55 research outputs found

    Cancer, alcohol and social responsibility

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Downloa

    The effect of pregnancy on the survival of women diagnosed with breast cancer

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: To answer the question whether the prognosis of women with breast cancer is affected by pregnancy after diagnosis. Material and methods: We used information from the Icelandic Cancer Registry, the Birth Registry and the Genetic Committee. We identified all women who were diagnosed with breast cancer in the years 1927-1992 and who later became pregnant. Controls were women without a history of childbirth after diagnosis of breast cancer. They were matched on tumour size, axillary lymph node status and years of birth and diagnosis, with four year deviation. Results: In the years 1927-1992, 838 women at ages below 50 were diagnosed with breast cancer in Iceland. Of those, 29 gave birth to a child after the diagnosis. Fourteen cases and 33 matched controls fulfilled the inclusion criteria of the study. Survival was better in the group of women who became pregnant after diagnosis, but the difference was not statistically significant (P=0.06). Discussion: Our results do not indicate that the prognosis of women who become pregnant after the diagnosis of breast cancer is worse than of those who do not become pregnant. The group was too small to make definite conclusions. However, the results are in concordance with results from other studies.Tilgangur: Að leita svara við þeirri spurningu hvort horfur kvenna með brjóstakrabbamein versni við að eignast börn eftir greiningu. Efniviður og aðferðir: Notaðar voru upplýsingar frá Krabbameinsskrá, Fæðingaskráningu og Erfðafræðinefnd. Í rannsóknarhópnum voru konur sem greindust yngri en 50 ára með brjóstakrabbamein á árunum 1927-1992 og eignuðust síðar börn. Fundin voru viðmið sem einnig höfðu greinst með brjóstakrabbamein en höfðu ekki eignast börn eftir greiningu. Þessi viðmið voru sambærileg við sjúklingana varðandi stærð æxlis og eitlaíferð auk greiningar- og fæðingarára með fjögurra ára fráviki. Niðurstöður: Á árunum 1927-1992 greindust 838 konur yngri en 50 ára með brjóstakrabbamein, þar af eignuðust 29 konur börn í kjölfarið. Fjórtán þessara kvenna uppfylltu aðgangsskilyrði rannsóknarinnar. Fyrir þær fundust 33 viðmið. Lífshorfur reyndust vera betri í hópi þeirra kvenna sem áttu börn eftir greiningu brjóstakrabbameinsins, en munurinn var ekki tölfræðilega marktækur (P=0,06). Umræður: Niðurstöður okkar gefa ekki til kynna að barnsfæðing í kjölfar greiningar brjóstakrabbameins hafi slæm áhrif á horfur. Hópurinn er of lítill til þess að draga megi almennar ályktanir á grundvelli hans, en niðurstöðurnar eru í samræmi við erlendar rannsóknir

