65 research outputs found

    Training nurses to new responsibilities: Nurses’ assessment of patients sustaining minor ankle and foot injury using the Ottawa ankle rule

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenSífellt fleira fólk leitar á slysa- og bráðamóttökur ár hvert og má búast við frekari fjölgun vegna skorts á heimilislæknum. Erlendis hafa slysa- og bráðamóttökur brugðist við auknu álagi með því að auka sérhæfingu hjúkrunarfræðinga á þáttum sem áður voru skilgreindir sem læknisverk. Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða hvernig nýta megi menntun, reynslu og þjálfun hjúkrunarfræðinga til hagsbóta fyrir sjúklinga á slysa- og bráðamóttökum. Framsæ samanburðarrannsókn var gerð á fjögurra mánaða tímabili á slysa- og bráðamóttöku FSA. Borið var saman sjálfstætt mat hjúkrunarfræðinga og unglækna á þörf fyrir myndgreiningu hjá sjúklingum sem komu á bráðamóttökuna með áverka á ökkla og fæti. Við matið studdust hjúkrunarfræðingar við Ottawagátlistann til að meta þörf á myndgreiningu en unglæknar við hefðbundið mat. Niðurstöður voru bornar saman við niðurstöður röntgensérfræðings og settar fram sem næmi (e. sensitivity) og sérhæfni (e. specificity) skoðunarinnar með 95% öryggisbili. Notast var við Kí-kvaðratpróf til að skoða mun á samræmi í mati milli hópanna og til að lýsa styrk tengsla. 48 af 109 sjúklingum, sem leituðu á deildina vegna áverka á ökkla og fæti, uppfylltu skilyrði rannsóknarinnar. Tíu unglæknar og 13 hjúkrunarfræðingar tóku þátt. Næmi skoðunar hjúkrunarfræðinga með hjálp Ottawa-gátlistans var 1.0 og sérhæfni 0,40 borin saman við næmi 0,90 og sérhæfni 0,35 hjá unglæknum. Þessi munur milli hópa var ekki marktækur. Við skoðun á fæti var næmi 1.0 hjá báðum hópum og sérhæfni 0,21. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa tilefni til hagræðingar innan slysa- og bráðamóttöku FSA. Í framtíðinni ætti breytt vinnulag að gera þjónustu við sjúklinga með áverka á ökkla og fæti markvissari, stytta biðtíma og leiða til aukinnar ánægju sjúklinga slysa- og bráðamóttökunnar.An increasing number of people visit emergency departments (ED) every year and the number is expected to grow due to the lack of general practitioners. This trend has been met in many countries by training nurses for new responsibilities and thereby extending their expertise in areas previously covered by physicians. The purpose of this research was to study how the education, experience and training of nurses can be effectively utilized for the benefits of patients seeking help in the ED. A prospective comparative study was conducted during a four month period at the Akureyri Hospital’s emergency department. The independent evaluation of nurses and physicians of the need for a radiography for patients suspected of having a fractured ankle or foot was compared. Nurses based their evaluation on the Ottawa ankle rules to assess the need for a radiography while physicians used conventional clinical examination. The evaluations of both nurses and physicians were compared to the findings of a radiologist and put forward as sensitivity and specificity of the study with 95% confidence interval, Chisquare (χ²) were used to describe differences between the two groups. 48 of the 109 patients admitted to the ED with an injury to an ankle or foot met the criteria for the study. Ten medical residents and 13 nurses participated in the study. The sensitivity of the nurses’ examination based on the Ottawa ankle rules was 1.0 and specificity 0.40 compared to the medical residents’ sensitivity 0.90 and specificity 0.35. When examining the foot, the sensitivity for both groups was 1.0 and specificity 0.21. This difference was not significant between the two groups. The findings indicate that services can be changed at the ED at Akureyri Hospital. In the future, this new work process might improve the service provided to patients who have sustained injuries to their ankle or foot, make it more specific and cut the waiting time as well as achieving greater patients’ satisfaction

