22 research outputs found

    The relationship of gastrointestinal symptoms and menstrual cycle phase in young healthy women

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenBACKGROUND: Abdominal discomfort is a common complaint by women and may vary with the menstrual cycle. The aim of this study was to investigate abdominal symptoms and general well being of women in relation to different phases of the menstrual cycle as well as gastrointestinal transit time. METHODS: Fourteen young women who were not using any contraceptive medications were recruited. Questionnaire was used to exclude functional gastrointestinal problems. Questionnaires on abdominal symptoms and general well being were used. Gastric emptying time, small intestinal transit time and colonic transit time were measured and serum sex hormone concentrations were measured at three points in the menstrual cycle. RESULTS: Abdominal symptoms were significantly more pronounced at the beginning of the follicular phase. Gastric emptying and colonic transit times were not significantly different between the follicular and the luteal phase of the menstrual cycle. Small bowel transit was faster in the luteal phase (75,7 min) compared with the follicular phase (99,3 min). There was no correlation between the transit times, symptoms or hormone concentrations. CONCLUSIONS: Results indicate that women experience more abdominal symptoms at the beginning of the follicular phase compared to the early luteal phase. Small bowel transit appears to be faster in the luteal phase than in the follicular phase. Further studies on the relationship of gastrointestinal symptoms and the menstrual cycle are needed.Bakgrunnur: Meltingarfæraeinkenni eru algeng hjá konum og geta verið breytileg í tíðahringnum. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna meltingarfæraeinkenni og almenna andlega líðan kvenna í tengslum við mismunandi hluta tíðahringsins auk flæðitíma um meltingarveg. Aðferðir: Fjórtán ungar konur sem ekki notuðu getnaðarvarnarlyf tóku þátt í rannsókninni. Spurningalisti var notaður til að útiloka starfræna kvilla frá meltingarvegi. Þátttakendur svöruðu spurningum um einkenni frá meltingarvegi og almenna líðan. Magatæmingarhraði, flæðishraði um mjógirni og flæðishraði um ristil var mældur auk styrks kynhormóna í blóði. Niðurstöður: Meltingarfæraeinkenni voru marktækt meiri í eggbúsfasa en gulbúsfasa en ekki fannst munur á andlegri líðan tengdur hlutum tíðahrings. Ekki var marktækur munur á magatæmingarhraða og flæðishraða um ristil milli eggbús- og gulbúsfasa tíðahringsins. Flæði um mjó-girni var hraðara í gulbúsfasa (75,7 mínútur) en í eggbúsfasa (99,3 mínútur). Engin tengsl fundust milli flæðishraða, einkenna og styrks kynhormóna í blóði. Ályktanir: Konur virðast hafa meiri meltingarfæraeinkenni í upphafi eggbúsfasa en í fyrri hluta gulbúsfasa. Flæðishraði um mjógirni kann að vera meiri í gulbúsfasa en í eggbúsfasa. Þörf er á frekari rannsóknum á meltingarfæraeinkennum kvenna í tengslum við hluta tíðahrings og flæðishraða um meltingarveg

    Effect of Pentavac and MMR vaccination on the intestine

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: The safety of infant vaccination has been questioned in recent years. In particular it has been suggested that the measles, mumps and rubella (MMR) vaccination leads to brain damage manifesting as autism consequent to the development of an "enterocolitis" in the immediate post-vaccination period. Aim: To assess if MMR vaccination is associated with sub-clinical intestinal inflammation which is central to the autistic "enterocolitis" theory. The study was not designed to test directly the association of autism to MMR vaccination. Material and methods: We studied 109/20 infants, before and two and four weeks after immunization with Pentavac and MMR vaccines, for the presence of intestinal inflammation (faecal calprotectin). Results: Neither vaccination was associated with any significant increase in faecal calprotectin concentrations. Conclusions: The failure of the MMR vaccination to cause an intestinal inflammatory response provides evidence against the proposed gut-brain interaction that is central to the autistic "enterocolitis" hypothesis.ilgangur: Að meta hvort MMR-bólusetning (measles, mumps and rubella) valdi þarmabólgu hjá íslenskum börnum. Rannsóknin var ekki hönnuð til að svara spurningunni hvort MMR-bólusetning valdi einhverfu. Aðferðir: Rannsökuð voru 109/20 börn fyrir bólusetningu og tveim, fjórum og 12-18 vikum eftir bólusetningu með Pentavac- og MMR-bóluefnum. Athugað var hvort merki væri um þarmabólgu með því að mæla kalprotectín í hægðasýni. Niðurstöður: Hvorugt bóluefnið var tengt nokkurri marktækri breytingu á þéttni kalprotectíns í hægðum og kom ekkert fram sem benti til þarmabólgu. Ályktun: Þar sem þessi rannsókn hefur sýnt að MMR-bólusetningin tengist ekki þarmabólgu þá mælir það gegn tilgátunni um að MMR tengist einhverfu í gegnum bólgu í þörmum

