri mælitæki og er ætlað að mæla magn og mikilvægi misræmis milli raunsjálfs og óskasjálfs. Í samræmi við kenningu Higgins og eldri rannsóknir var því spáð að kvarðinn gæti veitt forspá um tilfinningar, kvíða, streitu og lífsánægju. Spurningalistar voru lagðir fyrir þátttakendur (N = 672) á rafrænu formi. Niðurstöður sýndu að atriði mælitækisins mynda einn áreiðanlegan þátt. Tengsl voru öll í þá átt sem spáð var. Meira sjálfsmisræmi tengdist minni lífsánægju og færri jákvæðum tilfinningum. Einnig tengdist meira sjálfsmisræmi meiri kvíða og streitu og fleiri neikvæðum tilfinningum. Mælitækið mætti nýta í rannsóknum og í klínískum tilgangi. ------------------------------------------------------------------------------------ Higgins’ (1987) theory of self-discrepancies explains how discrepancies between different self-schemas can lead to negative emotions. Such self-discrepancies and their measurement are the focus of this article. Research evidence suggests that self-discrepancies might help to explain consumer culture ills, such as bodydissatisfaction and compulsive buying. Previous methods of measuring self-discrepancies are, however, flawed. The aim of the present research is to test the predictive validity and factor structure of the Self-Discrepancy Scale, a scale designed to meet criticism of previous measurements. The scale measures the distance and importance of the discrepancy between ideal and actual self. Following Higgins’ theory and previous research we expected the Self-Discrepancy Scale to predict positive and negative emotion, stress, anxiety and life satisfaction. Participants (N = 672) completed online questionnaires. Results showed that the scale items form one reliable factor. All associations were in the predicted direction. Higher self-discrepancies were associated with lower life satisfaction and fewer positive emotions, more stress and anxiety and more negative emotions. The scale can be used for both clinical and research purposes

    The association between body dissatisfaction, dietary restraint, body mass index and thin-ideal internalization

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full textA huge emphasis is placed on the female thin-ideal in contemporary society, especially in popular media. Research evidence shows that internalization of the thin-ideal increases risk for body dissatisfaction and dietary restraint. The aim of the present questionnaire study (N = 303) was to (a) examine the extent of body dissatisfaction and dietary restraint among Icelandic female college students and (b) examine simultaneously the associations between body dissatisfaction, dietary restraint, BMI, and thin-ideal internalization, using a structural equation model. More than half of the participants were dissatisfied with their body and restricted their food intake. The conceptual model that was tested received support. Internalization of the thin-ideal was positively associated with dietary restraint, regardless of participants BMI. Furthermore, when the effects of body dissatisfaction and internalization on dietary restraint were controlled for, a previously significant association between BMI and dietary restraint was reduced to non-significance.Mikil áhersla er lögð á ofurgrannan vöxt kvenna í fjölmiðlum. Erlendar rannsóknir sýna að konur sem innfæra gildi fjölmiðla um grannt vaxtarlag eru líklegar til að upplifa óánægju með líkamsvöxt sinn og takmarka fæðuinntöku sína. Tilgangur þessarar rannsóknar var að (a) athuga umfang fæðutakmörkunar og óánægju með líkamsvöxt hjá kvenkyns framhaldsskólanemum og (b) skoða samtímis tengsl líkamsþyngdarstuðuls, innfæringar á gildum um grannt vaxtarlag, óánægju með líkamsvöxt og fæðutakmörkunar með formgerðarlíkani. Spurningalisti var lagður fyrir 303 kvenkyns framhaldsskólanema í kennslustund. Niðurstöður sýndu að meirihluti stúlknanna var óánægður með líkamsvöxt sinn og takmarkaði fæðuinntöku sína. Formgerðarlíkan sýndi að líkamsþyngdarstuðull og innfæring á gildum um grannt vaxtarlag veittu sterka forspá um óánægju með líkamsvöxt. Óánægja með líkamsvöxt og innfæring á gildum veittu jafnframt sterka forspá um fæðutakmörkun, en fæðutakmörkun var óháð líkamsþyngd þátttakenda. Niðurstöðurnar benda til þess að innfæring á gildum fjölmiðla um ofurgrannt vaxtarlag sé áhyggjuefni

