3 research outputs found

    Quality improvement and measuring quality of care in home nursing using interRAI-HC quality indicators: intervention study

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnÖldruðum fer fjölgandi og hefur þörfin fyrir þjónustu í heimahúsi aukist í takt við það. Krafan um að heilbrigðisstofnanir veiti góða þjónustu og fé sé vel varið eykst stöðugt. Með tilkomu matstækisins interRAI-Home Care (interRAI-HC) og tilheyrandi gæðavísa opnast möguleikar á að meta gæði heilbrigðisþjónustu í heimahúsum. Tilgangur þessarar rannsóknar var að athuga hvort hægt væri að hafa áhrif á gæði þjónustu heimahjúkrunar með fræðslu til starfsfólks og notkun á gæðavísum interRAI-HC. Rannsóknin var megindleg íhlutunarrannsókn sem fylgdi fyrir-eftirrannsóknarsniði án samanburðarhóps. Gögnin voru byggð á upplýsingum úr mati sem framkvæmt var í interRAI-HC frá 31 skjólstæðingi heimahjúkrunar á Selfossi. Starfsfólk tók þátt í ákvörðunum varðandi val á þremur interRAI-HC gæðavísum sem stefnt var á að bæta með íhlutun í formi fræðslu. Að auki var fylgst með stöðu tíu gæðavísa sem íhlutunin beindist ekki sérstaklega að. Þátttakendur í rannsókninni voru á aldrinum 60 til 94 ára (meðalaldur 79,2 ár), hlutfall kvenna var 64,5% og bjuggu 51,6% skjólstæðinga einir. Starfsmenn ákváðu að beina íhlutun að gæðavísum um byltur, félagslega einangrun og ófullnægjandi verkjastillingu þeirra. Á rannsóknartímanum lækkaði hlutfall þeirra sem hlutu byltu úr 22,6% í fyrra mati í 0% í seinna mati (p = 0,012). Hinir tveir gæðavísarnir, sem íhlutun beindist sérstaklega að, lækkuðu hlutfallslega þó að munurinn væri ekki marktækur. Sjö af þeim tíu gæðavísum, sem íhlutun beindist ekki að, sýndu breytingar í átt til hins betra. Niðurstöður benda til að með fræðslu til starfsfólks sé hægt að bæta þjónustu við skjólstæðinga heimahjúkrunar. Starfsfólk var áhugasamt og vildi taka þátt og hafa áhrif á sína vinnu til hins betra. Niðurstöður benda einnig til að notkun interRAI-HC-matstækisins og gæðavísa þess sé gagnleg í umbótavinnu og geti nýst fleiri heilsugæslustöðvum.The need for home care is increasing as the elderly population is growing. Furthermore the demand for quality and efficiency in health care services is increasing. The interRAI-Home Care (interRAI-HC) instrument and the additional quality indicators open possibilities to evaluate quality in home care service. The aim of the study was to investigate if it was possible to influence the quality of home care service by improving staff knowledge and the use of interRAI-HC instrument. The study was a quantitative intervention study with before-after research design without a comparison group. The data were from the interRAI-HC assessments from 31 home nursing clients in the Selfoss area. The staff participated in selecting three interRAI-HC quality indicators needing an intervention in the form of lectures. Ten additional quality indicators were studied before and after the intervention. The mean age of the participants was 79.2 years (min. 60; max. 94), females were 64.5% and 51.6% lived alone. The quality indicators the staff selected for intervention were falls, social isolation and inadequate pain control. Over the research period the percentage of clients that had a fall decreased from 22.6% to 0% (p = 0.012). The other two quality indicators selected also decreased but not significantly. Seven of the 10 quality indicators not selected for improvement work also decreased, however not significantly. The findings indicate that by increasing staff knowledge, services to home care clients can be improved. The staff were very enthusiastic and wanted to participate and improve their work. Moreover, the findings indicate that the use of the interRAI-HC instrument and the quality indicators is valuable in quality improvement work and may be useful for other home care agencies

    Mat á gæðum þjónustu heimahjúkrunar á heilsugæslunni á Selfossi út frá gæðavísum Resident Assessment Instrument-Home Care (RAI-HC)

