9 research outputs found

    The impact of digital techniques on radiological services

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAll diagnostic imaging examinations may be performed digitally using computer techniques. The diagnostic reading in the imaging department can be made on a specialised computer screen and the images stored in a digital archive. The referring physician uses his computer to send requests and to read the reports. He can also access the images in the archive and view the images on a standard computer screen. The X-ray departments and their communication with referring physicians will be paper- and filmless, which results in considerable changes in working routines and increased speed of service. Digital X-ray techniques are described and some examples of digital services given.Með hjálp tölvutækni má framkvæma allar myndgreiningarrannsóknir þannig að myndirnar verði á stafrænu formi. Úrlestur rannsókna á röntgendeildum fer þá fram á sérhæfðum tölvuskjám og myndirnar eru geymdar í stafrænni myndgeymslu. Læknar sem vísa sjúklingi til rannsóknar senda beiðni og fá röntgensvör gegnum tölvunet. Tilvísandi læknir getur nálgast myndirnar í myndgeymslunni og skoðað þær á venjulegum tölvuskjá. Öll starfsemi röntgendeilda og samskipti við lækna verða í framtíðinni pappírs- og filmulaus. Þetta hefur veruleg áhrif, ekki einungis á starfsemi sjúkrahúsa, heldur munu sjúklingar heilsugæslulækna og sjálfstætt starfandi lækna njóta betri þjónustu. Raktar eru helstu aðferðir við að framkvæma hefðbundnar röntgenrannsóknir með stafrænni tækni sem og kostir stafrænna mynda. Þá er gerð grein fyrir ýmsum breytingum sem orðið geta á þjónustu röntgendeilda á Íslandi í náinni framtíð

    How is education on gender equality implemented in schools?: a study of the attitudes, knowledge and interests of school leaders in pre-, primary and upper secondary schools.

