21 research outputs found

    The use of endobronchial stents in Iceland

    Get PDF
    Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenDiseases that cause progressive obstruction of the larger airways are commonly encountered in pulmonary medicine. Even slight narrowing of the larger airways can cause intense symptoms and sometimes be life-threatening. In recent years progress has been made in endobronchial intervention procedures. A range of technologies has been developed to obtain and maintain patency of the bronchial lumen in disease. This article briefly describes the current use of these methods in Iceland and in some detail the use of stents in airways. The placement of a bronchial stent is a fairly simple procedure that can, if properly indicated, significantly relief symptoms.Sjúkdómar sem valda viðvarandi þrengingu á berkjum eru algengt viðfangsefni lungnalækna. Jafnvel minniháttar þrengsli í barka eða berkjum geta valdið verulegum einkennum og stundum lífsháska. Á undanförnum árum hefur orðið nokkur þróun í aðgerðum á berkjum gegnum berkjuspeglun. Ýmis tækni er nú notuð til að opna og varðveita hol berkju. Þessi grein lýsir stuttlega stöðu þessara mála á Íslandi og nokkru nánar útfærslu á einni þessara aðferða. Ísetning á stoðneti í berkju er tiltölulega einföld aðgerð sem getur við rétta ábendingu veitt verulega bót einkenna

    Allergy and intolerance to food in an Icelandic urban population 20-44 years of age

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: Symptoms related to the intake of certain food items are common. In most of these cases food allergy/intolerance can not be confirmed. In the Icelandic part of the European Community Respiratory Health Survey the prevalence of food-related symptoms was assessed among adult Icelanders. Material and methods: Three thousand and six hundred men and women, 20-44 years, were studied, among them 800 were randomly chosen for a more detailed investigation. Additionally, all those using asthma medication or having asthma symptoms were investigated. A questionnaire inquired about chest symptoms, symptoms related to food-intake and eating habits. In Iceland additional questions were asked concerning drug intolerance, urticaria, Quincke oedema, childhood eczema, migraine and psoriasis. All subjects underwent skin prick tests against 12 common allergens, spirometry and methacholine challenge. Specific IgE antibodies against five airborne allergens and six common food allergens were measured. Results: Among subjects with food-related symptoms, 68% reported complaints from the GI-tract, 22% had skin rash or pruritus, 15% severe headache, 11% breathlessness, 8% a running/stuffy nose and 4% fatique. Altogether 42 food items were considered likely causes of the reported symptoms. Twenty-two percent of the random sample had symptoms related to the intake of a particular food and 15% reported always having the same symptom after intake of this food. Women reported food-related symptoms somewhat more often that men (17% and 13% respectively (p=0.21)). In the random sample only 1.8% had antibodies to one or more of the foods measured. There was a significant relationship between food-related symptoms and reported migraine, urticaria and Quincke oedema and a particularily strong relationship with drug intolerance. Migraine, urticaria, Quincke oedema and drug intolerance were significantly more common among women (p<0.0001, p<0.01, p<0.05 and <0.002 respectively). No relationship was seen between food-related symptoms and positive methacholine tests. Conclusions: In conclusion this study reveales a large group of subjects reporting food-releated symptoms. This group also reported a big prevalence of unrelated symptoms such as drug intolerance and migraine. Type-1 allergy is unlikely to be the cause to more than a small part of these symptoms.Inngangur: Ýmis einkenni tengd neyslu ákveðinna fæðutegunda eru algeng umkvörtunarefni. Í fæstum tilvikum er þó hægt að staðfesta fæðuofnæmi/-óþol við prófanir. Í íslenska hluta European Community Respiratory Health Survey var kannað algengi fæðutengdra einkenna meðal fullorðinna Íslendinga. Efniviður og aðferðir: Rannsökuð voru 3600 karlar og konur 20-44 ára og úr þeim hópi voru 800 valin af handahófi og rannsökuð sérstaklega. Einnig voru skoðuð öll þau sem notuðu astmalyf, eða höfðu astmaeinkenni. Spurt var meðal annars um einkenni frá öndunarfærum, matarvenjur og einkenni tengd mat. Auk þess var hérlendis spurt um lyfjaóþol, ofsakláða, ofsabjúg, barnaeksem, mígreni og sóra. Öll gengust undir húðpróf fyrir 12 algengum ofnæmisvökum, blásturspróf og mælingu á berkjuauðreitni með metakólíni. Mæld voru sértæk IgE mótefni fyrir fimm loftbornum ofnæmisvökum og sex algengum fæðutegundum. Niðurstöður: Af einstaklingum með fæðutengd einkenni höfðu 68% einkenni frá meltingarvegi, 22% útbrot eða kláða, 15% slæman höfuðverk, 11% mæði, 8% nefrennsli/nefstíflur og 4% þreytu. Samtals voru 42 fæðuefni talin völd að þeim einkennum sem nefnd voru. Í slembiúrtakinu töldu 22% sér hafa orðið illt af ákveðinni fæðu, 15% töldu sig alltaf veikjast með sama hætti af þessari sérstöku fæðu. Konur lýstu oftar fæðuóþoli en karlar (17% á móti 13% (p=0,21)). Af slembiúrtakinu höfðu einungis 1,8% mótefni fyrir ákveðinni fæðutegund. Marktækt samband fæðutengdra einkenna var við einkenni um mígreni, ofsakláða og ofsabjúg en þó sérstaklega við ætlað lyfjaofnæmi. Konur voru í miklum meirihluta þeirra sem töldu sig hafa mígreni (p<0,0001), ofsakláða (p<0,01), ofsabjúg (p<0,05) og lyfjaofnæmi (p<0,002). Engin tengsl voru milli fæðutengdra einkenna og metakólínprófa. Ályktanir: Könnun þessi hefur sýnt fram á hóp einstaklinga sem hefur einkenni af neyslu ákveðinna fæðutegunda en jafnframt oftar en aðrir einkenni um lyfjaóþol og ætlað mígreni. Ólíklegt er að bráðaofnæmi skýri fæðutengd einkenni, nema að mjög litlu leyti

