44 research outputs found

    Tónlist í hjúkrun

    Get PDF
    Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenTilgangur þessarar greinar er að gefa stutt yfirlit yfir notkun tónlistar í hjúkrun og hvaða þáttum þurfi að huga að við beitingu hennar. Gefið verður yfirlit yfir þau áhrif sem niðurstöður rannsókna hafa leitt í ljós að tónlist geti haft á skjólstæðinga. Höfundar telja skorta á þekkingu um hvernig skuli beita tónlist við hjúkrun. Frekari rannsókna er þörf til að staðfesta áhrif tónlistar við hinar margvíslegu aðstæður í hjúkrun og gagnsemi tónlistarinnar fyrir einstaklinga og hópa eftir því hvernig henni er beitt

    Sykurlausn í munn við verkjum hjá fyrirburum og fullburða nýburum

    Get PDF
    Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenVeikir nýburar verða fyrir mjög mörgum smávægilegum en sársaukafullum inngripum meðan á dvöl þeirra á nýburagjörgæslu stendur. Verkjameðferð vegna flessara inngripa er enn ekki stunduð á nýburagjörgæsludeildum að neinu ráði. Markmið þessarar samantektar var að skoða hvort sykurlausn í munn við verkjum hjá fullburða börnum og fyrirburum væri hættulaus, auðframkvæmanleg og árangursrík aðgerð til að lina verki vegna smávægilegra inngripa. Rannsóknir síðustu ára á aðferðinni voru flokkaðar og efnislegir þættir þeirra greindir. Við lestur á rannsóknunum og samantekt á niðurstöðum þeirra má sjá að 0,012-0,12g súkrósagjöf í munn 2 mínútum fyrir hælstungu og stungu í æð minnkar marktækt verki hjá fullburum og fyrirburum. Niðurstöður rannsóknanna benda til þess að um miðlæg og langtíma áhrif á taugakerfið sé að ræða en ekki eingöngu stöðvun verkjaboða af hálfu innbyggða ópíóðakerfisins vegna áhrifa súkrósa á bragðskyn áður en sársaukinn er skynjaður. Þær rannsóknir, sem til eru, benda ekki til neinna aukaverkana af gjöf á sykurlausn í munn. Þó hefur verið bent á að taka Þurfi mið af hugsanlegu frúktósaófloli og hárri osmósufléttni lausnarinnar og gera frekari rannsóknir á áhrifum Þess á börn sem fæðast löngu fyrir tímann. Af niðurstöðum má draga Þá ályktun að til boða standi nýir möguleikar við verkjameðferð nýbura sem verða fyrir smávægilegum inngripum eins og blóðtöku með hælstungu, nálaruppsetningu, mænuholsástungu, flvagástungu, brjóstholsástungu, uppsetningu barkarennu og fleira. Frekari rannsókna er þó þörf til að staðfesta gagnsemi sykurlausnar í munn við að lina sársauka við fjölbreyttar aðstæður og meðal ýmissa aldurshópa n‡- bura. Auk þess þarf að laga gjöfina að flörfum, s.s. styrk lausnarinnar sem gefa á. Aðferðin lofar þó í heild góðu við meðferð verkja hjá nýburum bæði með tilliti til áhættu og árangurs

