4 research outputs found
Árangur kembileitar að sárasótt í þungun
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Sárasóttarsýking á meðgöngu getur valdið fósturlátum, andvana fæðingum og meðfæddri sárasótt, með alvarlegum afleiðingum fyrir barnið. Koma má í veg fyrir slíkt með greiningu og meðferð snemma á meðgöngu. Á Íslandi hefur lengi verið leitað að sárasótt við fyrstu mæðraskoðun. Ef meta á hagkvæmni þessarar kembileitar er nauðsyn að vita hversu margar þungaðar konur finnast með áður óþekkta sárasótt. Á árunum 1979-1987 reyndist VDRL jákvætt í 98 meðgöngum. Þar af greindust þrjár konur (ein aðflutt) með áður óþekkta sárasótt. Þær voru einkennalausar, fengu meðferð og fæddu heilbrigð börn. Reiknuð tíðni nýgreindrar sárasóttar á meðgöngu var 7,9/100.000 fæðingar. Í fimm meðgöngum voru blóðvatnspróf jákvæð en smit var áður þekkt. Ekki var samband milli jákvæðni VDRL prófs og fyrri meðgöngusögu eða aldurs. Samkvæmt upplýsingum frá barnadeildum landsins og Landlæknisembættinu fæddist ekkert barn með meðfædda sárasótt á þessum níu árum. Þetta bendir til þess að kembileit að sárasótt í þungun sé árangursrík
Árangur kembileitar að sárasótt í þungun
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Sárasóttarsýking á meðgöngu getur valdið fósturlátum, andvana fæðingum og meðfæddri sárasótt, með alvarlegum afleiðingum fyrir barnið. Koma má í veg fyrir slíkt með greiningu og meðferð snemma á meðgöngu. Á Íslandi hefur lengi verið leitað að sárasótt við fyrstu mæðraskoðun. Ef meta á hagkvæmni þessarar kembileitar er nauðsyn að vita hversu margar þungaðar konur finnast með áður óþekkta sárasótt. Á árunum 1979-1987 reyndist VDRL jákvætt í 98 meðgöngum. Þar af greindust þrjár konur (ein aðflutt) með áður óþekkta sárasótt. Þær voru einkennalausar, fengu meðferð og fæddu heilbrigð börn. Reiknuð tíðni nýgreindrar sárasóttar á meðgöngu var 7,9/100.000 fæðingar. Í fimm meðgöngum voru blóðvatnspróf jákvæð en smit var áður þekkt. Ekki var samband milli jákvæðni VDRL prófs og fyrri meðgöngusögu eða aldurs. Samkvæmt upplýsingum frá barnadeildum landsins og Landlæknisembættinu fæddist ekkert barn með meðfædda sárasótt á þessum níu árum. Þetta bendir til þess að kembileit að sárasótt í þungun sé árangursrík
Trends in caesarean section rates in Europe from 2015 to 2019 using Robson's Ten Group Classification System: A Euro‐Peristat study
Abstract Objective To assess changes in caesarean section (CS) rates in Europe from 2015 to 2019 and utilise the Robson Ten Group Classification System (TGCS) to evaluate the contribution of different obstetric populations to overall CS rates and trends. Design Observational study utilising routine birth registry data. Setting A total of 28 European countries. Population Births at ≥22 weeks of gestation in 2015 and 2019. Methods Using a federated model, individual‐level data from routine sources in each country were formatted to a common data model and transformed into anonymised, aggregated data. Main Outcome Measures By country: overall CS rate. For TGCS groups (by country): CS rate, relative size, relative and absolute contribution to overall CS rate. Results Among the 28 European countries, both the CS rates (2015, 16.0%–55.9%; 2019, 16.0%–52.2%) and the trends varied (from −3.7% to +4.7%, with decreased rates in nine countries, maintained rates in seven countries (≤ ± 0.2) and with increasing rates in 12 countries). Using the TGCS (for 17 countries), in most countries labour induction increased (groups 2a and 4a), whereas multiple pregnancies (group 8) decreased. In countries with decreasing overall CS rates, CS tended to decrease across all TGCS groups, whereas in countries with increasing rates, CS tended to increase in most groups. In countries with the greatest increase in CS rates (>1%), the absolute contributions of groups 1 (nulliparous term cephalic singletons, spontaneous labour), 2a and 4a (induction of labour), 2b and 4b (prelabour CS) and 10 (preterm cephalic singletons) to the overall CS rate tended to increase. Conclusions The TGCS shows varying CS trends and rates among countries of Europe. Comparisons between European countries, particularly those with differing trends, could provide insight into strategies to reduce CS without clinical indication.info:eu-repo/semantics/publishe