    Bronchial artery embolization as a treatment for massive hemoptysis. A case report

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenA 47 year old male was admitted to the pulmonary medicine department in Landspítali University Hospital following a three day episode of massive hemoptysis but prior to admission he had been suffering from a dry cough for several weeks. Neither bronchoscopy nor a CT scan revealed the cause of bleeding and he was treated for bronchitis. Subsequently the bleeding stopped and he was discharged on Friday for a follow-up bronchoscopy to be performed three days later but only for that study to reveal continued bleeding and he was therefore readmitted. Two days later a selective bronchial arteriography was performed, showing vascular hyperemia and a bleeding site which was treated accordingly with endovascular embolization. Hemoptysis has not recurred on follow-up.Ágrip 47 ára karlmaður var lagður inn á lungnadeild Landspítala Fossvogi í kjölfar umtalsverðs blóð­hósta sem verið hafði til staðar í þrjá daga en hafði áður verið með þurran hósta í nokkrar vikur. Berkjuspeglun sýndi ekki fram á orsök blæð­ingar né tölvusneiðmynd og var hann því í fyrstu meðhöndlaður á grunni berkjubólgu. Við þetta stöðvaðist blæðingin og var hann útskrifaður á föstudegi og ráðgerð endurkoma þremur dög­um síðar í endurtekna berkjuspeglun. Í þeirri berkjuspeglun sást aftur blæðing og var hann því lagður inn á ný. Í framhaldinu var gerð sértæk æðamyndataka sem sýndi fram á æðabreytingar og blæðingarstað sem var lokað með æðainngripi og mun þetta vera í fyrsta skipti sem slík meðferð er reynd hér á landi við slíku tilfelli