    Blessed are the poor in spirit because they will multiply in the system [editorial]

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenFyrirsögnin hér að ofan var niðurstaða rökræðna skólapilta fyrir mörgum árum um setningu úr helgri bók. Kom hún upp í hugann þegar ég las viðtal við formann Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í Morgunblaðinu 23. janúar sl. Þar sér formaðurinn ástæðu til að tjá sig um kjarasamninga sjálfstætt starfandi sérfræðilækna við Tryggingastofnun ríkisins (TR) og telur "einboðið" að læknarnir muni gera heilbrigðiskerfið tvöfalt. Ekki að afköst eða gæði hins einfalda kerfis muni tvöfaldast, heldur að einfalt kerfi fyrir alla muni verða að tveimur. Annað fyrir fátæka og hitt fyrir ríka. Annað fyrir Jón en hitt fyrir séra Jón

    Blessed are the poor in spirit because they will multiply in the system [editorial]

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenFyrirsögnin hér að ofan var niðurstaða rökræðna skólapilta fyrir mörgum árum um setningu úr helgri bók. Kom hún upp í hugann þegar ég las viðtal við formann Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í Morgunblaðinu 23. janúar sl. Þar sér formaðurinn ástæðu til að tjá sig um kjarasamninga sjálfstætt starfandi sérfræðilækna við Tryggingastofnun ríkisins (TR) og telur "einboðið" að læknarnir muni gera heilbrigðiskerfið tvöfalt. Ekki að afköst eða gæði hins einfalda kerfis muni tvöfaldast, heldur að einfalt kerfi fyrir alla muni verða að tveimur. Annað fyrir fátæka og hitt fyrir ríka. Annað fyrir Jón en hitt fyrir séra Jón

