30 research outputs found

    Nálastungumeðferð í fæðingu

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenNálastungumeðferð hefur til langs tíma verið notuð við ýmsum heilsufarsvandamálum og kvillum, upphaflega í Kína en hefur breiðst út á Vesturlöndum. Í barneignarferlinu hefur notkun nálastungumeðferðar farið vaxandi á síðustu árum. Síðan árið 2002 hefur ís lenskum ljósmæðrum verið boðið upp á námskeið í nálastungumeðferð í meðgöngu, fæðingu og sængurlegu og í árslok 2005 höfðu 88 ljósmæður lokið námskeiðinu. Þær hafa látið í ljós ánægju sína með meðferðina í fagrýniviðtölum. Í þessari grein verður leitast við að finna svör við því hvaða áhrif nálastungumeðferð hefur í fæðingu. Eftirfarandi þættir eru viðfangsefni greinarinnar: áhrif á verki og slökun í fæðingu, áhrif á lengd fæðingar og áhrif á notkun verkjalyfja og deyfinga í fæðingu. Rannsóknir þær sem fundust við leit eru allar megindlegar þar sem í einni þeirra voru viðbótargögn fengin með viðtölum. Þrjár rannsóknanna voru slembivalstilraunir með samanburðarhópum og flestar hinna með samanburðarhópa. Engin eigindleg rannsókn fannst við leit. Niðurstöður eru að marktækt minni notkun er á notkun verkjalyfja og deyfinga hjá konum sem fengu nálastungumeðferð. Í þeim rannsóknum sem skoðuðu slökunaráhrif komu þau fram en misjafnt var hvort verkjastillingaráhrif komu fram. Engar teljandi aukaverkanir komu fram í rannsóknunum. Konur voru almennt ánægðar með nálastungumeðferð og myndu flestar velja hana aftur í fæðingu. Niðurstöður yfirlitsins benda til að nálastungumeðferð geti verið gagnlegur valkostur í fæðingu. Meðferð með nálastungum er í samræmi við hugmyndafræði og stefnu ljósmæðra þar sem lögð er áhersla á að styðja við eðlilegt ferli fæðingar

    Áhrif átröskunar á meðgöngu og fæðingu

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnÁtröskun er alvarlegur geðsjúkdómur sem leggst oftast á konur á barneignaraldri. Meðgangan er viðkvæmur tími og getur átröskun verið áhrifavaldur á heilsu móður og barns. Tilgangur þessarar fræðilegu samantektar var að skoða samband átröskunar á meðgöngu við fylgikvilla meðgöngu og útkomuþætti fæðingar. Leitað var að rannsóknarheimildum í gagnasöfnum PubMed, Cinahl og Scopus og með því að skoða heimildaskrár greina sem fundust. Úr þeirri leit voru 16 greinar sem byggja á samanburðarrannsóknum metnar nothæfar. Meginniðurstöður eru að rannsóknum ber ekki saman um áhrif átröskunar á meðgöngu og fæðingu. Sterkustu tengsl fundust milli átröskunar á meðgöngu og fæðingarþyngdar þar sem tíu af tólf rannsóknum sýna að átröskun móður getur haft áhrif á fæðingar- þyngd barns. Hvað varðar önnur áhrif á meðgöngu og útkomu fæðingar eru rannsóknarniðurstöðurnar misvísandi. Sjö af þrettán rannsóknum sýndu að konum með átröskun er hættara við að fæða fyrir tímann og fjórar af sjö rannsóknum sýna að fósturlát er algengara hjá konum með einhverja tegund af átröskun. Konur með átröskunarsjúkdóma bera það ekki endilega utan á sér og tilhneiging er til að fela sjúkdóminn. Ljósmæður eru í lykilhlutverki þegar kemur að greiningu átröskunar á meðgöngu og skoða mætti hvort gagnlegt væri að taka upp skimun fyrir átröskunareinkennum og þá með hvaða hætti. Hins vegar er frekari rannsókna þörf á áhrifum átröskunar á fylgikvilla meðgöngu og útkomu fæðingar. Snið rannsóknanna sem hér voru til skoðunar var mismunandi og þar með talið umfang og fjöldi þátttakenda og styrkur rannsóknanna í mörgum tilvikum ekki nægur til að draga raunhæfar ályktanir.Eating disorders are serious psychiatric disorders that commonly occur in women of childbearing age. Pregnancy is a vulnerable time where eating disorders can be influential for the health of both mother and child. The purpose of this literature review was to assess the relationship between eating disorders during pregnancy with complications during pregnancy and birth outcomes. A search was conducted using Pub Med, Cinahl and Scopus and references of selected articles reviewed. Sixteen comparative studies were found and used. The main findings are that the results of the impact of eating disorders on pregnancy and birth are inconclusive. Ten out of twelve studies showed that eating disorders seem to affect the neonatal birth weight. The effects on other outcomes of pregnancy and birth are inconclusive. Seven out of thirteen studies showed that women with eating disorders are more likely to give premature birth and four out of seven studies that miscarraige is more prevalent among women with some type of eating disorder. Women with eating disorders are not easily detected and they tend to hide their disorder. Midwives are in a key postition when it comes to diagnosing eating disorders during pregnancy. The usefulness of screening for eating disorders during pregnancy needs to be discussed and if useful, how it should be performed. The design of the studies included in the literature review was different, regarding scope and sample sizes. In many of the studies, the strength was not sufficient to make any reasonable conclusion