    Scientific output of Landspítali University Hospital

    Get PDF
    Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenIntroduction: The study describes an assessment of scientific activity in Landspítali University Hospital for the period 1999-2003. Methods: Bibliometrical methods were used to assess the quantity and quality of the scientific output for Iceland and the three main institutions active in medical sciences, Landspítali University Hospital, (LUH), deCODE genetics (dCg) and the Icelandic Heart Association (IHS). All papers registered in the International Scientific Information (ISI) database with an author affiliated with these institutions were counted and classified. The number of citations were counted in Science Citation Index (SCI). Results: ISI publications for Iceland 1999-2003 were 2094, thereof 517 (25%) from LSH, 102 (5%) from dCg and 35 (1,7%) from IHS. Medical sciences accounted for 147 (33%) of the total in 2001. During the period 1981-2003 the total output of papers from Iceland increased from 0,01 to 0,07% and the total number of citations from 0,01 to 0,09% of the total world production. During the period 1994-98 papers from clinical medicine in Iceland were ranked 1st in the world with 6,7 mean citations when the world mean was 4,1. Molecular biology and genetics were ranked 10th. Conclusion: The assessment shows that the LUH is a leading knowledge institution in Iceland. The international comparision shows that Iceland is among the top 10 nations in quantity and quality of medical research.Inngangur: Rannsóknin lýsir úttekt á vísindavirkni á Landspítala fyrir tímabilið 1999-2003 og samanburði við innlendar stofnanir, faggreinar og önnur lönd. Aðferðir: Notaðar voru bókfræðimælingar (biblio­graphic methods) til að meta magn og gæði nýrrar þekkingar. Skráður var fjöldi greina sem birtist í tíma­ritum skráðum á Institute of Scientific Informa­tion (ISI) gagnagrunninum og fjöldi tilvitnana í grein­ar talinn í gagnagrunninn Science Citation Index. Könnunin var gerð fyrir Land­spítala, Íslenska erfða­greiningu (ÍE) og Hjartavernd. Niðurstöður: Innlendur ISI samanburður: Landsframleiðsla á ISI greinum 1999-2003 var 2094, 517 (25%) voru frá Landspítala, 102 (5%) frá ÍE og 35 (1,7%) frá Hjartavernd. Samanburður á fagsviðum sýnir að heilbrigðis- og læknisfræði hefur afgerandi forystu með 147 greinar. Landspítali stóð að 70% greina um heilbrigðis- og læknisfræði 2001. Erlendur ISI samanburður: Fjöldi ISI greina í klínískri læknisfræði miðað við fólksfjölda árið 1998 er langt yfir meðaltal 22 OECD-landa og sama gildir um erfðafræði og sameindalíffræði. Tilvitnanir: Könnun fyrir tímabilið 1994-98 sýndi að klínísk læknisfræði er í fyrsta sæti á heimslista með að meðaltali 6,7 tilvitnanir í hverja grein en heimsmeðaltal er 4,1. Sameindalíffræði og erfðafræði er í 10. sæti á heimslista. Gerð var könnun á fjölda tilvitnana hjá 134 vísindamönnum á Landspítala og höfðu fjórtán vísindamenn yfir 1000 tilvitnanir og þar af tveir yfir 5000. Allar tilvitnanir voru taldar óháð höfundaröð. Ályktun: Könnun okkar sýnir að vísindastarf á Landspítala stendur vel bæði hvað varðar magn og gæði og spítalinn er öflugt þekkingarfyrirtæki. Klínískar rannsóknir eru í fyrsta sæti á heimsvísu og byggist það á einstökum efnivið til rannsókna

    Sagas on the web: The use of information technology to introduce cultural history

