25 research outputs found

    Inherited deficiency of the initiator molecules of the lectin-complement pathway

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)The complement system is an important immune system. Its activation results in membranolytic elimination of microbes and opsonization. The classical, alternative and lectin pathways (LP) activate complement. Either mannan-binding lectin (MBL), ficolin-1, ficolin-2 or ficolin-3 initiate the LP through associated serine protease (MASP-2) after binding to microorganisms'surface carbohydrate patterns. Genetic polymorphisms behind MBL deficiency are rather common. Numerous studies indicate that MBL deficiency is a risk factor for invasive and recurrent infections, especially when other immune systems are immature, deficient or compromised. Research in ficolins is limited but last year ficolin-3 deficiency was described. This review focuses on these recently WHO defined immunodeficiencies.Komplímentkerfið er mikilvæg ónæmisvörn.Virkjun þess leiðir til áthúðunar og himnurofs sýkla. Þrír ferlar virkja komplímentkerfið, klassíski, styttri og lektín. Lektínferillinn er ýmist ræstur af lektínunum mannanbindilektín (MBL), fíkólín-1, fíkólín-2 eða fíkólín-3 gegnum serínpróteasa (MASP-2). Lektínin hafa svipaða byggingu og bindast sykrumynstrum á yfirborði sýkla. Erfðabreytileiki í MBL2 geninu sem veldur skorti er frekar algengur. Fjöldi rannsókna hefur sýnt að skortur er áhættuþáttur fyrir ífarandi og endurteknar sýkingar, sérstaklega þar sem aðrar ónæmisvarnir eru óþroskaðar, bældar eða gallaðar. Rannsóknir á fíkólínum eru á styttra veg komnar, en á síðasta ári var fíkólín-3-skorti lýst. Í þessu yfirliti verður fjallað um þessa ónæmisgalla sem WHO hefur nýlega skilgreint

    Allergen immunotherapy in Iceland 1977-2006

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)INTRODUCTION: The prevelance of allery and asthma has increased rapidly over the last 3 decades and is now estimated that 25-30% of population in Western industrialized countries show symptoms of allergy or asthma. The aim of this study was to reveal the success of allergen immunotherapy (AIT) in Landspitali from 1977-2006. MATERIAL AND METHODS: During the study period a total number of 289 individuals underwent immunotherapy in outpatient clinic of allergy and asthma in Landspítali. A total number of 169 individuals were contacted, of whom 128 (76%) accepted to participate in the study. The evaluation was based on medical records, standardized questionnaire and skin-prick tests. RESULTS: Patients were evaluated on the average of 20 years after finishing treatment. 118 (92%) patients were desensitized to grass pollen, to birch pollen (30%), cat dander (30%) and dust mite (28%). At the time of the study 67% reported to be asymptomatic or with greatly improved allergy symptoms. Males had better response to AIT than women (p=0.04). Participants with positive family history of allergy and/or asthma in first degree relatives also reported better response to AIT (p=0.02). Furthermore, AIT to grass pollen and dust mite seemed to be more effective than AIT to cat dander and birch (p=0.04). AIT was also shown to reduce asthma. CONCLUSION: AIT for 3-5 years provides significant beneficial effect of allergy and asthma symptoms in patients who undergo such therapy. Finally, it s findings support the notion that AIT may reduce the risk of new allergic manifestations.Inngangur: Tíðni ofnæmis hefur farið ört vaxandi á síðastliðnum þremur áratugum og er nú talið að allt að 25-30% íbúa iðnríkjanna sýni einkenni ofnæmis í einhverri mynd. Tilgangur rannsóknarinnar var að varpa ljósi á árangur afnæmismeðferðar yfir 30 ára tímabil á Íslandi. Efniviður og aðferðir: Á rannsóknartímabilinu frá 1977 til 2006 hófu 289 einstaklingar afnæmismeðferð á göngudeild astma- og ofnæmissjúkdóma á Landspítalanum. Haft var samband við 169 manns og samþykktu 128 (76%) þátttöku í rannsókninni. Upplýsinga var aflað með stöðluðum spurningalista og aflestri sjúkraskráa. Sjúklingar voru að auki húðprófaðir. Niðurstöður:Að meðaltali voru 20 ár liðin frá lokum afnæmismeðferðar þegar árangur hennar var metinn í þessari rannsókn. Alls voru 118 (92%) einstaklingar afnæmdir gegn vallarfoxgrasi, 39 (30%) gegn birki, 38 (30%) gegn köttum og 36 (28%) gegn rykmaurum. Við endurmat sjúklinga reynust 86 (67%) vera einkennalausir eða betri. Karlmenn svöruðu að jafnaði meðferð betur en konur (p=0,04). Ættarsaga um ofnæmi eða astma í fyrstu gráðu ættingjum hafði jákvæð áhrif á árangur afnæmismeðferðar (p=0,02). Að auki var sýnt fram á að afnæmismeðferð gegn vallarfoxgrasi og rykmaurum skilaði betri árangri en afnæming gegn birki og köttum (p=0,04). Meðferðin dró úr líkum á astma síðar meir. Ályktanir:Afnæmismeðferð sem stendur yfir í 3-5 ár að meðaltali dregur almennt úr einkennum ofnæmissjúklinga til lengri tíma. Þá má leiða líkur að því að afnæmismeðferð minnki líkur á þróun nýs ofnæmis