    Frequency of symptoms and drug treatment among dying patients in the last 24 hours of life at Landspitali

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnInngangur: Tilgangur rannsóknarinnar er að meta tíðni 5 algengra einkenna og meðferð þeirra á síðasta sólarhring lífs hjá deyjandi sjúklingum á 11 lyflækningadeildum Landspítala og 7 hjúkrunarheimilum. Efniviður og aðferðir: Upplýsingum var safnað afturskyggnt úr skráningu í Meðferðarferli fyrir deyjandi sjúklinga í sjúkraskrá, af lyfjablöðum og úr lyfjafyrirmælakerfinu Therapy hjá 232 einstaklingum sem létust árið 2012. Niðurstöður: Um helmingur einstaklinganna lést á Landspítala (n=119) og var kynjahlutfall jafnt en 70% þeirra sem létust á hjúkrunarheimilum voru konur. Meðferðarferli fyrir deyjandi sjúklinga var tekið í notkun í 50% andláta á Landspítala og 58% á hjúkrunarheimilum. Í 45% tilvika var ferlið notað í sólarhring eða skemur fyrir andlát. Algengustu einkenni á síðasta sólarhring lífs voru verkir (51%), óróleiki (36%) og hrygla (36%). Tíðni einkenna var svipuð milli stofnana og sjúkdómahópa en marktækur munur var á óróleika hjá sjúklingum með krabbamein og sjúklingum með aðra sjúkdóma. Tæp 81% sjúklinga voru fast á morfínskyldum lyfjum, fastir morfínskammtar og skammtar gefnir eftir þörfum voru marktækt hærri hjá krabbameinssjúklingum og sjúklingum á Landspítala. Fastar lyfjagjafir við óróleika voru halóperidól (45%), díasepam (40%) og mídazólam (5%). Scopoderm-plástur var gefinn við hryglu hjá 70% sjúklinga. Ályktun: Töluverður fjöldi sjúklinga var með einkenni á síðasta sólarhring lífs, bæði á Landspítala og hjúkrunarheimilum. Niðurstöðurnar benda til þess að þörf sé á að yfirfara og bæta einkennameðferð, meðal annars með því að aðlaga betur morfínskammta að þörfum sjúklingsins, nota fasta skammta róandi lyfja við óróleika og nýta fleiri andkólínvirk lyf við hryglu.Introduction: The purpose of this study was to evaluate the frequency of 5 common symptoms and drug treatments prescribed and given in the last 24 hours of life in 11 medical units at Landspitali National University Hospital of Iceland (LUH) and in 7 nursing homes (NH). Material and methods: Data was collected retrospectively from 232 charts of patients who died in 2012, using documentation in the Liverpool Care Pathway (LCP) and the medication management system. Results: About half of the patients died at LUH with similar gender ratio but 70% of patients in NH were women. The LCP was used for 50% of all deaths at LUH and 58% in NH. In 45% of all deaths LCP was used for 24 hours or less. The most common symptoms were pain (51%), agitation (36%) and respiratory tract secretions (36%). Frequency of symptoms was similar between institutions and age groups. Cancer patients had significantly higher incidence of agitation and were prescribed and given higher doses of morphine compared to other groups. Regular medication for agitation was haloperidol (45%), diazepam (40%) and midazolam (5%). Close to 70% of the patients were treated with a scopolamin patch for death rattle. Conclusion: A large number of patients have symptoms in the last 24 hours of life both in hospital and in nursing homes. Symptom control can be improved by adjusting morphine doses to patients need, using regular doses of benzodiazepine for agitation and better use of anticholinergic medication for death rattle.Vísindasjóður Landspítala og Vísindasjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðing

