6 research outputs found

    Efnasmíði á ómega-3 fjölómettuðu fitusýrunni cis-hexadeka-4,7,10,13-tetraen sýru

    No full text
    Verkefnið fól í sér heildar efnasmíð (e.total synthesis) í 7 skrefum á etýl ester fjölómettuðu ómega-3 fitusýrunnar cis-hexadeka-4,7,10,13-tetraen sýru, HTA. Efnasmíðin var samrunasmíð (e. convergent synthesis) þar sem fitusýran á esterformi var smíðuð í tveimur hlutum, haus hluta og hala hluta, sem síðan var skeytt saman með kopar tengihvarfi. Bæði haus og hali eru svo kölluð díýn, þ.e. þeir innihéldu báðir tvö þrítengi. Lokaskrefið fólst í hlutvetnun (e. partial hydrogenation) á þessum fjórum þrítengjum í cis-skipuð tvítengi með Lindlar hvata í tólúeni. Smíði bæði haus og hala hlutanna gekk vel, enda höfðu þessir hlutar báðir verið smíðaðir af rannsóknarhópnum áður. Samskeyting hauss og hala gekk sömuleiðis vel, ef báðir hlutarnir voru ferskir, annars fengust lélegar heimtur. Eina skrefið sem var til vandræða var hlutvetnunin. Erfiðleikarnir fólust í því að illa gekk að ná fram vetnun á öllum þrítengjum án þess að fá yfirmettun á einhverjum tvítengjum yfir í eintengi. Margar mismunandi hvarfaðstæður voru reyndar til að vinna á þessu vandamáli. Þó að ekki tækist að leysa þetta vandamál að fullu þá var þetta skref í rétta átt, niðurstöðurnar gáfu vísbendingar um hvaða aðstæður væru hentugastar til slíkra hvarfa

    Rapid and Mild Synthesis of Au-NHC Complexes in a Simple Two-Phase Flow Reactor

    No full text
    We describe a simple two-phase flow reactor which allows for the efficient and rapid synthesis of several Au(I)-NHC complexes under mild conditions, with minimal workup, and avoiding common problems with decomposition to Au(0). An optional second stage allows for direct synthesis of Au(III)-NHC complexes, without isolation of the Au(I)-NHC intermediate.</p

    Þrívíddarmódel fyrir matvinnsluvélar Marel

    No full text
    Þetta verkefni var unnið í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og Marel í Garðabæ, vorið 2018. Marel býður uppá háþróaðar tækja- og hugbúnaðarlausnir sem henta á öllum helstu sviðum matvælavinnslu. Marel kom með tillögu að lokaverkefni, sem fólst í því að hanna og þróa kerfi sem tekur teikningar af matvinnsluvélum Marel og birtir þær í netvafra sem þjónustuaðilar geta nýtt sér til viðgerðar.Fylgiskjöl eru á ensku, þau eru hugsuð fyrir starfsmenn Marel sem er alþjóðafyrirtæki

    Halogen Bond Activation in Gold Catalysis

    No full text
    Gold catalysis has, over the past decades, provided innovative organic transformations under mild conditions with high chemoselectivities. It receives steadily growing attention thanks to its wide synthetic applicability. The catalytically active form, [Ln-Au]+, of ligated gold complexes, [Ln-Au-Cl], is formed via halide abstraction. This is typically achieved by anion exchange upon the addition of an appropriate silver salt to the reaction mixture. Herein, an alternative silver-free route for gold activation is presented, making use of halogen bonding to promote halide abstraction. We demonstrate that a catalytic amount of a strong halogen bond donor efficiently activates both gold(I) and gold(III) catalysts. Following the reaction, both the catalyst and the activator are easily recovered. Importantly, this not only reduces the metal waste in a gold-catalyzed process but also enables its upscaling, possibly opening new avenues for its use in industrial settings. Gold is an expensive and limited resource, and its recyclability is of supreme importance. Based on systematic reaction kinetics, NMR spectroscopic, and computational investigations, we describe the mechanism of halogen bond-activated gold(I/III) catalysis using cyclopropanation as a model reaction. Our discovery paves the way for the development of gold-mediated transformations that allow recycling of the precious gold catalyst and that may thereby become useful also for the large-scale generation of complex molecules

    Framvinda nemenda í Centris

    No full text
    Verkefnið var unnið sem B.Sc. verkefni í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík. Heiti verkefnisins er "Framvinda nemenda í Centris", en það var unnið í samstarfi við Háskólann í Reykjavík. Centris er nýr innrivefur fyrir Háskólann í Reykjavík sem hefur verið í þróun hjá Daníel Brandi Sigurgeirssyni með nemendum HR. Verkefnið fólst í því að búa til kerfi sem safnar upplýsingum um virkni nemenda, og metur hve miklar líkur eru á að viðkomandi nemandi sé að fara að hætta námi
    corecore