    Smoking, obesity and education of Icelandic women by rural-urban residence

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)OBJECTIVE: To assess the prevalence of obesity and the association with smoking and education among young Icelandic women residing within and outside the capital area. MATERIALS AND METHODS: A self-administered questionnaire was sent to 28.000 Icelandic women, 18-45 years-old, in the period November 2004 to June 2005. The sample was randomly selected from The National Registry, response rate being 54.6%. The study was part of a large Nordic population-based cross-sectional study. Logistic regression was used for assessing the odds ratio of obesity (BMI > or = 30) in a multivariate analysis according to smoking and education, taking also into account age and alcohol consumption. The chi-square test was used for comparing percentages. RESULTS: Thirteen percent of women residing in the capital area were obese compared with 21% outside the capital. In the multivariate analysis obesity was increased among women living outside the capital (OR = 1.66; 95% CI 1,50-1,83), among smokers (OR=1,13; 95% CI 1.01-1.28), and among women who did not have university education (OR=1.53; 95%CI 1.36-1.71). Daily smokers within the capital area were more likely to be obese (OR=1.27; 95%CI 1.07-1.49) but not smokers outside the capital (OR=1.0). . CONCLUSIONS: Residence outside the capital area, daily smoking and non-university education are associated with an increased risk of obesity among young Icelandic women. The relationship between these factors is complex and differs between women residing within and outside the capital area.Tilgangur: Að kanna algengi offitu og tengsl hennar við reykingar og menntun meðal ungra kvenna innan og utan höfuðborgarsvæðisins. Efniviður og aðferðir: Spurningalisti var sendur til 28.000 íslenskra kvenna, 18-45 ára, frá nóvember 2004 til júní 2005. Lagskipt slembiúrtak var fengið úr Þjóðskrá, heildarsvörun var 54,6%. Könnunin er hluti af stórri, norrænni lýðgrundaðri þversniðsrannsókn. Beitt var lógistískri aðhvarfsgreiningu og reiknað gagnlíkindahlutfall (OR) fyrir offitu (BMI³30) og 95% öryggisbil (CI) þar sem tekið var tillit til búsetu, menntunar, aldurs, reykinga og áfengisneyslu. Notað var kí-kvaðratspróf til að bera saman hlutföll. Niðurstöður: 13% kvenna af höfuðborgarsvæðinu flokkuðust með offitu borið saman við 21% utan svæðisins. Fjölbreytugreining sýndi að líkur á offitu voru marktækt hærri meðal kvenna utan en innan höfuðborgarsvæðis (OR=1,66; 95% CI 1,50-1,83), meðal reykingakvenna (OR=1,13; 95% CI 1,01-1,28) og þeirra sem ekki voru með háskólamenntun (OR=1,53; 95% CI 1,36-1,71). Á höfuðborgarsvæðinu voru auknar líkur á offitu meðal kvenna sem reyktu daglega (OR=1,27; 95% CI 1,07-1,49), en ekki utan höfuðborgarsvæðis (OR=1,0). Ályktanir: Búseta utan höfuðborgarsvæðis, dag- legar reykingar og minni menntun tengjast auknum líkum á offitu meðal kvenna á Íslandi. Samspil þessara þátta er flókið og ólíkt eftir búsetu