    Get PDF
    Hér er greint frá niðurstöðum spurningakönnunar á viðhorfum, þekkingu og áhuga skólastjóra í leik-, grunn-, og framhaldsskólum á kynjajafnrétti og fræðslu á því sviði. Sambærileg rannsókn meðal skólastjóra hefur ekki verið gerð. Spurningalisti var sendur rafrænt til allra skólastjóra leikskóla (n=78) og grunnskóla (n=43) í Reykjavík og til allra skólameistara (n=14) á höfuðborgarsvæðinu í janúar 2016. Svarhlutfall var 68%, eða 92 af þeim 135 sem svöruðu, en allmargir slepptu mörgum spurningum, m.a. bakgrunnsspurningum. Fimmtíu og níu þátttakendur svöruðu til um kyn. Af þeim voru 14 karlar og 45 konur. Fram kom mikill áhugi eða ákall mikils meirihluta skólastjóranna sem svara (86%) um aukna kynjajafnréttisfræðslu inn í skólana, fyrir nemendur, kennara og stjórnendur. Rúmlega helmingur skólastjóranna aðhyllist almennt það sjónarmið að það sé munur á kynjunum sem námsmönnum. Flestir telja muninn menningarbundinn en minni hópur (12%) telur að um eðlismun sé að ræða. Niðurstöðurnar sýna að tekið er á jafnréttismálum á ýmsan hátt í skólunum, að mati skólastjóra, bæði meðal nemenda og kennara. Flestir skólastjóranna nefna að algengast sé að fjalla um jafnréttismál í lífsleiknikennslu og samfélagsgreinum en einnig í samverustundum og daglegu samtali við nemendur. Af svörum skólastjóranna verður þó lítið ráðið um það hvert umfang þessara aðgerða er eða hversu markvissar þær eru enda telja þeir sjálfir að margt megi bæta á þessu sviði. Höfundar telja að þótt þekking skólastjóra á kynjafræðilegum grunnhugtökum sé að sumu leyti góð, þá sé ástæða til að óttast að hún sé ekki nægjanleg til að hreyfa við staðalmyndum kynjanna. Hverjar sem ástæðurnar eru er ljóst að skólastjórar á öllum skólastigum eru mjög áhugasamir um að fá fræðslu um kynjajafnrétti inn í skólana, með áherslu á að breyta hefðbundnum staðalmyndum og vinna gegn kynferðislegri áreitni, m.a. á samfélagsmiðlum. Mikilvægt er að fylgja þeim áhuga eftir.This article reports on a research project by The Centre for Research on Equality, Gender and Education, at the University of Iceland, examining the attitudes, knowledge and interests of principals at three school levels concerning gender equality. Since 2008 equality issues have, by law, been a new subject of study in primary schools, and an optional subject in upper secondary schools. Moreover, since 2011 equality has been one of six pillars of education in the national curriculum guide for all school levels. This study is the third part of the Centre´s research investigating practices and resistances towards gender equality in teacher education and in schools. This study is among the first focusing on school leaders and gender equality issues in Iceland and possibly worldwide. The aim of this research was to investigate how gender issues are being dealt with in schools, as described by school leaders and to learn about their attitudes, knowledge and interest, regarding gender equality issues. An online questionnaire was sent to all leaders of pre-schools (N=78) and primary schools (N=43) in Reykjavik, Iceland and to all school leaders of upper secondary schools in the Reykjavik metropolitan area (N=14). The formal response rate was 68%, or 92 of 135 responded, but many questions were not answered including background questions which made detailed analysis difficult. The findings suggest that gender equality is being dealt with in various ways in schools according to the school leaders, both among teachers and pupils. Equality weeks, equality days or formal equality plans are mentioned as well as lectures and developmental projects. Equality issues are not a special subject yet in primary schools, but are integrated into other subjects. It is, however, not clear how effective these measures are. Research suggests that while little is done in this field, other issues related to neo-liberalism are prioritized. Findings on attitudes to gender differences in students’ interests and choices indicate that slightly more than half of the school leaders believe such gender differences exist, but only a small group of school leaders (12%) endorse essentialism. The remainder endorse social constructivism, which is in agreement with their hope and belief that change is possible. Fortunately the essentialists are a much smaller group than we found in earlier research among teacher education students (50%). Nevertheless, the gender issues these two groups see as most important are the same; that is, changing gender stereotypes, fighting gender violence, and gender related bullying or harassment on social media. Even if the principals believe they have sound knowledge of some gender related concepts like equality (100%) and masculinity (93%), there is reason to fear that their knowledge of other equality-related concepts is not good enough to change gender stereotypes. The concept gender is considered well known by 50% of those that answered, essentialism by 47%, and gender system by only 28%. The definitions given by the principals suggest that the proportion of those who know the concepts well is even lower. Moreover, among principals, findings show considerable interest in, or even insistence upon, increased education relating to gender issues in schools. In particular they are interested in changing gender stereotypes and responding to young people’s complaints about sexual harassment, especially in social media. Thee school leaders are interested in the use of a Nordic website on gender issues in education; 68% say they will use it monthly or more often and only 5% state that they are not interested. Despite avowed interest in increasing gender education in schools and changing traditional gender stereotypes, as well as demonstrating a formally acceptable response rate, school leaders received the questionnaire with reluctance, and did not show interest in focus group interviews. This gives rise to various questions: Are the school leaders possibly preoccupied with bureaucratic chores because of the impact of NPM (New Public Management) at the expense of the core activities of teaching and learning? Or is it conceivable that tasks, such as equality issues, are met with more resistance than others? We found no evidence that school leaders are ambivalent towards changing traditional gender roles, despite the inherent risks that students who oppose them might face harassment or mobbing by their peers. This is not surprising, giving the fact that the Icelandic society has been evaluated as number one on gender equality, for many recent years by the WEF. Whatever the reasons are for the reluctance to participate fully, it is obvious that school leaders at all school levels are very interested in receiving gender education with an emphasis on changing gender stereotypes and avoiding sexual harassment in their schools. It is important to follow up on the strong demand for more education on gender issues among school leaders at pre-, compulsory and upper secondary level. It is also important to explore the practices, resistance and attitudes of teachers concerning education on gender issues, in view of the findings of this study as well as the recent strong #metoo movement in Iceland as elsewhere.Peer Reviewe