    Meðferð með ytri öndunarvél við bráðri öndunarbilun

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenBráð öndunarbilun er algengt klínískt vandamál og oft dánarorsök sjúklinga með langvinna lungnateppu (LLT). Hefðbundin öndunarvélameðferð með barkaþræðingu (innri öndunarvél) hefur lengi verið kjörmeðferð en krefst bæði mannafla og fjármagns og felur í sér áhættu, svo sem spítalasýkingar, þrýstingsáverka (barotrauma) og áverka á öndunarfæri. Á síðasta áratug hefur fjöldi rannsókna leitt í ljós að öndunarstuðningur með ytri öndunarvélum (BiPAP) minnkar verulega þörf á barkaþræðingu, styttir legutíma á gjörgæsludeildum og minnkar hjúkrunarþörf. Einnig hefur verið sýnt fram á hærri eins árs lifun og færri endurinnlagnir hjá LLT sjúklingum sem eru meðhöndlaðir með BiPAP samanborið við þá sem eru barkaþræddir (1). Nægileg reynsla liggur nú fyrir til að hægt sé að sannreyna þessa meðferð (evidence based) og nýleg samantekt (meta-analysis) staðfesti að fáa einstaklinga þarf að meðhöndla á þennan hátt til að samanburðurinn verði marktækt betri en af hefðbundinni meðferð (2). Ennfremur virðist sem spara megi fjármagn með þessum hætti (3)

    Yellow nail syndrome

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenWe describe a 77 year old man with a prior history of recurrent airway infections, who presented with a history of cough, dyspnea and increased mucous production that had lasted several months. On chest X-ray a pleural effusion was observed. Subsequent thoracocentesis demonstrated an exudate with predominant eosinophils. An infectious cause was ruled out. The pleural effusion subsequently recurred and he was admitted for pleural biopsy, which revealed chronic pleuritis. On physical examination yellow nails on fingers and toes were noted. Subsequently, after exclusion of other diseases, a diagnosis of yellow nails syndrome was established. He was treated with corticosteroids, which were tapered over 6 months. One year later the eosinophilia had subsided, however the pleural effusion remained, although on a much smaller scale.Heilkenni gulra nagla er afar sjaldgæft en einkennist af gulum nöglum, öndunarfæraeinkennum og bjúg. Orsakir eru ekki að fullu kunnar en taldar eiga sér uppsprettu í vanstarfsemi sogæðakerfis. Lýst er 77 ára gömlum manni með endurteknar öndunarfærasýkingar sem leitaði á bráðadeild með nokkurra mánaða sögu um hósta, uppgang, vaxandi mæði og reyndist vera með fleiðruvökva á lungnamynd. Fleiðruholsástunga og fleiðrusýnistaka leiddi í ljós eosinophiliu og bólgu án skýringa. Við líkamsskoðun reyndist hann vera með gular neglur á fingrum og tám og var hann eftir útilokun annarra sjúkdóma greindur með heilkenni gulra nagla. Hann var meðhöndlaður með sterum og minnkuðu einkenni við það en hurfu þó ekki að fullu

    Ambulatory measuraments are better tolerated than in-hospital measuraments of sleep apnea

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: This study compares self reported measures of sleep quality between groups of patients undergoing ambulatory or in-hospital annual control of Continuous Positive Airway Pressure (CPAP) therapy. Methods: 70 consecutive Obstructive Sleep Apnea Syndrome (OSAS) patients scheduled for an annual control of CPAP therapy were randomly assigned to either ambulatory or in the hospital conditions. The same recording equipment was used in both conditions. Results: Overall the ambulatory group slept better, had less difficulties falling asleep, and was less anxious about the study than the in-hospital group. Conclusion: The results provide one reason for regarding ambulatory recordings more favourably than similar registration done in-hospital.Tilgangur: Niðurstöður rannsókna á svefnháðum öndunartruflunum eru mjög háðar því að svefn sé fullnægjandi rannsóknarnóttina. Spítalaumhverfi og óþægindi af mælitækjum geta haft þar umtalsverð áhrif. Þessari rannsókn var ætlað að bera saman svefngæði einstaklinga sem gengust undir svefnmælingar í heimahúsi og þeirra sem mældir voru á sjúkrahúsi. Efniviður og aðferðir: Rannsakaðir voru 70 sjúklingar með áður greindan kæfisvefn sem kallaðir voru inn í eftirlitsmælingu vegna meðferðar með blásturstæki (continous positive airway pressure - CPAP). Mælingarnar fóru fram á legudeild á Vífilsstöðum annars vegar og á heimili sjúklings hins vegar. Samskonar mælitæki voru notuð hjá báðum hópunum. Einstaklingarnir svöruðu spurningaeyðublaði um væntingar til svefns rannsóknarnóttina og um raunveruleg gæði svefnsins að henni lokinni. Niðurstöður: Sjúklingar sem mældir voru í heimahúsi sváfu yfirleitt betur, áttu auðveldara með að sofna og voru minna kvíðnir en þeir sem mældir voru á legudeild. Ályktun: Mælingar á svefnháðum öndunartruflunum ætti fremur að gera á heimili sjúklings en inniliggjandi hvenær sem slíkt er framkvæmanlegt