    Lágur blóðsykur hjá nýburum

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnEftirlit með blóðsykri er mikilvægt fyrst eftir fæðingu hjá ákveðnum hópum nýbura. Hins vegar greinir fræðimenn á um skilgreiningu of lágs blóðsykurs hjá nýburum og hver gildi hans þurfi að vera til að tryggja eðlilega líkamsstarfsemi. Óvissa einkennir því ákvarð- anatöku um eftirlit með blóðsykri nýbura: hverja eigi að mæla og hvenær og við hvaða gildi blóðsykurs eigi að hefja íhlutun. Algengi lágs blóðsykurs hjá nýburum hér á landi er ekki þekkt. Markmið þessarar rannsóknar var því að greina það og bera saman við niðurstöður erlendra rannsókna og kanna hvernig staðið sé að eftirliti með blóðsykri nýbura. Rannsóknin var lýsandi, afturskyggn og upplýsinga aflað úr sjúkraskrám. Almennar upplýsingar um börnin voru skráðar ásamt blóðsykursgildum og framkvæmd eftirlits með þeim. Í úrtaki voru þeir nýburar sem gengist höfðu undir eftirlit með blóðsykri fyrstu þrjá sólarhringana eftir fæðingu á Landspítala, alls 955 af 3468 sem þar fæddust árið 2010. Meðgöngulengdin var frá 24–42 vikum og rúm 77% voru fullburða (> 37 vikur). Meðal fæðingarþyngd var 3273 g (530–5280 g), 32,5% lögðust inn á nýburagjörgæslu og 30,2% komu þangað í stutt eftirlit. Algengi lágs blóðsykurs ( 37 weeks). Average birthweight was 3273 g (530–5280 g), 32,5% were admitted to the neonatal intensive care unit and 30,2% were observed there for a short period of time. The total prevalence of hypoglycemia (< 2,2 mmol/L) was found to be 21,2% and 19,1% in fullterm newborns. The first measurement was obtained within an hour of birth in 60% of newborns. Blood glucose was measured only once in 16,4% but median number of measurements was four during the first 72 hours. Approximately 55% had their lowest levels within two hours of birth. Being late preterm, large for gestational age and having a mother treated with insulin due to diabetes was significantly related to lower blood glucose. The prevalence of hypoglycemia was high compared to studies from other countries. This can be explained partly by the cohort being not only healthy newborns. Blood glucose monitoring was found to be in part ineffectual with a large proportion of measurements taking place within an hour of birth, making it difficult to distinguish between pathological hypoglycemia and normal adaptation to extrauterine life

    The usefullness of implantable loop recorders for evaluation of unexplained syncope and palpitations

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full textSyncope is a common complaint and determining the underlying cause can be difficult despite extensive evaluation. The purpose of this study was to evaluate the usefulness of an implantable loop recorder for patients with unexplained syncope and palpitations. This was a retrospective analysis of 18 patients, five of whom still have the device implanted. All patients had undergone extensive evaluation for their symptoms before getting the loop recorder implanted and this was therefore a highly select group. Of the thirteen patients where use of the device was completed, the mean age was 65±20 years. The loop recorder was in use for a mean time of 20±13 months. Unexplained syncope, eleven of thirteen, was the most common indication. The other two received the loop recorder for unexplained palpitations. Four patients had sick sinus syndrome during monitoring, three had supraventricular tachycardia and one had ventricular tachycardia. Further three had typical symptoms but no arrhythmia was recorded and excluding that as a cause. Two patients had no symptoms the entire time they had the loop recorder. Of the five patients still with the device three had syncope as the indication for monitoring and two have the device as a means of evaluating the results of treatment for arrhythmia. This study on our initial experience with implantable loop recorders shows that these devices can be useful in the investigation of the causes of syncope and palpitations.Yfirlið eru algeng og getur reynst erfitt að greina orsök þeirra. Markmið rannsóknarinnar var að kanna frumárangur af notkun ígræddra taktnema við mat á orsökum óútskýrðra yfirliða og hjartsláttarþæginda. Efniviður/aðferðir: Rannsóknin var afturskyggn og náði til 18 sjúklinga sem fengið hafa ígræddan taktnema hérlendis. Af þessum 18 eru 5 enn með tækið ígrætt og ekki komin endanleg niðurstaða af vöktun hjartatakts hjá þeim. Þessir sjúklingar höfðu farið í gegnum ítarlegar rannsóknir án þess að skýring hefði fundist og var því um valinn hóp einstaklinga að ræða. Af þeim 13 sjúklingum þar sem vöktun hjartatakts var lokið var meðalaldur 65±20 ára. Í öllum tilfellum nema einu var taktnemi hafður inni þar til skýring á einkennum var fundin eða rafhlaða kláraðist, meðaltími í sjúklingi var 20±13 mánuðir. Óútskýrt yfirlið var algengasta ábendingin, eða hjá 11 sjúklingum, en hjá hinum tveimur var tækið sett inn vegna óútskýrðra hjartsláttaróþæginda. Hjá fjórum fannst merki um sjúkan sinushnút, hjá þremur ofansleglahraðtaktur og í einu tilfelli sleglahraðtaktur. Hjá þremur sjúklingum var hægt að útiloka truflun á hjartatakti sem orsök einkenna þar sem reglulegur sinustaktur sást samfara dæmigerðum einkennum. Tveir sjúklingar fengu engin einkenni á meðan þeir voru með taktnemann. Af þeim 5 sjúklingum sem eru enn með taktnemann inni og vöktun enn í gangi var ábendingin yfirlið hjá þremur en hjá tveimur er tækið notað til að fylgjast með árangri meðferðar á hjartsláttartruflunum. Þessar frumniðurstöður sýna fram á skýran ávinning af notkun ígrædds taktnema við rannsóknir á óútskýrðum yfirliðum og hjartsláttaróþægindum