    Results of individually adjusted radioiodine treatment of hyperthyroidism

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenRadioiodine (131I) treatment was started in Iceland in 1960 and the same formula has been used from the beginning to calculate the doses of radioactivity aiming for 70 Gy irradiation of the gland. In the present investigation we studied 468 patients who were treated over a period of 19 years (1973-1991). About 90% of the patients had Graves' disease (GD), 9% toxic adenoma but less than 1% toxic multinodular goiter. Approximately 70% of the GD patients became hypothyroid (subclinical hypothyroidism included) within the first year after a single radioiodine treatment and about 80% were hypothyroid four years after treatment with no significant increase after that. By contrast, only one of 15 patients with toxic adenoma became hypothyroid after a single treatment. For both groups the recurrence rate of hyperthyroidism was approximately 20%. The formula used for dose calculation in this study for GD patients does not seem to be satisfactory. The smaller glands are getting to much irradiation and the larger glands to little as can be seen by the frequency of hypothyroidism in the smaller glands and recurrences (continuing hyperthyroidism) in the larger glands after one treatment (table V). In 1993 blood samples were obtained from a sample group (n=103) of once 131I treated GD patients and measurements were done for serum TSH, T4 and free T4. One third of the patients who were considered euthyroid, and therefore not taking T4, were found to be hypothyroid with elevated TSH and low FT4 and one third of those taking T4 seemed to be overtreated with elevated FT4 and decreased TSH levels. It is concluded that the results of the radioiodine treatment for GD are unsatisfactory and need to be changed, either by adjusting the present regimen so that radiation is decreased in the smaller glands but increased in the larger ones or alternatively, by increasing the radiation dose to all the glands rendering the majority of the patients quickly hypothyroid followed by replacement therapy. The follow up of patients could be improved.Í rúma þrjá áratugi hefur geislajoðmeðferð við skjaldvakaóhófi (hyperthyroidism) verið veitt á Landspítalanum. Gefnir hafa verið geislaskammtar í þeim tilgangi að ná eðlilegri starfsemi í skjaldkirtlinum. Í þessari rannsókn var athugaður árangur þeirrar meðferðar á 19 ára tímabili (1973-91). Af 468 sjúklingum sem meðhöndlaðir voru, höfðu um 90% Graves sjúkdóm, 9% heita hnúta (toxic adenoma) og tæplega 1% „toxic multinodular goiter" (heitan fjölhnúta kepp). Um 70% sjúklinga með Graves sjúkdóm reyndust komnir með skjaldvakabrest (hypothyroidism) ári eftir geislagjöf og þremur árum síðar var tíðnin orðin 80% en breyttist lítið úr því. Meðal sjúklinga með heita hnúta reyndist aðeins einn af 15 vera með skjaldvakabrest eftir rannsóknartímabilið. Tæplega fimmtungur sjúklinga úr báðum hópum þurftu fleiri en einn geislaskammt. Þegar tekið er mið af árangri meðferðarinnar við Graves sjúkdómi virðist sú aðferð sem er notuð hérlendis við útreikninga á geislaskammti vera ófullnægjandi. Litlir kirtlar virðast fá of stóra geislaskammta en stærri kirtlar of litla skammta. Skjaldkirtilstarfsemi sem metin var með hormónamælingum í úrtakshópi (n=103) sjúklinga með Graves sjúkdóm og meöhöndlaðir höfðu verið með geislajoði, benti til þess að að minnsta kosti þriðjungur þeirra sem ekki voru komnir á T4 (þýroxín) meðferð og því taldir með eðlilega starfandi kirtla væru í raun meö skjaldvakabrest. Þriðjungur sjúklinga á T4 meðferð virtust aftur á móti vera ofmeðhöndlaðir. Ljóst er að endurskoðunar er þörf varðandi geislajoðmeðferðina fyrir sjúklinga með Graves sjúkdóm auk þess sem bæta má eftirlit með sjúklingunum eftir meðhöndlun