    Interest in breast cancer genetic testing among Icelandic women

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: It is estimated that 6-10% of all breast cancers in Iceland can be attributed to inherited mutations in newly identified breast cancer susceptibility genes (BRCA1 and BRCA2). Before genetic testing becomes widely available in Iceland it is important to understand what motivates women s interest in undergoing testing as that will provide the data necessary for designing effective counseling interventions. Therefore, the aim of this population-based study was to examine interest in and predictors of interest in genetic testing among Icelandic women. Material and methods: A randomly selected sample of 534 Icelandic women, who had not been previously diagnosed with breast cancer, completed questionnaires assessing, demographic/medical variables, interest in genetic testing, perceived risk of carrying mutations in BRCA1/2 genes, cancer-specific distress and perceived benefits and barriers of genetic testing. The mean age was 53.8 years and 197 of the women had at least one first degree-relative that had been diagnosed with breast cancer. Results: Interest in testing was high with 74% of the women indicating that they were interested in testing. Family history of breast cancer was unrelated to interest in testing whereas perceived risk of being a mutation carrier was significantly and positively related to interest in testing. Interest in testing was also significantly higher among younger women and among women with higher levels of cancer-specific distress. The most commonly cited reasons for wanting to be tested were to increase use of mammography screening and to learn if one s children were at risk for developing cancer. The most commonly citied reasons against being tested were fear of being mutation carrier and worry that test results would not stay confidential. Conclusions: These results suggest that demand for genetic testing, once it becomes commercially available, among Icelandic women may be high even among women without family history of breast cancer. The results also suggest that genetic counseling needs to address women s breast cancer worries as that may increase the probability that the decision to undergo testing is based on knowledge rather than driven by breast cancer fear and distress.Tilgangur: Áætlað er að um 6-10% brjóstakrabbameinstilfella á Íslandi megi rekja til arfgengra stökkbreytinga á tveimur erfðaefnum sem nýlega hafa verið einangruð (BRCA1 og BRCA2). Greina má tilvist þeirra með erfðaprófum. Mikilvægt er að greina hvað ýtir undir áhuga kvenna á að fara í slíkt próf til að tryggja að erfðaráðgjöf beri tilætlaðan árangur. Þess vegna var markmið þessarar þýðisbundnu rannsóknar að kanna áhuga á og kanna forspárþætti fyrir áhuga íslenskra kvenna á að mæta í erfðapróf. Efniviður og aðferðir: Handahófsúrtak 534 íslenskra kvenna, sem ekki höfðu greinst með brjóstakrabbamein, svaraði spurningalista með lýðfræðilegum þáttum/fjölskyldusögu um brjóstakrabbamein, áhuga á að mæta í erfðapróf, mati á líkum á að vera með brjóstakrabbameinserfðaefni, sértækum krabbameinsótta og mælikvarða á hindranir og hvatningu fyrir mætingu í erfðapróf. Meðalaldur var 53,8 ár og 197 konur áttu að minnsta kosti einn ættingja sem fengið hafði brjóstakrabbamein. Niðurstöður: Áhugi á erfðaprófi var mikill þar sem um 74% kvenna höfðu áhuga á að mæta í slíkt próf. Fjölskyldusaga um brjóstakrabbamein tengdist ekki áhuga á erfðaprófi, en mat á líkum á að hafa brjóstakrabbameinserfðaefni tengdist marktækt og jákvætt áhuga á prófinu. Áhugi á erfðaprófi var einnig meiri hjá yngri konum og hjá konum sem óttuðust brjóstakrabbamein. Helstu kostir erfðaprófa voru taldir að þau gæfu vísbendingu um hvort fara ætti oftar í brjóstamyndatöku og til að vita hvort börn þátttakenda væru í aukinni áhættu fyrir brjóstakrabbameini. Helstu ókostir erfðaprófa voru ótti við að greinast með stökkbreytingar og áhyggjur af ónógri persónuvernd. Ályktanir: Þessar niðurstöður gefa til kynna að kröfur íslenskra kvenna um að fá að fara í erfðapróf, þegar þau eru orðin almenn hér á landi verði miklar, jafnvel hjá konum sem ekki hafa ættarsögu um brjóstakrabbamein. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa einnig til kynna að erfðaráðgjöf þurfi að taka mið af ótta kvenna við brjóstakrabbamein því það gæt

