27 research outputs found

    Small states on the fringes of big currency areas: Experiences and the policy options of small non-EU European states

    Get PDF
    A big currency area is likely to have small states on its fringes that are strongly influenced by the monetary policy pursued by that area. Many of these countries will choose to peg their exchange rates to the currency of the big area and even go as far as to adopt that currency as a legal tender. This is clearly the case on the southern flank of the United States. It is also likely to be the case with small states on the fringes of the emerging euro area. The relative attractiveness for European "non-EU-outs" of some kind of a euro peg depends on the eventual size of the euro area, the degree of economic integration with the euro area, the likelihood of asymmetric shocks and the options that will be available regarding bilateral pegs for close third countries. There are different degrees to the option of a peg to the euro, i.e. a traditional unilateral peg, a bilateral peg, a currency board and the introduction of the euro as a legal tender. The last option will give greatest benefits in terms of reducing the interest rate differential but has costs in terms of a loss of independent monetary policy and sovereignty. From that standpoint a membership in EMU is superior.

    Optimal Exchange Rate Policy: The Case of Iceland

    Get PDF
    This paper analysis the appropriate exchange rate arrangement for Iceland, given its structural characteristics, on the one hand, and the need for a credible nominal anchor for monetary policy, on the other. It also discusses the current regime of a currency peg, its rationale, its success in terms of achieving its goals, and how the apparent conflict between the exchange rate arrangement suggested by the structural characteristics of the economy and the arrangement actually chosen, has been resolved. Finally, the paper provides an assessment of alternative future exchange rate regimes.

    Reduction of shoulder dislocation with the Cunningham method

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked FilesInngangur: Í byrjun árs 2013 var læknum bráðamóttöku Landspítala kennd ný aðferð til réttingar á liðhlaupi í öxl - Cunningham-aðferðin. Byggir hún á þeirri kenningu að höfuð upphandleggs haldist utan liðskálar vegna spennu í löngu sin tvíhöfðavöðva.1,2 Markmið rannsóknarinnar var að meta áhrif innleiðslu aðferðarinnar á árangur réttinga, fjölda tilrauna, dvalartíma á bráðadeild, fjölda slævinga og verkjalyfjagjöf. Efniviður og aðferðir: Leitað var rafrænt að sjúklingum sem komu á bráðamóttöku og fengu greininguna liðhlaup í öxl og/eða meðferðarkóðann rétting liðhlaups í öxl fyrir árin 2012 og 2013. Skráður var aldur og kyn sjúklinga, inn- og útskriftartími, aðferðir við réttingu, verkja- og slævingarlyf gefin og hvort um var að ræða fyrsta liðhlaup. Beitt var lýsandi tölfræði og t-test eða chi-square notað til að reikna út p-gildi. Niðurstöður: Á rannsóknartímabilinu var alls reynt að rétta axlarliðhlaup í 190 tilfellum og tókst rétting í 95% tilvika á bráðamóttöku. Hlutfall sjúklinga þar sem Cunningham-aðferðinni var beitt hækkaði úr 1% í 27% á milli ára. Meðalfjöldi tilrauna var 1,15 fyrra árið og 1,38 seinna árið (p=0,002). Hlutfall heppnaðra réttinga í fyrstu tilraun lækkaði úr 81,6% í 66% (p=0,016) en rétting tókst á bráðamóttöku í 93,1% og 97,1% tilfella (p=0,305). Meðferðartíminn var svipaður milli ára eða 226 og 219 mínútur (p=0,839). Hlutfall slævinga lækkaði úr 85,1% í 73,8% (p=0,024) en notkun verkjalyfja var svipuð milli ára eða 70,6% og 69,6% (p=0,843). Ályktun: Innleiðsla Cunningham-aðferðarinnar við réttingu axlarliðhlaupa leiddi til marktækrar fækkunar á slævingum en hafði engin áhrif á dvalartíma á bráðadeild eða heildarhlutfall heppnaðra réttinga.Inngangur: Í byrjun árs 2013 var læknum bráðamóttöku Landspítala kennd ný aðferð til réttingar á liðhlaupi í öxl - Cunningham-aðferðin. Byggir hún á þeirri kenningu að höfuð upphandleggs haldist utan liðskálar vegna spennu í löngu sin tvíhöfðavöðva.1,2 Markmið rannsóknarinnar var að meta áhrif innleiðslu aðferðarinnar á árangur réttinga, fjölda tilrauna, dvalartíma á bráðadeild, fjölda slævinga og verkjalyfjagjöf. Efniviður og aðferðir: Leitað var rafrænt að sjúklingum sem komu á bráðamóttöku og fengu greininguna liðhlaup í öxl og/eða meðferðarkóðann rétting liðhlaups í öxl fyrir árin 2012 og 2013. Skráður var aldur og kyn sjúklinga, inn- og útskriftartími, aðferðir við réttingu, verkja- og slævingarlyf gefin og hvort um var að ræða fyrsta liðhlaup. Beitt var lýsandi tölfræði og t-test eða chi-square notað til að reikna út p-gildi. Niðurstöður: Á rannsóknartímabilinu var alls reynt að rétta axlarliðhlaup í 190 tilfellum og tókst rétting í 95% tilvika á bráðamóttöku. Hlutfall sjúklinga þar sem Cunningham-aðferðinni var beitt hækkaði úr 1% í 27% á milli ára. Meðalfjöldi tilrauna var 1,15 fyrra árið og 1,38 seinna árið (p=0,002). Hlutfall heppnaðra réttinga í fyrstu tilraun lækkaði úr 81,6% í 66% (p=0,016) en rétting tókst á bráðamóttöku í 93,1% og 97,1% tilfella (p=0,305). Meðferðartíminn var svipaður milli ára eða 226 og 219 mínútur (p=0,839). Hlutfall slævinga lækkaði úr 85,1% í 73,8% (p=0,024) en notkun verkjalyfja var svipuð milli ára eða 70,6% og 69,6% (p=0,843). Ályktun: Innleiðsla Cunningham-aðferðarinnar við réttingu axlarliðhlaupa leiddi til marktækrar fækkunar á slævingum en hafði engin áhrif á dvalartíma á bráðadeild eða heildarhlutfall heppnaðra réttinga