    Pulmonary alveolar proteinosis - a case report

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnPróteinútfellingar í lungnablöðrum (pulmonary alveolar proteinosis, PAP) eru oftast af óþekktum orsökum en meingerð sjúkdómsins er rakin til skertrar átfrumuvirkni í lungnablöðrum sem veldur því að lípóprótein sem líkjast lungnablöðruseyti safnast fyrir í lungnablöðrum og smærri loftvegum.1 Fyrsta tilfellinu var lýst af Rosen og félögum árið 1958.1,2 Algengustu einkenni útfellinganna eru frá lungum, aðallega mæði og hósti. Á lungnamynd og tölvusneiðmyndum sjást dreifðar þéttingar í báðum lungum en greiningin er staðfest með sýnatöku við berkjuspeglun, annaðhvort með vefjasýni eða berkjuskoli og í einstaka tilfellum með opinni sýnatöku. Hér er lýst tilfelli þar sem lungnaskolun í svæfingu reyndist mjög árangursrík. Um er að ræða fyrsta tilfellið sem lýst hefur verið hér á landi.---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------Pulmonary alveolar proteinosis (PAP) is a rare lung disease of unknown origin, where an amorphous lipoprotein material accumulates in the alveoli of the lungs. We describe a young male with a four month history of progressive dyspnea, low grade fever, hypoxemia and weight loss. Chest X-ray showed diffuse interstitial and alveolar infiltrates in both lungs. The diagnosis of PAP was confirmed with trans-bronchial lung biopsy. Because of a deteriorating clinical course a whole lung lavage was performed. Under general anesthesia, both lungs were lavaged with warm saline in two different sessions with good results. Two years later the patient is almost free of symptoms and lung function has markedly improved

    Lipoprotein(a) Concentration and Risks of Cardiovascular Disease and Diabetes

    Get PDF
    Publisher's version (útgefin grein)Background: Lipoprotein(a) [Lp(a)] is a causal risk factor for cardiovascular diseases that has no established therapy. The attribute of Lp(a) that affects cardiovascular risk is not established. Low levels of Lp(a) have been associated with type 2 diabetes (T2D). Objectives: This study investigated whether cardiovascular risk is conferred by Lp(a) molar concentration or apolipoprotein(a) [apo(a)] size, and whether the relationship between Lp(a) and T2D risk is causal. Methods: This was a case-control study of 143,087 Icelanders with genetic information, including 17,715 with coronary artery disease (CAD) and 8,734 with T2D. This study used measured and genetically imputed Lp(a) molar concentration, kringle IV type 2 (KIV-2) repeats (which determine apo(a) size), and a splice variant in LPA associated with small apo(a) but low Lp(a) molar concentration to disentangle the relationship between Lp(a) and cardiovascular risk. Loss-of-function homozygotes and other subjects genetically predicted to have low Lp(a) levels were evaluated to assess the relationship between Lp(a) and T2D. Results: Lp(a) molar concentration was associated dose-dependently with CAD risk, peripheral artery disease, aortic valve stenosis, heart failure, and lifespan. Lp(a) molar concentration fully explained the Lp(a) association with CAD, and there was no residual association with apo(a) size. Homozygous carriers of loss-of-function mutations had little or no Lp(a) and increased the risk of T2D. Conclusions: Molar concentration is the attribute of Lp(a) that affects risk of cardiovascular diseases. Low Lp(a) concentration (bottom 10%) increases T2D risk. Pharmacologic reduction of Lp(a) concentration in the 20% of individuals with the greatest concentration down to the population median is predicted to decrease CAD risk without increasing T2D risk.Peer Reviewe

