3 research outputs found

    Non-infectious sternal dehiscence after coronary artery bypass surgery

    Get PDF
    Funding Information: This study was funded by the University of Iceland Research Fund, Landspitali University Hospital Research Fund, and the Memorial Fund of Helga Jonsdottir & Sigurlidi Kristjansson. Publisher Copyright: © 2022, The Author(s). © 2022. The Author(s).Introduction: Non-infectious sternal dehiscence (NISD) is a known complication following coronary artery bypass grafting (CABG), with previous studies estimating an incidence of 0.4–1% of surgeries. We aimed to study the incidence of NISD together with short- and long-term outcomes in a whole-nation cohort of patients. Materials and methods: A retrospective study on consecutive CABG patients diagnosed with NISD at Landspitali from 2001 to 2020. Patients diagnosed with infectious mediastinitis (n = 20) were excluded. NISD patients were compared to patients with an intact sternum regarding patient demographics, cardiovascular risk factors, intra- and postoperative data, and estimated overall survival. The median follow-up was 9.5 years. Results: Twenty out of 2280 eligible patients (0.88%) developed NISD, and the incidence did not change over the study period (p = 0.98). The median time of diagnosis was 12 days postoperatively (range, 4–240). All patients were re-operated using a Robicsek-rewiring technique, with two cases requiring a titanium plate for fixation. Patients with NISD were older, had a higher BMI and EuroSCORE II, lower LVEF, and more often had a history of COPD, MI, and diabetes compared to those without NISD. Length of stay was extended by 15 days for NISD patients, but short and long-term survival was not statistically different between the groups. Conclusions: The incidence of NISD was low and in line with previous studies. Although the length of hospital stay was extended, both short- and long-term survival of NISD patients was not significantly different from patients with an intact sternum.Peer reviewe

    Áhrif langvinns nýrnasjúkdóms á snemmkominn árangur kransæðahjáveituaðgerða

    No full text
    Inngangur: Erlendar rannsóknir hafa tengt langvinnan nýrnasjúkdóm (LNS) við aukna tíðni fylgikvilla og dánartíðni í kjölfar kransæðahjáveituaðgerðar. Árangur þessa sjúklingahóps hefur ekki verið rannsakaður sérstaklega hér á landi og er markmið rannsóknarinnar að bæta úr því með áherslu á snemmkomna fylgikvilla og dánartíðni. Efni og aðferðir: Afturskyggn ferilrannsókn á 2300 sjúklingum sem gengust undir kransæðahjáveituaðgerð á Landspítala 2001-2020. Sjúklingunum var skipt í fjóra hópa eftir reiknuðum gaukulsíunarhraða (rGSH) fyrir aðgerð; hóp 1: (45–59 mL/mín/1,73m2), hóp 2: (30-44 mL/mín/1,73m2), hóp 3: (60 mL/mín/1,73m2). Upplýsingar fengust úr sjúkraskrám, m.a. um snemmkomna fylgikvilla og dánartíðni og lógistísk aðhvarfsgreining notuð til að meta forspárþætti 30 daga dánartíðni. Niðurstöður: Alls reyndust 429 sjúklingar (18,7%) með LNS og voru þeir ríflega 6 árum eldri, einkennameiri, höfðu marktækt hærra meðal EuroSCORE II (5,0 sbr. 1,9, p<0,001) og lágu að meðaltali um tveim dögum lengur á spítala m.v. sjúklinga í viðmiðunarhópi. Útfallsbrot vinstri slegils þeirra var lægra, oftar þrengsli í höfuðstofni, auk þess sem tíðni alvarlegra snemmkominna fylgikvilla og 30 daga dánartíðni var hærri og jókst með lækkandi GSH. Í fjölþáttagreiningu reyndust hækkandi aldur og útfallsbrot vinstri slegils <30% vera sjálfstæðir forspárþættir fyrir aukinni 30 daga dánartíðni, líkt og GSH <30 mL/mín/1,73m2 sem var sterkasta forspárgildið (OR=10,4; 95% ÖB: 3,98-25,46). Ályktun: Sjúklingar með LNS eru eldri og hafa oftar alvarlegan kransæðasjúkdóm. Tíðni snemmkominna fylgikvilla og 30 daga dánartíðni reyndist umtalsvert hærri hjá þeim en í viðmiðunarhópi og alvarlegur LNS sterkasti sjálfstæði forspárþáttur 30 daga dánartíðni

    Impact of renal dysfunction on early outcomes of coronary artery bypass grafting surgery