    No full text
    Bakgrunnur. Öldruðum fer fjölgandi ár frá ári og hefur þörfin fyrir þjónustu í heimahúsi aukist í takt við það. Krafan um að heilbrigðisstofnanir veiti gæðaþjónustu og fé sé vel varið er mikil og eykst stöðugt. Með tilkomu gæðavísa Resident assessment insturment – Home Care (RAI-HC) matstækisins opnast möguleikar á að meta gæði þjónustunnar hvernig má auka þau. Tilgangur: Að rannsaka hvort hægt væri að hafa áhrif á gæði þjónustu með því að veita starfsfólki fræðslu sem unnin hafði verið fyrir matstækið . Aðerð: Rannsóknin var megindleg íhlutunarrannsókn sem fylgdi fyrir- eftir rannsóknarsniði án samanburðarhóps. Gögnin voru byggð á upplýsingum úr RAI-HC gagnagrunninum frá 31skjólstæðingi heimahjúkrunar. Skoðaðar voru vísbendingar um gæði heimahjúkrunar, fyrir og eftir íhlutun. Starfsfólk tók þátt í ákvörðunum varðandi val á gæðavísum. Niðurstöður: Meðalaldur þátttakenda í rannsókninni var 79,2 ár, lægsti aldur var 60 ár og hæsti aldur 94 ár, meirihlutinn var konur og bjuggu 51,6% einir. Meðaltími skjólstæðinga í heimahjúkrun var 2 ár og 5 mánuðir. Niðurstöður gáfu vísbendingar um að hægt væri að hafa áhrif á hluta gæðavísanna með fræðslu, eina marktæka niðurstaðan sem birtist var í tilfelli gæðavísisins algengi bylta. Hinir tveir gæðavísarnir sem íhlutun beindist sérstaklega að lækkuðu hlutfallslega þó að munurinn væri ekki marktækur. Sjö af þeim tíu gæðavísum sem íhlutun beindist ekki að sýndu vísbendingar um breytingar til hins betra. Ályktanir: Það virtust vera vísbendingar í gögnunum um að fræðsla hefði áhrif á gæði þjónustunnar til hins betra og hjálpaði til við umbótarvinnu. Það var áhugavert að sjá að vísbendingar voru um að fræðslan hefði áhrif á aðra gæðavísa en hún beindist sérstaklega að. Starfsfólk var áhugasamt og vildi taka þátt og hafa áhrif á sína vinnu til hins betra. Niðurstöður gáfu vísbendingar sem gætu nýst fleiri heilsugæslustöðvum við sína umbótavinnu. Lykilorð: Aldraðir, RAI-HC, RAI-HC gæðavísar (RAI-HC-QI), íhlutun, MDS-HC   Abstract Background: Every year the elderly polulation is increasing and the need for home care is therefore growing. There is a steadily increasing demand for quality health care services and that the money provided is well spent. The availability of the Resident Assessment Instrument - Home Care (RAI-HC) opens possibilities to identify and evaluate the quality of care provided and how to enhance that care. Objectives: The aim of the study was to investigate whether it was possible to have an effect on the quality of the service by training the home nursing personnel based on the guidelines for the assessment instrument. Methods: A quantitative intervention study was carried out, both before and after the home nursing personnel received instruction. The data were based on the responses to the RAI-HC of 31 participants who had received home nursing care. The home nursing staff participated in decisions regarding the selection of the quality indicators. Results: The average age of participants in the study was 79.2 years, the lowest 60 and the oldest 94.The majority were women and 51.6% were living alone. The average time that the client had been using home care was 2 years and 5 months. The results indicated that it was possible to affect some of the indicators through education, though the only significant result was the reduction in the prevalence of falls. The other two quality indicators that intervention was directed at decreased proportionally, though the difference was not significant. Seven of the ten indicators that intervention was not directed at showed indications of changes for the better. Conclusion: There seemed to be an indication in the data that the training had an impact on the quality of service for the better and helped in carrying out improvements. It was interesting that there seemed to be indication that training also had an effect on indicators other than those that were specifically targeted. The staff were interested and wanted to participate and to improve their work. The results provide indications that can be used by public health centers in their efforts to improve their services. Keywords: elderly, RAI-HC, RAI-HC Quality indicator (RAI-HC-QI), intervention, MDS-HCB-hluti vísindasjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Velferðarráðuneyti Öldrunarráð Ísland

