28 research outputs found

    The relationship between serum vitamin D levels and cardiovascular risk factors among Icelandic children

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked FilesTilgangur: Að kanna tengsl á milli D-vítamíngilda í blóði og þekktra áhættu­þátta fyrir hjarta- og æðasjúkdómum meðal heilbrigðra íslenskra barna og jafnframt að kanna þessi tengsl óháð líkamsþyngdarstuðli (BMI). Efniviður/aðferðir: Metin voru tengsl milli styrks 25-hydroxyvítamín D í blóði, líkamsþyngdarstuðuls og sjö áhættuþátta hjarta- og æðasjúkdóma (háþrýstings, heildarkólesteróls, HDL, LDL, þríglýceríðs, blóðsykurs og styrks insulíns í blóði). Þátttakendur voru 7 ára skólabörn í 6 grunnskólum Reykjavíkur, haustið 2006. Niðurstöður: D-vítamín var mælt hjá 159 börnum. 35 þeirra (22%) voru undir 37,5 nmól/L, 70 (44%) á milli 37,5 og 50,0 nmól/L og 55 (34%) yfir 50 nmól/L. D vítamínskortur var skilgreindur sem gildi undir 37,5 nmól/L. Ekki reyndist vera marktækur munur á milli kynja, stelpur (n:85 = 44,2 nmól/L), strákar (n:74 = 46,9 nmól/L), p-gildi 0,52 milli hópa. Börn með D-vítamínskort höfðu tilhneigingu til að hafa hærri líkamsþyngdarstuðul (p=0,052), lægra HDL (p=0,044) og hærra HbA1C (p=0,015) og serum insúlín (p=0,014) samanborið við börn með eðlileg D-vítamíngildi, það er yfir 50 nmól/L. Marktæk fylgni var á milli lágs D-vítamíns og hárra gilda insúlíns í blóði (p=0,014) og hárra gilda HbA1c (p=0,015), óháð líkamsþyngdarstuðli. Ályktanir: D-vítamínskortur hefur verið tengdur við þróun hjarta-og æðasjúkdóma. Mikilvægt er að kanna tengsl milli þekktra áhættuþátta hjarta- og æðasjúkdóma og D-vítamíns, sérstaklega hjá börnum og ungu fólki. Hugsanlegt er að D-vítamínskortur auki áhættuna á að þróa með sér hjartasjúkdóm snemma í lífinu gegnum insúlínviðnám og breytta blóðsykurstjórnun. Mikilvægt er að fylgja opinberum ráðleggingum varðandi D-vítamíngjöf fyrir alla aldurshópa, en rannsóknin sýndi að 2/3 barnanna voru undir þeim kjörgildum sem Embætti landlæknis mælir með.Objective: To determine the relationship between serum vitamin D levels and known cardiometabolic risk factors among healthy Icelandic children as well as study these connections independent of body mass index (BMI). Methods: We assessed the relationship between serum 25-hydroxyvitamin D, adiposity measured as BMI and 7 cardiometabolic risk factors (high blood pressure, total cholesterol, high-density lipoprotein cholesterol, low-density lipoprotein cholesterol, triglycerides, blood glucose and serum insulin). Subjects were 7-year old school children in six randomly selected elementary schools in Reykjavik, Iceland, in the autumn of 2006. Results: Vitamin D was measured amongst 159 children. 35 (22%) were lower than 37,5 nmol/L, 70 (44%) between 37,5-50,0 nmol/L and 55 (34%) over 50 nmol/L. Deficiency was defined as lower than 37,5 nmol/L. No difference was between girls or boys, girls (n:85 = 44,2nmol/L), boys (n:74 = 46,9nmol/L), (p= 0,052). Deficient children had higher BMI (p=0.052), lower HDL (p=0.044) and higher HbA1c (p=0.015), and insulin (p=0.014) than those who had vitamin D higher than 50 nmol/L. Significant correlation was between low levels of vitamin D and high levels of serum insulin (p=0,014) and high levels of HbA1c (p =0,015), independent of BMI. Conclusion: Vitamin D deficiency has been associated with the development of cardiovascular disease. It is important to explore the connection between known risk factors and vitamin D and treat those who are deficient of it, especially children and young adults. It is possible that vitamin D deficiency has an effect on cardiovascular risk early in life through insulin resistance and altered blood sugar control. It is important to follow guidelines for giving vitamin D to children, as the result showed that 2/3 of the children were under 50 nmol/L.Vísindasjóður Félags íslenskra heimilislækna og Rannís, Rannsóknamiðstöð Íslands

    Tökum til í svefnvenjunum!