    „eins og að reyna að æpa í draumi“: Inngangur að þema

    Get PDF
    Publisher's version (útgefin grein

    Cultural adaptation and harmonization of four Nordic translations of the revised Premature Infant Pain Profile (PIPP-R)

    Get PDF
    BackgroundPreterm infants are especially vulnerable to pain. The intensive treatment often necessary for their survival unfortunately includes many painful interventions and procedures. Untreated pain can lead to both short- and long-term negative effects. The challenge of accurately detecting pain has been cited as a major reason for lack of pain management in these non-verbal patients. The Premature Infant Pain Profile (PIPP) is one of the most extensively validated measures for assessing procedural pain in premature infants. A revised version, PIPP-R, was recently published and is reported to be more user-friendly and precise than the original version. The aims of the study were to develop translated versions of the PIPP-R in Finnish, Icelandic, Norwegian, and Swedish languages, and to establish their content validity through a cultural adaptation process using cognitive interviews.MethodsPIPP-R was translated using the recommendations from the International Society for Pharmacoeconomics and Outcomes Research and enhanced with cognitive interviews. The respondent nurse was given a copy of the translated, national version of the measure and used this together with a text describing the infant in the film to assess the pain of an infant in a short film. During the assessment the nurse was asked to verbalize her thought process (thinking aloud) and upon completion the interviewer administered probing questions (verbal probing) from a structured interview guide. The interviews were recorded, transcribed, and analyzed using a structured matrix approach.ResultsThe systematic approach resulted in translated and culturally adapted versions of PIPP-R in the Finnish, Icelandic, Norwegian and Swedish languages. During the cultural adaptation process several problems were discovered regarding how the respondent understood and utilized the measure. The problems were either measure problems or other problems. Measure problems were solved by a change in the translated versions of the measure, while for other problems different solutions such as education or training were suggested.ConclusionsThis study have resulted in translations of the PIPP-R that have content validity, high degree of clinical utility and displayed beginning equivalence with each other and the original version of the measure.</p

    The long-term impact of COVID-19 on nursing: An e-panel discussion from the International Network for Child and Family Centred Care

    Get PDF
    Aim To explore the International Network for Child and Family Centred Care (INCFCC) members\u27 experiences and views on the long-term impact of COVID-19 on the nursing workforce. Background On the 11 March 2020, the World Health Organization declared COVID-19 a global pandemic. While some countries adopted a herd immunity approach, others imposed stricter measures to reduce the transmission of the virus. Hospitals in some countries faced an avalanche of extremely sick admissions, whereas others experienced an early surge in cases or were able to control the spread. Design Discursive paper. Methods A web-based survey was e-mailed to 63 INCFCC members from 28 March to 30 April 2022, as an invitation to share their experience concerning the long-term impact of COVID-19 on their role as a nurse educator, clinician or researcher. Results Sixteen members responded, and the responses were grouped under the themes stress and anxiety, safe staffing and pay, doing things differently, impact on research, impact on teaching and learning, impact on clinical practice, nursing made visible and lessons for the future. Conclusion The INCFCC members provided their views and highlighted the impact on their role in nursing education, administration, research and/or practice. This discussion of international perspectives on the similarities and differences imposed by COVID-19 found that the impact was wide-ranging and prolonged. The overarching theme revealed the resilience of the participating members in the face of COVID-19. Relevance to Clinical Practice This study highlights the importance of all areas of nursing, be it in academia or in clinical practice, to work together to learn from the present and to plan for the future. Future work should focus on supporting organizational and personal resiliency and effective interventions to support the nursing workforce both during a disaster and in the recovery phase. Nursing workforce resilience in the face of COVID-19

    Hvað þarf að hafa í huga þegar ákvörðun er tekin um það í hvaða mynt eigi að taka lán ?

