28 research outputs found

    A female in her forties with dysphagia and chest pain. Esophageal leiomyoma. Case of the month.

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkin

    Encapsulating peritoneal sclerosis

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenThe incidence of encapsulating peritoneal sclerosis in patients on peritoneal dialysis seems to be increasing worldwide. In Iceland, two cases of encapsulating peritoneal sclerosis have recently been diagnosed (cumulative incidence 1.6%). The patients followed a similar course; the disease was diagnosed in the wake of a bacterial peritonitis, steroid treatment was effective during the acute phase but eventually surgical treatment was needed and a successful enterolysis performed.Umlykjandi lífhimnuhersli (encapsulating peritoneal sclerosis) er alvarlegur fylgikvilli kviðskilunar. Nýgengi þess fer vaxandi á heimsvísu. Talið er að langtímanotkun ólífvænna skilvökva sé helsti orsakavaldurinn en sjúkdómurinn greinist oft eftir bráða lífhimnubólgu. Horfur hafa batnað með notkun lyfja og þróun skurðaðgerðar. Hér á landi hefur umlykjandi lífhimnuhersli greinst hjá tveimur af 124 kviðskilunarsjúklingum. Samanlagt nýgengi er þannig 1,6% sem er svipað og annars staðar. Sjúkrasaga sjúklinganna tveggja var lík; þeir veiktust báðir í kjölfar bráðrar lífhimnubólgu, svöruðu sykursterameðferð vel í bráðafasa sjúkdómsins en þurftu síðar á skurðaðgerð að halda þar sem smágirnið var frílagt (enterolysis). Aðgerð heppnaðist vel í báðum tilvikum

    Erosion and soft drinks

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: Acidic soft drinks are well-known causes of dental erosion. This study aimed to determine differences in the in-vitro erosive effect of a selection of drinks on the Icelandic market. Materials and methods: 20 different brands of soft drinks were investigated. 13 freshly extracted human teeth were sawn in 2 pieces. The erosive effect of drinks was determined as the percentage weight loss of tooth pieces after immersion in the drinks. Drink samples were renewed daily, and the weight of the teeth was recorded. Results: Drinks containing citric acid had an average of 12.5% greater erosive effect than drinks containing phosphoric acid. Sugared soft drinks and energy drinks had a considerably higher erosive potential than water-based drinks. Flavored water containing citric acid showed similar erosive potential to cola drinks that contain phosphoric acid. Flavored and non-flavored water not containing acidic additives showed similar erosive effect to the control drinks water and milk. Overall, energy and sports drinks showed the most erosive effect, with sugary citric acid drinks close behind. Discussion: Advice to patients on consumption of soft drinks should recognize their erosive effects especially regarding flavored waters. Citric acid in drinks appears to be more erosive than phosphoric acid, particularly where sugar is also an ingredient, perhaps balancing sweetness and acidity.Þekkt er að gosdrykkir geta valdið glerungseyðingu. Með rannsókninni var ætlað að mæla glerungseyðandi mátt mismunandi gosdrykkja á tilraunastofu. Efniviður / Aðferð: 13 nýúrdregnar tennur voru sagaðar í tvennt og lagðar í 20 mismunandi gosdrykkjaböð og glerungseyðingarmáttur var metin út frá prósentu-þyngdartapi tannhlutanna. Daglega voru drykkirnir endurnýjaðir og tennurnar vigtaðar. Niðurstöður: Drykkir sem innihalda sítrónusýru hafa meiri glerungseyðandi mátt en þeir sem innihalda fosfórsýru. Sykraðir gosdrykkir og orkudrykkir eru meira glerungseyðandi en vatnsdrykkir. Bragðbætt vatn með sítrónusýru er jafn glerungseyðandi og þeir drykkir sem innihalda fosfórsýru. Bæði sýrulaust bragðbætt og óbragðbætt vatn var ekki glerungseyðandi líkt og samanburðardrykkirnir vatn og mjólk. Orku og íþróttadrykkir voru mest glerungseyðandi en sykur- og sítrónusýrudrykkir lágu mjög nálægt. Ályktun: Í leiðbeiningum ætti að leggja áherslu á mismunandi glerungseyðingamátt vatns/íþrótta- og orkudrykkja. Drykkir sem innihalda sítrónusýru eru meira glerungseyðandi en drykkir með fosfórsýru