    Volcanic CO2 seep geochemistry and use in understanding ocean acidification

    Get PDF
    AbstractOcean acidification is one of the most dramatic effects of the massive atmospheric release of anthropogenic carbon dioxide (CO2) that has occurred since the Industrial Revolution, although its effects on marine ecosystems are not well understood. Submarine volcanic hydrothermal fields have geochemical conditions that provide opportunities to characterise the effects of elevated levels of seawater CO2 on marine life in the field. Here, we review the geochemical aspects of shallow marine CO2-rich seeps worldwide, focusing on both gas composition and water chemistry. We then describe the geochemical effects of volcanic CO2 seepage on the overlying seawater column. We also present new geochemical data and the first synthesis of marine biological community changes from one of the best-studied marine CO2 seep sites in the world (off Vulcano Island, Sicily). In areas of intense bubbling, extremely high levels of pCO2 (&gt; 10,000 μatm) result in low seawater pH (&lt; 6) and undersaturation of aragonite and calcite in an area devoid of calcified organisms such as shelled molluscs and hard corals. Around 100–400 m away from the Vulcano seeps the geochemistry of the seawater becomes analogous to future ocean acidification conditions with dissolved carbon dioxide levels falling from 900 to 420 μatm as seawater pH rises from 7.6 to 8.0. Calcified species such as coralline algae and sea urchins fare increasingly well as sessile communities shift from domination by a few resilient species (such as uncalcified algae and polychaetes) to a diverse and complex community (including abundant calcified algae and sea urchins) as the seawater returns to ambient levels of CO2. Laboratory advances in our understanding of species sensitivity to high CO2 and low pH seawater, reveal how marine organisms react to simulated ocean acidification conditions (e.g., using energetic trade-offs for calcification, reproduction, growth and survival). Research at volcanic marine seeps, such as those off Vulcano, highlight consistent ecosystem responses to rising levels of seawater CO2, with the simplification of food webs, losses in functional diversity and reduced provisioning of goods and services for humans.</jats:p

    Advanced Techniques based on Mathematical Morphology for the Analysis of Remote Sensing Images

    Get PDF
    Remote sensing optical images of very high geometrical resolution can provide a precise and detailed representation of the surveyed scene. Thus, the spatial information contained in these images is fundamental for any application requiring the analysis of the image. However, modeling the spatial information is not a trivial task. We addressed this problem by using operators defined in the mathematical morphology framework in order to extract spatial features from the image. In this thesis novel techniques based on mathematical morphology are presented and investigated for the analysis of remote sensing optical images addressing different applications. Attribute Profiles (APs) are proposed as a novel generalization based on attribute filters of the Morphological Profile operator. Attribute filters are connected operators which can process an image by removing flat zones according to a given criterion. They are flexible operators since they can transform an image according to many different attributes (e.g., geometrical, textural and spectral). Furthermore, Extended Attribute Profiles (EAPs), a generalization of APs, are presented for the analysis of hyperspectral images. The EAPs are employed for including spatial features in the thematic classification of hyperspectral images. Two techniques dealing with EAPs and dimensionality reduction transformations are proposed and applied in image classification. In greater detail, one of the techniques is based on Independent Component Analysis and the other one deals with feature extraction techniques. Moreover, a technique based on APs for extracting features for the detection of buildings in a scene is investigated. Approaches that process an image by considering both bright and dark components of a scene are investigated. In particular, the effect of applying attribute filters in an alternating sequential setting is investigated. Furthermore, the concept of Self-Dual Attribute Profile (SDAP) is introduced. SDAPs are APs built on an inclusion tree instead of a min- and max-tree, providing an operator that performs a multilevel filtering of both the bright and dark components of an image. Techniques developed for applications different from image classification are also considered. In greater detail, a general approach for image simplification based on attribute filters is proposed. Finally, two change detection techniques are developed. The experimental analysis performed with the novel techniques developed in this thesis demonstrates an improvement in terms of accuracies in different fields of application when compared to other state of the art methods