    Herpes simplex encephalitis in Iceland 1987-2011.

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files. This article is open access.Herpes simplex encephalitis (HSE) is a serious disease with 10-20% mortality and high rate of neuropsychiatric sequelae. This study is a long-term, nationwide study in a single country, Iceland. Clinical data were obtained from patient records and from DNA PCR and antibody assays of CSF. Diagnosis of HSE was classified as definite, possible or rejected based on symptoms, as well as virological, laboratory and brain imaging criteria. A total of 30 definite cases of HSE were identified during the 25 year period 1987-2011 corresponding to incidence of 4.3 cases/106 inhabitants/year. Males were 57% of all patients, median age 50 years (range, 0-85). Fever (97%), cognitive deficits (79%), impaired consciousness (79% with GCS < 13), headache (55%) and seizures (55%) were the most common symptoms. Brain lesions were found in 24 patients (80%) by MRI or CT. All patients received intravenous acyclovir for a mean duration of 20 days. Three patients (10%) died within one year and 21/28 pts (75%) had a Karnofsky performance score of <70% with memory loss (59%), dysphasia (44%), frontal symptoms (44%) and seizures (30%) as the most frequent sequelae. Mean delay from onset of symptoms to treatment was 6 days; this was associated with adverse outcome. In conclusion, the incidence of `HSE is higher than recently reported in a national registry study from Sweden. Despite advances in rapid diagnosis and availability of treatment of HSE, approximately three of every four patients die or are left with serious neurological impairment

    Clinical guidelines from Landspitali University Hospital on the diagnosis and treatment of acute asthma exacerbation

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)janúar 2003 voru gefnar út á vegum Scottish Intercollegiate Guidelines (SIGN) og The British Thoracic Society vandaðar leiðbeiningar um grein-ingu og meðferð bráðrar versnunar á astma. Birt-ust leiðbeiningarnar í Thorax 2003; 58 (Suppl 1) og eru aðgengilegar á pdf-formi á slóðinni: www.sign.ac.uk/guidelines/fulltext/63/index.html Ástæða þess að talið var æskilegt að þýða og staðfæra hluta leiðbeininganna hér á landi var að um algengt bráðavandamál er að ræða sem læknar þurfa að vera færir um að bregðast við. Því er til mikilla bóta ef hægt er að nálgast einfaldar og skýrar leiðbeiningar um greiningu og meðferð þessara sjúklinga. Rétt er að benda á að heildarleiðbeiningarnar frá SIGN eru mjög ítarlegar og taka meðal annars til astma í börnum, astma á meðgöngu auk almenns fróðleiks um greiningu og meðferð sjúkdómsins. Vinnuhópurinn sem tók að sér að þýða og staðfæra þessar leiðbeiningar um bráðaversnun á astma var skipaður eftirtöldum: Hjalti Már Björnsson, deildarlæknir Gunnar Guðmundsson, lungnalæknir Jón Steinar Jónsson, heilsugæslulæknir Unnur Steina Björnsdóttir, ofnæmislæknir Inga Sif Ólafsdóttir, deildarlæknir Ari J. Jóhannesson, formaður nefndar um klínískar leiðbeiningar á Landspítala. Þar sem um er að ræða gagnreynda (evidence based) ferla voru óverulegar breytingar gerðar á þeim við þýðingu. Nánari sundurliðun á öllum breytingum sem gerðar voru má finna á vefsvæði kínískra leiðbeininga á www.landspitali.is Uppsetning ferlanna miðast við að auðvelt sé að prenta þá út og hafa á veggspjöldum þar sem þeirra er þörf