    Incidence and Outcome of Acute Phosphate Nephropathy in Iceland

    Get PDF
    To access publisher full text version of this article. Please click on the hyperlink in Additional Links fieldBACKGROUND: Oral sodium phosphate solutions (OSPS) are widely used for bowel cleansing prior to colonoscopy and other procedures. Cases of renal failure due to acute phosphate nephropathy following OSPS ingestion have been documented in recent years, questioning the safety of OSPS. However, the magnitude of the problem remains unknown. METHODOLOGY/PRINCIPAL FINDINGS: We conducted a population based, retrospective analysis of medical records and biopsies of all cases of acute phosphate nephropathy that were diagnosed in our country in the period from January 2005 to October 2008. Utilizing the complete official sales figures of OSPS, we calculated the incidence of acute phosphate nephropathy in our country. Fifteen cases of acute phosphate nephropathy were diagnosed per 17,651 sold doses of OSPS (0.085%). Nine (60%) were women and mean age 69 years (range 56-75 years). Thirteen patients had a history of hypertension (87%) all of whom were treated with either ACE-I or ARB and/or diuretics. One patient had underlying DM type I and an active colitis and one patient had no risk factor for the development of acute phosphate nephropathy. Average baseline creatinine was 81.7 µmol/L and 180.1 at the discovery of acute renal failure, mean 4.2 months after OSPS ingestion. No patient had a full recovery of renal function, and at the end of follow-up, 26.6 months after the OSPS ingestion, the average creatinine was 184.2 µmol/L. The average eGFR declined from 73.5 ml/min/1.73 m(2) at baseline to 37.3 ml/min/1.73 m(2) at the end of follow-up. One patient reached end-stage renal disease and one patient died with progressive renal failure. CONCLUSION/SIGNIFICANCE: Acute phosphate nephropathy developed in almost one out of thousand sold doses of OSPS. The consequences for kidney function were detrimental. This information can be used in other populations to estimate the impact of OSPS. Our data suggest that acute phosphate nephropathy may be greatly underreported worldwide

    Samanburður á Lánasjóði íslenskra námsmanna og danska lánasjóðnum : hvað kostar að fara dönsku leiðina?

    No full text
    Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á AkureyriHlutverk Lánasjóðs íslenskra námsmanna er að tryggja námsmönnum jafnan rétt til náms. Sú aðferð sem notuð er í dag er í formi námslána. Skoðað voru kerfin hjá Lánasjóði íslenskra námsanna (LÍN) og hjá SU í Danmörku og voru kerfin síðan borin saman. Helsti munur á námsaðstoð milli LÍN og SU er að í Danmörku er meiri hluti námsaðstoðarinnar í formi styrkja meðan hún er í formi námslána á Íslandi. Einnig eru endurgreiðslur á Íslandi ,,félagslegri” en þær eru tekjutengdar og greiðast því upp í samræmi við tekjur lánþega og upphæðar skuldar og af þessu ræðst helst endurgreiðslutími lána. í Danmörku er fastur ára fjöldi sem fer eftir upphæð lána. Einnig bera námslánin í Danmörku hærri vexti en þeir eru fjögur prósent meðan á námi stendur og eftir nám eru það forvextir auk eitt prósent, sem voru í lok árs 2006 fjögur og hálf prósent. Námslán á Íslandi bera eitt prósent eftir að námi líkur en eru verðtryggð. Hluti útlána hjá LÍN eru fjármögnuð með lánum frá Endurlánum ríkisins, meðalvextir á lánum sem LÍN er með hjá þeim eru 5,04%. Þessi prósentu tala var notuð í útreikningum sem ávöxtunarkrafa við núvirðingu endurgreiðslna, til að finna út framlag ríkisins á endurgreiðslutíma. Niðurstöður höfundar eru, að LÍN gæti tekið upp ,,dönsku leiðina” án þess að þurfa að auka svo mikið framlög sín. Skattatekjur koma til baka til ríkisins ef styrkurinn er skattskyldur og munu vega upp á móti framlaginu, sem væri til viðbótar því, sem áður var. Lykilorð: Framlag Lánasjóður íslenskra námsmanna Námslán Styrkir S