    Myndvinnsla á sjónrænum hitamælingum í iðustreymi með notkun thermochromic liquid kristalla

    No full text
    The main objective of this thesis is to develop an image processing algorithm for optical temperature detection for experimental turbulence research. The detection method takes advantage of the color refraction of thermochromic liquid crystals (TLC). These crystals emit color of different wavelengths within the visible spectrum and are correlated with their temperature when subjected to white light. Images are filtered using the HSV representation of images, and a calibration algorithm associates temperature values to hue (H) values. Using the calibration, an algorithm determines the temperature at various locations in the image. Two data sets are used to validate the results; images from a Rayleigh–Bénard convection (RBC) experiment and figures of constructed velocity fields. The temperature of various points in the RBC images are determined using the algorithm. The resulting temperature values correspond with the surrounding fluid color in relation to the calibration images. A temperature field of the imported image is constructed, which shows that the temperatures are in a valid range and mimics the corresponding images correctly. To further test the algorithm, data obtained from an online database are used to create velocity field images. The images are then reconstructed using the algorithm, and the resulting figures resemble the original figure well, varying between methods. A second objective of the thesis is the design and work towards the implementation of a part of a Rayleigh-Bénard flow facility, and a calibration facility for the temperature detection systems. For this part, extensive analysis of various design requirements for such facilities have been done, and finalized designs are presented.Megin markmið þessa verkefnis er að þróa myndvinnslu algrím sem greinir hitastig vökva í iðustreymi. Algrímið nýtir ljósbrot frá thermochromic liquid kristöllum sem, þegar upplýstir með hvítu ljósu, gefa frá sér lit með mismunandi bylgjulengd innan sýnilega litrófsins í tengslum við hitastig þeirra. Algrímið litsíar myndir með HSV litakerfi og kvörðunaralgrím notar síuðu myndirnar til að tengja gildi hitastigs og litblæs. Kvörðunin er notuð til að ákvarða hitastig vökvans á mismunandi stöðum á myndum. Tvenn sett af gögnum eru notuð til að sannreyna niðustöður; myndir sem sýna Rayleigh–Bénard streymi í vökva og endurgerðar myndir af hraðasviði. Hitastig í mismunandi punktum er ákvarðað með algríminu, og sýna niðurstöðurnar hitastig í samræmi við litblæ vökvans sem punktarnir eru staðsettir í. Hitastig í öllum pixlum er ákvarðað og hitasvið útbúið fyrir allar aðgengilegar myndir. Hitasviðin sýna hitastig vökvans á gildu sviði og endurspegla þau myndirnar vel. Frekari prófanir eru gerðar á algríminu með hraðasviðsmyndum, fengnum frá vefgagnasafni. Hraðasviðsmyndirnar eru endurgerðar með algríminu, og líkjast niðurstöðurnar upprunalegu myndunum vel, þó mismunandi eftir aðferðum. Seinna markmið þessa verkefnis er þróun og vinnan að innleiðingu á hluta af Rayleigh–Bénard streymisaðstöðu og á kvörðunarbúnaði fyrir hitastigsgreiningu. Fyrir þennan hluta er þarfagreining fyrir slíkan búnað gerð og loka hönnun framsett