    EuReCa ONE—27 Nations, ONE Europe, ONE Registry A prospective one month analysis of out-of-hospital cardiac arrest outcomes in 27 countries in Europe

    Get PDF
    AbstractIntroductionThe aim of the EuReCa ONE study was to determine the incidence, process, and outcome for out of hospital cardiac arrest (OHCA) throughout Europe.MethodsThis was an international, prospective, multi-centre one-month study. Patients who suffered an OHCA during October 2014 who were attended and/or treated by an Emergency Medical Service (EMS) were eligible for inclusion in the study. Data were extracted from national, regional or local registries.ResultsData on 10,682 confirmed OHCAs from 248 regions in 27 countries, covering an estimated population of 174 million. In 7146 (66%) cases, CPR was started by a bystander or by the EMS. The incidence of CPR attempts ranged from 19.0 to 104.0 per 100,000 population per year. 1735 had ROSC on arrival at hospital (25.2%), Overall, 662/6414 (10.3%) in all cases with CPR attempted survived for at least 30 days or to hospital discharge.ConclusionThe results of EuReCa ONE highlight that OHCA is still a major public health problem accounting for a substantial number of deaths in Europe.EuReCa ONE very clearly demonstrates marked differences in the processes for data collection and reported outcomes following OHCA all over Europe. Using these data and analyses, different countries, regions, systems, and concepts can benchmark themselves and may learn from each other to further improve survival following one of our major health care events

    Olíunotkun íslenska fiskiskipaflotans og losun gróðurhúsalofttegunda frá honum

    No full text
    Losun gróðurhúsalofttegunda frá íslenskum fiskiskipum er 20% af heildar losuninni hér á landi, enda nota skipin mikið magn olíu. Fiskiskipum hefur ekki fjölgað mikið á þeim 30 árum sem hér eru aðallega til skoðunar, eða aðeins um 8%. Aftur á móti hefur stærð þeirra og vélarafl aukist mun meira og er þar um að ræða ríflega tvöföldun, bæði í rúmlestastærð fiskiskipaflotans og í vélarafli hans. Aukning í olíunotkun fiskiskipaflotans hefur fylgt vélaraflsaukningunni þótt heldur hafi dregið í sundur með þessum þáttum á allra síðustu árum þar sem olíunotkun á hestaflseiningu hefur minnkað. Það getur skýrst að hluta til með því að skipum hefur verið lagt alveg, eða hluta úr ári, en hestaflatala þeirra er áfram inni í myndinni. Sett er fram hlutfallsleg skipting olíunotkunar skipanna eftir aðgerðum við veiðar fyrir nokkur helstu veiðarfærin. Um leið er skoðað hversu marga lítra af olíu skipin nota við að veiða eitt tonn af afla í viðkomandi veiðarfæri. Út frá rannsóknum og mælingum sem gerðar hafa verið um borð í fiskiskipum af ýmsum gerðum, sem og öðrum gögnum sem taka á sömu þáttum, voru fundnir stuðlar sem nota má til að fá nálgun á það hversu mikil olíueyðsla skipa er við veiðar með ákveðnu veiðarfæri. Orkufrekustu veiðarfærin eru togveiðarfærin. Togarar og vélbátar við fiskveiðar með botnvörpu nota talsvert mikla olíu og er hlutur þeirra í heildarolíunotkun fiskiskipaflotans stór. Olíunotkun fiskiskipa með kyrrstæð veiðarfæri er frekar lítil en minnst er notkunin hjá skipum sem veiða uppsjávarfiska í nót, enda veiða þau skip jafnan mikið magn í einu og á stuttum tíma. Veiðar á uppsjávartegundum hafa þó verið að færast frá nótaveiðum yfir í flotvörpuveiðar með tilheyrandi aukningu í olíunotkun. En þegar á heildina er litið hefur olíunotkun íslenska fiskiskipaflotans minnkað nokkuð frá árinu 1996 og ef sú þróun heldur áfram erum við á réttri leið í þessum málum. Lykilorð: Orka, olía, gróðurhúsalofttegundir, fiskiskip, veiðarfæri
    corecore