    Use of hormone replacement therapy by Icelandic women in the years 1996-2001

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenINTRODUCTION: Since the late seventies the use of hormone replacement therapy by peri- and postmenopausal women has been steadily increasing. This was shown in a former study of hormonal use among Icelandic women who had responded to a questionnaire when attending cancer screening at the Cancer Detection Clinic (CDC) of the Icelandic Cancer Society in the years 1979-1996. This current study is an independent extension of the former study with the goal of investigating menopausal hormone use among Icelandic women during the period of 1996-2001 and comparing the results with the former study period of 1979-1995. MATERIAL AND METHODS: We used data from the CDC for the period of 1996-2001 and reviewed the responses from Icelandic women aged 40-69 years to questions regarding hormonal use. We investigated changes in the proportion of women using hormones, the proportion of women using combined hormone replacement therapy, the proportion using long-time hormone replacement therapy, and also the relationship between hormonal use and smoking. We also compared our results to the former study results. RESAULTS: During the period 1996-2001, 16.649 women aged 40-69 years responded to the questionnaire on hormonal use. There was an increase in use during that period, and also an increase compared to the period 1979-1995. Women born 1941-1945 were more likely to have ever used hormones (68%) than women born 1931-35 (42%). Present use of hormones was most prevalent among 52-57 year old women (57%). The proportion of women aged 50-55 years reporting present use did not change over the period (~50%). Long term use increased steadily during the period. During 1996-98 the proportion of women who had used hormones for more than 5 years was 49%, compared to 67% of women 1999-2001. This is also a considerable increase compared to the former study period. In the years 1996-2001, 19% of the women reported hormone use for 14 years or more. Smoking was more common among ever users of hormone replacement therapy (63%) than among never users of hormone replacement therapy (53%). CONCLUSIONS: The proportion of women who had used hormones and the duration of hormone use increased steadily during the period of 1996-2001. There was also a considerable increase compared to the former study period.Inngangur: Frá lokum áttunda áratugarins hefur notkun kvenhormóna (tíðahvarfahormóna), hjá kon­um á breytingaskeiði og eftir tíðahvörf, aukist stöðugt. Þetta kom vel fram í fyrri rannsókn sem gerð var á hormónanotkun íslenskra kvenna sem höfðu svarað heilsusöguspurningum á vegum Leitarstöðvar Krabbameinsfélags Íslands árin 1979-1996 (1). Nú­­­ver­­andi rannsókn er sjálfstætt framhald af fyrri rannsókn og var tilgangur hennar að kanna notkun tíðahvarfa­hormóna á Íslandi árin 1996-2001 og bera saman við tímabilið 1979-1995. Efni og aðferðir: Notuð voru gögn Heilsusögubanka Leitarstöðvar Krabbameinsfélags Íslands frá árunum 1996-2001 og könnuð svör kvenna á aldrinum 40-69 ára við spurningum um hormónanotkun. Athugaðar voru breytingar á hlutfalli kvenna sem nota horm­ón, hlutfalli samsettra hormóna miðað við estrógen eingöngu, hlutfalli kvenna sem taka hormón í lang­an tíma og athuguð tengsl hormónanotkunar og reykinga. Samanburður var gerður við niðurstöður fyrri rannsóknar (1). Niðurstöður: Á árunum 1996-2001 svöruðu 16.649 konur (40-69 ára) spurningum um notkun tíðahvarfa­hormóna. Notkun jókst á tímabilinu og einnig varð aukning miðað við árin 1979-1995. Hærra hlutfall kvenna sem fæddar voru 1941-45 hafði einhvern tíma notað hormóna (68%) en kvenna fæddra 1931-35 (42%). Hormónanotkun við komu í Leitarstöð var algengust á aldrinum 52 til 53 ára (57%). Hutfall kvenna á aldrinum 50 til 55 ára sem tóku hormón við komu (~50%) var óbreytt á rannsóknartímabilinu. Langtímanotkun jókst stöðugt yfir tímabilið og árin 1996-98 höfðu 49% kvenna notað hormón lengur en í 5 ár, en 67% árin 1999-2001 sem er einnig mikil aukning miðað við fyrri rannsókn. Á tímabilinu 1996-2001 höfðu 19% kvennanna notað hormón í 14 ár eða lengur. Tíðni reykinga var hærri hjá konum sem höfðu einhvern tíma notað tíðahvarfahormón (63%), en þeim sem aldrei tóku hormón (53%). Ályktanir: Hlutfall kvenna sem höfðu notað hormón og tímalengd hormónanotkunar jókst á tímabilinu 1996-2001 og jókst í samanburði við fyrra tímabil

    Views of Icelandic women towards genetic counseling - and testing of BRCA2 mutations