    The diagnosis and mechanisms of nonsteroidal anti-flammatory drug allergy and intolerance

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenThe knowledge of drug side-effects is an important part of modern medicine and it is thought that about 25% of all side effects are based on activation of the immune system. Unlike most other side effects, immune responses to drugs are usually unforeseen and minimally or not at all related to their dosage. Such activation is not only based on the pharmacological character of the drug but also various environmental factors and the individual?s genetic makeup. Allergy is traditionally categorized into the four groups of Gell and Coombs. Such allergy is usually based upon specific activation of certain cells through antibody receptors on the cell-surface but the immune system can also be activated unspecifically, irrespective of antibody receptors, through pharmacological actions or by unknown mechanisms. Non-steroidal anti inflammatory drugs (NSAIDs) can cause allergic reactions either directly or indirectly. Because of the extensive usage and usefulness of NSAIDs in medicine, these allergic side effects cause a large and difficult problem within the health system. This article discusses in depth the causes and pathology of the different disease forms caused by immune reactions to NSAIDs, with emphasis on describing why some people with asthma may feel a serious, temporary worsening of the disease after ingestion of NSAIDs. Finally, diagnostic approaches to NSAID allergies are discussed.Þekking á hliðarverkunum lyfja er stór þáttur í nútíma læknisfræði en talið er að um 25% allra hliðarverkana stafi af ræsingu ónæmiskerfisins. Ólíkt flestum öðrum hliðarverkunum eru ónæmisviðbrögð við lyfjum iðulega ófyrirséð og að litlu eða engu leyti tengd skammti lyfsins. Slík ræsing er ekki einungis háð gerð lyfsins heldur líka ýmsum umhverfisþáttum og erfðauppbyggingu einstaklingsins. Ofnæmi er samkvæmt venju skipt í fjóra meginflokka Gell og Coombs. Slíkt ofnæmi byggir oftast á sértækri virkjun vissra fruma gegnum mótefnaviðtaka á yfirborði frumanna en að auki getur ónæmiskerfið ræsts ósértækt framhjá mótefnaviðtökum gegnum lyfhrif eða eftir óþekktum leiðum. Salílyf (Non-steroidal anti inflammatory drugs, bólgueyðandi gigtarlyf) geta valdið ofnæmiseinkennum bæði með sértækum og ósértækum hætti. Vegna umfangsmikillar notkunar og notagildis salílyfja í læknisfræði er því oft um mikið og erfitt vandamál að ræða. Í þessari grein er fjallað ítarlega um orsakir og meingerð hinna mismunandi sjúkdómsmynda sem hljótast af slíkum ónæmisviðbrögðum. Einnig er sérstaklega fjallað um helstu ástæður fyrir því að sumir einstaklingar með astma geta fengið alvarlega, tímabundna, versnun á sínum sjúkdómi eftir töku salílyfja. Að endingu er gerð grein fyrir -aðferðum sem í boði eru til greiningar salílyfjaofnæmi