    Hyperhomocysteinemia, a cardiovascular risk factor

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenThe rare syndrome of homocystinuria is characterized by very high plasma concentration of the amino acid homocysteine. Homocystinuric patients are at greatly increased risk of atherosclerotic complications independent of the underlying cause of the syndrome. Based on these observations, the homocysteine theory of atherosclerosis was formulated 20 years ago proposing that homocysteine as such was responsible for the vascular damage. It was also proposed that the mild hyperhomocysteinemia, commonly found in the general population, constituted a cardiovascular risk factor. The homocysteine theory of atherosclerosis is supported by the results of a few large prospective investigations and many small retrospective studies which showed significantly higher plasma homocysteine concentrations in patients suffering from atherosclerotic complications than in controls. Moreover, according to multiple regression analyses of these study results, the risk associated with hyperhomocysteinemia is independent of other cardiovascular risk factors. The mechanism is unclear but clinical studies and animal experiments indicate that homocysteine induces endothelial damage and influences blood coagulation. Treatment with folic acid effectively lowers plasma homocysteine concentration. To date, it is not known whether such treatment lowers the incidence of atherosclerotic complications.Heilkennið hómósystínmiga einkennist af feykihárri þéttni amínósýrunnar hómósysteins í blóðvökva og mjög aukinni hættu á fylgikvillum æðakölkunar. Fyrir 20 árum var sett fram sú tilgáta að hómósystein sem slíkt væri skaðlegt æðum, jafnvel þegar um vægt aukna þéttni hómósysteins er að ræða. Niðurstöður fjölda rannsókna styðja þessa tilgátu. Nokkrar stórar framskyggnar rannsóknir ásamt fleiri tugum afturskyggnra athugana hafa sýnt hærri hómósysteinþéttni hjá sjúklingum með æðasjúkdóma en hjá viðmiðunarhópum og tölfræðileg úrvinnsla hefur jafnan sýnt hómósystein sem sjálfstæðan áhættuþátt æðakölkunar. Klínískar rannsóknir og dýratilraunir benda til að hómósystein skaði æðaþel og stuðli að blóðstorknun. Hómósysteinþéttni í blóðvökva má lækka á einfaldan og ódýran hátt með fólínsýru. Pó hefur enn ekki verið rannsakað hvort fólínsýrumeðferð dregur úr þróun æðabreytinga

    Beneath the surface [editorial]

    No full text
    Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenMeð tilkomu skilunarmeðferðar var hægt að lengja líf sjúklinga með langvarandi alvarlega nýrna­bilun og læknar fóru að fylgjast með áhrifum hennar á mannslíkamann. Árið 1974 birtist grein um rannsókn sem sýndi verulega aukinn sjúkleika og dánartíðni vegna hjarta- og æðasjúkdóma hjá skilunarsjúklingum (1). Fjöldi rannsókna hefur síðan staðfest niðurstöðurnar þannig að enginn vafi leikur á að hætta skilunarsjúklinga á að fá hjarta- og æðasjúkdóma er margföld miðað við aldur og kyn. Málið vakti lengi enga sérstaka athygli læknastéttarinnar enda skilunarsjúklingar tiltölulega fáir. Síðustu ár hefur athyglin þó í vax­andi mæli beinst að tengslum nýrnasjúkdóma og sjúkdóma í hjarta- og æðakerfi; tengsl sjást nefnilega ekki eingöngu hjá sjúklingum með nýrnabilun á lokastigi heldur miklu fyrr í nýrna­bilunarferlinu (2) og eiga líka við um sjúklinga með albúmínmigu (3)

    Tómstundir aldraðra í nútíð og framtíð

    No full text
    Þessi ritgerð er um efri árin, ævilíkur, aldursbreytingar, viðhorf til aldraðra og helstu kenningar um öldrun. Megininntak ritgerðarinnar er að benda á mikilvægi tómstunda, sem ýmsir telja vera einn af þremur þýðingarmestu þáttum lífsins, hinir eru vinnan og símenntun eða endurmenntun. Það kemur fram í ritgerðinni að menn eru ekki á einu máli um upphaf tómstunda, en flestir eru sammála um að tómstundastörf og áhugamál séu manninum afar mikilvæg og stuðli að bættri andlegri og líkamlegri heilsu. Í seinni hluta ritgerðarinnar er fjallað um árin eftir starfslok. Minnst er á aðdraganda að stofnun Félaga eldri borgara og starfsemi þeirra. Skipulögðu tómstunda- og félagsstarfi sveitarfélaga eru gerð skil, svo og tómstunda- og félagsstarfi á dvalar- og húkrunarheimilum og kannað hvaða starfsstéttir sinna þeim störfum. Að lokum er horft til framtíðar og varpað fram hugmynd um menningarhús eða fjölmenningarhús, sem gætu orðið miðstöð tómstunda- og félagsstarfs, nokkurs konar menningar- og fræðasetur með áherslu á að kynna menningu, líf og störf eldri kynslóðarinnar fyrir námshópum, með sérstakri áherslu á frumkvæði og þátttöku notenda í starfseminni í samvinnu við yfirstjórn

