8 research outputs found

    Erosion and soft drinks

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: Acidic soft drinks are well-known causes of dental erosion. This study aimed to determine differences in the in-vitro erosive effect of a selection of drinks on the Icelandic market. Materials and methods: 20 different brands of soft drinks were investigated. 13 freshly extracted human teeth were sawn in 2 pieces. The erosive effect of drinks was determined as the percentage weight loss of tooth pieces after immersion in the drinks. Drink samples were renewed daily, and the weight of the teeth was recorded. Results: Drinks containing citric acid had an average of 12.5% greater erosive effect than drinks containing phosphoric acid. Sugared soft drinks and energy drinks had a considerably higher erosive potential than water-based drinks. Flavored water containing citric acid showed similar erosive potential to cola drinks that contain phosphoric acid. Flavored and non-flavored water not containing acidic additives showed similar erosive effect to the control drinks water and milk. Overall, energy and sports drinks showed the most erosive effect, with sugary citric acid drinks close behind. Discussion: Advice to patients on consumption of soft drinks should recognize their erosive effects especially regarding flavored waters. Citric acid in drinks appears to be more erosive than phosphoric acid, particularly where sugar is also an ingredient, perhaps balancing sweetness and acidity.Þekkt er að gosdrykkir geta valdið glerungseyðingu. Með rannsókninni var ætlað að mæla glerungseyðandi mátt mismunandi gosdrykkja á tilraunastofu. Efniviður / Aðferð: 13 nýúrdregnar tennur voru sagaðar í tvennt og lagðar í 20 mismunandi gosdrykkjaböð og glerungseyðingarmáttur var metin út frá prósentu-þyngdartapi tannhlutanna. Daglega voru drykkirnir endurnýjaðir og tennurnar vigtaðar. Niðurstöður: Drykkir sem innihalda sítrónusýru hafa meiri glerungseyðandi mátt en þeir sem innihalda fosfórsýru. Sykraðir gosdrykkir og orkudrykkir eru meira glerungseyðandi en vatnsdrykkir. Bragðbætt vatn með sítrónusýru er jafn glerungseyðandi og þeir drykkir sem innihalda fosfórsýru. Bæði sýrulaust bragðbætt og óbragðbætt vatn var ekki glerungseyðandi líkt og samanburðardrykkirnir vatn og mjólk. Orku og íþróttadrykkir voru mest glerungseyðandi en sykur- og sítrónusýrudrykkir lágu mjög nálægt. Ályktun: Í leiðbeiningum ætti að leggja áherslu á mismunandi glerungseyðingamátt vatns/íþrótta- og orkudrykkja. Drykkir sem innihalda sítrónusýru eru meira glerungseyðandi en drykkir með fosfórsýru

    „Fallega skreyttir líkamar.“ Sögur um húðflúr

    No full text
    Eftirfarandi ritgerð fjallar um húðflúr, nánar tiltekið ástæður þess að fólk ákveður að láta húðflúra sig og þá merkingu sem húðflúrið hefur fyrir þann sem það ber. Heimur húðflúrsins hefur tekið miklum breytingum undanfarna áratugi og almenningsálit á húðflúrum breyst mikið. Áður fyrr var húðflúr fyrst og fremst tengt við jaðarhópa á borð við fanga og sjóara en nú orðið er það yfirleitt viðurkennt af fólki af hvaða samfélagsstétt sem er. Húðflúr eru ekki feimnismál lengur og flestir tilbúnir að ræða þau húðflúr sem þeir bera. Leitað var svara við rannsóknarspurningum ritgerðarinnar í gegnum eigin viðtalsrannsókn og með viðtölum við fólk sem ber og gerir húðflúr. Til hliðsjónar voru aðrar rannsóknir á sama efni notaðar, einkum bækurnar Bodies of Inscription eftir Margo DeMello og Permanence eftir Kip Fulbeck. Niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að flestir tengjast þeim húðflúrum sem þeir bera miklum tilfinningaböndum og langflest hafa þau djúpa persónulega merkingu, þó svo að sú merking sé oft á tíðum ekki augljós fyrir aðra en þann sem ber húðflúrið. Langoftast virðast húðflúr standa vörð um kæra minningu, sýna persónuleika einstaklingsins, láta í ljós að viðkomandi tilheyri ákveðnum hópi eða „bara” til að skreyta líkamann

    „Babb í bátinn“ : action research regarding vocabulary instruction in middle school

