15 research outputs found

    Alþjóðlegar og þvermenningarlegar rannsóknir : aðferðir við þýðingu á mælitækjum

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenÁ undanförnum árum hafa alþjóðlegar og þvermenningarlegar rannsóknir í hjúkrunarfræði aukist. Áreiðanleiki og réttmæti mælitækjanna sem notuð eru í þessum rannsóknum geta ráðið því hvort niðurstöður eru rétt til komnar og því þarf að viðhafa vönduð vinnubrögð við þýðingu þeirra til að tryggja að svo sé. Í þessari grein er kynnt aðlöguð aðferðafræði MAPI-rannsóknastofnunarinnar (MAPI Research Institute) sem notuð er við þýðingar mælitækja og er í fjórum skrefum: frumþýðing; bakþýðing; forprófun; og prófarkalestur. Hagnýting þessarar aðferðafræði er kynnt í greininni og dæmi gefin um þýðingu mælitækjanna: Könnun á lífsgæðum unglinga með astma og Könnun fyrir foreldra unglinga með astma. Forprófun mælitækjanna, á sjö íslenskum unglingum með astma og foreldrum þeirra, er einnig lýst

    Þróun fjölskyldumeðferðar fyrir ungar konur með átröskun

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenEitt til þrjú prósent kvenna eru álitin greinast með átröskun. Hærri prósentur hafa sést eða að allt að 10% kvenna hefðu einkenni átröskunar. Tölur um fjölda einstaklinga með átröskun gefa til kynna að margar fjölskyldur þurfi að takast á við vanda einhvers í fjölskyldunni út af útliti og þyngd en átröskun er yfirleitt greind hjá fólki á aldrinum 15-22 ára (Eisler, Dare, Hodes, Russell, Dodge og Le Grange, 2000)

    Educational and personal burnout and burnout regarding collaborating with fellow university nursing students during COVID-19 in 2020-2021

    Get PDF
    Funding Information: The research received funding from the scientific funds of the University of Iceland and the University of Akureyri. Publisher Copyright: © 2023 The Authors. Scandinavian Journal of Caring Sciences published by John Wiley & Sons Ltd on behalf of Nordic College of Caring Science.BACKGROUND: Knowledge is lacking about the effects of COVID-19 on nursing students' burnout symptoms. Burnout can lead to negative feelings and behaviours towards learning and poor mental health. AIMS: To describe and compare nursing/midwifery students' burnout, explore differences and detect predictors at two time points through COVID-19. METHODS: Students were offered participation in the spring semesters of 2020 and 2021 (N = 2046), during COVID-19. The response rate was 30-33%. By using reliable and valid instruments, the students' stress and burnout were analysed as well as the students' health and perceived support. RESULTS: Symptoms of academic burnout were higher among 1st and 2nd year BSc students in 2021. On the contrary, 3rd and 4th year students had higher academic and personal burnout than graduate students as well as than 1st and 2nd year students. Regarding academic burnout, 47% of the variability was explained by educational level, support, stress and the interactional effect of stress and support. Collaborational burnout, predicted by the students' educational level and support, explained 7% of the variability in the outcome. Additionally, educational level, and stress, predicted 52% of the variability in personal burnout. CONCLUSION: Educators or student counsellors need to facilitate effective learning practices and offer academic support, specifically during 3rd and 4th year to boost helpful coping strategies and handle uncertainty and stressors related to crises such as COVID-19.Peer reviewe