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked FilesTILGANGUR Markmið rannsóknarinnar var að kanna viðhorf íslenskra kvenna til erfðaupplýsinga, erfðaráðgjafar og erfðaprófs vegna stökkbreytinga í BRCA-genum sem auka verulega áhættuna á illvígum krabbameinum. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Konum sem komu í krabbameinsskoðun á Leitarstöð Krabbameins­félagsins frá 12. október til 20. nóvember 2015 var boðin þátttaka. Þátttaka fólst í svörun á stuttum rafrænum spurningalista um bakgrunn, fjölskyldusögu um krabbamein ásamt þekkingu og áhuga á erfða­ráðgjöf, erfðaprófi vegna BRCA-stökkbreytinga og hvort upplýsa ætti konur sem vitað er, til dæmis vegna vísindarannsókna, að eru arfberar. Notast var við lýsandi tölfræði og kíkvaðratpróf til að skoða viðhorf kvennanna til ofangreindra þátta. NIÐURSTÖÐUR 1129 konur (69% svarhlutfall) svöruðu spurningalistanum. Meðal­aldur var 47 ár (spönn: 21-76 ára) og tæplega helmingur (47%) þekkti til BRCA-stökkbreytinga. Óháð ættarsögu um krabbamein hafði meirihluti kvenna áhuga á að fara í erfðaráðgjöf (79%) og í erfðapróf (83%), sérstaklega yngri konur (ráðgjöf: p<0,0001, erfðapróf: p<0,0001). Hins vegar höfðu einungis 4% kvennanna þegar farið í erfðaráðgjöf og 7% í erfðapróf. Konur með ættarsögu um krabbamein höfðu meiri vitneskju um BRCA-stökkbreytingarnar (p<0,0001) og virtust síður hræðast afleiðingar þess að hafa slíka stökkbreytingu (p<0,0001) samanborið við konur með litla ættarsögu. Óháð ættarsögu hafði helmingur (49%) áhyggjur af því að niðurstöður erfðaprófa hefðu áhrif á sjúkratryggingar. Nær allar konurnar (97%) voru hlynntar eða mjög hlynntar því að erfðaupplýsingar sem liggja fyrir vegna vísinda­rannsókna séu nýttar til að upplýsa arfbera stökkbreytinganna. ÁLYKTUN Viðhorf íslenskra kvenna er jákvætt gagnvart erfðaráðgjöf og erfðaprófs vegna BRCA-stökkbreytinga en um helmingur virðist hafa áhyggjur af skertum rétti til sjúkratrygginga í kjölfar jákvæðrar niðurstöðu. Þrátt fyrir það er skýr vilji fyrir því að upplýsa skuli arfbera um stöðu sína í forvarnarskyni.Introduction The aim of this study was to explore the attitudes of Icelandic women towards existing genetic information, genetic counseling and genetic testing for BRCA mutations which dramatically increase risk for aggressive cancers. Materials and methods Women attending the cancer prevention clinic in Reykjavik, capital of Iceland, from October 12th until November 20th 2015 received an invitation to participate. Participation involved answering a short online questionnaire about background, family history of cancer as well as attitudes towards genetic counseling, BRCA testing and preventive use of such information. Descriptive statistics and chi-square tests were used to describe differences in attitudes towards those questions between subgroups of women. Results 1129 women (69% response rate) answered the questionnaire. Mean age was 47 years (span 21-76 years). Around half (47%) had heard fairly much about the mutations. Independent of family history of cancer, the majority of women were positive towards receiving genetic counseling (79%) and to undergo genetic testing (83%) for BRCA mutation with younger women being more interested than older women. On the other hand, only 4% of the women had already received genetic counseling and 7% undergone genetic testing. Women with family history of cancer were more knowledgeable about BRCA mutations (p<0.0001) and were less afraid of the consequence of being a mutation carrier (p<0.0001) compared to those with little or no family history. Regardless of family history, half (49%) worried that results from genetic testing could influence their health insurance. Almost all, or 97% of the women, were positive or very positive toward using existing genetic information obtained through scientific work, to inform affected indi­viduals of their mutation status. Conclusion Icelandic women are positive towards genetic counseling and testing for BRCA mutations although half of them worry that a positive result might affect their health insurance. Nevertheless, almost all women believe that existing genetic information should be used to inform carriers for preventive purposes

    CpG promoter hypo-methylation and up-regulation of microRNA-190b in hormone receptor-positive breast cancer

    Get PDF
    Publisher's version (útgefin grein)Estrogen receptor-positive breast cancer is subdivided into subtypes LuminalA and LuminalB, based on different expression patterns. MicroRNA-190b has been reported to be up-regulated in estrogen receptor-positive breast cancers. In this study we aimed to investigate the role of CpG promoter methylation in regulating miR-190b expression and its impact on clinical presentation and prognosis. DNA methylation analysis for the promotor of microRNA-190b was performed by pyrosequencing 549 primary breast tumors, of which 62 were carriers of the BRCA2999del5 founder mutation, 71 proximal normal breast samples and 16 breast derived cell lines. MicroRNA-190b expression was analysed in 67 primary breast tumors, 14 paired normal breast samples and 16 breast derived cell lines. Tissue microarrays (TMAs) were available for ER (n = 436), PR (n = 436), HER-2 (N = 258) and Ki67 (n = 248). MiR-190b had reduced promoter methylation in estrogen receptor-positive breast cancers (P = 1.02e–12, Median values: ER+ 24.3, ER– 38.26) and miR-190b’s expression was up-regulated in a correlative manner (P = 1.83e–06, Spearman’s rho –0.62). Through breast cancer specific survival analysis, we demonstrated that LuminalA patients exhibiting miR-190b hypo-methylation had better survival than other patients (P = 0.034, HR = 0.29, 95% CI 0.09-0.91). We, furthermore, demonstrated that miR-190b hypo-methylation occurs less frequently in ER+ tumors from BRCA2999del5 mutation carriers than in non-mutated individuals (P = 0.038, Χ2 = 4.32, n = 335). Our results suggest that upregulation of miR-190b may occur through loss of promoter DNA methylation during the development of estrogen-receptor (ER) positive breast cancers, and that miR-190b hypo-methylation leads to increased breast cancer specific survival within the LuminalA- subtype but not LuminalB.This work was funded b y Gongum Saman (EAF), The Icelandic cancer society (TG), and Icelandic Centre for Research RANNIS grant ID # 141395Peer reviewe

