1,060 research outputs found

    The first Icelandic physician, Hrafn Sveinbjarnarson. In memoriam -- 800 years later.

    Get PDF

    Liver transplantaion

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenIn recent years, liver transplantation has become the treatment of choice for end-stage liver disease. Chronic viral hepatitis, alcoholic cirrhosis and chronic cholestatic diseases are the most common liver diseases requiring transplantation. Complications of cirrhosis such as variceal bleeding are important indications. Prognostic survival models are also used to determine the optimal timing of transplantation. Pretransplant evaluation is designed to assess the patients general health and the condition of the vital organs. The operation is complicated but most patients recover rapidly. Postoperative complications such as hepatic artery thrombosis may require retransplantation. Following transplantation, the patient is maintained on a regimen of immunosuppressive medications. Acute cellular rejection is common but usually responds to additional immunosuppression. One and five years survival has increased to 80-90% and 65-70% respectively. Recurrent liver disease is a common problem but rarely affects short term survival. Several Icelandic patients have undergone liver transplantation. Indications are similar to other European countries.Lifrarígræðsla hefur á undanförnum árum valdið byltingu í meðferð bráðra og langvinnra lifrarsjúkdóma á lokastigi. Árlega eru nú framkvæmdar þúsundir slíkra aðgerða. Algengustu sjúkdómarnir eru langvinnar lifrarbólgur af völdum veira, skorpulifur af völdum áfengis og langvinnir gallvegasjúkdómar. Fylgikvillar skorpulifrar svo sem blæðingar frá æðagúlum eru algengar ábendingar en við mat á ígræðsluþörf er einnig stuðst við flokkanir og reiknilíkön sem spá fyrir um lifun sjúklinga. Fyrir aðgerð er oft þörf ítarlegra rannsókna til þess að kanna hvort sjúklingurinn þoli aðgerðina. Aðgerðin sjálf er allflókin en sjúklingar ná sér oftast fljótt. Margir fá bráða höfnun en hún er oftast auðveld viðureignar. Veitt er ónæmisbælandi meðferð ævilangt. Lifun sjúklinga sem fengið hafa nýja lifur hefur batnað stöðugt á undanförnum árum. Eins árs lifun er 80-90% og fimm ára lifun 65-70%. Endurkoma sjúkdóms í hina nýju lifur er algengt vandamál en hefur lítil áhrif á lifun fyrstu árin. Nokkrir Íslendingar hafa gengist undir lifrarskipti og eru ábendingar svipaðar og annars staðar í Evrópu

    Microfinance institutions' failure to address poverty: A narrative critical literature review

    Get PDF
    This critical literature review begins by giving a short introduction to the microfinance industry. Microfinance institutions (MFIs) are explained and an account is given of their dual performance goals of financial performance (‘financial sustainability’) and social performance (‘outreach’). While MFIs’ social performance is directly aimed at poverty reduction, it is noteworthy that often they fail to address poverty (i.e., they fail to deliver outreach). The aim of the paper is to answer the following research question: Why have microfinance institutions (MFIs) failed to address poverty? In order to establish the reason, the first step is to look at how the MFIs are managed and controlled, i.e. to examine MFIs’ corporate governance literature. This critical literature review was conducted using systematic on-line searches in the databases Scopus and Web of Knowledge; the main key words used were microfinance, gender, corporate governance and performance. The unconvincing nature of the findings of a review of the corporate governance literature suggests that another factor should be taken into consideration: that of gender; after all, MFIs are mainly used by women. The findings from reviewing the microfinance literature suggests that microfinance gender literature may explain why MFIs have not adequately addressed poverty, but this literature consists of a few studies only and further studies are needed. The literature on gender in general is more substantial, however. Some account of it will be given in this literature review. The findings of this literature review should benefit policymakers on the one hand, who are in a position to advance gender equality, while on the other hand it should be of use to academics, who can research MFIs in relation to gender; further studies of gender in MFIs are encouraged.Peer Reviewe