    Áhríf andlegs, líkamlegs og kynferðislegs ofbeldis á andlega heilsu kvenna

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Tilgangur: Að meta áhrif líkamlegs, andlegs og kynferðislegs ofbeldis á andlega heilsu meðal kvenna sem komu á slysa- og bráðadeild (SB) Landspítala-háskólasjúkrahúss (LSH) og meðal kvenna sem voru í meðgöngueftirliti á Miðstöð mæðraverndar (MM). Eftirfarandi tilgátur voru prófaðar: (a) Konur sem hafa verið beittar margþættu langvarandi andlegu, líkamlegu og/eða kynferðislegu ofbeldi (e. cumulative experience of abuse) af hálfu fjölskyldumeðlims tiltaka marktækt fleiri andleg sjúkdómseinkenni en þær konur sem ekki hafa reynslu af ofbeldi; (b) fyrri reynsla kvenna af kynferðislegu, andlegu og likamlegu ofbeldi af hálfu náins fjölskyldumeðlims og reynsla af því að vera þolandi ofbeldis í núverandi sambúð spáir marktækt fyrir um andlega heilsu kvennanna. Aðferð: Þetta er þversniðsrannsókn sem gerð var meðal kvenna sem komu á SB og MM (SB N = 101 og MM, N = 107). Gögnum var safnað með spurningarlistum, s.s listanum „Greining á ofbeldi gegn konum" (The Women Abuse Screening Tool (WAST) og með hálfstöðluðum viðtölum, þ.e. með viðtalsrammanum „Ofbeldi gegn konum: Mat og fyrstu viðbrögð" (Women Abuse: Screening and First Response). Niðurstöður Fyrri reynsla kvennanna sem þátt tóku á SB af kynferðislegu ofbeldi af hálfu náins fjölskyldumeðlims, reynsla af andlegu ofbeldi s.l. ár og reynsla beirra af ofbeldi í núverandi sambúð/hjónabandi, spáði fyrir um núverandi andlega heilsu og vellíðan þeirra. Fyrri reynsla kvenna sem þátt tóku á MM af líkamlegu ofbeldi, reynsla beirra af fyrrverandi kynferðislegu ofbeldi af hálfu náins fjölskyldumeðlims og það að vera fórnarlamb ofbeldis í núverandi sambúð/hjónabandi spáði fyrir um andlega heilsu beirra. Konur sem höfðu reynslu af margþættu ofbeldi (likamlegu, andlegu og eða kynferðislegu ofbeldi) bjuggu við verri andlega heilsu en konur sem höfðu mátt þola eina eða tvær tegundir af ofbeldi og/eða höfðu ekki verið beittar ofbeldi. Lokaorð Konur sem eru fórnarlömb ofbeldis hér á landi leita eftir heilbrigðisþjónustu hjá slysa- og bráðadeild LSH og þær þeirra sem eru barnshafandi eru í meðgöngueftirliti á göngudeildum fyrir áhættumeðgöngu hjá Miðstöð mæðraverndar. Vitneskja um það hve víðtæk áhrif ofbeldis eru á heilsufar kvenna, bæði áhrifin af fyrra og margþættu ofbeldi, sem og að vera þolandi ofbeldis í núverandi sambandi, undirstrikar mikilvægi þess að greina ofbeldi gegn konum með reglubundnum hætti á slysa- og bráðadeildum sem og á göngudeild fyrir áhættumeðgöngu

    Disclosure of intimate partner violence in current marital/partner relationships among female university students and among women at an emergency department.

    No full text
    To access publisher's full text version of this article click on the hyperlink at the bottom of the pageDetecting intimate partner violence (IPV) might empower women to start working on the impact that the abuse experience has had on their lives. Little, however, is known about disclosure of abuse in community and in clinical settings. The purpose of this study was to explore whether there was a difference in the disclosure of abuse experience among women who were attending the emergency department (ED) at Landspitali University Hospital or were located at a university site, that is, at the University Square at the University of Iceland. A cross-sectional research design was used. Data were collected at the same time in 2009 over a period of 9 months from N = 306 women ranging in age from 18 to 67 years (n = 166 at the University Square and n = 140 at the ED). A significantly higher proportion of the women at the ED reported that they were victims of IPV in their current marital/partner relationship and scored higher on the Women Abuse Screening Tool total scale than the women at the university site. This gave a clear indication that the women at the ED experienced significantly more frequent and more severe IPV in their current marital/partner relationship compared with the women at the university site. Identifying IPV in primary and clinical settings might, therefore, function as a protective factor if these women are offered appropriate first response and interventions

    Reaching Out To Women Who Are Victims of Intimate Partner Violence.

    No full text
    To access publisher's full text version of this article click on the hyperlink at the bottom of the pageTo evaluate if disclosure of abuse among female university students and among women at an emergency department varied based on three different types of data collection method used; and to explore women's development of symptoms of post-traumatic stress disorder (PTSD) and the outcome on health.Cross-sectional research design was used (N = 306 women).The women who experienced intimate partner violence (IPV) in their current relationship, and had symptoms of PTSD, reported significantly lower physical and mental health. In addition, the women who experienced three types of abuse (physical, mental, and sexual) reported significantly more symptoms of PTSD.Detecting IPV and screening for PTSD in clinical settings might benefit women who suffer from violence in their intimate relationships.LUH Scientific Fund at the University of Iceland Scientific Fund at the University of Iceland Icelandic Nurses Association Science Fun
    corecore