    Get PDF
    Erlingur Jóhannsson prófessor og Rúna Sif Stefánsdóttir doktorsnemi fjölluðu um fyrirbærið svefn, hvað gerist þegar við sofum og um mikilvægi svefns fyrir líðan okkar og heilsu.Óritrýn

    The effects of physical activity intervention on symptoms in schizophrenia, mental well-being and body composition in young adults

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnInngangur: Einstaklingar með geðklofa eru líklegri til að tileinka sér óheilbrigðan lífsstíl og deyja fyrir aldur fram. Rannsóknir benda til þess að hreyfing hafi jákvæð áhrif á einstaklinga með geðklofa. Markmið þessarar rannsóknar var að meta áhrif íhlutunar á einkenni geðklofa hjá ungu fólki og skoða áhrif íhlutunarinnar á hreyfingu, þunglyndi, kvíða, holdafar, blóðþrýsting og hvíldarpúls. Að auki var markmiðið að öðlast dýpri skilning á upplifun þátttakenda á íhlutuninni með einstaklingsviðtölum. Efniviður og aðferðir: Sautján geðklofasjúklingar á geðdeild Landspítala á aldrinum 21-31 árs tóku þátt í 20 vikna íhlutunarrannsókn. Þátttakendur hreyfðu sig að lágmarki tvisvar í viku undir handleiðslu íþróttafræðinga og fengu fræðslu um heilbrigðan lífsstíl einu sinni í viku. Þátttakendur svöruðu jafnframt spurningalistum (PANSS, DASS, Rosenberg, CORE-OM, BHS, QOLS) fyrir og eftir íhlutun. Í upphafi og lok íhlutunar voru hæð, þyngd, blóðþrýstingur, mittisummál og hvíldarpúls mæld og líkams- þyngdarstuðull reiknaður. Tekin voru einstaklingsviðtöl við 6 þátttakendur og þeir spurðir um upplifun sína á íhlutuninni. Niðurstöður: Á íhlutunartímabilinu dró marktækt úr neikvæðum og almennum einkennum geðklofa, þunglyndi, kvíða og streitu, og einnig jukust lífsgæði, hreyfing og virkni (p<0,05). Þar að auki lækkaði hvíldarpúls þátttakenda (p<0,05) en holdafarsmælingar og blóðþrýstingur héldust óbreytt í lok íhlutunartímabils. Ályktun: Niðurstöður benda til þess að íhlutun sem þessi sé gagnleg fyrir unga einstaklinga með geðklofa. Þátttakendur hreyfðu sig meira, þeir þyngdust ekki og leið betur andlega að lokinni íhlutun. Regluleg hreyfing og leiðsögn um heilbrigðan lífsstíl gætu verið áhrifarík viðbót við meðferð einstaklinga með alvarlega geðsjúkdóma.Introduction: Due to an unhealthy lifestyle, individuals with schizophrenia are at higher risk of morbidity compared to the general population. Studies have shown that physical activity can have positive effects on physical and mental health in these patients. The aim of the study was to evaluate the effects of a physical activity intervention on symptoms of schizophrenia, as well as on a number of physical and mental health variables. The aim was also to gain more understanding of the participants´ experience of the intervention with interviews. Material and methods: Seventeen individuals between the ages of 21-31, diagnosed with schizophrenia participated in the study. They exercised under professional supervision for a minimum of two sessions per week for 20 weeks and attended weekly lectures on a healthy lifestyle. The participants answered standardized questionnaires (PANSS, DASS, Rosenberg, CORE-OM, BHS, QOLS), and physical measurements (weight, height, body mass index, resting blood pressure, waist circumference and resting heart rate) were taken before and after the intervention. Six participants were interviewed after the intervention and asked about their experience. Results: Negative and general psychiatric symptoms, depression, anxiety and stress scores decreased significantly whereas well-being, quality of life and physical activity increased (p<0.05). Apart from resting heart rate that decreased (p<0.05), physical measurements remained unchanged at the end of the intervention. Conclusion: The participants´ physical activity increased, their mental well-being improved, and they did not gain weight during the intervention period. Regular exercise under supervision and education about a healthy lifestyle are a beneficial adjunct to the primary treatment of people with schizophrenia.Vísindasjóður Landspítalan

    Physical activity of 9 and 15 year old Icelandic children - Public health objectives and relations of physical activity to gender, age, anthropometry and area of living