    Screening for colorectal cancer. Collaboration among politicians and scientists is necessary

    Get PDF
    Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenColorectal cancer is one of the most common cancers in the western world. It is especially common in the Nordic countries. In many of the European countries and in the United States colonoscopy is recommended as a screening procedure for CRC. However, there are no randomized studies of the effects of the method on incidence, mortality, possible complications or negative effects on the population. Public pressure to have screening for CRC with colonoscopy will probably increase heavily in the next years to come. We fear that colonoscopy will be introduced as a screening method without proper scientific support. Therefore we want to argue for a common Nordic randomized study on population screening with colonoscopy.Krabbamein í ristli og endaþarmi er eitt af algengustu krabbameinum í hinum vestræna heimi, og sérstaklega er það algengt á Norðurlöndum. Í mörgum Evrópulöndum og Bandaríkjunum er ristilspeglun ráðlögð sem skimunaraðferð fyrir þessu krabbameini. Það hafa samt ekki verið gerðar slembirannsóknir á áhrifum aðferðarinnar á nýgengi, dánartíðni, mögulega fylgikvilla eða neikvæð áhrif á almenning. Þrýstingur almennings á að fá skimun fyrir meininu með ristilspeglun mun líklega aukast mikið á næstu árum. Það er hætta á því að ristilspeglun sem skimunaraðferð verði innleidd án nægilegrar vísindalegrar undirstöðu. Þess vegna viljum við færa rök fyrir mikilvægi þess að gerð verði samnorræn slembirannsókn á skimun með ristilspeglun meðal almennings

    Insufficient iodine status in pregnant women as a consequence of dietary changes

    Get PDF
    Background: Historically, Iceland has been an iodine-sufficient nation due to notably high fish and milk consumption. Recent data suggest that the intake of these important dietary sources of iodine has decreased considerably. Objective: To evaluate the iodine status of pregnant women in Iceland and to determine dietary factors associated with risk for deficiency. Methods: Subjects were women (n = 983; 73% of the eligible sample) attending their first ultrasound appointment in gestational weeks 11–14 in the period October 2017–March 2018. Spot urine samples were collected for assessment of urinary iodine concentration (UIC) and creatinine. The ratio of iodine to creatinine (I/Cr) was calculated. Median UIC was compared with the optimal range of 150–249 µg/L defined by the World Health Organization (WHO). Diet was assessed using a semiquantitative food frequency questionnaire (FFQ), which provided information on main dietary sources of iodine in the population studied (dairy and fish). Results: The median UIC (95% confidence interval (CI)) and I/Cr of the study population was 89 µg/L (42, 141) and 100 (94, 108) µg/g, respectively. UIC increased with higher frequency of dairy intake, ranging from median UIC of 55 (35, 79) µg/L for women consuming dairy products 2 times per day (P for trend <0.001). A small group of women reporting complete avoidance of fish (n = 18) had UIC of 50 (21, 123) µg/L and significantly lower I/Cr compared with those who did not report avoidance of fish (58 (34, 134) µg/g vs. 100 (94, 108) µg/g, P = 0.041). Women taking supplements containing iodine (n = 34, 3.5%) had significantly higher UIC compared with those who did not take supplements (141 (77, 263) µg/L vs. 87 (82, 94), P = 0.037). Conclusion: For the first time, insufficient iodine status is being observed in an Icelandic population. There is an urgent need for a public health action aiming at improving iodine status of women of childbearing age in Iceland.Recruitment and sample collection was funded by the University of Iceland Research Fund and Science Fund of Landspitali National University Hospital. Shipment of samples and part of the iodine analysis were funded by the EUthyroid Project, supported by the European Union’s Horizon 2020 Research and Innovation Program under grant agreement No 634453. The authors would like to thank nurses and midwives at the Prenatal Diagnostic Unit at Landspitali National University Hospital for their hospitality and positive attitudes, which greatly contributed to the recruitment of participants for this study.Peer Reviewe