    Results of individually adjusted radioiodine treatment of hyperthyroidism

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenRadioiodine (131I) treatment was started in Iceland in 1960 and the same formula has been used from the beginning to calculate the doses of radioactivity aiming for 70 Gy irradiation of the gland. In the present investigation we studied 468 patients who were treated over a period of 19 years (1973-1991). About 90% of the patients had Graves' disease (GD), 9% toxic adenoma but less than 1% toxic multinodular goiter. Approximately 70% of the GD patients became hypothyroid (subclinical hypothyroidism included) within the first year after a single radioiodine treatment and about 80% were hypothyroid four years after treatment with no significant increase after that. By contrast, only one of 15 patients with toxic adenoma became hypothyroid after a single treatment. For both groups the recurrence rate of hyperthyroidism was approximately 20%. The formula used for dose calculation in this study for GD patients does not seem to be satisfactory. The smaller glands are getting to much irradiation and the larger glands to little as can be seen by the frequency of hypothyroidism in the smaller glands and recurrences (continuing hyperthyroidism) in the larger glands after one treatment (table V). In 1993 blood samples were obtained from a sample group (n=103) of once 131I treated GD patients and measurements were done for serum TSH, T4 and free T4. One third of the patients who were considered euthyroid, and therefore not taking T4, were found to be hypothyroid with elevated TSH and low FT4 and one third of those taking T4 seemed to be overtreated with elevated FT4 and decreased TSH levels. It is concluded that the results of the radioiodine treatment for GD are unsatisfactory and need to be changed, either by adjusting the present regimen so that radiation is decreased in the smaller glands but increased in the larger ones or alternatively, by increasing the radiation dose to all the glands rendering the majority of the patients quickly hypothyroid followed by replacement therapy. The follow up of patients could be improved.Í rúma þrjá áratugi hefur geislajoðmeðferð við skjaldvakaóhófi (hyperthyroidism) verið veitt á Landspítalanum. Gefnir hafa verið geislaskammtar í þeim tilgangi að ná eðlilegri starfsemi í skjaldkirtlinum. Í þessari rannsókn var athugaður árangur þeirrar meðferðar á 19 ára tímabili (1973-91). Af 468 sjúklingum sem meðhöndlaðir voru, höfðu um 90% Graves sjúkdóm, 9% heita hnúta (toxic adenoma) og tæplega 1% „toxic multinodular goiter" (heitan fjölhnúta kepp). Um 70% sjúklinga með Graves sjúkdóm reyndust komnir með skjaldvakabrest (hypothyroidism) ári eftir geislagjöf og þremur árum síðar var tíðnin orðin 80% en breyttist lítið úr því. Meðal sjúklinga með heita hnúta reyndist aðeins einn af 15 vera með skjaldvakabrest eftir rannsóknartímabilið. Tæplega fimmtungur sjúklinga úr báðum hópum þurftu fleiri en einn geislaskammt. Þegar tekið er mið af árangri meðferðarinnar við Graves sjúkdómi virðist sú aðferð sem er notuð hérlendis við útreikninga á geislaskammti vera ófullnægjandi. Litlir kirtlar virðast fá of stóra geislaskammta en stærri kirtlar of litla skammta. Skjaldkirtilstarfsemi sem metin var með hormónamælingum í úrtakshópi (n=103) sjúklinga með Graves sjúkdóm og meöhöndlaðir höfðu verið með geislajoði, benti til þess að að minnsta kosti þriðjungur þeirra sem ekki voru komnir á T4 (þýroxín) meðferð og því taldir með eðlilega starfandi kirtla væru í raun meö skjaldvakabrest. Þriðjungur sjúklinga á T4 meðferð virtust aftur á móti vera ofmeðhöndlaðir. Ljóst er að endurskoðunar er þörf varðandi geislajoðmeðferðina fyrir sjúklinga með Graves sjúkdóm auk þess sem bæta má eftirlit með sjúklingunum eftir meðhöndlun

    Fitur og apólípóprótín A-1 og apólípóprótín B : blóðstyrkur þeirra og tengsl í heilbrigðum Íslendingum