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Objective: The main objective of the study was to assess to what degree nine and fifteen year old Icelandic children followed the national physical activity (PA) guidelines for children set forth by the Icelandic Public Health Institute, which recommend no less than 60 minutes of moderate-to-vigorous physical activity a day (MVPA). Material and methods: The study was conducted between September 2003 and January 2004 at eighteen randomly selected schools in the capital area of Reykjavik and towns and rural areas in the northeast. All nine years old (N=662) and fifteen years old (N=661) students were offered to participate. Half of the children were randomly chosen to partake in the PA part of the study where 176 nine-year-old and 162 fifteen-year-old children yielded usable data. We measured participants' height, weight and skinfold thickness and their PA by ActiGraph™ with respect to moderate-to-vigorous intensity (defined as counts >3400 cpm) and average volume. Results: Only 5% of 9-year-old and 9% of 15 year-old students followed the recommended PA guidelines of at least 60 minutes a day of MVPA. MVPA was positively associated with sex (being a boy) and age, but negatively associated with skinfold thickness. Those living in the capital area of Reykjavik rather than in smaller towns and rural areas were likelier to accrue more minutes of MVPA per day. Conclusion: The results highlight the importance of developing PA interventions targeting children of school age. It is important to research and evaluate different ways as to how these interventions should best be conducted. Key words: physical activity, children, body composition, accelerometers. Correspondence: Kristjan Thor Magnusson, [email protected]: Megintilgangur þessarar rannsóknar var að rannsaka í hvaða mæli 9 og 15 ára börn og unglingar á Íslandi uppfylltu nýlegar hreyfiráðleggingar Lýðheilsustöðvar. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var gerð á tímabilinu september 2003 til janúar 2004 í 18 skólum á höfuðborgarsvæðinu og í þéttbýliskjörnum og dreifbýli á Norðausturlandi sem valdir voru af handahófi. Öllum 9 ára (N=662) og 15 ára (N=661) nemendum skólanna var boðin þátttaka. Helmingur hvors árgangs var valinn, einnig af handahófi, í hreyfihluta rannsóknarinnar og skiluðu 176 9 ára og 162 15 ára nothæfum gögnum. Þátttakendur voru hæðar- og þyngdarmældir og þykkt húðfellinga mæld á fjórum stöðum. Ákefð og tímalengd hreyfingar var mæld með hröðunarmælum (ActiGraph™). Aðalútkomubreyta rannsóknarinnar, fjöldi mínúta yfir 3400 slög/mín á dag, miðaðist við neðri mörk hreyfingar af meðalerfiðri ákefð. Niðurstöður: Samkvæmt hröðunarmælum uppfylltu 5% úrtaks 9 ára barna hreyfiráðleggingar varðandi meðalerfiða og erfiða ákefð dag hvern, en tæp 9% 15 ára unglinga. Aukin hreyfing af þessari ákefð var frekar tengd strákum en stelpum, því að vera 15 ára frekar en 9 ára, að vera með minni þykkt húðfellinga en meiri, auk þess að búa á höfuðborgarsvæðinu frekar en í bæ eða strjálbýli á Norðausturlandi. Ályktanir: Niðurstöðurnar benda til þess að íhlutunar sé þörf til þess að auka meðalerfiða og erfiða hreyfingu barna á skólaaldri. Mikilvægt er að rannsaka hvaða leiðir séu færar í þeim efnum, meðal annars í samvinnu við heimili, skóla, íþróttahreyfinguna og sveitarfélög

    Effect of cardiac rehabilitation following coronary bypass surgery or other coronary interventions