    The profitabilty of health care in Iceland

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Downloa

    The current concept of primary IgA deficiency and its prevalence in Iceland

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenIgA deficiency is among the most common primary immune deficiency known. Its prevalence, ranging from 1/324-1/1850, depends upon the study group geographic location and its ethnicity. IgA deficiency is commonly associated with other immune defects such as IgG2, and IgG4 deficiency. In addition, ataxia telangiectasia has been associated with IgA deficiency as well. The clinical significans of IgA deficiency is presently unclear. However, increased susceptibility to atopy, autoimmunity, infections and cancer has been reported. Furthermore, majority of these diseases are bound to the mucosal surfaces; the organ where IgA is thought to have its most protective role. Recent studies focusing on the genealogy of primary IgA deficiency have found linkages to chromosome 6, 14, 18 and 22. In addition, a link to certain HLA haplotypes has been reported. Thus, further studies into the immunogenetics of IgA deficiency are needed, particularly focusing upon the question why some individuals with IgA deficiency are prone to diseases whereas others are not. In this article some of these questions are addressed, and the current literature on the topic reviewed.IgA skortur er einn algengasti meðfæddi ónæmisgallinn og ræðst algengi hans meðal annars af kynþætti og þjóðerni. Hjá þjóðum N-Evrópu er algengið á bilinu 1/400-1/700. Einnig er þekkt að aðrir ónæmisgallar eins og IgG2 skortur og Louis-Bar heilkenni (ataxia telangiectasia) finnist hjá einstaklingum með IgA skort. IgA finnst í hvað mestum mæli á yfirborði slímhúðarinnar. Því er athyglivert að IgA skortur eykur líkur einstaklinga á að fá sjúkdóma er herja einna helst á slímhúðina og má þar nefna endurteknar sýkingar, ofnæmi og sjálfsofnæmissjúkdóma. Auk þess virðist þessum einstaklingum hættara við að fá krabbamein. Komið hefur í ljós að í sumum tilvikum hefur IgA skortur legið í ættum. Ættfræðilegar rannsóknir hafa þannig leitt í ljós tengsl við genasvæði á litningum 6, 14, 18 og 22. Auk þess virðast ákveðnar HLA samsætur hafa sterk tengsl við sjúkdóminn. Þrátt fyrir ítarlegar rannsóknir á orsökum og afleiðingum IgA skorts er mörgum lykilspurningum enn ósvarað og þá sérstaklega hvaða aðrir hugsanlegir virkir áhættuþættir leiða til ofangreindra sjúkdóma

    Anaphylaxis

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAnaphylaxis is a life threatening medical emergency in which the possibility for patient morbidity and mortality is high. It is the most serious of allergic disorders. An understanding of the pathophysiology of anaphylaxis and recognition of symptoms is paramount for its diagnosis. The term anaphylaxis refers to a generalized allergic reaction that results from a type I immunologic reaction. IgE activation of mast cells and basophils results in the release of preformed mediatiors including histamine, prostaglandins, and leukotrienes. These mediators induce vascular permeability, vascular smooth muscle relaxation and constriction of bronchial smooth muscles. Anaphylactoid reactions are clinically and pathologically similar but are not IgE mediated. This pathophysiologic sequence of events leads to the clinical manifestations of anaphylaxis including urticaria, angioedema, pruritus, and bronchospasms, eventually leading to hypotension and death if left untreated. This article discusses current demographics, causes and pathophysiology of anaphylaxis and provides guidelines for the treatment of anaphylaxis. The importance of prompt and correct treatment with adrenaline as well as thorough medical evaluation is also reviewed.Ofnæmislosti var fyrst lýst fyrir 4500 árum. Menes konungur Egyptalands var að leggja af stað í örlagaríka ferð. Ætlunin var að sigra heiminn en í staðinn var hann stunginn af geitungi við bakka Nílar og dó (mynd 1). Dularfullt dauðsfall hetjunnar var skýrt sem refsing guðanna. Það var ekki fyrr en um aldamótin 1900 að menn áttuðu sig á að um viðbragð við utanaðkomandi áreiti var að ræða og var fyrirbrigðið kallað anaphylaxis (ana=tap, phylaxis=þol, það er tap á þoli gagnvart einhverju áreiti). Einkenni bráðaofnæmis geta annaðhvort orsakast af IgE miðluðu ónæmissvari (type I hypersensitivity reaction) eða vegna ósértækrar ræsingar ónæmiskerfisins (anaphylactoid). Alvarlegasta afleiðing bráðaofnæmis er ofnæmislost sem getur leitt til dauða. Rannsóknir hafa sýnt að um 20 manns deyja árlega í Bretlandi vegna ofnæmislosts (1). Einkenni þess geta verið margbreytileg og því er góð þekking á þessum lífshættulega sjúkdómi frumskilyrði fyrir alla þá sem sinna bráðaþjónustu. Bráðameðferð felst meðal annars í að uppræta hugsanlega orsök, adrenalín- og vökvagjöf. Ljóst er að fumlaus og rétt viðbrögð geta skilið milli lífs og dauða (2, 3). Tilgangur þessarar greinar er að gefa lesendum skýra mynd af algengi, orsökum og meðferð ofnæmislosts