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenMethods for measuring serum apolipoproteins, apo A-I and apo B, have been tested and used for measuring the apolipoproteins in 230 healthy individuals, volunteers from various working places and one old peoples home, 118 men and 112 women, aged 18 to 85, from the Reykjavik area. Cholesterol, triglycerides, HDL-cholesterol and LDL-cholesterol were also measured and relation of levels studied. The methods turned out to be precise, 4.98% for apo A-I and 1.10 for apo B, and results compared favourably with assigned values of a control serum subjected to replicate measurements by the methods (Table I). Serum apo A-I and HDL-cholesterol were significantly higher in women than in men. Apo A-I correlated highly significantly (p<0.0001) with HDL-C, a little less with cholesterol in women and significantly with age in men but not in women. Apo B had a highly significant correlation with age, cholesterol, triglycerides and LDL-C, but none with apo A-I and HDL-C. The present study is the second one published on the serum levels of apo A-I and apo B in Icelanders. Apart from few inconsistencies the two studies compare well in general. The other, very recent, study was done through the Heart Association (Hjartavernd) and they used random sampling for their group selection whereas we used a non biased sampling method based on practicability. Their mean apo A-I levels were lower than ours in men and women (10%) and their mean apo B levels higher in men (25%) and women (20%). HDL-cholesterol, but not cholesterol and LDL cholesterol, levels were also found to be higher in our group. These differences in serum concentrations are probably caused by different methods and/or standards used by the two groups of investigators. When compared to mean serum values for apo A-I and apo B published during the last 16 years by various investigators from different countries, the present serum values as well as the apo A-I/ apo B ratio, seem to be among the higher ones (Table IV).Aðferðir til að mæla apólípóprótín A-I (apo A-I) og apólípóprótín B (apo B) voru kannaðar og síðan notaðar til þess að mæla þessi apólípóprótín í 230 heilbrigðum Íslendingum, 118 körlum og 112 konum, á aldrinum 18 til 85 ára á Reykjavíkursvæðinu. Auk þess mældum við þríglýceríða, kólesteról og HDL-kólesteról, mátum LDL-kólesteról með Friedewald aðferðinni og könnuðum styrk og samsvörun (correlation) einstakra þátta í konum og körlum. Apólípóprótín aðferðirnar reyndust markvísar og bar vel saman við aðkeypt stýrisýni. Sermisstyrkur apo A-I og HDL-kólesteróls var marktækt hærri í konum en körlum, en annars var ekki kynjamunur á mældum efnum. Mældar fitur og fituþættir svo og apólípóprótínin samsvöruðu öll aldri marktækt í körlum og einnig í konum nema HDL-kólesteról og apo A-I. Ein önnur rannsókn hefur verið gerð á sermisstyrk apo A-I og apo B hérlendis og reyndist meðalstyrkur apo A-I hærri (10%) og apo B lægri (20-25%) í okkar rannsókn. Einnig fundum við marktækt hærri gildi fyrir HDL-kólesteról í okkar hópi. Olíkar mælingaraðferðir og ólíkir hópar valda líklega mismun. Þegar meðalstyrkur apólípóprótínanna og hlutfallið apo A-I/apo B í sermi fyrir okkar hóp voru borin saman við niðurstöður, sem birtar hafa verið síðastliðin 16 ár frá ýmsum stöðum með mismunandi aðferðum, reyndust þau vera meðal þeirra hærri

    Measurement of thyroid autoantibodies in Graves' disease

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenIt is thought that dietary iodine may play a role in thyroid autoimmune reactivity. Iceland is an iodine rich area and therefore it seemed interesting to measure autoantibodies against TSH receptor (TRAb), thyroid peroxidase (TPO) and thyroglobulin (TG) in Icelandic patients with Graves' disease. Serum samples were collected from 47 patients with untreated Graves' disease, 73 patients with Graves' disease that had been treated with radioiodine (U1I), most of them (56) hypothyroid following the treatment and therefore on T4 replacement, others euthyroid. Measurements were also done on samples from a reference group of 74 healthy volunteers. All reference values are 0.95 fractile. Untreated patients with Graves' disease had TRAb values over reference range in 68.1% of cases being similar to what others have observed. The untreated patients with Graves' disease had TPO antibody measurement positive in 50.0% of cases and TG antibodies in 34.7%. This is much lower frequency of positive tests than observed elsewhere when measured with ELISA. Although methodological factors might play a role, this difference could also be explained by difference in iodine intake. The antibodies were less frequent in radioiodine treated patients than in the untreated ones. This is in agreement with the observation that serum levels of these antibodies tend to decrease with time from treatment. The antibody measurements did not differentiate between radioiodine treated patients with Graves' disease needing T4 replacement and those who did not.Í sermi sjúklinga með Graves sjúkdóm finnast í flestum tilfellum mótefni gegn TSH (skjaldvakakveikju-) viðtökum (TSH receptor antibodies (TRAb)) en einnig mótefni gegn thyroid peroxidasa (TPO-Ab) og þýróglóbúlíni (Tg-Ab). Rannsóknir á skjaldkirtli Íslendinga hafa þótt áhugaverðar vegna ríkulegrar joðneyslu þjóðarinnar sem talin er skýra mun á tíðni sumra skjaldkirtilssjúkdóma hérlendis miðað við sum nágrannalönd okkar. Í ljósi þessa vildum við kanna hver tíðni ofangreindra mótefna væri meðal íslenskra Graves sjúklinga og hvort hún væri frábrugðin því sem annars staðar þekkist en bent hefur verið á að joð geti haft áhrif á sjálfsofnæmissvörun í skjaldkirtli. Blóðsýni voru fengin frá 120 Graves sjúklingum, 47 þeirra voru nýgreindir og höfðu ekki verið meðhöndlaðir en 73 höfðu fengið geislajoð- (131I-) meðferð, flestir þeirra (56 sjúklingar) á þýroxín (T4) uppbótarmeðferð vegna vanstarfsemi skjaldkirtils í kjölfar geislunarinnar. Sýnum var einnig safnað frá 74 heilbrigðum einstakHngum til viðmiðunar. Viðmiðunarmörk voru ákveðin fyrir 0,95 hlutfallsmark. Graves sjúklingar sem ekki höfðu verið meðhöndlaðir reyndust í 68,1% tilfella hafa TRAb gildi ofan viðmiðunarmarka og er það svipuð tíðni og sést hefur í erlendum rannsóknum. Meðal Graves sjúklinga sem ekki höfðu verið meðhöndlaðir reyndust 50,0% hafa jákvæð TPO-Ab og 34,7% jákvæð Tg-Ab, en þetta er talsvert lægri tíðni en sést hefur annars staðar þar sem ELISA aðferð hefur verið notuð við mælingarnar. Mótefnin voru sjaldnar jákvæð hjá Graves sjúklingum sem fengið höfðu geislajoðmeðferð en hjá sjúklingum sem ekki höfðu verið meðhöndlaðir en þekkt er að mótefnin fara lækkandi þegar líður frá meðferðinni. Mótefnamælingarnar greindu ekki á milli sjúklinga sem fengið höfðu geislajoðmeðferð, eftir því hvort þeir voru farnir að taka T4 eða ekki. Hugsanlegt er að skýra megi lægri tíðni jákvæðra TPO-Ab og Tg-Ab meðal íslenskra Graves sjúklinga miðað við erlenda með mismunandi joðneyslu sem gæti haft áhrif á meingerð sjúkdómsins