    Predictors of mammography adherence among Icelandic women

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: In Iceland, breast cancer is a second only to lung cancer as a cause of women s cancer related deaths. Despite the widely-recognized utility of mammography for detecting breast cancer at early stages when it is most curable, many Icelandic women do not adhere to mammography screening recommendations. The aim of the present population-based study was to identify factors that facilitate and hinder women s adherence to mammography screening in Iceland. Material and methods: A randomly selected sample of Icelandic women between the ages of 40-69 years, not previously diagnosed with breast cancer (n=1000), were recruited to the study by mail. Participants (n=619) completed questionnaires assessing: demopgraphic variables, knowledge of screening guidelines, possible facilitators (e.g., physician recommendation) and barriers (e.g. concern about radiation) to adherence, as well as stages of mammography screening adoption (precontemplation, contemplation, action and maintenance). Results: Women in the precontemplation stage were more afraid of radiation than women on other stages. They as well as women on contemplation stage were more afraid that mammography would be painful, and less satisfied with previous service at the mammography screening center. Doctors recommendations, as well as women s knowledge about mammography screening guidelines, were positively related to mammography adherence. Conclusions: These findings suggest that physicians may have an important role in motivating women to follow mammography screening recommendations. Educating women about mammography screening guidelines and addressing their concern about radiation and pain may increase mammography adherence further. Service at the mammography screening center may also improve adherence.Tilgangur: Brjóstakrabbamein, ásamt lungnakrabbameini, er langalgengasta dánarorsök íslenskra kvenna á miðjum aldri. Þrátt fyrir alþjóðlegan árangur reglubundinnar brjóstamyndatöku við að finna brjóstakrabbamein á for- eða byrjunarstigi, þegar mestar líkur eru á lækningu, mæta íslenskra konur ekki nægilega vel í myndatöku. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna hvaða þættir hvetja eða letja íslenskar konur til að mæta í myndatöku. Efniviður og aðferðir: Konur á Stór-Reykjavíkursvæðinu, 40-69 ára, sem ekki höfðu greinst með brjóstakrabbamein, voru valdar af handahófi (n=1000) og var þeim sendur spurningalisti í pósti. Þátttakendur (n=619) fengur spurningalista um: lýðfræðilegar breytur, þekkingu á brjóstamyndatöku, mögulega hvetjandi þætti (til dæmis hvatningu frá lækni) og hindranir (til dæmis ótta við geislun) sem tengdust mætingu, ásamt aðlögunarstigum að mætingu í brjóstamyndatöku, það er foríhugun (precontemplation), íhugun (contemplation), framkvæmd (action) og viðhald (maintenance). Niðurstöður: Konur á foríhugunarstigi voru hræddari við geislun en konur á öðrun stigum. Þær ásamt konum á íhugunarstigi óttuðust meira sársauka frá myndavél og voru óánægðari með þjónustu leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins. Hvatning frá einkalækni og þekking á því hvenær fara á í myndatöku tengdust einnig jákvætt mætingu. Ályktanir: Þessar niðurstöður gefa til kynna að læknar geti gegnt mikilvægu hlutverki í að hvetja konur til að mæta í brjóstamyndatöku. Með því að upplýsa konur um gildi myndatökunnar og að ræða við þær um áhyggjur þeirra af geislun og sársauka væri hugsanlega hægt að auka þátttöku. Þjónusta á leitarstöðinni virðist einnig geta haft áhrif á það hvort konur halda áfram að mæta í myndatöku