    Allergy and asthma in Icelandic children - an epidemiological study

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: The prevalence of allergy and asthma is increasing in Western industrialized countries. The etiology of allergy is multifactorial and only partly understood. In an effort to gather information about asthma and allergy in the pediatric population in Iceland, we have evaluated on a regular basis a cohort of randomly selected children born in 1987. Material and methods: The first part of the study included 179 children at the age of 18-23 months (mean age 20 months). Of these, 161 children were re-evaluated at four years of age and 134 at eight years. The evaluation included a standardized questionnaire, clinical examination and skin-prick tests. Asthma, eczema, allergic rhinoconjunctivitis and food allergy were diagnosed according to established criteria. Results: At 20 months of age 42% of the children were diagnosed with asthma or allergic disorders, 45% at four years and 34% at the age of eight years. Initially asthma and eczema were most common, but the prevalence and severity of eczema had decreased at four years of age and the prevalence of asthma decreased between four and eight years. No child was diagnosed with allergic rhinoconjunctivitis before two years of age but 7% of four year olds and 10% at the age of eight years. A quarter of the children had at some stage symptoms compatible with more than one allergic disorder. Two-thirds of the children who were diagnosed with eczema and/or asthma before two years of age, were symptom free at eight years. Thirty-eight percent of eight year old children with allergic symptoms had positive skin-prick tests to the allergens used, most commonly to cats. Seventy three percent of eight year old children with allergy and/or asthma, had a first degree relative with a history of allergies. Conclusions: As in other Western industrialized societies asthma and allergic disorders are common health problems amongst children in Iceland. However, the majority of children with allergic manifestations during the first two years of life, became symptom free before the age of eight years. Conversely, 50% of eight year olds with asthma or allergies were symptom free during the first two years of their life. This suggests that the mechanisms causing allergic symptoms may not be uniform in different age groups.Inngangur: Algengi astma og ofnæmissjúkdóma virðist fara vaxandi á Vesturlöndum. Undirrót ofnæmis er enn aðeins þekkt að hluta. Til að afla upplýsinga um ofnæmi og astma á Íslandi höfum við fylgt eftir úrtakshópi barna sem fædd eru 1987. Efniviður og aðferðir: Upphaflega voru 179 börn skoðuð við 18-23 mánaða aldur (meðalaldur 20 mánuðir), af þeim var 161 endurmetið fjögurra ára og 134 við átta ára aldur. Sjúkdómarnir astmi, exem, ofnæmiskvef og fæðuofnæmi voru greindir með stöðluðum spurningum, skoðun og húðprófum. Niðurstöður: Fjörutíu og tvö prósent 20 mánaða barna, 45% fjögurra ára barna og 34% átta ára barna greindust með ofnæmi og/eða astma. Astmi og exem voru ríkjandi við 20 mánaða aldur. Algengi og útbreiðsla exems fór minnkandi með aldri og hjá átta ára börnum hafði dregið úr algengi astma. Ekkert barn greindist með ofnæmiskvef fyrir tveggja ára aldur, en fjögurra ára höfðu 12 börn (7%) kvillann og átta ára höfðu 14 börn (10%) einkenni ofnæmiskvefs. Um fjórðungur barna með astma eða ofnæmi höfðu fleiri en eitt ofnæmiseinkenni á hverjum tíma. Meirihluti (2/3) þeirra barna sem greindust með astma eða ofnæmi fyrir tveggja ára aldur voru orðin einkennalaus átta ára, en um helmingur átta ára barna með þessa sjúkdóma höfðu verið án einkenna við tveggja ára aldur. Liðlega þriðjungur átta ára barna með astma eða ofnæmi hafði jákvætt húðpróf, oftast gegn köttum. Sjötíu og þrjú prósent átta ára barna með astma eða ofnæmi áttu foreldra eða systkini með ofnæmi. Ályktanir: Astmi og ofnæmi eru algeng meðal íslenskra barna eins og víða á Vesturlöndum. Einkennin virðast breytileg eftir aldri. Athygli vekur að meirihluti barna með ofnæmisvandamál á fyrstu tveimur aldursárum varð einkennalaus fyrir átta ára aldur. Hins vegar komu ofnæmiseinkenni rétt um helmings átta ára barna fyrst fram eftir tveggja ára aldur. Þetta bendir til þess að þau líffræðilegu ferli sem valda ofnæmiseinkennum kunni að vera breytileg eftir aldri

