4 research outputs found

    Histopathology and levels of proteins in plasma associate with survival after colorectal cancer diagnosis

    Get PDF
    Funding Information: The authors thank the subjects who have donated their time and their samples that were used in this research. Publisher Copyright: © 2023, The Author(s).Background: The TNM system is used to assess prognosis after colorectal cancer (CRC) diagnosis. Other prognostic factors reported include histopathological assessments of the tumour, tumour mutations and proteins in the blood. As some of these factors are strongly correlated, it is important to evaluate the independent effects they may have on survival. Methods: Tumour samples from 2162 CRC patients were visually assessed for amount of tumour stroma, severity of lymphocytic infiltrate at the tumour margins and the presence of lymphoid follicles. Somatic mutations in the tumour were assessed for 2134 individuals. Pre-surgical levels of 4963 plasma proteins were measured in 128 individuals. The associations between these features and prognosis were inspected by a Cox Proportional Hazards Model (CPH). Results: Levels of stroma, lymphocytic infiltration and presence of lymphoid follicles all associate with prognosis, along with high tumour mutation burden, high microsatellite instability and TP53 and BRAF mutations. The somatic mutations are correlated with the histopathology and none of the somatic mutations associate with survival in a multivariate analysis. Amount of stroma and lymphocytic infiltration associate with local invasion of tumours. Elevated levels of two plasma proteins, CA-125 and PPP1R1A, associate with a worse prognosis. Conclusions: Tumour stroma and lymphocytic infiltration variables are strongly associated with prognosis of CRC and capture the prognostic effects of tumour mutation status. CA-125 and PPP1R1A may be useful prognostic biomarkers in CRC.Peer reviewe

    Leikir sem hræða: Sérkenni og möguleikar hryllingstölvuleikja

    No full text
    Í þessari ritgerð eru hryllingstölvuleikir skoðaðir til að varpa ljósi á eiginleika þeirra og sérkenni. Upplifun af spilun leikjanna er skoðuð með það að markmiði að gera grein fyrir því hvernig hryllingsleikir skapa ótta á annan hátt en þekkist í bókmenntum og kvikmyndum. Ritgerðinni er skipt í tvo hluta: Í þeim fyrri er saga fyrstu tveggja áratuga hryllingstölvuleikja skoðuð út frá tengingum hryllingsleikja við hina eldri miðla bókmenntir og kvikmyndir. Í seinni hlutanum er tölvuleikurinn Call of Cthulhu: Dark Corners of the Earth tekinn til nánari greiningar. Hann er byggður á smásögunni „The Shadow over Innsmouth“ eftir H. P. Lovecraft sem hefur einnig verið aðlöguð sem hryllingsmyndin Dagon. Tölvuleikurinn er borinn saman við hin tvö verkin til að varpa ljósi á sérkenni tölvuleikjamiðilsins þegar kemur að því að valda ótta. Hugmyndir um óumflýjanleg tengsl miðla eru hafðar í huga og notaðar til að skoða sögu og þróun hryllingsleikja. Áhrif eldri miðla á tölvuleiki hafa verið mjög umdeild og hafa margir kallað eftir auknum hreinleika tölvuleikjamiðilsins, þar á meðal þegar kemur að hryllingstölvuleikjum. Þessar hugmyndir eru skoðaðar í seinasta hluta ritgerðar og reynt er að svara því hvort hryllingsleikjum sé best borgið án áhrifa eldri miðla

    Giant cell arteritis: a case report with scalp necrosis and sudden blindness

    No full text
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked DownloadSumarið 2020 leitaði kona á níræðisaldri til læknis vegna höfuðverks og sjóntruflana. Greining var óljós og einkenni versnuðu hratt. Hún varð blind á báðum augum og fékk stórt drep í hársvörðinn. Um var að ræða hröð versnandi einkenni risafrumuæðabólgu sem er einn algengasti æðabólgusjúkdómurinn og getur haft ólíkar birtingarmyndir. Hér er tilfellinu lýst og fjallað um helstu einkenni, greiningaraðferðir og meðferð.In the summer of 2020, an elderly woman in her eighties sought medical attention due to headache and visual disturbances. The diagnosis was unclear, she became blind on both eyes and developed extended scalp necrosis. Later it was clear that these symptoms were due to accelerating symptoms of giant cell arteritis (GCA). GCA is one of the most common disease form of vasculitis and can have various symptoms. In this report, we describe a case of an advanced disease course, discuss the main symptoms, diagnosis and treatment

    Giant cell arteritisa case report with scalp necrosis and sudden blindness

    No full text
    Sumarið 2020 leitaði kona á níræðisaldri til læknis vegna höfuðverks og sjóntruflana. Greining var óljós og einkenni versnuðu hratt. Hún varð blind á báðum augum og fékk stórt drep í hársvörðinn. Um var að ræða hröð versnandi einkenni risafrumuæðabólgu sem er einn algengasti æðabólgusjúkdómurinn og getur haft ólíkar birtingarmyndir. Hér er tilfellinu lýst og fjallað um helstu einkenni, greiningaraðferðir og meðferð. In the summer of 2020, an elderly woman in her eighties sought medical attention due to headache and visual disturbances. The diagnosis was unclear, she became blind on both eyes and developed extended scalp necrosis. Later it was clear that these symptoms were due to accelerating symptoms of giant cell arteritis (GCA). GCA is one of the most common disease form of vasculitis and can have various symptoms. In this report, we describe a case of an advanced disease course, discuss the main symptoms, diagnosis and treatment.Peer reviewe
    corecore