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnInngangur: Hjartaendurhæfing er viðurkennd meðferð hjá sjúklingum með kransæðasjúkdóma en takmarkaðar upplýsingar eru til um hana á Íslandi. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna hvort hjartaendurhæfing á stigi II í HL-stöðinni eftir kransæðahjáveituaðgerð eða kransæðavíkkun, skilaði bættri líkamlegri heilsu og betri lífsgæðum til sjúklinga. Efniviður og aðferðir: Sjúklingar sem gengist höfðu undir inngrip vegna kransæðasjúkdóms var boðin þátttaka. Alls þáðu 64 boðið (af 65) en 48 luku þátttöku í rannsókninni. Að meðaltali mættu þátttakendur í 2,1 skipti á viku í 8,4 vikur. Mælingar gerðar: þrektala (W/kg), blóðþrýstings- og púlssvörun úr áreynsluprófi og líkamsþyngdarstuðull (kg/m2). Til að meta heilsutengd lífsgæði var notaður SF-36v2 lífsgæðakvarðinn. Niðurstöður: Þrek batnaði um 14,4% (p<0,001) og 6,1% aukning varð á hámarkspúlsi (p=0,001). Þátttakendum var skipt upp í tvo hópa eftir aldri (32-64 ára og 65-86 ára) og bættu báðir aldurshópar sig svipað í þreki (14,6% og 14,1%) en það var eingöngu eldri hópurinn sem jók hámarkspúls marktækt eða um 7,2% (p=0,007). Þegar þátttakendum var skipt í tvo hópa eftir því hversu oft þeir æfðu á viku kom fram 10,1% aukning á þrektölu hjá hópnum sem æfði sjaldnar en 19,8% hjá þeim sem æfðu oftar (p<0,001). Þátttakendur mátu líkamlega líðan, mælda með spurningalista um lífsgæði, betri við lok þjálfunar (p=0,003) en ekki andlega líðan (p=0,314). Þegar þátttakendum var skipt í tvo hópa eftir því hvernig þeir mátu líkamlega líðan í upphafi rannsóknar varð marktæk hækkun um 15,1% á líkamlegri líðan hjá þeim sem mátu sig í verri stöðu í upphafi (p=0,002), en hinn hópurinn hækkaði um 1,2%. Ályktun: Hjartaendurhæfing bætir þrek og líkamlega vellíðan. Magn þjálfunar hefur áhrif á bætingu í þreki.Introduction: Cardiac rehabilitation is a well-established treatment for patients with coronary artery disease but limited information is available for Icelandic patients. The aim of this study was to investigate whether Phase II cardiac rehabilitation at the HL rehabilitation center was improving physical health and quality of life of patients. Material and methods: Patients that had undergone coronary artery intervention were invited to participate. There were 64 participants (of 65 invited) that started in the study and 48 that finished. On average participants attended 2.1 sessions pr. week, for 8.4 weeks. Measurements performed: endurance (W/kg), blood pressure and pulse responses from an exercise test and body mass index (kg/m2). To measure health related quality of life the SF-36v2 questionnaire was used. Results: Endurance improved by 14.4% (p<0,001) and a 6.1% increase was seen in peak pulse (p=0.001). The group was divided by age (32-64 years and 65-86 years) and both age groups improved their endurance number similarly (14.6% and 14.1%) but only the older age group improved peak pulse significantly or 7.2% (p=0.007). When the group was divided according to number of training sessions per week there was a 10.1% increase in endurance in the group that had fewer sessions but it was 19.8% in those that attended more sessions (p<0.001). Participants assessed that their physical health, measured with a questionnaire, had improved at the end of training (p=0.003). When the group was divided into two groups according to how they measured their physical health at the beginning of the study there was a significant increase of 15.1% in physical health in those that estimated worse quality of life at the beginning of the study, but the other group had an increase of 1.2%. Conclusion: Cardiac rehabilitation improves endurance and physical wellbeing in patients. Training magnitude is essential for improvement

    Prevalence of sport injuries, sport participation and drop out due to injury in young adults

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenInngangur:Þátttaka í íþróttum og líkamsrækt hefur farið vaxandi undanfarna áratugi og íþróttameiðsli því orðin algengari. Tilgangur rannsóknarinnar var að meta algengi íþróttameiðsla og brottfall vegna þeirra. Að auki var tilgangurinn að skoða hvort íþróttameiðsli hefðu tengsl við kyn, aldur, þrek, holdafar og iðkun sem var meiri en 6 klukkustundir á viku, miðað við 6 klukkustundir eða minna. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var þversniðsrannsókn á 457 ungmennum, 17 og 23 ára. Hæð, þyngd, líkamsfita, fitulaus mjúkvefjamassi, beinmassi og þrek (W/kg) voru mæld en spurningalisti notaður til þess að meta þátttöku í íþróttum og líkamsrækt, algengi íþróttameiðsla og brottfall. Niðurstöður: Fjögurhundruð og fjörutíu (96%) höfðu einhvern tímann stundað íþróttir með íþróttafélagi en 277 (63%) voru hætt, fleiri (p=0,058) í hópi stúlkna (67,6%) en drengja (58,8%). Þrjátíu og sjö (8,4%) hættu vegna íþróttameiðsla. Af þeim sem æfðu með íþróttafélagi síðastliðna 12 mánuði voru 51% sem þurftu læknisfræðilega aðstoð einu sinni eða oftar vegna íþróttameiðsla. Þeir sem æfðu meira en 6 klukkustundir á viku höfðu fimmfalt hærra líkindahlutfall þess að hafa leitað læknisfræðilegrar aðstoðar (OR = 5,30; 95% CI: 3,00-9,42) en þeir sem æfðu 6 klukkustundir eða minna. Ályktun: Íþróttameiðsli eru talsvert vandamál sem geta valdið brottfalli úr íþróttum. Áhættuþætti íþróttameiðsla þarf að rannsaka betur svo hægt verði að efla forvarnir og tryggja þjálfun sem byggir á gagnreyndum aðferðum.Introduction: Sport participation has increased during the past few decades, with accompanying rise in sport injuries. The purpose of this study was to assess the prevalence of sport injuries, and drop-out due to them along with possible risk factors (hours of sports participation, sex, age, aerobic fitness and body composition). Material and methods: A retrospective, cross-sectional design was used and the 457 participants were 17 and 23 years old. Height, weight, body fat, lean soft tissue, bone mass, and aerobic fitness (W/kg) were measured. Participation in sports and physical training, and the prevalence of sport injuries and drop-out were estimated using questionnaires. Results: Four hundred and forty participants (96%) had at some time point participated in organized sports, but 277 (63%) were no longer practicing, more commonly (p=0.058) among girls (67.6%) than boys (58.8%). Thirty-seven (8.4%) dropped-out due to sport injuries. Of those participating in organized sports for the past 12 months, 51% required medical assistance at least once because of sport injuries. Multiple regression analysis revealed 5-fold increased risk for requiring medical assistance among those practicing more than 6 hours per week compared to those who practiced 6 hours or less (OR = 5.30, 95% CI: 3.00 to 9.42). Conclusion: Youth sport injuries are a significant problem that can cause drop-out from participation in sport. More research is needed to better understand the impact of risk factors in order to promote prevention and ensure evidence-based training.Rannís, Lýðheilsusjóður, Embætti landlæknis, Íþróttasjóður Mennta- og menningarmálaráðuneytis, Rannsóknarsjóður HÍ, Hjartavernd, Landsbankinn, Síminn, Icepharma, Bílaleigu Akureyrar