    Nýjar leiðbeiningar í endurlífgun 2010

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)18. október sl. gaf Evrópska endurlífgunarráðið (ERC) út nýjar leiðbeiningar í endurlífgun í stað þeirra sem komu út árið 2005 en nýjar leiðbeiningar eru gefnar út á fimm ára fresti. Eins og áður byggjast leiðbeiningarnar á niðurstöðum nýjustu rannsókna á meðferð og árangri í endurlífgun á alþjóðlega vísu (International Consensus on CPR Science with Treatment Recommendations (CoSTR)). Rannsóknarvinnan fól meðal annars í sér ýtarlega yfirferð vísindarannsókna sem tengjast endurlífgun. Endurlífgunarfræðin eru í stöðugri þróun og er nauðsynlegt að uppfæra klínískar leiðbeiningar sem endurspegla þessa þróun svo heilbrigðisstarfsmenn og aðrir geti ávallt unnið samkvæmt nýjustu leiðbeiningum. Nýju leiðbeiningarnar eru að mestu óbreyttar frá síðustu útgáfu þeirra árið 2005. Ástæðan er annars vegar sú að lítið er um birtingu á nýjum rannsóknaniðurstöðum og hins vegar er ástæðan sú að nýjar niðurstöður styrkja einfaldlega fyrri rannsóknarniðurstöður (Nolan o.fl., 2010). Inn í eftirfarandi umfjöllun um endurlífgun fullorðinna (grunnendurlífgun, notkun hjartastuðtækja og sérhæfða endurlífgun) er fléttuð kynning á nýjum leiðbeiningum og þeim breytingum sem hafa orðið frá útgáfu síðustu leiðbeininga árið 2005 (tafla 1)

    Urtagarðurinn í Nesi

    Get PDF

    Smoking, obesity and education of Icelandic women by rural-urban residence

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)OBJECTIVE: To assess the prevalence of obesity and the association with smoking and education among young Icelandic women residing within and outside the capital area. MATERIALS AND METHODS: A self-administered questionnaire was sent to 28.000 Icelandic women, 18-45 years-old, in the period November 2004 to June 2005. The sample was randomly selected from The National Registry, response rate being 54.6%. The study was part of a large Nordic population-based cross-sectional study. Logistic regression was used for assessing the odds ratio of obesity (BMI > or = 30) in a multivariate analysis according to smoking and education, taking also into account age and alcohol consumption. The chi-square test was used for comparing percentages. RESULTS: Thirteen percent of women residing in the capital area were obese compared with 21% outside the capital. In the multivariate analysis obesity was increased among women living outside the capital (OR = 1.66; 95% CI 1,50-1,83), among smokers (OR=1,13; 95% CI 1.01-1.28), and among women who did not have university education (OR=1.53; 95%CI 1.36-1.71). Daily smokers within the capital area were more likely to be obese (OR=1.27; 95%CI 1.07-1.49) but not smokers outside the capital (OR=1.0). . CONCLUSIONS: Residence outside the capital area, daily smoking and non-university education are associated with an increased risk of obesity among young Icelandic women. The relationship between these factors is complex and differs between women residing within and outside the capital area.Tilgangur: Að kanna algengi offitu og tengsl hennar við reykingar og menntun meðal ungra kvenna innan og utan höfuðborgarsvæðisins. Efniviður og aðferðir: Spurningalisti var sendur til 28.000 íslenskra kvenna, 18-45 ára, frá nóvember 2004 til júní 2005. Lagskipt slembiúrtak var fengið úr Þjóðskrá, heildarsvörun var 54,6%. Könnunin er hluti af stórri, norrænni lýðgrundaðri þversniðsrannsókn. Beitt var lógistískri aðhvarfsgreiningu og reiknað gagnlíkindahlutfall (OR) fyrir offitu (BMI³30) og 95% öryggisbil (CI) þar sem tekið var tillit til búsetu, menntunar, aldurs, reykinga og áfengisneyslu. Notað var kí-kvaðratspróf til að bera saman hlutföll. Niðurstöður: 13% kvenna af höfuðborgarsvæðinu flokkuðust með offitu borið saman við 21% utan svæðisins. Fjölbreytugreining sýndi að líkur á offitu voru marktækt hærri meðal kvenna utan en innan höfuðborgarsvæðis (OR=1,66; 95% CI 1,50-1,83), meðal reykingakvenna (OR=1,13; 95% CI 1,01-1,28) og þeirra sem ekki voru með háskólamenntun (OR=1,53; 95% CI 1,36-1,71). Á höfuðborgarsvæðinu voru auknar líkur á offitu meðal kvenna sem reyktu daglega (OR=1,27; 95% CI 1,07-1,49), en ekki utan höfuðborgarsvæðis (OR=1,0). Ályktanir: Búseta utan höfuðborgarsvæðis, dag- legar reykingar og minni menntun tengjast auknum líkum á offitu meðal kvenna á Íslandi. Samspil þessara þátta er flókið og ólíkt eftir búsetu

    Meðferð sjúklinga fyrstu þrjá sólarhringana eftir blóðþurrðarslag í heila. Hlutverk hjúkrunarfræðinga í skimun á hita, blóðsykri og kyngingu: Fræðileg samantekt