    Endurvinnsla augnabliksins: Um leikrænar frásagnir í ljósmyndum Jeff Wall

    No full text
    Kanadíski listamaðurinn Jeff Wall er fæddur árið 1946 og hóf feril sinn sem myndlistarmaður á áttunda áratug síðustu aldar þegar hann heillaðist af 19. aldar málverkinu og listamönnum þess tíma, einkum Édouard Manet. Hann vildi þó ekki miðla list sinni með málverki, heldur kaus hann að nota ljósmyndamiðilinn í listsköpun sinni. Wall tekur þó ekki ljósmyndir á hefðbundinn hátt. Hann kemur auga á myndefni í umhverfi sínu sem hann fangar í hugskoti sínu. Eftir einskonar endurvinnslu í huganum sviðsetur Wall myndefnið í tilbúnu rými þar sem hann tekur sjálfa ljósmyndina. Listamaðurinn sækir innblástur í listasöguna og nýtir sér gjarnan gömul fræ sem hann sáir í nýja mold. Margar af ljósmyndum Wall hafa þannig beina eða óbeina skírskotun til þekktra málverka úr listasögunni. Myndbygging ljósmyndanna er í ætt við 19. aldar málverkið og sköpunarferlið tekur langan tíma bæði fyrir og eftir sjálfa myndatökuna. Áður en myndinni er smellt af tekur „sviðsetningin“ sinn tíma og eftir myndatökuna tekur við umfangsmikil stafræn myndvinnsla. Framsetning ljósmyndanna er ekki síður mikilvægur hluti af merkingu og túlkun verkanna þar sem þeim er varpað á hrimastóra ljósakassa, svipuðum þeim sem notaðir eru fyrir auglýsingar á götum úti. Þannig má segja að Wall vinni ljósmyndir sínar eins og kvikmyndaleikstjóri sem leikstýrir persónunum á myndfletinum

    Hve margir Covid-19 sjúklingar sem fóru í TS lungnaslagæðarannsókn á árunum 2020-2021 greindust með blóðsegarek

    No full text
    Inngangur: Frá árslokum 2019 hefur ný veira breiðst hratt út um allan heim og valdið miklum heilsufarslegum skaða. Veiran er SARS CoV-2 veira og í daglegu tali er talað um Covid-19. Fyrsta staðfesta smitið á Íslandi var 28. febrúar 2020 og þeim fjölgaði hratt í framhaldi af því. Margir hafa þurft að leita sér læknisaðstoðar vegna mikilla einkenna vegna Covid-19; sérstaklega eldra fólk, fólk með undirliggjandi sjúkdóma og fólk með háan líkamsþyngdarstuðul. Eitt af þeim einkennum sem fylgst er með hjá Covid-19 sjúklingum með virkt smit og versnandi líðan er blóðsegarek (e. pulmonary embolism), en borið hefur á því í heimsfaraldrinum að það geti verið fylgifiskur sjúkdómsins. Markmið: Markmiðið með þessari rannsókn er að skoða hve margir af þeim Covid-19 sjúklingum sem voru í einangrun vegna smithættu og komu í lungnaslagæðarannsókn á tölvusneiðmyndatæki 1 á Landspítalanum í Fossvogi á tímabilinu 1. mars 2020 til 31. desember 2021 greindust með blóðsegarek. Efni og aðferðir: Rannsóknin er megindleg og afturvirk rannsókn. Gögn voru tekin saman af Agfa bókunarkerfi myndgreiningardeildar Landspítalans og Agfa myndskoðunarkerfinu og leita þurfti sérstaklega eftir sjúklingum í Covid-19 einangrun. Niðurstöður voru síðan settar upp í töflur og rit. Tölfræðigreining og myndvinnsla fór fram í forritinu R fyrir TS lungnaslagæðarannsóknir. Niðurstöður: Af 704 TS lungnaslagæðarannsóknum sem gerðar voru á Prime, ct tæki 1, í Fossvogi voru 320 (45.4%) rannsóknir á einstaklingum sem voru í Covid-19 einangrun. Aldur spannaði frá 18 til 91 árs og var aldur þeirra sem greindust með blóðsegarek 52 til 88 ára. Af 154 (48.1%) konum sem voru í Covid-19 einangrun og komu í TS lungnaslagæðarannsókn greindust 10 (6.5%) með blóðsega í lungnaslagæðum. Af 166 (51.9%) karlmönnum greindust 18 (10.8%) með blóðsega í lungnaslagæðum. Niðurstaðan er því sú að blóðsegarek var til staðar í 28 (8.8%) rannsóknum og í 287 (89.7%) rannsóknum greindist ekki blóðsegarek. Umræður: Aðeins 8.8% þeirra sem fóru í rannsókn á þessum tveimur árum greindust með blóðsegarek og er það mun minna en þær tölur sem hafa sést í öðrum löndum, sem spanna oft 15%-46% blóðsegarek hjá Covid-19 sjúklingum á spítala. Enginn undir 52 ára aldri var með blóðsegarek, en áhættuþættir fyrir blóðsegareki eru aðallega aldurstengdar ástæður, undirliggjandi sjúkdómar, reykingar og ofþyngd. Þörf er á að safna gögnum um almenna TS lungnaslagæðarannsókn þar sem síðasta rannsókn var gerð 2005-2007 og hefur ekki verið reiknað fyrir nýgengni blóðsegareks síðan, en þá var það 5 af hverjum 1000 manns. Ályktanir: Niðurstöður rannsóknar gáfu svar um hve margir Covid-19 sjúklingar á Landspítala greindust með blóðsegarek í TS lungnaslagæðarannsókn. Tölurnar fyrir blóðsega eru mjög lágar og er full ástæða til að skoða hvort hækka þurfi viðmið fyrir tölvusneiðmyndarannsókn af lungum með tilliti til blóðsegareks til að minnka geislaálag á sjúklinga. Aðgengi að tölvusneiðmyndatæki er mjög gott til greininga en gæta þarf einnig að því að þau þægindi komi ekki niður á sjúklingum með óþörfu geislaálagi

