4 research outputs found

    Hvað vitum við um nemendur okkar? Könnun um aðstæður nemenda og viðhorf þeirra til náms á Menntavísindasviði

    No full text
    Við Menntavísindasvið (MVS) Háskóla Íslands (HÍ) er starfshópur að störfum við verkefni sem fengið hefur heitið Þróum fjarnámið og gengur meðal annars út á að þróa nokkur skýr líkön fyrir nám og kennslu á námsleiðum sviðsins. Markmið verkefnisins er að finna nýjar leiðir í kennslu, skapa nemendum og kennurum skýrari ramma varðandi nám og kennslu og auka gæði námsins. Verkefnið fékk fjögurra milljóna styrk úr Kennslumálasjóði HÍ í apríl 2017. Starfshópurinn vinnur í anda aðferða skapandi lausnaleitar (e. creative problem solving) þar sem fyrsta skrefið er að skapa skýra mynd af stöðunni, hið næsta að safna hugmyndum til lausnar, þriðja skrefið snýst um að velja og þróa valdar leiðir og það fjórða að þróa þær og útfæra. Mikill tími hefur farið í fyrsta skrefið að útbúa skýra mynd af stöðunni. Aðferðirnar sem hafa verið notaðar til að afla gagna felast í að leggja spurningakannanir fyrir nemendur MVS, framkvæma símakannanir fyrir bæði nemendur MVS og skólastjóra grunnskóla, auk þess að safna upplýsingum um fyrirkomulag kennslu á fjölda námskeiða við MVS og greina skýrslur um nám við Kennaraháskóla Íslands og MVS undanfarin tíu ár. Helstu niðurstöður úr rannsókninni voru kynntar á málstofu um háskólakennslu1á Menntakviku 2018. Hér er gerð grein fyrir niðurstöðum spurningakönnunar sem nemendur á MVS svöruðu um aðstæður sínar og viðhorf til námsins.Óritrýn

    Webinars as Active Learning Arenas

    No full text
    There is still a tendency for educators to use webinars as an online lecture hall, replicating the traditional one-to-many delivery of the physical classroom. This is unfortunate since most web-based communication platforms that are used for webinars today offer a wide range of tools and options for interaction and community building. This paper, based on a Nordic project that ran from 2014 to 2016, presents a wide range of activities, tools and methods to encourage greater audience participation in webinars and looks in particular at methods that allow the discussion to be extended beyond the restricted time frame of the actual synchronous webinar. A flipped classroom approach can allow participants to prepare for the webinar and allow the online event to focus on deeper discussion of the issues at hand. A successful webinar can also be the basis of a community of practice and we investigate a number of tools and methods that can facilitate this.Det finns en kvarlevande tendens att utbildare använder webbinarier som en nätbaserad föreläsningssal, där man fortsätter den traditionella envägskommunikationen. Detta trots att de flesta e-mötesplattformarna som används idag erbjuder goda möjligheter för interaktivitet och gemenskapsbyggande. Denna artikel, med utgångspunkt i erfarenheter från ett nordiskt projekt som löpte från 2014 till 2016, presenterar ett brett sortiment aktiviteter, verktyg och metoder som kan främja engagemanget hos webbinariedeltagare. Artikeln fokuserar speciellt på metoder avsedda att fördjupa diskussionen och förlänga den bortom det synkrona webbinariets fasta tidsramar. Ett framgångsrikt webbinarium kan även utmynna i en gemensam praktik, och vi undersöker här ett antal verktyg och metoder som stödjer en sådan process.Es gibt immer noch eine Tendenz von Pädagogen, Webinare wie einen Online-Vorlesungssaal zu verwenden. Dabei wird das traditionelle One-to-Many Paradigma des physischen Klassenzimmers fortgesetzt. Dies ist bedauerlich, da die meisten Softwärelösungen, die heute für Webinare verwendet werden, eine breite Palette an Tools und Optionen für die Interaktion und den Aufbau von Communities bieten. Dieses Paper, das auf einem skandinavischen Projekt basiert, das von 2014 bis 2016 lief, stellt eine breite Palette von Aktivitäten, Tools und Methoden vor, um eine stärkere Beteiligung der Teilnehmer an Webinaren zu fördern. Insbesondere werden Vorschläge gemacht, welche Methoden die Diskussion über den begrenzten Zeitraum des Webinars hinaus ermöglichen. Ein Flipped-Classroom-Ansatz kann es den Teilnehmern ermöglichen, sich auf das Webinar vorzubereiten und die Online-Veranstaltung für eine vertiefende Diskussion zu nutzen. Ein erfolgreiches Webinar kann auch die Grundlage einer Community of Practice sein und wir untersuchen eine Reihe von Tools und Methoden, die dies ermöglichen können.Þrátt fyrir möguleika fjarfundakerfa til að bjóða upp á gangkvæm samskipti er það enn allt of algengt að kennarar noti þau til einstefnu miðlunar. Þetta er miður, því fjarfundakerfi bjóða upp á fjölda verkfæra til að stuðla að samskiptum og stuðla að uppbyggingu námssamfélaga. Þessi grein, sem er byggð á niðurstöðum norræns verkefnis sem var í gangi milli 2014-2016, kynnir fjölda leiða, verkfæra og aðferða til að stuðla að aukinni virkni þátttakenda á alls konar vefstofum og öðrum veflægum viðburðum. Þar að auki skoðum við leiðir til að framlegja samtalið sem verður til á vefstofum. Hugmyndina um vendinám höfum við útfært fyrir vefstofur og kynnum leiðir til að fá þátttakendur til að undirbúa sig fyrir þátttöku í vefstofum og nýta þannig  betur tímann sem þeir eru saman á sama tíma í dýpri samskipti. Vel heppnuð vefstofa getur orðið kveikja að starfssamfélagi - við skoðum verkfæri og aðferðir til að stuðla að slíkri þróun

    Effective Interactive Webinars : Methods to facilitate learning in open collaborative learning environments. A toolbook for practitioners/facilitators

    No full text
    Webinars are becoming an increasingly popular arena for the dissemination of information, primarily in the form of online presentations to large distributed audiences. However current practice shows a tendency towards largely oneway communication, especially when the number of participants rises above thirty. This happens at a time when oneway presentations or lectures are increasingly being questioned as an environment for effective learning. Many have experienced large webinars, which are just as tiresome as monotonous lectures, or even worse. As webconferencing, services get more traction both within the educational and corporate sphere, the need to develop online pedagogies, methods and formats that fit with learning goals and build on what is known about adult learning has become urgent. Universities, adult education centres as well as companies and institutions have been experimenting with the use of web-conferencing services to support learning. However many experiments to increase flexibility and to open the learning arena still seem to be based on replicating on-line what has been done on-site with mostly disappointing results. During our workshop we will present, demonstrate and discuss pedagogies which can help make webinars vibrant learning environments.Webinar – for interactive and collaborative learning. Nordplus project NPAD-2014/1032

    Silent learners : a guide

    No full text
    The main objective of the project was to try to understand how adult learners participate in educational activities. Why do some learners never make an active contribution to course activities and can socalled “lurking” (no visible active participation in course activities) be a legitimate form of individual personalized learning? If educational institutions genuinely want to offer individualised learning then surely an individual should have the option to be silent and not participate as actively as teachers might wish?Lorkers - is lurking working
    corecore