    Læknablaðið 100 ára. Saga og þróun Krabbameinsfélags Íslands

    No full text
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnGott heilbrigðiskerfi telst til sjálfsagðra mannréttinda í vestrænum samfélögum og þar er vel menntað heilbrigðisstarfsfólk sá grunnur sem allt hvílir á, ásamt fjármagni frá hinu opinbera, en öflug félagasamtök geta einnig lagt lóð sitt á vogarskálarnar. Stórstígar framfarir urðu í heiminum á síðustu öld á sviði krabbameinsmeðferðar, greiningar, rannsókna og forvarna. Þessar framfarir skiluðu sér hratt og vel til Íslendinga og þar átti Krabbameinsfélagið drjúgan hlut að máli. Félagið vann brautryðjendastarf í fræðslu til almennings,bæði varðandi einkenni krabbameina og forvarnir gegn þeim. Það beitti yfirvöld þrýstingi og safnaði fé til kaupa á tækjum og byggingar húsnæðis fyrir krabbameinslækningar. Félagið hóf skráningu krabbameina, stundaði rannsóknir á orsökum og eðli þeirra og byggði upp þekkingu á faraldsfræði krabbameina. Grunnur var lagður að enn dýpri þekkingu þegar líffræðilegar rannsóknir bættust við hjá félaginu, auk styrkveitinga til vísindamanna utan þess. Félagið hefur í áratugi rekið vel skipulagða leit að krabbameinum og á vegum þess hófst líknarmeðferð á Íslandi með stofnun og rekstri Heimahlynningar. Alla tíð hefur félagið stutt dyggilega við krabbameinsgreinda einstaklinga og ættingja þeirra og rekur nú sérstaka Ráðgjafarþjónustu í því skyni

    Læknablaðið 100 ára. Saga og þróun Krabbameinsfélags Íslands

    No full text
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnGott heilbrigðiskerfi telst til sjálfsagðra mannréttinda í vestrænum samfélögum og þar er vel menntað heilbrigðisstarfsfólk sá grunnur sem allt hvílir á, ásamt fjármagni frá hinu opinbera, en öflug félagasamtök geta einnig lagt lóð sitt á vogarskálarnar. Stórstígar framfarir urðu í heiminum á síðustu öld á sviði krabbameinsmeðferðar, greiningar, rannsókna og forvarna. Þessar framfarir skiluðu sér hratt og vel til Íslendinga og þar átti Krabbameinsfélagið drjúgan hlut að máli. Félagið vann brautryðjendastarf í fræðslu til almennings,bæði varðandi einkenni krabbameina og forvarnir gegn þeim. Það beitti yfirvöld þrýstingi og safnaði fé til kaupa á tækjum og byggingar húsnæðis fyrir krabbameinslækningar. Félagið hóf skráningu krabbameina, stundaði rannsóknir á orsökum og eðli þeirra og byggði upp þekkingu á faraldsfræði krabbameina. Grunnur var lagður að enn dýpri þekkingu þegar líffræðilegar rannsóknir bættust við hjá félaginu, auk styrkveitinga til vísindamanna utan þess. Félagið hefur í áratugi rekið vel skipulagða leit að krabbameinum og á vegum þess hófst líknarmeðferð á Íslandi með stofnun og rekstri Heimahlynningar. Alla tíð hefur félagið stutt dyggilega við krabbameinsgreinda einstaklinga og ættingja þeirra og rekur nú sérstaka Ráðgjafarþjónustu í því skyni
    corecore