    No full text
    Ritgerðin fjallar um starfendarannsókn sem unnin var frá upphafi septembermánaðar 2015 til loka maí 2017. Tilgangur verkefnisins var að skoða hvernig ég sem kennari á miðstigi ynni með og hlúði að orðaforða nemenda minna. Markmiðið var að efla mig sem fagmann og auka þekkingu mína á hvernig megi efla orðaforða nemenda og vekja áhuga þeirra. Áhugi minn á markvissri vinnu með orðaforða hefur vaxið í meistaranámi mínu. Mér fannst starfendarannsóknir vera tilvalin leið til að skoða hvernig ég nálgaðist vinnu með orðaforða í kennslu. Fræðilegi hlutinn leggur til grundvallar þætti sem tengjast orðaforða og horft er til í rannsókninni. Þessir þættir styðja við þau markmið rannsakanda að verða öflugri kennari og betri fagmaður. Fjallað er um orðaforða, umræður og ímyndunarafl, raddir barna, lesskilning og kennsluaðferðir. Í aðferðarfræðilegum hluta eru rannsóknarspurning og markmið rannsóknarinnar skýrð og gangur starfendarannsóknarinnar rakinn, þær hugmyndir sem vöknuðu og framgangur við vinnu rannsakanda. Gagnaöflun er lýst en helsta gagnaöflunin var rannsóknardagbók þar sem voru skráðar hugleiðingar og dæmi úr kennslustundum. Við greiningu gagna voru einkum þrjú þemu áberandi. Þetta voru þemun; samtal við nemendur, hlustun og ritun. Niðurstöður benda til að rannsakandi hafi eflst í því að hlusta á nemendur og vandi nú betur samtöl sín við nemendur ásamt því að fá staðfestingu á hvað ritun er mikilvægur þáttur við skoðun orðaforða. Meginniðurstaðan er sú að vinnan hefur eflt mig sem fagmann og ég hef opnað augun fyrir nýjum leiðum og aðferðum í kennslu orðaforða. Að hlusta á nemendur og taka góðar umræður um daglegt líf og námið almennt gefur góða innsýn í orðaforða, almenna þekkingu og reynslu þeirra. Með því að kynnast stöðu nemandans er auðveldara að vinna með honum þaðan sem hann er staddur.This Master‘s thesis presents an action research that took place from early September 2015 until end of May 2017. The purpose of the thesis was to examine how I, as a teacher at a middle level in one elementary school, worked with and nurtured the vocabulary of my students. The goal of the study was to enhance my professional skills and acquire knowledge in how to increase the vocabulary of students and positively encourage them to do so. Throug the research process my interest in working systematically with vocabulary work has grown stronger. I found action research an effective way to give an alternative perspective to examine how I approach and deal with vocabulary work in my teaching. The theoretical part of the essay outlines the fundamental emphasis of vocabulary teaching and learning essential to the study. These factors support my goals as a teacher and researcher to acquire knowledge and improve my teaching skills. The main emphasis found in this section are following. First I highlight vocabulary acquistition, teaching and learning. Second I draw attention to the role of discussion in students‘ learning. Third, I discuss imagination, the importance of paying attention to childrens voice, reading comprehension and different teaching strategies. In the methodological part I highlight the research questions and goals of the research are explained and how the action research was carried out. The main data for the research were obtained by creating a research diary which included ideas, thoughts and examples during work in the classroom. I also made use of photographs, audiorecordings and students‘ artifacts. Analysis of the data revealed three main themes; conversation with students, listening and writing. The conclusions indicate that the teacher researcher has advanced in listening to and responding to students during classtime and has become more aware of the importance of her dialogue with them. The results also emphasize the importance of exploring students‘writing in working with vocabulary. The main conclusion is however, that this work has enhanced me professionally and I am more open to new ways and methods in vocabulary teaching than before. Listening to the students and having a dialogue about their studies and daily life can be an effective way to study and enhance their vocabulary and general knowledge. Getting to know the vocabulary students already use makes it easier to draw meaningfully carry on their experience, background and knowledge during learning

    Þær eru kastalar okkar Íslendinga : um svæðistengdar Íslendingasögur og grenndarvitund barna

    No full text
    Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyr

    Fun, games and mathematics : the search for effective ways to introduce mathematics in kindergarten