    A Severe Throat Infection - Case Report

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenWe report a case of Lemierre?s syndrome or, human necrobacillosis, in a 33 year old icelandic male. A severe clinical picture, fulfilling all the criteria for this syndrome, is described. With antibiotic therapy, and critical care, the outcome was successful. A brief overview of infections due to Fusobacterium necro phorum, with special emphasis on Lemierre?s syndrome, is presented. Etiology, clinical symptoms, treatment and prognosis of this syndrome are dis cussed. We believe this to be the first case of human necrobacillosis to be reported in Iceland.Sjúkrasaga Þrjátíu og þriggja ára gamall bóndi, áður hraust­ur, kom á bráðamóttöku Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri (FSA). Hann hafði veikst sex dögum áður með háum hita, miklum slappleika og verkjum aftan í hálsi. Hann var alveg rúmfastur, kastaði mikið upp en var ekki með niðurgang. Allan tímann var hann með óstöðv­andi hiksta. Kona hans tók eftir að hann var móður og svaf illa. Hann mældist með hita um 40° C og fór að lokum til heilsugæslulæknis sem sá að hann var gulur og fárveikur og sendi hann á bráðamóttöku FSA. Við komu á FSA var hann fárveikur (septískur), lá á bekk, vakandi og áttaður, mjög þvoglumæltur, og skalf mikið. Blóðþrýstingur var 140/85 mmHg liggj­andi og 128/64 mmHg sitjandi. Púls 119/mín, reglu­legur. Öndunartíðni 36/mín. Hiti 39,8°C í enda­þarmi. Hann var gulur á húð og í augnhvítu. Mikil þreifi­eymsli voru í hnakka og aftan á hálsi en ekki hnakkastífleiki. Hann var mjög þurr á vörum, með blóð­skorpur í munni og brúnleita, að því er virt­ist, fláka af yfirborðsdrepi á tungu. Hann var mjög bólginn í koki. Fíngert brak heyrðist yfir hægra lunga. Við hjartahlustun heyrðust eðlilegir hjartatónar og slagbilsóhljóð (systólískt). Kviður var aumur undir hægri rifjaboga en engar líffærastækkanir né aðrar fyrirferðaraukningar fundust. Hann var með kylfufingur (talið vera meðfætt) og flísablæðingar sáust undir nöglum. Nöglin á hægri stórutá var inngróin og talsvert sár og bólguholdgun (granulation) umhverfis en ekki merki um bráða sýkingu. Maðurinn var að nálgast sýkingalost án augljósrar orsakar

    Tengsl hagnýtingar og vísinda í starfi sálfræðinga

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenVísindi og rannsóknir gegna mikilvægu hlutverki í daglegu starfi sálfræðinga. Hér er kennt að dagleg verk fagmanna geti ekki öll verið vísindaleg eða byggð á rannsóknarniðurstöðum en að ekki sé þar með sagt að rannsóknir séu óraunhæf undirstaða faglegra verka eða að hvað sem er geti þar orðið leyfilegt í nafni innsæis og reynslu. Bent er á að aðild vísinda að fagmennsku sé margbrotin og ekki bundin við einfalda reglu eða aðferð og að þekkingargrunnur, rannsóknaniðurstöður, kenningar og aðferðir vísinda verði allt að tengjast daglegu starfi fagmanna. Minnt er á að skilningur á óvissu er óhjákvæmilegur þáttur í vísindalegri hugsun þannig að vitneskja um það hvernig hlutirnir eru ekki er iðulega mikilvægt framlag fagmanna í öllum greinum. Lagt er til að í faglegri þjálfun í sálfræði sé lögð áhersla á raunhæfan skilning á mikilvægi og gagnsemi vísinda en að gagnsemi verði þó ekki felld að einfaldri leiðsagnarreglu