    No full text
    INNGANGUR Skert nýrnastarfsemi eins og við langvinnan nýrnasjúkdóm er áhættuþáttur kransæðasjúkdóms og hefur verið tengd við aukna tíðni fylgikvilla og dánartíðni eftir kransæðahjáveituaðgerð. Árangur hjáveituaðgerða hjá þessum sjúklingahóp hefur ekki verið rannsakaður sérstaklega hér á landi og er markmið rannsóknarinnar að bæta úr því, með áherslu á snemmkomna fylgikvilla og 30 daga dánartíðni. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Afturskyggn ferilrannsókn á 2300 sjúklingum sem gengust undir kransæðahjáveitu á Landspítala 2001-2020. Sjúklingunum var skipt í fjóra hópa eftir áætluðum gaukulsíunarhraða (GSH) reiknuðum fyrir aðgerð og voru hóparnir bornir saman; GSH 45-59 mL/mín/1,73m2 , GSH 30-44 mL/ mín/1,73m2 , GSH 60 mL/ mín/1,73m2 ). Klínískar upplýsingar fengust úr sjúkraskrám og lógistísk aðhvarfsgreining notuð til að meta forspárþætti 30 daga dánartíðni. NIÐURSTÖÐUR Alls höfðu 429 sjúklingar (18,7%) skerta nýrnastarfsemi og voru þeir rúmlega sex árum eldri að meðaltali, einkennameiri, höfðu hærra meðal EuroSCORE II (5,0 á móti 1,9, p<0,001) og miðgildi legutíma þeirra var tveimur dögum lengra en hjá sjúklingum í viðmiðunarhópi. Auk þess var útfallsbrot vinstri slegils lægra, oftar þrengsli í vinstri höfuðstofni og tíðni alvarlegra snemmkominna fylgikvilla og 30 daga dánartíðni hærri. Tíðni fylgikvilla og dánartíðni hækkaði með lækkandi GSH. Í fjölþáttagreiningu reyndust hærri aldur og útfallsbrot vinstri slegils <30% vera sjálfstæðir forspárþættir hærri 30 daga dánartíðni, líkt og GSH <30 mL/mín/1,73m2 , sem reyndist langsterkasta forspárgildið (OR=10,4; 95% ÖB: 3,98-25,46). ÁLYKTANIR Sjúklingar með skerta nýrnastarfsemi eru eldri og hafa alvarlegri kransæðasjúkdóm en þeir sem hafa eðlilega nýrnastarfsemi. Tíðni snemmkominna fylgikvilla og 30 daga dánartíðni í kjölfar kransæðahjáveituaðgerða reyndist marktækt hærri hjá sjúklingum með verstu nýrnastarfsemina sem jafnframt var sterkasti sjálfstæði forspárþáttur 30 daga dánartíðn INTRODUCTION: Impaired renal function as seen in chronic kidney disease (CKD) is a known risk factor for coronary artery diseases and has been linked to inferior outcome after myocardial revascularization. Studies on the outcome of coronary bypass grafting (CABG) in CKD-patients are scarce. We aimed to study this subgroup of patients following CABG in a well defined whole-nation cohort, focusing on short term complications and 30 day mortality. MATERIALS AND METHODS: A retrospective study on 2300 consecutive patients that underwent CABG at Landspítali University Hospital 2001-2020. Patients were divided into four groups according to preoperative estimated glomerular filtration rate (GFR), and the groups compared. GFR 45–59 mL/mín/1.73m2 , GFR 30-44 mL/mín/1.73m2 , GFR <30 mL/mín/1.73m2 and controls with normal GFR (≥60 mL/mín/1.73m2 ). Clinical information was gathered from medical records and logistic regression used to estimate risk factors of 30-day mortality. RESULTS: Altogether 429 (18.7%) patients had impaired kidney function; these patients being more than six years older, having more cardiac symptoms and a higher mean EuroSCORE II (5.0 vs. 1.9, p<0.001) compared to controls. Furthermore, their left ventricular ejection fraction was also lower, their median hospital stay extended by two days and major short-term complications more common, as was 30 day mortality (24.4% vs. 1.4%, p<0.001). In multivariate analysis advanced age, ejection fraction <30% and GFR <30 mL/ min/1.73m2 were independent predictors of higher 30-day mortality (OR=10.4; 95% CI: 3.98-25.46). CONCLUSIONS: Patients with impaired renal function are older and more often have severe coronary artery disease. Early complications and 30-day mortality were much higher in these patients compared to controls and advanced renal failure and the strongest predictor of 30-day mortality.Peer reviewe
    corecore