    Quality improvement and measuring quality of care in home nursing using interRAI-HC quality indicators: intervention study

    No full text
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnÖldruðum fer fjölgandi og hefur þörfin fyrir þjónustu í heimahúsi aukist í takt við það. Krafan um að heilbrigðisstofnanir veiti góða þjónustu og fé sé vel varið eykst stöðugt. Með tilkomu matstækisins interRAI-Home Care (interRAI-HC) og tilheyrandi gæðavísa opnast möguleikar á að meta gæði heilbrigðisþjónustu í heimahúsum. Tilgangur þessarar rannsóknar var að athuga hvort hægt væri að hafa áhrif á gæði þjónustu heimahjúkrunar með fræðslu til starfsfólks og notkun á gæðavísum interRAI-HC. Rannsóknin var megindleg íhlutunarrannsókn sem fylgdi fyrir-eftirrannsóknarsniði án samanburðarhóps. Gögnin voru byggð á upplýsingum úr mati sem framkvæmt var í interRAI-HC frá 31 skjólstæðingi heimahjúkrunar á Selfossi. Starfsfólk tók þátt í ákvörðunum varðandi val á þremur interRAI-HC gæðavísum sem stefnt var á að bæta með íhlutun í formi fræðslu. Að auki var fylgst með stöðu tíu gæðavísa sem íhlutunin beindist ekki sérstaklega að. Þátttakendur í rannsókninni voru á aldrinum 60 til 94 ára (meðalaldur 79,2 ár), hlutfall kvenna var 64,5% og bjuggu 51,6% skjólstæðinga einir. Starfsmenn ákváðu að beina íhlutun að gæðavísum um byltur, félagslega einangrun og ófullnægjandi verkjastillingu þeirra. Á rannsóknartímanum lækkaði hlutfall þeirra sem hlutu byltu úr 22,6% í fyrra mati í 0% í seinna mati (p = 0,012). Hinir tveir gæðavísarnir, sem íhlutun beindist sérstaklega að, lækkuðu hlutfallslega þó að munurinn væri ekki marktækur. Sjö af þeim tíu gæðavísum, sem íhlutun beindist ekki að, sýndu breytingar í átt til hins betra. Niðurstöður benda til að með fræðslu til starfsfólks sé hægt að bæta þjónustu við skjólstæðinga heimahjúkrunar. Starfsfólk var áhugasamt og vildi taka þátt og hafa áhrif á sína vinnu til hins betra. Niðurstöður benda einnig til að notkun interRAI-HC-matstækisins og gæðavísa þess sé gagnleg í umbótavinnu og geti nýst fleiri heilsugæslustöðvum.The need for home care is increasing as the elderly population is growing. Furthermore the demand for quality and efficiency in health care services is increasing. The interRAI-Home Care (interRAI-HC) instrument and the additional quality indicators open possibilities to evaluate quality in home care service. The aim of the study was to investigate if it was possible to influence the quality of home care service by improving staff knowledge and the use of interRAI-HC instrument. The study was a quantitative intervention study with before-after research design without a comparison group. The data were from the interRAI-HC assessments from 31 home nursing clients in the Selfoss area. The staff participated in selecting three interRAI-HC quality indicators needing an intervention in the form of lectures. Ten additional quality indicators were studied before and after the intervention. The mean age of the participants was 79.2 years (min. 60; max. 94), females were 64.5% and 51.6% lived alone. The quality indicators the staff selected for intervention were falls, social isolation and inadequate pain control. Over the research period the percentage of clients that had a fall decreased from 22.6% to 0% (p = 0.012). The other two quality indicators selected also decreased but not significantly. Seven of the 10 quality indicators not selected for improvement work also decreased, however not significantly. The findings indicate that by increasing staff knowledge, services to home care clients can be improved. The staff were very enthusiastic and wanted to participate and improve their work. Moreover, the findings indicate that the use of the interRAI-HC instrument and the quality indicators is valuable in quality improvement work and may be useful for other home care agencies
    corecore