    Alfa-fetóprótín í sermi þungaðra kvenna og tengsl þess við litningagalla (þrístæðu 21) hjá fóstri

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenTo explore the relationship between maternal s-AFP and fetal trisomy 21 in the second trimester in Iceland and to establish normal values for s-AFP for the National Hospital Biochemical Laboratory, s-AFP values for 1309 women that had undergone second trimester amniocentesis were examined retrospectively and the results presented as »multiples of medians« for different weeks of gestation. These values and the outcomes of the amniocentesis with regard to trisomy 21 were compared to risk tables presented by Cuckles et al, combining age and s-AFP risk. Down syndrome was found in ten out of 763 pregnancies (1.3%) with increased combined risk, compared with one Down syndrome in 546 pregnancies (0.2%) with decreased combined risk. It is suggested that screening for fetal chromosomal anomalies in all age groups should be considered in Iceland, either by s-AFP alone or in combination with hCG and estriol, as this has been shown in other studies to increase the sensitivity and the specificity of such screening.Fjölmargar greinar hafa birst á undanförnum árum, sem sýna tengsl milli lágra AFP gilda í sermi þungaðrar konu og litningagalla hjá fóstri. Til að kanna þessi tengsl hjá íslenskum konum og til að finna viðmiðunargildi fyrir rannsóknaraðferð Rannsóknadeildar Landspítalans voru athuguð s-AFP gildi hjá 1309 konum, sem höfðu gengist undir legástungur árin 1982 til 1986. Af þeim reyndust 763 konur hafa s-AFP gildi undir viðmiðunarmörkum og fannst þrístæða 21 hjá 10 þeirra eða 1,3%; 546 konur voru með s-AFP ofar viðmiðunarmörkum og fannst þrístæða 21 hjá einni þeirra eða 0,2%. Með skimun á s-AFP gildum hjá þunguðum konum undir 35 ára aldri má bæta verulega leit að litningagöllum í meðgöngu. Rannsóknir erlendis frá benda til þess að með því að mæla einnig hCG og estríól megi auka verulega árangur þessarar skimunar. Lagt er til, að slík skimun verði tekin upp í mæðravernd á Íslandi

    Geislajoðmeðferð (I-131) á Íslandi vegna ofstarfsemi skjaldkirtils árin 1985-1991