    No full text
    Megintilgangur ritgerðarinnar er að fjalla um stærðfræðileik og nám barna í leikskóla. Rannsakandi skoðar hvernig stærðfræði fléttast inn í leik barna og hvernig má vinna með hana innan leiksins. Önnur markmið rannsóknarinnar eru að efla rannsakanda sem kennara og að gera stærðfræði betri skil á vinnustað rannsakanda. Í ritgerðinni er unnið með rannsóknarspurninguna: Hvaða leiðir getur leikskólakennari farið til að vinna markvisst með stærðfræði? Undirspurning er: Hvernig bregðast börn við stærðfræðiverkefnum? Til að fá svör við spurningunum framkvæmdi rannsakandi vettvangsrannsókn á eigin vinnustað þar sem lögð voru stærðfræðiverkefni fyrir 8 börn sem voru fimm ára þegar verkefnin voru unnin. Verkefnum var skipt niður í inni og –úti verkefni og voru þau unnin á vormánuðum 2019 á einni deild á einum leikskóla. Eftir að öllum gögnum hafði verið safnað voru þau flokkuð í þrjá flokka út frá þeim inntaksþætti stærðfræðinnar sem verkefnið innihélt: rúmfræði, mælingar eða tölur og talnaskilning. Skiptingin var gerð í þeim tilgangi að koma auga á hvaða viðfangsefni stærðfræðinnar börnin þekktu og væru að vinna með í verkefnunum og hvernig þau stæðu almennt stærðfræðilega séð. Helstu niðurstöður benda til þess að börnin sem tóku þátt hafa töluvert vald á stærðfræði og geta nýtt stærðfræðiþekkingu sína á fjölbreyttan hátt. Þau voru almennt jákvæð fyrir stærðfræði og stærðfræðilegum áskorunum. Rannsakandi hefur öðlast betri sýn inn í stærðfræðiveröld barnanna sem tóku þátt í rannsókninni og öðlast reynslu við að skipuleggja og hafa umsjón með jákvæðu stærðfræðinámi barna á aldrinum 3 – 6 ára.The main subject of this thesis is to discuss children‘s study of and play with mathematics in kindergartens. The researcher looks at how mathematics intergrade into children‘s play and how mathematics can be integrated into play. Other goals of the thesis is to strengthen the researcher as a teacher and make mathematics better understood at the researcher‘s workplace. This thesis will look into the research question: What methods can kindergarten teachers use effectively to work with mathematics. The sub-question is: How do children react to mathematical assignments? To obtain answers to these questions the researcher conducts field study on the premises of own workplace where eight children, who all were five at the time, were given mathematical assignments. These assignments were divided into indoor and outdoor activities that all took place in the fall of 2019 in one class of one kindergarten. After all data had been collected, the data was divided into three main categories: geometry, measurements and numerical understanding. This division was to identify which subjects of mathematics children already knew, what they were working with in the assignments and their mathematical strength in general. Main findings suggest that he participating children have considerable mathematical strength and can apply their mathematical knowledge in number of ways. The children had, in general, positive attitude for mathematics and mathematical challenges. The researcher has gained better insight into the mathematical world of the children who took part in this research and has gained experience in planning and supervising positive mathematical education for children at the age of 3-6 years old

    The DEG/ENaC Protein MEC-10 Regulates the Transduction Channel Complex in Caenorhabditis Elegans Touch Receptor Neurons

    No full text
    Gentle touch sensation in Caenorhabditis elegans is mediated by the MEC-4/MEC-10 channel complex, which is expressed exclusively in six touch receptor neurons (TRNs). The complex contains two pore-forming subunits, MEC-4 and MEC-10, as well as the accessory subunits MEC-2, MEC-6, and UNC-24. MEC-4 is essential for channel function, but beyond its role as a pore-forming subunit, the functional contribution of MEC-10 to the channel complex and to touch sensation is unclear.Weaddressed this question using behavioral assays, in vivo electrophysiological recordings from TRNs, and heterologous expression of mutant MEC-10 isoforms. Animals with a deletion in mec-10 showed only a partial loss of touch sensitivity and a modest decrease in the size of the mechanoreceptor current (MRC). In contrast, five previously identified mec-10 alleles acted as recessive gain-of-function alleles that resulted in complete touch insensitivity. Each of these alleles produced a substantial decrease in MRC size and a shift in the reversal potential in vivo. The latter finding indicates that these mec-10 mutations alter the ionic selectivity of the transduction channel in vivo. All mec-10 mutant animals had properly localized channel complexes, indicating that the loss of MRCs was not attributable to a dramatic mislocalization of transduction channels. Finally, electrophysiological examination of heterologously expressed complexes suggests that mutant MEC-10 proteins may affect channel current via MEC-2

    Reflexive -st verbs in Icelandic

    No full text
    corecore