    Meðferðarferli fyrir deyjandi sjúklinga

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Innan heilbrigðiskerfisins er sífellt verið að leita leiða til að tryggja sem best gæði þeirra þjónustu sem er veitt. Í mörgum nágrannalöndum okkar hefur verið lögð áhersla á að veita öndvegisþjónustu við lok lífs bæði á líknarheimilum (e. hospice) og á líknardeildum (e. palliative care units) og hefur Bretland verið þar fremst í flokki. Hins vegar deyr þar á landi einungis lítill hluti sjúklinga á líknarheimilum eða líknardeildum (4% árið 2003) en um 56% á sjúkrahúsum (Murphy o.fl., 2007). Til samanburðar áttu 53% andláta sér stað á sjúkrahúsum á Íslandi árið 2008 og um 8% allra andláta á landinu voru á líknardeildunum tveimur á Landspítala (LSH). Í Bretlandi þótti mikilvægt að koma hugmyndafræði og skipulagi umönnunar og meðferðar, sem veitt er á líknarheimilum, yfir á aðrar stofnanir þar sem sjúklingar deyja. Liverpool Care Pathway for the dying, sem þýtt hefur verið á íslensku meðferðarferli fyrir deyjandi sjúklinga, var þróað sem samstarfsverkefni milli Marie Curie Cancer Care stofnunarinnar í Liverpool og Háskólans í Liverpool. Markmið þess var að færa hugmyndafræði líknar um umönnun og meðferð sjúklinga síðustu klukkustundir eða daga lífsins frá líknarheimilum yfir á aðrar stofnanir, svo sem sjúkrahús og öldrunarstofnanir. Með meðferðarferlinu er reynt að tryggja deyjandi sjúklingum ákveðin gæði í umönnun og meðferð við lok lífs, sama hvar þeir liggja, sem og að tryggja stuðning við aðstandendur bæði fyrir og eftir andlát ástvinar þeirra. Á sama tíma er stefnt að því að auka þekkingu og færni heilbrigðisstarfsfólks varðandi umönnun og meðferð á síðustu dögum lífs (Ellershaw og Wilkinson, 2003; Jack o.fl., 2003; Gambles o.fl., 2006)

    Characteristics of women attending Listen to me; interview intervention offered at the women's department at Landspitali University Hospital