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked DownloadÍ þessari grein verður fjallað um helstu orsakir og einkenni blóðþurrðarslags og hvað það er sem gerist í heilanum þegar einstaklingur færslag. Heilbrigðisstafsmenn nota oft orðatiltækið ,,tímatap er heilatap“, en hvaða merkingu hefur það í raun og veru? Varpað verður ljósi á mikilvægi réttra viðbragða í bráðameðferð sem og mikilvægisérhæfðrar heilaslagseiningar. Rannsóknirsýna að sérhæft eftirlit og meðferð hjúkrunarfræðinga við hækkuðum hita og blóðsykri í kjölfar heilaslags, ásamt því að bregðast við kyngingarerfiðleikum fyrstu þrjá sólarhringana eftir áfallið, hefur jákvæð áhrif á batahorfursjúklinga. Til þess að efla þekkingu hjúkrunarfræðinga á þessum þáttum er stuðst við niðurstöður fræðilegrar samantekta

    Genetics and epidemiology of mutational barcode-defined clonal hematopoiesis

    Get PDF
    Publisher Copyright: © 2023, The Author(s).Clonal hematopoiesis (CH) arises when a substantial proportion of mature blood cells is derived from a single hematopoietic stem cell lineage. Using whole-genome sequencing of 45,510 Icelandic and 130,709 UK Biobank participants combined with a mutational barcode method, we identified 16,306 people with CH. Prevalence approaches 50% in elderly participants. Smoking demonstrates a dosage-dependent impact on risk of CH. CH associates with several smoking-related diseases. Contrary to published claims, we find no evidence that CH is associated with cardiovascular disease. We provide evidence that CH is driven by genes that are commonly mutated in myeloid neoplasia and implicate several new driver genes. The presence and nature of a driver mutation alters the risk profile for hematological disorders. Nevertheless, most CH cases have no known driver mutations. A CH genome-wide association study identified 25 loci, including 19 not implicated previously in CH. Splicing, protein and expression quantitative trait loci were identified for CD164 and TCL1A.Peer reviewe

    Rare variants with large effects provide functional insights into the pathology of migraine subtypes, with and without aura

    Get PDF
    Publisher Copyright: © 2023, The Author(s).Migraine is a complex neurovascular disease with a range of severity and symptoms, yet mostly studied as one phenotype in genome-wide association studies (GWAS). Here we combine large GWAS datasets from six European populations to study the main migraine subtypes, migraine with aura (MA) and migraine without aura (MO). We identified four new MA-associated variants (in PRRT2, PALMD, ABO and LRRK2) and classified 13 MO-associated variants. Rare variants with large effects highlight three genes. A rare frameshift variant in brain-expressed PRRT2 confers large risk of MA and epilepsy, but not MO. A burden test of rare loss-of-function variants in SCN11A, encoding a neuron-expressed sodium channel with a key role in pain sensation, shows strong protection against migraine. Finally, a rare variant with cis-regulatory effects on KCNK5 confers large protection against migraine and brain aneurysms. Our findings offer new insights with therapeutic potential into the complex biology of migraine and its subtypes.Peer reviewe

    Relatório de estágio em farmácia comunitária

    Get PDF
    Relatório de estágio realizado no âmbito do Mestrado Integrado em Ciências Farmacêuticas, apresentado à Faculdade de Farmácia da Universidade de Coimbr

    Articles - HT22

    No full text

    Vísindaleikir sem nýbreytni í starfi á leikskóla : rannsókn á reynslu tveggja leikskóla af vinnu með Vísindaleiki

    No full text
    Þessi ritgerð fjallar um eigindlega rannsókn sem gerð var á tveimur leikskólum þar sem ákveðin náttúrufræðiverkefni, Vísindaleikir voru tekin inn í starf skólanna. Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða reynslu kennara og barna af Vísindaleikjunum svo og viðhorf þeirra til leikjanna. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að verkefnin hafi fallið vel að starfsháttum og menningu leikskólanna sem báðir starfa eftir hugmyndafræði sem kennd er við borgina Reggio Emilia á Norður Ítalíu. Samkvæmt viðtölum við kennara leikskólanna kom í ljós að börn og kennarar hafa haft ánægju af vinnu með Vísindaleikina. Sjálfstraust kennara gagnvart eðlisfræðilegum viðfangsefnum virðist hafa aukist en kennarar töluðu um að í upphafi vinnunnar hafi þeir ekki verið öruggir. Einnig virðist markviss vinna með Vísindaleikina skila sér í auknu náttúrufræðinámi barnanna þar sem unnið er með ýmis hugtök og tilraunir á sviði náttúruvísinda
    corecore