    No full text
    Í ritgerð þessari er fjallað um þá þætti sem koma til með að hafa áhrif á þann kostnað sem við þurfuð að bera við lántöku. Það er að mörgu að hyggja þegar ákvörðun er tekin um það hvers konar lán geti verið hagstæðast. Margir óvissuþættir varðand framtíðina skipta þar miklu máli og einnig sú áhætta sem óvissan skapar. Þeir þættir sem mestu máli skipta og fjallað er um eru vextir, verðbólga, verðtrygging og gengi gjaldmiðla. Í umfjöllun um vexti er farið í að útskýra mismunandi vexti og sýnt hvernig þeir eru reiknaðir. Stýrivextir Seðlabanka Ísland kynntir og fjallað um það hvernig Seðlabanki Íslands notar vextina sem stjórntæki. Áhrif verðbólgu og verðtryggingar ásamt því að skoða tilurð verðtryggingar. Gengi gjaldmiðla, hvernig það er ákvarðað og hvaða þættir eru það sem hafa áhrif á gengi gjaldmiðla og einnig hvaða áhrif gengi gjaldmiðla hefur á hagkerfið. Hin ýmsu form lána eru kynnt og að lokum gerður útreikningur þar sem borin eru saman lán í íslenskum krónum og lán í erlendri mynt ástamt myntkörfuláni. Það er ekki hægt að komast að einni ákveðinni niðurstöðu varðandi það hvaða lán sé hagstæðast, það þarf að skoða alla þá þætti hverju sinni sem hafa áhrif á lánin. Hvernig staðan í vaxtamálum er hverju sinni með tilliti til verðbólgu. Það þarf að skoða raunverulegt verðmæti vaxta þegar verið er að bera saman vexti. Gengi gjaldmiðla hefur einnig mikil áhrif en það hefur reynst mjög erfitt að spá fyrir um gengi gjaldmiðla til skemmri tíma og oft virðist gengisþróun litla stoð eiga í þróun undirliggjandi efnahagsstærða. Áhættan felst einna helst í vaxtaáhættu vegna breytilegra vaxta og einnig gengisáhættu vegna óhagstæðra hreyfinga á erlendum gjaldmiðlum gangvart íslensku krónunni. Lykilorð: Vextir, verðbólga, verðtrygging, gjalmiðlar, lán

    Sólheimar í Grímsnesi - Rýnt í fortíð og horft til framtíðar

    No full text
    Þetta verkefni er heimildaritgerð sem fjallar um samfélagið Sólheima í Grímsnesi. Í verkefninu er fjallað almennt um sögu og þróun samfélagsins á Sólheimum í Grímsnesi, tilurð þess og gagnrýnina sem hefur verið áberandi í gegnum árin en Sólheimar hafa verið gagnrýndir fyrir skort á faglegri sérþekkingu á sviði málefna fatlaðs fólks. Farið verður yfir uppbyggingu Sólheima og vegferð samfélagsins. Skýrsla Ríkisendurskoðunar sem kom út árið 2002 og Úttekt á vistheimilinu Sólheimum í Grímsnesi sem kom út árið 1981 verða bornar saman í þeim tilgangi að sjá hver þróunin hefur verið sl. 30 ár. Rýnt verður í þann ramma sem löggjafinn hefur sett um málefni fatlaðs fólks og hvernig stefna Sólheima og samfélagið þar hefur ekki með öllu fallið að óskum og hugmyndum yfirvalda. Farið verður yfir mismunandi skoðanir og það mikilvæga hlutverk sem þroskaþjálfi sinnir í starfi sínu á vettvangi
    corecore