    Minning Friðrik H. Jónsson

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full tex

    Depth of cure versus light output in Icelandic dental offices

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenOBJECTIVES: The aim of this study was to evaluate the quality of curing lights used in dental offices, using depth of cure (DOC) and light intensity measurements. METHODS: A random sample of 10% of dental offices in Iceland were visited and their curing lights tested. Light intensity of the curing lights was determined with a curing radiometer. Furthermore, two different resin composites, Tetric Ceram (TC) and Heliomolar (HM), were cured for 20 seconds. Depth of cure was recorded with scraping method in compliance with ISO standards. Associations between measured light output and DOC were calculated. RESULTS: 37 curing lights were tested, 20 QuartzTungsten Halogen lamps and 17 LED's. Output from four curing light units (11%) measured below 200 mW/cm2. 19% of the lights had output below the recommended 300 mW/cm2. The mean light output was 527 mW/cm2. The mean DOC for LED lights measured 2,11 mm and 1,90 mm for halogen lights. This difference was, however, not significant (t-test). The mean DOC for HM was 1,66 mm and 2,35 mm for TC. This difference was significant (p<0.05). A significant correlation was observed between light intensity and depth of cure with Pearson’s r=0,78 for HM and r=0,92 for TC (p<0.001). RESULTS: A regression model was built with the outcome variable „depth of cure”. Independent variables: „light intensity”; „type of material”; and „type of light” (LED; QTH) were entered into the model. The variables: „light intensity”; and „type of material” reached significance in the model (p<0,001), while the variable describing either a LED light or a halogen type light failed to reach significance. CONCLUSION: 81% of curing lights tested showed light intensity equal to or over 300mW/cm2. Curing radiometer can be used to evaluate depth of cure for both QTH and LED lights as no statistical difference was recorded for the type of light.Markmið: Mikilvægi plastfyllingarefna fer hratt vaxandi í nútímatannlækningum. Þess vegna verða gæði herðingarljósa æ mikilvægari. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna gæði herðingarljósa sem notuð eru í tannlæknastofum á höfuðborgarsvæðinu með ljósstyrksmælingum og mælingum á herðingardýpt plastefna (depth of cure eða DOC). Efni og aðferðir: Með slembiúrtaki hjá tannlæknum sem starfa á höfuðborgarsvæðinu, voru 30 tannlæknar valdir til þátttöku og var ljósstyrkur 37 herðingarljósa í eigu þeirra mældur með herðingarmæli (Curing radiometer Model 100). Að auki voru tvö mismuandi plastefni, Tetric Ceram og Heliomolar ljóshert með þessum herðingarljósum í 20 sekúndur og herðingardýpt mæld samkvæmt ISO staðli. Samband ljósstyrks og herðingardýpt var metið. Niðurstöður: Af þeim herðingarljósum sem voru prófuð, voru 20 Quartz Tungsten Halogen ljós og 17 Light Emitting Diodes (LED). 81% ljósanna mældust með styrk yfir 300 mW/cm2, sem er almennt talið lágmarks ásættanlegur ljósstyrkur herðingarljósa. Styrkur fjögurra ljósa mældist undir 200 mW/cm2 eða 11%. Þrjú ljós að auki mældust á bilinu 200-300 mW/cm2. Meðalljósstyrkur var 527 mW/cm2 og meðalherðingardýpt var 2,11 mm fyrir LED ljós og 1,90 mm fyrir halogen ljós. Þessi munur var ekki tölfræðilega marktækur (t-test). Meðalherðingardýpt við herðingu Heliomolar var 1,66 mm og 2,35 mm þegar Tetric Ceram var hert og var munurinn marktækur (p<0.05). Sterk og marktæk fylgni var á milli ljósstyrkleika og herðingardýptar (Pearson´s r=0,78 fyrir Heliomolar og r=0,92 fyrir Tetric Ceram, p<0.001). Ályktun: Fjögur af hverjum fimm (81%) herðingarljósum á íslenskum tannlæknastofum, reyndust hafa ljósstyrk meiri en 300 mW/cm2. Herðingarmælir (Curing radiometer) er nothæfur til að áætla herðingardýpt halógenljósa og LED ljósa. Ekki skiptir máli fyrir hvora ljóstegundina verið er að áætla, þar sem ekki var tölfræðilegur munur á milli tegunda