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenHalf a century ago the Icelanders were reported to have the smallest thyroid gland of all nations whose thyroid gland weight was known. This has been thought to be caused by the rich iodine content of the Icelandic food. For that reason and others it is of interest to study some of the thyroid pathology and treatment in Iceland. Treatment of hyperthyroidism with radioiodine (I-131) has become the method of choice amongst adults in Iceland during the last decade. From the beginning of 1985 to the end of October 1991 a total number of 267 hyperthyroid patients were treated with radioiodine at the radioisotope unit of Landspitalinn, the only unit in Iceland involved in that treatment. The radioactivity administered to the patients, the dose of radioactive iodine, was relatively small and aimed at 7000 rads to the thyroid gland. Of 216 patients treated during the years 1985-1990, 41 (19%) needed a second treatment or more due to persisting hyperthyroidism. These patients had significantly larger thyroid glands and higher iodine uptake than the rest of the patients. Two measurements of serum TSH and T4 within 6 months after treatment indicated that about one third of the patients were going from hypothyroid state to euthyroid or hyperthyroid state and vice versa up to that time. These measurements further indicated that about 50% of the patients were hyperthyroid and about 27% hypothyroid at the end of 6 months. A further study by mailed questionnaire to 241 patients (response rate = 75.1%) revealed that about 30% had developed hypothyroidism within 8 months and about 50% within 2 years of treatment. Of the whole group 60% had developed hypothyroidism 7 years after treatment. When groups of patients for each year were studied it was found that there was about 6% average increase of hypothyroidism each year beyond the incidence of the first year. In 7 years from treatment 77% of the patients had developed hypothyroidism. This is a considerably higher incidence than reported in Iceland earlier and is in agreement with observations in other countries showing that the rate of hypothyroidism after radioiodine treatment has been increasing during the last 2 or 3 decades. Irregular pulse rate before treatment was more common (53%) than reported elsewhere. Eye complaints, minor ones mostly, were reported by 22% of the patients. It is concluded that the incidence of hypothyroidism in Iceland after relatively small doses of 1-131 treatment is comparatively high and has increased during the last 20 years for unknown reasons.Á árunum 1985-1991 voru 267 sjúklingar með ofstarfsemi skjaldkirtils teknir til meðferðar með 13lI (I-131) á Landspítalanum. Geislaskammtar voru tiltölulega litlir og miðuðu að 7000 rad geislun í kirtlinum. Af 216 sjúklingum, sem teknir voru til meðferðar á árunum 1985-1990 þurftu 41 (19%) á endurtekinni meðferð að halda vegna áframhaldandi ofstarfsemi (endurtekin meðferð árið 1991 er ekki talin). Þessir sjúklingar höfðu marktækt stærri kirtil og hærri joðupptöku en hinir sjúklingarnir. Tvennar eftirlitsmælingar á thyroid stimulating hormone (TSH) og thyroxine (T4) í sermi innan sex mánaða frá meðferð bentu til þess að 50% væru áfram með ofstarfsemi og 27% með undirstarfsemi, en breytingar mæligilda hjá sömu sjúklingum bentu til að ekki væru komnar endanlegar tölur. Við frekari könnun með póstsendum spurningalista reyndust um 30% hafa fengið vanstarfsemi í kirtilinn innan átta mánaða og um 50% innan tveggja ára frá meðferð. Sjö árum eftir meðferð voru um 60% allra sjúklinganna með vanstarfandi kirtla. Þegar hópar hvers árs fyrir sig voru skoðaðir, kom í ljós aukning á vanstarfsemi, sem nam að jafnaði um 6% á hverju ári umfram þann hundraðshluta (35-40%), sem fram kom á fyrsta árinu. Sjö árum eftir meðferð voru 77% sjúklinganna með vanstarfandi kirtla. Tíðni á vanstarfsemi skjaldkirtilsins eftir geislameðferð er því há hér á landi miðað við önnur lönd þar sem notaðir hafa verið svipaðir geislaskammtar og hefur hækkað verulega miðað við eldri rannsókn, eins og fundist hefur annars staðar. Oreglulegur púls var algengur (53%) meðal sjúklinga fyrir meðferð
    corecore