    Psoriasis treatment: faster and long-standing results after bathing in geothermal seawater. A randomized trial of three UVB phototherapy regimens.

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files. This article is open access.The combination of seawater baths and narrowband ultraviolet B (NB-UVB) is a known treatment for psoriasis. This study evaluates two treatment regimens that combine bathing in geothermal seawater and NB-UVB therapy in comparison with NB-UVB monotherapy.Sixty-eight psoriasis patients were randomly assigned to outpatient bathing in geothermal seawater combined with NB-UVB therapy three times a week, intensive daily treatment involving bathing in geothermal seawater combined with NB-UVB therapy, or NB-UVB therapy alone three times a week; treatment period was 6 weeks. Disease severity [Psoriasis Area Severity Index (PASI) and Lattice System Physician's Global Assessment scores], quality of life (Dermatology Life Quality Index) and histological changes were evaluated before, during and after treatment. The primary end point was the proportion of patients who achieved PASI 75 at 6 weeks.At 6 weeks, the percentage of patients who achieved PASI 75 and PASI 90 was significantly greater for both regimens, bathing in geothermal seawater three times a week (68.1% and 18.2%, respectively) and intensive treatment with geothermal seawater (73.1% and 42.3%, respectively) than for NB-UVB monotherapy (16.7% and 0%, respectively) (P < 0.05 in all comparisons). Clinical improvement was paralleled by improvement in quality of life and histological score and a reduction in NB-UVB doses.Bathing in geothermal seawater combined with NB-UVB therapy in psoriasis induces faster clinical and histological improvement, produces longer remission time and permits lower NB-UVB doses than UVB therapy alone.Landspitali University Hospital Research Fund Icelandic Technology Development Research Fund Blue Lagoon Ltd

    Sequence variant affects GCSAML splicing, mast cell specific proteins, and risk of urticaria

    Get PDF
    Funding Information: The authors thank the individuals who participated in this study and whose contributions made this work possible. We also thank our valued colleagues who contributed to the data collection and phenotypic characterization of clinical samples as well as to the genotyping and analysis of the whole-genome association data. This research has been conducted using the UK Biobank Resource under application numbers 24711 and 24898. Publisher Copyright: © 2023, The Author(s).Urticaria is a skin disorder characterized by outbreaks of raised pruritic wheals. In order to identify sequence variants associated with urticaria, we performed a meta-analysis of genome-wide association studies for urticaria with a total of 40,694 cases and 1,230,001 controls from Iceland, the UK, Finland, and Japan. We also performed transcriptome- and proteome-wide analyses in Iceland and the UK. We found nine sequence variants at nine loci associating with urticaria. The variants are at genes participating in type 2 immune responses and/or mast cell biology (CBLB, FCER1A, GCSAML, STAT6, TPSD1, ZFPM1), the innate immunity (C4), and NF-κB signaling. The most significant association was observed for the splice-donor variant rs56043070[A] (hg38: chr1:247556467) in GCSAML (MAF = 6.6%, OR = 1.24 (95%CI: 1.20–1.28), P-value = 3.6 × 10-44). We assessed the effects of the variants on transcripts, and levels of proteins relevant to urticaria pathophysiology. Our results emphasize the role of type 2 immune response and mast cell activation in the pathogenesis of urticaria. Our findings may point to an IgE-independent urticaria pathway that could help address unmet clinical need.Peer reviewe
    corecore