    Fluctuations in unemployment and disability in Iceland 1992-2006

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: To examine and explain the effect of unemployment on the number of disability pensioners in Iceland by examining changes in this relationship from 1992 to 2006. Material and methods: Information on gender and place of recidence of new recipients of disability pension in Iceland and corresponding information on unemployment for each year in the period 1992 to 2006. The variables were correlated and disaggregated by gender and regions within Iceland. Results: Two big fluctuations occurred in the rate of new disability pension receivers during the study period, with significant increases in disability from 1993 to 1995 and again from 2003 onwards. Both of these fluctuations are associated with considerable increases in the unemployment rate. The extent of new disability pensioners declined again when the level of unemployment went down, even though not to the same relative extent. In the upswing from 2003 a delay of about a year in the increase of disability pensioners' numbers, following the rise in unemployment rate, became more prominent and the overall rate of new disability pensioners reached new highs. The relationship applies equally to the capital area as well as the provincial areas as a whole. There is though a small deviation in three of the seven provincial areas, with less decline of the disability rate on the downswing. Conclusion: Health and capability condition determine the overall disability rate, but fluctuations over time are related to environmental conditions in the labour market, especially the unemployment rate. The features of the welfare system, especially the benefit and rehabilitation system, as well as the extent and character of activation measures in the labour market also influence the number of disability pensioners. A new method of disability assessment from late 1999 may have had some influence on the relationship during the latter part of the period and increasing applications from people with mental and psychiatric deficiencies seems to have had a significant influence on the growing disability rate during the last few years.Tilgangur: Að kanna og skýra áhrif atvinnuleysis á fjölda öryrkja á Íslandi með því að skoða breytingar á fjölda öryrkja og umfangi atvinnuleysis ár frá ári á tímabilinu frá 1992 til 2006. Efniviður og aðferðir: Notaðar voru upplýsingar um kyn og búsetu þeirra sem metnir voru í fyrsta sinn til örorku vegna lífeyristrygginga á Íslandi ár hvert á tímabilinu 1992 til 2006, auk upplýsinga um þróun og umfang atvinnuleysis á tímabilinu. Niðurstöður: Tvær stórar sveiflur urðu á rannsóknartímabilinu með verulega auknum fjölda nýrra öryrkja árin 1993 til 1995 og frá árinu 2003. Báðar þessar sveiflur verða samhliða verulegri aukningu atvinnuleysis. Örorka hefur síðan hjaðnað í kjölfar þessara uppsveiflna, þó ekki sé það í sama styrk og hjöðnun atvinnuleysis. Í seinni sveiflunni kom fjölgun öryrkja ári síðar en aukning atvinnuleysis, auk þess sem fjölgun öryrkja varð meiri. Sambandið heldur á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni í heild, en fráviks gætir á Suðurnesjum, Suðurlandi og Norðurlandi vestra, þar sem nýskráningum öryrkja fækkaði minna en annars staðar í kjölfar minnkandi atvinnuleysis. Ályktun: Nýskráning öryrkja ræðst af heilsufari umsækjenda, en sveiflur í tíma tengjast einnig umhverfisáhrifum á vinnumarkaði, einkum atvinnuleysi. Skipan velferðarmála, einkum bóta- og endurhæfingarkerfa, sem og umfang og áhrif virkniaukandi aðgerða á vinnumarkaði hafa einnig áhrif á fjölda örorkulífeyrisþega í landinu. Nýr örorkumatsstaðall gæti hafa haft einhver áhrif á framvinduna á seinni hluta tímabilsins og aukin sókn fólks með geðræna kvilla inn í örorkulífeyriskerfið virðist hafa haft talsverð áhrif á fjölgun örorkulífeyrisþega

    Meðganga og geislun

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAlþjóðageislavarnaráðið (International Commission on Radiological Protection, ICRP) hefur nýlega gefið út samantekt og leiðbeiningar sem varða læknisfræðilega röntgengeislun og þungun (1). Útkoma leiðbeininganna er tilefni þessarar upprifjunar og samantektar um efnið í samræmi við ríkjandi viðhorf. Ætla má, að læknar og annað heilbrigðisstarfsfólk séu almennt vel upplýst um líffræðilegar áhættur tengdar jónandi geislun, en með síaukinni fræðslu til almennings um heilsutengd efni, í skólum og fjölmiðlum, er hætt við að upp geti komið misskilningur, mistúlkun og ótti vegna myndgreiningarrannsókna og hugsanlegra afleiðinga þeirra. Niðurstöður Alþjóðageislavarnaráðsins eru, að fræðsla til almennings, og einkum kvenna er málið snertir, um stöðu og áhættur sé brýn. Þá er lokaniðurstaða sú, að sennilega hafi áhættur vegna „óhóflegra“ geislaskammta verið ofmetnar í fyrri leiðbeiningum og vinnureglum. Því mælir stofnunin nú með verulegri hækkun þeirra geislaskammta sem miða beri við vegna hugsanlegra ákvarðana um fóstureyðingu Það er réttur barnshafandi konu, hvort heldur hún þarf myndgreiningu með röntgengeislum eða verður fyrir jónandi geislun í starfi, að fá upplýsingar um magn og umfang geislunarinnar, svo og um eðli mögulegra geislunaráhrifa, sem fóstur geti orðið fyrir
    corecore