    Get PDF
    The paper is a presentation of our project, an upcoming website on Icelandic medieval manuscripts and cultural history. The sagas and the Eddic-poems are the product both of European culture and of Icelandic social conditions. The website will contain both a general historical discussion of the manuscripts and a detailed presentation of matters connected with their production. The website will be ideal teaching-material but can also provide useful information for the general public and tourists. The project’s aims To publish a website with information about the origin, history and preservation of Icelandic manuscripts, as well as their contents and their role in Icelandic cultural history To utilize the latest technology to make this cultural history available to those without special knowledge of the field Target users Students in Icelandic elementary and secondary schools The interested public and tourists The website can also be translated and modified for: Cultural tourism Elementary and secondary students in other Nordic countries Students of Icelandic or Old Norse studies in universities Distance teaching Other web project

    Áhyggjur og kvíði á meðgöngu : eðlilegur fylgifiskur eða óásættanlegt fyrirbæri

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenÞar sem meðganga er tími mikilla breytinga hjá konum, sérstaklega konum sem eiga von á sínu fyrsta barni álíta margir eðlilegt að tilfinningar eins áhyggjur og kvíði skjóti upp kollinum einhverntímann á meðgöngunni. En hvað er það sem veldur konum áhyggjum og kvíða á meðgöngu? Tilgangur þessarar rannsóknar er að fá innsýn í hugarheim kvenna varðandi áhyggjur og kvíða á meðgöngu og greina hverjar eru orsakir fyrri vanlíðaninni. Notast er við eigindlega rannsóknaraðferð og stuðst er við rannsóknaraðferð sem hefur verið nefnd aðferð Vancouverskólans í fyrirbærafræði. Þátttakendur voru níu barnshafndi konur sem sóttu mæðravernd á Heilsugæslustöðina á Akureyri. Tekið var eitt viðtal við hverja konu og viðtölin hljóðrituð. Við úrvinnslu á viðtölum voru greind fimm þemu en þau voru; reynsla, fósturlát, fósturgallar, fæðing og daglegt líf. Helstu niðurstöður sýndu að allar konurnar fundu fyrir einhverjum áhyggjum tengdum meðgöngunni. Túlka má kvíða og áhyggjur kvennanna helst sem neikvæðar vangaveltur sem fæstar höfðu mikil áhrif á daglegt líf þeirra

    Apical ballooning syndrome, case series

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenApical ballooning syndrome is a cardiac syndrome typically characterized by transient focal dyskinesia or akinesia of the mid and apical regions of the left ventricle and hyperkinesia of the basal region. The symptoms and signs of the patient mimic myocardial infarction, with chest pain, electrocardiographic changes and elevation of cardiac enzymes but without significant coronary artery disease. The syndrome is frequently preceded by physical or emotional stress. We describe three cases of apical ballooning syndrome diagnosed during 10 days in December 2007 at Landspítali University Hospital Reykjavík.Broddþensluheilkenni einkennist af bráðri skerðingu á samdrætti vinstri slegils þar sem broddur og miðhluti hans þenjast út, en kröftugur samdráttur er í grunnhluta. Heilkennið er mun algengara hjá konum. Líkamlegt eða andlegt álag getur verið orsakavaldur. Einkenni og teikn sjúklings líkjast bráðu kransæðaheilkenni með brjóstverk, breytingum á hjartalínuriti og hækkun á hjartaensímum. Ekki finnast marktækar þrengingar í kransæðum. Heilkennið er afturkræft. Lýst er þremur tilfellum af broddþenslu sem voru greind á hjartadeild Landspítala á 10 dögum í desember 2007

    Evaluation of thromboprophylactic therapy at Landspítali - The National University Hospital of Iceland; a cross-sectional study on acute wards