    “Do it for the gram” : the effect of Instagram on body image, self-esteem, and social comparison, among students at Reykjavík University

    No full text
    Social media use has grown in recent years and has become a significant part of people's social lives. Instagram is one of the most popular social media sites, with 163.900 active users on Instagram in Iceland. The main purpose of the study was to examine the impact of Instagram on factors such as body image, self-esteem, and social comparison on RU students. Correspondingly, to determine if there was any difference by the impact of Instagram for adults and adolescents. An email was sent to all students at Reykjavik University on the 24th of April 2020. 90 participants in total took part in this study, 28 males (30.8%), and 62 females (68.1%). The age range was from 20-53 (M= 26.9). The results revealed that: (1) There was not a significant difference in participants' body image, self-esteem, and social comparison for those who had an Instagram account, and for those who did not have an Instagram account. (2) There was a positive correlation between self-esteem and time spent on Instagram. (3) There was not a correlation for 'likes' received on Instagram, nor posting on Instagram on body image, social comparison, and self-esteem. (4) There was a positive correlation between body image and cosmetic surgery. (5) time spent on Instagram, posting to Instagram, the frequency of photo editing, ‘likes’, and age of the participant, could not predict social comparison, body image, nor self-esteem. (6) 51.8% of participants have experienced pressure related to Instagram. Key words: Instagram, social media, self-esteem, body image, social comparisonNotkun samfélagsmiðla hefur mikið aukist á undanförnum árum, og er orðinn mikilvægur hlutur af lífi fólks. Instagram er einn vinsælasti samfélagsmiðill í heiminum, með 163.900 notendur á Íslandi. Rannsókn þessi skoðaði áhrif Instagram á líkamsímynd, sjálfstraust, og félagslegan samanburð nemenda við Háskólann í Reykjavík. Einnig hvort það væri munur á áhrifum Instagram hjá unglingum og fullorðnum. Tölvupóstur var sendur á alla nemendur við Háskólann í Reykjavík þann 24 apríl 2020. Þátttakendur voru 90 í heildina, 28 karlar (30.8%), og 62 konur (68.1%). Aldur þátttakanda var á bilinu 20-53 ára (M=26,9). Niðurstöður leiddu í ljós: (1) Ekki var munur í sjálfstrausti, líkamsímynd né félagslegum samanburði hjá þeim þátttakendum sem áttu Instagram aðgang, og sem ekki áttu Instagram aðgang. (2) Þeir sem vörðu meiri tíma á Instagram töldu sig hafa hærra sjálfstraust. (3) Ekki var marktækur munur á milli „likes“ á Instagram, myndbirtingar á Instagram, sjálfstrausti, líkamsímyndar né félagslegum samanburði. (4) Marktækur munur var á milli líkamsímyndar og að vilja gangast undir fegurðaraðgerð. (5) Tíma eytt á Instagram, hversu oft efni er sett inn á Instagram, hversu oft myndvinnsla er notuð, „likes“, né aldur þátttakenda gat spáð fyrir um sjálfstraust, líkamsímynd og félagslegan samanburð. (6) 51.8% þátttakanda hafa fundið fyrir pressu að líta út á ákveðinn hátt vegna Instagram. Lykilhugtök: Instagram, samfélagsmiðlar, sjálfstraust, líkamsímynd, félagslegur samanburðu