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked FilesInngangur: Neikvæð reynsla kvenna af fæðingu hefur talsvert verið skoðuð innan ljósmóðurfræði síðasta áratug en rannsóknir sýna að 5 – 17% kvenna hafa neikvæða fæðingarreynslu. Þróuð hafa verið úrræði fyrir þennan hóp í nokkrum löndum en Ljáðu mér eyra viðtalsmeðferð hefur verið í boði á Landspítala frá árinu 1999 fyrir konur og pör sem hafa upplifað fæðingu neikvætt eða óttast væntanlega fæðingu. Tilgangur rannsóknar (fagrýni) var að skoða hvað einkennir þann hóp kvenna sem leitar til Ljáðu mér eyra með tilliti til bakgrunns, fæðingasögu og eigin mats á heilsu og andlegri líðan. Aðferð: Rannsóknarsniðið er lýsandi og afturvirkt. Spurningalistar voru sendir út til allra kvenna (n=301) sem komu í viðtal í Ljáðu mér eyra á rúmlega fimm ára tímabili frá 2006 til 2011. Gögnin voru greind með lýsandi tölfræði. Niðurstöður: Svörun var 44% (n=131). Meðalaldur þátttakenda var 34,2 ár, en 26,8 ár við fæðingu fyrsta barns. Rúm 82% höfðu lokið námi á háskólastigi og 81% stunduðu vinnu utan heimilis. Um 96% töldu heilsu sína og andlega líðan vera góða. Tæp 66% höfðu leitað sér aðstoðar vegna andlegrar vanlíðanar og rúmlega 40% taldi sig hafa fengið fæðingarþunglyndi. Í fyrri fæðingum kvennanna höfðu 73,3% fengið mænurótardeyfingu, 45,1% höfðu reynslu af áhaldafæðingu, 34,4% af bráðakeisaraskurði og 13% af fyrirfram ákveðnum keisaraskurði. Umræður: Flestar konur sem leita til Ljáðu mér eyra eru með háskólamenntun og eru giftar eða í sambúð. Margar hafa sögu um íhlutanir í fæðingum. Einnig hafa margar kvennanna upplifað fæðingarþunglyndi og leitað sér aðstoðar vegna andlegrar vanlíðanar. Mikilvægt er að ljósmæður og annað fagfólk finni þær konur sem upplifa fæðingu sína neikvætt, hafi viðeigandi úrræði að bjóða þeim og hvetji þær til að nota þau.Background: Negative birth experience has been a prominent research topic within midwifery the past decade and studies show that 5-17% of women have negative birth experience. Interventions have been developed and implemented in some countries. Since, 1999, Listen to me, an interview intervention has been offered at the Landspitali University Hospital, for women who have experienced birth negatively or suffer from fear of childbirth. The aim of this paper is to present findings from an audit study, exploring characterisitics of attending women and outcome of their births. Methods: A questionnaire was developed and sent to all women who had attended the Listen to me intervention (n=301) 2006-2011. SPSS was used for data management and descriptive analysis to present findings. Results: Response rate was 44% (n=131). Mean age of the participating women was 34,2 years, but 26,8 years at time of their first birth. More than 82% had a university degree and 81% worked outside home. Around 96% estimated their own health, physical and mental, to be good. Almost 66% had sought help for mental symptoms and 40% reported perinatal depression. During their previous births 73,3% had received epidural analgesia, 45,1% had experienced instrumental deliveries, 34,4% emergency and 13% elective caesarean sections. Conclusions: Women who attend Listen to me intervention are in general well educated, married or cohabiting. History of interventions in the childbirth process is common among the participants and many of them have sought assistance for mental health issues. It is important that midwives and other professionals identify women, who need to discuss their birth experience or fear, offer them available adequate support and encourage them to accept it.Rannsóknar- og þróunarsjóður Ljósmæðrafélags Íslands og Vísindasjóður Landspítal

    Childbirth experience questionnaire 2 – Icelandic translation and validation

    Get PDF
    Funding Information: We would like to thank the women who took time to participate in the study. Furthermore, we would like to acknowledge Dr. Anna Dencker for the permission to translate the CEQ and useful advice regarding the translation and validation process. The study received financial support from The Icelandic Centre for Research and the Memorial Fund of Midwife Björg Magnúsdóttir and Farmer Magnús Jónasson. Publisher Copyright: © 2023 The Authors Copyright © 2023 The Authors. Published by Elsevier B.V. All rights reserved.Objective: The aim of this study was to translate the Childbirth Experience Questionnaire (CEQ2) to Icelandic and assess its psychometric characteristics. Methods: The CEQ2 was translated to Icelandic using forward-to-back translation and tested for face-validity (n = 10). Then data was collected in an online survey to test validation in terms of reliability and construct validity (n = 1125). Reliability was assessed by calculating Cronbach's alpha for the total scale and subscales. Cronbach's alpha > 0.7 was regarded as satisfactory. Construct validity was measured using known-groups validation with data collected on women's birth outcomes known to be associated with more positive birth experiences. A comparison was made of CEQ2 subscale scores and total CEQ2 score for country of origin, social complications, parity, pregnancy complications, birthplace, mode of birth, maternal autonomy and decision making (MADM), and mothers on respect index (MORi). Mann Whitney U and Kruskal Wallis H tests were used to compare scale scores between the groups. Principal components analysis with varimax rotation was chosen to determine whether the Icelandic version of the CEQ had similar psychometric properties as the original version. Results: The face validity and internal consistency reliability (Cronbach's alpha > 0.85 for the total scale and all subscales) of the Icelandic version of CEQ2 was good. Our findings indicate that two of the items in the 'own capacity' domain were not sufficiently related to other items of the scale to warrant inclusion. Conclusions: The Icelandic CEQ2 is a valid and reliable measure of childbirth experience but further work is needed to determine the optimal number of items and domains of the Icelandic CEQ2.Peer reviewe

