6 research outputs found

    Migraine-diagnosis and treatment in family practice

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenOBJECTIVE: The main objective of this study was to evaluate the diagnosis and treatment of patients with migraine at the Solvangur Health Care Center in Hafnarfjordur. MATERIAL AND METHODS: Information about all those who had been diagnosed with migraine (ICD-9 346.0-346.9 and ICD-10 G43.0-G43.9) during the period from 1990 to 2000 at the Solvangur Health Care Center was gathered rectrospectively. The data was collected from November 2004 to may 2005. RESULTS: A total of 490 individuals had been diagnosed with migraine during the study period. The prevalence being just above 2%. Almost one fourth of the patients had symptoms for decades before the diagnosis was made. At diagnosis 15% had 2-4 attacks per month and approximately 8% had five or more attacks per month. One fifth of the patients had migraine with aura. 25% of the patients had been diagnosed with depression and 20% had some form of anxiety. One third of the patients had been investigated with CT of the brain, and nearly 90% received drug prescription for their migraine. CONCLUSIONS: We conclude that only part of patients with migraine are being diagnosed and treated by their family physicians. Large proportions of these patients are being investigated by CT which is rarely needed to make the diagnosis. Most of the patients are being treated with drugs and half of the patients are receiving treatment with triptans. With more decisive diagnosis we could be able to reduce use of computerized tomography and in that way reduce cost.Tilgangur: Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða greiningu og meðferð sjúklinga með mígreni meðal skjólstæðinga Heilsugæslunnar Sólvangi í Hafnarfirði. Efniviður og aðferðir: Upplýsingum um alla þá sem höfðu sjúkdómsgreininguna mígreni (ICD-9 346.0-346.9 og ICD-10 G43.0-G43.9) árin 1990-2000 á Heilsugæslustöðinni Sólvangi Hafnarfirði var safnað saman afturvirkt. Gagnasöfnun fór fram á tímabilinu nóvember 2004 til maí 2005. Niðurstöður: Alls greindust 490 einstaklingar með lögheimili á upptökusvæði stöðvarinnar, með mígreni á tímabilinu 1990-2000, algengið var rúmlega 2%. Tæplega fjórðungur sjúklinganna höfðu haft einkenni í meira en 10 ár áður en sjúkdómurinn var greindur. Við greiningu reyndust um 15% vera með 2-4 köst á mánuði og um 8% með fimm eða fleiri höfuðverkjaköst á mánuði. Fimmtungur sjúklinga var með fyrirboða (aura). Um fjórðungur sjúklinga höfðu einnig þunglyndisgreiningu og fimmti hver sjúklingur var með kvíðagreiningu. Þriðjungur sjúklinganna hafði farið í tölvusneiðmynd af höfði og tæplega 90% sjúklinganna fengu útskrifuð lyf hjá lækni við mígreni. Ályktun: Líklegt má telja að aðeins hluti sjúklinga með mígreni fái meðferð hjá heimilislæknum vegna síns sjúkdóms. Stór hluti hópsins fer í tölvusneiðmynd af höfði sem ekki er nauðsynleg til greiningar. Langflestir þessara sjúklinga fá lyfjameðferð, þar af hefur helmingur þeirra verið meðhöndlaður með triptan-lyfjum. Með markvissari greiningu mígrenis gæti verið unnt að fækka tölvusneiðmyndum og á þann hátt draga úr kostnaði

    Migraine-diagnosis and treatment in family practice

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenOBJECTIVE: The main objective of this study was to evaluate the diagnosis and treatment of patients with migraine at the Solvangur Health Care Center in Hafnarfjordur. MATERIAL AND METHODS: Information about all those who had been diagnosed with migraine (ICD-9 346.0-346.9 and ICD-10 G43.0-G43.9) during the period from 1990 to 2000 at the Solvangur Health Care Center was gathered rectrospectively. The data was collected from November 2004 to may 2005. RESULTS: A total of 490 individuals had been diagnosed with migraine during the study period. The prevalence being just above 2%. Almost one fourth of the patients had symptoms for decades before the diagnosis was made. At diagnosis 15% had 2-4 attacks per month and approximately 8% had five or more attacks per month. One fifth of the patients had migraine with aura. 25% of the patients had been diagnosed with depression and 20% had some form of anxiety. One third of the patients had been investigated with CT of the brain, and nearly 90% received drug prescription for their migraine. CONCLUSIONS: We conclude that only part of patients with migraine are being diagnosed and treated by their family physicians. Large proportions of these patients are being investigated by CT which is rarely needed to make the diagnosis. Most of the patients are being treated with drugs and half of the patients are receiving treatment with triptans. With more decisive diagnosis we could be able to reduce use of computerized tomography and in that way reduce cost.Tilgangur: Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða greiningu og meðferð sjúklinga með mígreni meðal skjólstæðinga Heilsugæslunnar Sólvangi í Hafnarfirði. Efniviður og aðferðir: Upplýsingum um alla þá sem höfðu sjúkdómsgreininguna mígreni (ICD-9 346.0-346.9 og ICD-10 G43.0-G43.9) árin 1990-2000 á Heilsugæslustöðinni Sólvangi Hafnarfirði var safnað saman afturvirkt. Gagnasöfnun fór fram á tímabilinu nóvember 2004 til maí 2005. Niðurstöður: Alls greindust 490 einstaklingar með lögheimili á upptökusvæði stöðvarinnar, með mígreni á tímabilinu 1990-2000, algengið var rúmlega 2%. Tæplega fjórðungur sjúklinganna höfðu haft einkenni í meira en 10 ár áður en sjúkdómurinn var greindur. Við greiningu reyndust um 15% vera með 2-4 köst á mánuði og um 8% með fimm eða fleiri höfuðverkjaköst á mánuði. Fimmtungur sjúklinga var með fyrirboða (aura). Um fjórðungur sjúklinga höfðu einnig þunglyndisgreiningu og fimmti hver sjúklingur var með kvíðagreiningu. Þriðjungur sjúklinganna hafði farið í tölvusneiðmynd af höfði og tæplega 90% sjúklinganna fengu útskrifuð lyf hjá lækni við mígreni. Ályktun: Líklegt má telja að aðeins hluti sjúklinga með mígreni fái meðferð hjá heimilislæknum vegna síns sjúkdóms. Stór hluti hópsins fer í tölvusneiðmynd af höfði sem ekki er nauðsynleg til greiningar. Langflestir þessara sjúklinga fá lyfjameðferð, þar af hefur helmingur þeirra verið meðhöndlaður með triptan-lyfjum. Með markvissari greiningu mígrenis gæti verið unnt að fækka tölvusneiðmyndum og á þann hátt draga úr kostnaði
    corecore