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full textOBJECTIVE: Venous thromboembolic disease is a serious and often fatal complication following hospital admission. Studies show that thromboprophylactic therapy for this condition is often underutilized. The aim of this study was to evaluate the performance of thromboprophylactic therapy at Landspítali - The University Hospital of Iceland in adult patients admitted to acute wards. METHODS AND MATERIALS: On 2 December 2009 hospital charts of admitted patients on acute wards were reviewed and assessed for appropriate thromboprophylactic treatment according to the 2008 guidelines from The American College of Chest Physicians. The results were compared to those of other countries from the multinational Endorse study from 2008. RESULTS: 251 patient were included of whom 47% were considered at risk for venous thromboembolic disease. Of those 57% received appropriate thromboprophylactic treatment or 78% of surgical and 26% of medical patients. CONCLUSIONS: Adherence to clinical guidelines for thromboprophylactic treatment at surgical wards of Landspítali - The National University Hospital of Iceland was good and well above the average compared to the results of the Endorse study. Performance on the medical wards was on the other hand below average. Our results show that application of thromoboprophylactic treatment at Landspítali could be improved and thereby enhance patient safety.Tilgangur: Bláæðasegasjúkdómar eru alvarlegir og geta verið banvænir fylgikvillar sjúkrahúsinnlagna. Erlendar rannsóknir sýna að forvarnarmeðferð gegn bláæðasegum er víða ábótavant. Markmið þessarar rannsóknar var að meta frammistöðu Landspítala í forvörnum gegn bláæðasegasjúkdómum hjá inniliggjandi sjúklingum á bráðadeildum fullorðinna. Efniviður og aðferðir: Þann 2. desember 2009 var farið yfir sjúkraskrár allra inniliggjandi sjúklinga bráðadeilda Landspítala. Kannað var hvort viðkomandi fengi fyrirbyggjandi meðferð gegn bláæðasegasjúkdómum samkvæmt leiðbeiningum American College of Chest Physicians frá 2008. Niðurstöðurnar voru bornar saman við árangur annarra landa úr fjölþjóðarannsókninni Endorse frá 2008. Niðurstöður: Inntökuskilyrði uppfyllti 251 sjúklingur. Inniliggjandi sjúklingar á Landspítala höfðu í 47% tilfella ábendingu fyrir forvarnarmeðferð gegn bláæðasegasjúkdómum. Af þessum áhættusjúklingum fengu 57% forvörn, eða í 78% tilfella á skurðlækningadeildum og í 26% tilfella á lyflækningadeildum. Ályktanir: Árangur skurðlækningadeilda Landspítala var góður þegar niðurstöður úr Endorse-rannsókninni voru hafðar til samanburðar. Árangur lyflækningadeilda var hins vegar verri við hliðstæðan samanburð. Niðurstöður okkar gefa til kynna að bæta mætti frammistöðu Landspítala í forvörnum gegn bláæðasegasjúkdómum og auka þar með sjúklingaöryggi

    Twin birth rates and obstetric interventions in Iceland : A nationwide study from 1997 to 2018

    Get PDF
    © 2023 The Authors. International Journal of Gynecology & Obstetrics published by John Wiley & Sons Ltd on behalf of International Federation of Gynecology and Obstetrics.OBJECTIVE: Twin pregnancies are associated with increased antepartum and intrapartum risks. Limited multiple embryo transfers are associated with decreased twin birth rates. We aimed to study the effect of 2009 Icelandic regulations on twin birth rates and examine obstetric intervention rates for twin births during the study period. METHODS: The study included all births (N = 94 028) in Iceland during 1997-2018. Twin birth rates and obstetric intervention rates were compared over birth year periods using modified Poisson regression adjusted for confounders. RESULTS: An observed decrease in the twin birth rate trend was most notable from 2006 until 2009. Twin birth decreased in 2009-2013 (prevalence ratio [PR] 0.74, 95% confidence interval [CI] 0.64-0.86) and in 2014-2018 (PR 0.74, 95% CI 0.64-0.86) compared with 1997-2002. This decrease was only evident for women aged 30+ years in stratified analysis. Induction of labor rates increased from 26% in 1997-2002 to 44% in 2014-2018 (adjusted rate ratio [ARR] 2.10, 95% CI 1.72-2.57) whereas elective cesarean section (ARR 0.80, 95% CI 0.59-1.07) and urgent cesarean section (ARR 0.79, 95% CI 0.63-1.00) rates appeared to decline. CONCLUSION: Twin births decreased during the study period. International guidelines published before the Icelandic regulations may have affected twin birth rates in Iceland. Induction of labor rates for twins increased while cesarean section rates decreased.Peer reviewe
    corecore