    Ummyndun og vökvabóluhiti í borholum KJ-38, KJ-39 og KG-25 í Kröflu

    No full text
    Fluid inclusion studies were implemented to assist in assembling the thermal history of the geothermal area of Krafla. Microthermometric analyses were performed on clear minerals, hand picked from cuttings from three deep wells in the Krafla geothermal field. The results were compared to alteration temperature and formation temperature of the samples. Different location of the boreholes allowed for determination of the temperature differences within the system. Cuttings were analysed in petrographic microscope in order to outline the stratigraphy of the area, evaluate the alteration of primary minerals and the origins of vein fillings. SEM-EDS image analysis and chemical analyses were also used to define the degree of alteration within the system. Together, these analyses give a comprehensive understanding of the alteration in the deeper part of the Krafla geothermal system. These analyses support the evaluation of the early temperature within the Krafla geothermal system and address the question if the system is getting colder or warmer. Primary minerals of the samples show a wide compositional range that reflects rock composition from primitive tholeiite-basalt to rhyolite resembling the whole Krafla rock suite. Alteration minerals indicate that the samples of this study are mostly within the chlorite-epidote alteration zone although few samples reach into the epidote-actinolite zone. The homogenization temperatures of fluid inclusions in Krafla are generally above the boiling curve of water. This may be explained by intrusions causing mineral precipitation and formation of inclusions at temperatures above the boiling curve of water. The favored explanation is, however, that higher pressure due to glacier load controled the boiling conditions during inclusion formation. The main result is that the alteration minerals and the fluid inclusions have in most parts been formed at higher temperature than the presesnt formation temperature in Krafla.Rannsókn þessi snýr að dýpsta hluta jarðhitakerfis Kröflu. Vökvabólugreiningar voru gerðar á sýnum úr þremur borholum til að kanna þróun hitastigs í jarðhitakerfinu og bera það saman við jafnvægishita ummyndunarsteinda og mældan berghita. Mismunandi staðsetning holanna gefur færi á að kanna hvort marktækur hitamunur sé innan jarðhitakerfisins. Svarfgreining í bergfræðismásjá var notuð til að fá heildstæða mynd af jarðlögum svæðisins, meta ummyndun frumsteinda og gerð sprungufyllinga. SEM-EDS myndvinnsla og efnagreiningar voru einnig gerðar til að fá heildstæða mynd af steindasamfélagi svarfsins. Með þessum greiningum má fá nokkuð greinargóðan skilning á ummyndun í neðri hluta jarðhitasvæðiðsins í Kröflu. Unnt er að meta fornt hitastig þess að hluta og þannig hugsanlega að meta hvort svæðið sé að kólna eða hitna. Frumsteindir sýnanna spanna stórt samsetningarbil sem staðfestir að frumbergið er allt frá frumstæðu þóleiít-basalti að rýólíti og endurspeglar samsetningin alla Kröflubergröðina. Ummyndunarsteindir benda eindregið til að dýptarbilið sem rannsakað var sé að mestu í klórít-epídót-ummyndunarbeltinu en nái einnig niður í epídót-aktínólít-beltið. Vökvabóluhitinn í ummyndunarsteindum Kröflusvæðisins er að miklu leyti yfir núverandi suðuferli vatns og má túlka það annars vegar með innskotavirkni sem veldur útfellingum og vökvabólumyndun við hita yfir suðuferli og hins vegar með hærri þrýstingi vegna jökulfargs. Helsta niðurstaða rannsóknarinnar er því sú að ummyndunarsteindirnar og vökvabólurnar hafa víðast hvar myndast við hærri hita en þann mælda borholuhita sem nú er í Kröflukerfinu.GEORG, Landsvirkju
    corecore