    Ómeðhöndluð áfallastreituröskun í kjölfar náttúruhamfara : mikilvægi stuðnings og meðferðar

    No full text
    Áfallastreituröskun (PTSD) er samansafn einkenna sem hafa hamlandi áhrif á líf fólks og koma fram í kjölfar sálrænna áfalla. Fyrir greiningu þurfa einkenni að koma fram eða hafa verið til staðar í að minnsta kosti einn mánuð frá því atvikið átti sér stað. Viðfangsefnið er vel þekkt um allan heim og hafa margar rannsóknir veitt vitneskju um árangursríkar meðferðir. Í þessari heimildarannsókn voru teknar saman niðurstöður átta rannsókna sem skoðuðu langtímaáhrif ómeðhöndlaðrar áfallastreitu í kjölfar náttúruhamfara. Ásamt því að skoða mikilvægi stuðnings og/eða meðferðar með því að bera saman tvo hópa þar sem annar þeirra hlaut meðferð en hinn ekki og meta þannig varanleika árangurs. Í ljós kom að sé röskunin ekki meðhöndluð með viðeigandi meðferð eru líkur á að einstaklingar nái ekki bata og einkenni haldi áfram að hamla þeim í daglegu lífi. Börn hlutu síður bata en fullorðnir en fengju þau félagslegan stuðning í kjölfar áfallsins dró úr líkum á að þau þróuðu með sér röskunina. Hjálparstarfsmenn sýndu hvað minnstan bata fengju þeir ekki viðeigandi meðferð. En milli heimamanna og ferðamanna var munurinn ekki svo mikill, en það er viðfangsefni sem mætti skoða betur. Lykilorð: Áfallastreituröskun, langtímaafleiðingar, náttúruhamfarirPosttraumatic stress disorder (PTSD) is a cluster of symptoms developed after experiencing a traumatic exposure and witch disturbs peoples every day life. The symptoms must appear or last at least a month after the incident. The subject is well known around the world and many researches exists about effective therapies. In this meta-analysis results of 8 studies, about the consequences of untreated PTSD after a trauma exposure by a natural disaster, were observed. Along with analysing the importance of social support and/or the permanence of treatment by comparing two groups of people where one had therapy and one did not. The result showed that without proper treatment people with the disorder may not get well and the symptoms may continue to affect their life. Children were less likely to get well compared to adults but social support could reduce the likelihood of developing the disorder. People in a rescue teams showed less success than others if they didn‘t receive a proper treatment. Between local people and travellers there was little as no difference found in recovery and that is a subject that would be ideal to look more into. Keywords: Posttraumatic stress disorder, long-term consequence, natural disaste

    Engelsk påvirkning på dansk og islandsk. Trussel eller berigelse?

    No full text
    Heimildaritgerð þessi fjallar um áhrif enskra tökuorða á íslensku og dönsku. Áhrif enskunnar hafa verið mikil á bæði tungumál í gegnum tíðina og tölvuöldin veldur því að þessi áhrif hafa aukist til muna. Í ritgerðinni verður farið yfir sögu ensku sem Lingua Franca. Málstefnur beggja landa verða kynntar og farið yfir tökuorð og aðlögun þeirra að dönsku og íslensku. Einnig verður farið yfir nýlegar greinar í fjölmiðlum, þar sem lýst er yfir hræðslu um að íslenskan muni hverfa á tölvuöld, sem og farið yfir rannsókn á því hvort hræðslan sé á rökum reist. Í ritgerðinni verða athugasemdir við fréttir í fjölmiðlum, bæði í Danmörku og Íslandi skoðaðar og leitað að enskum tökuorðum sem ekki hafa verið tekin inn í stærstu orðabækur landanna. Rannsóknin á athugasemdunum verður sett í samhengi við efni ritgerðarinnar og spurningunni svarað um hvort ástæða sé til þess að hræðast ágang enskunnar á tungumálin. Ritgerðin er lokaritgerð til BA-prófs í dönsku með ensku sem aukafag við Háskóla Íslands. Leiðbeinandi var Pernille Folkmann og vil ég þakka henni kærlega fyrir veitta aðstoð. Verkefnið gildir til 10 ECTS eininga
    corecore