    Markaðsstofa Austurlands : greining og framtíðarsýn til ársins 2008

    No full text
    Lykilorð: Austurland, atvinnuvegagreining, millibilsfyrirtæki, stefnumótun, markaðssetning ferðaþjónustu. Verkefnið fjallar um Markaðsstofu Austurlands (MA) og er gerð atvinnuvega- og samkeppnisgreiningu á markaðsskrifstofumarkaði. Framtíðarhorfur Markaðsstofunnar eru metnar með því að spyrja þá sem eru aðal styrktaraðilar hennar um skoðun þeirra á starfsemi hennar og framtíð. Að lokum eru niðurstöður þessara rannsókna teknar saman og mat lagt á framtíð Markaðsstofunnar. Rannsóknarspurningin er: Hver er staða MA og hver er framtíð hennar? 1. Hver er staða MA miðað við aðrar markaðsstofur og upplýsingamiðstöðvar? 2. Hver eru viðhorf og væntingar hagsmunaaðila? 3. Hver ætti framtíðarsýn MA að vera? Um millibilsfyrirtæki er að ræða í þessari atvinnugrein, þau þurfa á framlögum að halda til að geta starfað. Óvissa ríkir í kringum áframhaldandi samstarf og hve mikið fjármagn verður látið í þau. Ferðaþjónustuaðilar á Austurlandi eru flest allir smáir í sniðum, með takmarkað fjármagn. Sveitarfélögin eru ekki stór og því með lítið ráðstöfunarfé. Kaupendur þjónustu Markaðsstofu Austurlands virðast vera ánægðir með störf hennar en þeir eru stjórnvöld og ferðaþjónustuaðilar. Niðurstaða skýrslunnar er sú að um óaðlaðandi atvinnugrein sé að ræða og litlir hagnaðarmöguleikar eða von um framlög nema árangur sé sjáanlegur. Árangur af starfsemi markaðsstofa sést ekki á skömmum tíma, það tekur 6-7 ár að meðaltali. Aðskilja þarf tjaldsvæðið frá starfsemi MA. Samvinna má vera með þeim en óæskilegt er að hafa samstarfið eins og það er í dag, þ.e.a.s. að tjaldsvæðið sé óbeint hluti af rekstri MA. Verkefni MA eru of mörg miðað við starfsmannafjölda. Því þarf að fækka verkefnum svo árangur náist, skýra stefnumörkun eða sækja meira fjármagn annarsstaðar frá og fjölga starfsmönnum. Nafni hennar mætti breyta í Ferðamálaskrifstofu eða Ferðamálastofu til að það sé lýsandi fyrir starfsemi þess

    Styrkveitingar til íþrótta

    No full text
    Meginumfjöllunarefni ritgerðarinnar eru styrkveitingar til íþrótta. Farið er yfir sögu ÍSÍ og afrekssjóðsins. Styrkir frá ríkinu og bæjarfélögum skoðaðir og farið yfir það hvernig styrkir nýtast börnum sem og fullorðnum. Skoðað er styrkjaumhverfi íþrótta á Norðurlöndunum og borið saman við það íslenska. Hvernig staðið er að almennings og afreksíþróttum. Skoðað er hvernig Norðurlöndin standa að styrkjum til íþrótta og Ísland borið saman við þau. Í umræðum er velt upp hvaða aðferð gæti verið árangursríkust fyrir Íslendinga til þess að gera afreksstarfið sem markvissast og hvernig við getum lært af styrktarkerfi hinna Norðurlandanna

    Inflation and disinflation in Iceland

    No full text
    Iceland was a high inflation country from the second half of the seventies and until the middle of the eighties. During the middle of the nineties inflation in Iceland, at less than 2% p.a., was among the lowest in the OECD. In this paper we analyse the roots of high inflation in Iceland and the subsequent disinflation episode. We find that high inflation in Iceland was caused by an increased frequency of external shocks, a tight labour market and a stronger devaluation bias. We further find that disinflation took place in two stages. The first was initiated in 1983 by a policy package of statutory incomes policy and a firmer commitment to exchange rate stability as a response to an inflation crisis. It reduced inflation from the high to the moderate range at negligible cost in terms of output and employment. The second stage took place during the early nineties and reduced inflation from the moderate range to below 3% p.a.. It involved more fundamental changes in policy priorities and public attitudes than the first stage and is more unique in the international context. It was also more costly in terms of output and employment than the first stage, although the costs seem to have been rather small compared to some other countries. A relatively high degree of real wage flexibility, the use of incomes policy, widespread financial indexation and, above all, a broadly based consensus that the general public was best served by low inflation all contributed to this outcome.

    SaaS Discovery : discovering methods to enumerate managed third-party SaaS platforms utilized by organizations with an online presence

    No full text
    This project aimed to develop and implement effective methods for enumerating subscription-based software as a service (SaaS) platforms used by organizations with an online presence. By combining all known methods of finding SaaS platforms, the project created a comprehensive overview of a company's digital attack surface. The resulting tool, SaaS Discovery, is useful for hackers and security experts to identify potential vulnerabilities in a company's online presence. By exploring various techniques and tools for enumerating SaaS platforms, the project has provided a valuable resource for organizations looking to protect their data from potential threats. Fingerprinting was a key component of the project, allowing for the accurate identification of SaaS platforms and their associated data. The project was successful and the code will be implemented by Syndis in their product VikingR
    corecore