    A multidisciplinary evaluation, exploration, and advancement of the concept of a traumatic birth experience

    Get PDF
    Funding Information: This study was from the EU funded COST Action CA18211: DEVoTION. Perinatal Mental Health and Birth-Related Trauma: Maximising best practice and optimal outcomes. Publisher Copyright: © 2023Background: Understanding a woman's traumatic birth experience benefits from an approach that considers perspectives from various fields of healthcare and social sciences. Aim: To evaluate and explore the multidisciplinary perspectives surrounding a traumatic birth experience to form a theory and to capture its structure. Methods: A multidisciplinary advanced principle-based concept analysis was conducted, including the following systematic steps: literature review, assessment of concept maturity, principle-based evaluation, concept exploration and advancement, and formulating a multidisciplinary concept theory. We drew on knowledge from midwifery, psychology, childbirth education, bioethics, obstetric & gender violence, sociology, perinatal psychiatry, and anthropology. Results: Our evaluation included 60 records which were considered as ‘mature’. Maturity was determined by the reported concept definition, attributes, antecedents, outcomes, and boundaries. The four broad principles of the philosophy of science epistemology, pragmatics, linguistics, and logic illustrated that women live in a political, and cultural world that includes social, perceptual, and practical features. The conceptual components antecedents, attributes, outcomes, and boundaries demonstrated that a traumatic birth experience is not an isolated event, but its existence is enabled by social structures that perpetuate the diminished and disempowered position of women in medical and institutionalised healthcare regulation and management. Conclusion: The traumatic childbirth experience is a distinctive experience that can only occur within a socioecological system of micro-, meso-, and macro-level aspects that accepts and allows its existence and therefore its sustainability - with the traumatic experience of the birthing woman as the central construct.Peer reviewe

    Treatment as Prevention for Hepatitis C (TraP Hep C) - a nationwide elimination programme in Iceland using direct-acting antiviral agents

    Get PDF
    Publisher's version (útgefin grein)A nationwide programme for the treatment of all patients infected with hepatitis C virus (HCV) was launched in Iceland in January 2016. By providing universal access to direct‐acting antiviral agents to the entire patient population, the two key aims of the project were to (i) offer a cure to patients and thus reduce the long‐term sequelae of chronic hepatitis C, and (ii) to reduce domestic incidence of HCV in the population by 80% prior to the WHO goal of HCV elimination by the year 2030. An important part of the programme is that vast majority of cases will be treated within 36 months from the launch of the project, during 2016–2018. Emphasis is placed on early case finding and treatment of patients at high risk for transmitting HCV, that is people who inject drugs (PWID), as well as patients with advanced liver disease. In addition to treatment scale‐up, the project also entails intensification of harm reduction efforts, improved access to diagnostic tests, as well as educational campaigns to curtail spread, facilitate early detection and improve linkage to care. With these efforts, Iceland is anticipated to achieve the WHO hepatitis C elimination goals well before 2030. This article describes the background and organization of this project. Clinical trial number: NCT02647879.Sigurdur Olafsson: Speaker's fee from Merck. Magnus Gottfredsson: Speaker's fee from Astellas and Gilead. MH and the Burnet Institute receive investigator‐initiated research funding from Gilead Sciences, AbbVie and BMS.Peer Reviewe
    corecore