Fitur og apólípóprótín A-1 og apólípóprótín B : blóðstyrkur þeirra og tengsl í heilbrigðum Íslendingum

Abstract

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenMethods for measuring serum apolipoproteins, apo A-I and apo B, have been tested and used for measuring the apolipoproteins in 230 healthy individuals, volunteers from various working places and one old peoples home, 118 men and 112 women, aged 18 to 85, from the Reykjavik area. Cholesterol, triglycerides, HDL-cholesterol and LDL-cholesterol were also measured and relation of levels studied. The methods turned out to be precise, 4.98% for apo A-I and 1.10 for apo B, and results compared favourably with assigned values of a control serum subjected to replicate measurements by the methods (Table I). Serum apo A-I and HDL-cholesterol were significantly higher in women than in men. Apo A-I correlated highly significantly (p<0.0001) with HDL-C, a little less with cholesterol in women and significantly with age in men but not in women. Apo B had a highly significant correlation with age, cholesterol, triglycerides and LDL-C, but none with apo A-I and HDL-C. The present study is the second one published on the serum levels of apo A-I and apo B in Icelanders. Apart from few inconsistencies the two studies compare well in general. The other, very recent, study was done through the Heart Association (Hjartavernd) and they used random sampling for their group selection whereas we used a non biased sampling method based on practicability. Their mean apo A-I levels were lower than ours in men and women (10%) and their mean apo B levels higher in men (25%) and women (20%). HDL-cholesterol, but not cholesterol and LDL cholesterol, levels were also found to be higher in our group. These differences in serum concentrations are probably caused by different methods and/or standards used by the two groups of investigators. When compared to mean serum values for apo A-I and apo B published during the last 16 years by various investigators from different countries, the present serum values as well as the apo A-I/ apo B ratio, seem to be among the higher ones (Table IV).Aðferðir til að mæla apólípóprótín A-I (apo A-I) og apólípóprótín B (apo B) voru kannaðar og síðan notaðar til þess að mæla þessi apólípóprótín í 230 heilbrigðum Íslendingum, 118 körlum og 112 konum, á aldrinum 18 til 85 ára á Reykjavíkursvæðinu. Auk þess mældum við þríglýceríða, kólesteról og HDL-kólesteról, mátum LDL-kólesteról með Friedewald aðferðinni og könnuðum styrk og samsvörun (correlation) einstakra þátta í konum og körlum. Apólípóprótín aðferðirnar reyndust markvísar og bar vel saman við aðkeypt stýrisýni. Sermisstyrkur apo A-I og HDL-kólesteróls var marktækt hærri í konum en körlum, en annars var ekki kynjamunur á mældum efnum. Mældar fitur og fituþættir svo og apólípóprótínin samsvöruðu öll aldri marktækt í körlum og einnig í konum nema HDL-kólesteról og apo A-I. Ein önnur rannsókn hefur verið gerð á sermisstyrk apo A-I og apo B hérlendis og reyndist meðalstyrkur apo A-I hærri (10%) og apo B lægri (20-25%) í okkar rannsókn. Einnig fundum við marktækt hærri gildi fyrir HDL-kólesteról í okkar hópi. Olíkar mælingaraðferðir og ólíkir hópar valda líklega mismun. Þegar meðalstyrkur apólípóprótínanna og hlutfallið apo A-I/apo B í sermi fyrir okkar hóp voru borin saman við niðurstöður, sem birtar hafa verið síðastliðin 16 ár frá ýmsum stöðum með mismunandi aðferðum, reyndust þau vera meðal þeirra hærri

    Similar works