    Physical activity and its relation to metabolic and cardiovascular risk factors among three professions

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinni nngangur: Þó jákvæð áhrif hreyfingar á áhættuþætti efnaskipta-, hjarta- og æðasjúkdóma séu vel þekkt, hafa þau lítið verið skoðuð hér á landi með hlutlægum mælingum. Tilgangur rannsóknarinnar var að athuga mun á hreyfingu og áhættuþáttum efnaskipta-, hjarta- og æðasjúkdóma þriggja starfsstétta: verkafólks, skrifstofufólks og bænda. Efniviður og aðferðir: Þátttakendur (73 karlar, 89 konur) komu úr Þingeyjarsýslu og undirgengust mælingar á hæð, þyngd, líkamsþyngdar - stuðli og líkamssamsetningu með húðfellingamælingum. Hreyfimælar voru notaðir til þess að mæla heildarhreyfingu auk þess tíma sem fólk varði í meðalerfiða hreyfingu. Blóðþrýstingur var tekinn og í fastandi blóðsýni var mælt heildarkólesteról, kólesteról í lágþéttnifituprótíni og háþéttni - fituprótíni, þríglýseríð, blóðsykur, insúlín og H o MA ( homeostatic model assessment ). n iðurstöður: Verkakarlar og karlbændur hreyfðu sig meira en skrifstofu - karlar (p<0,01) en enginn munur fannst meðal kvennanna. Kvenbændur vörðu hins vegar marktækt færri mínútum í meðalerfiða hreyfingu en hinar starfsstéttirnar (p<0,05). Lágt hlutfall (18,4%) þátttakenda náði að upp - fylla ráðleggingar Embættis landlæknis um daglega hreyfingu og enginn skrifstofukarlanna. Bændur höfðu lægri þríglýseríð (p=0,01) og blóðsykur (p<0,01) en hinar starfsstéttirnar og voru einnig með meiri fitulausan massa (p<0,03). Kólesteról í háþéttnifituprótíni var einnig hæst á meðal bænda, þá verkafólks en lægst meðal skrifstofufólks (p<0,02). Heildar - hreyfing hafði marktæk tengsl við mun fleiri áhættuþætti efnaskipta-, hjarta- og æðasjúkdóma heldur en tími sem varið var í meðalerfiða hreyfingu. Ályktun: Bændur hafa almennt ákjósanlegustu gildin fyrir áhættuþætti efnaskipta-, hjarta- og æðasjúkdóma í blóði og er hreyfing þeirra og meiri fitulaus massi líklegur hluti af skýringunni. Þó er hreyfing bændanna ekki mikil og einungis tæplega fimmtungur allra þátttakenda ná ráðlagðri daglegri hreyfingu. Heildarhreyfing virðist vera mikilvægari en tími í meðal - erfiðri hreyfingu fyrir jákvæð gildi áhættuþátta efnaskiptasjúkdóma200 LÆKNA blaðið 2015/101 RANNSÓKN Hlutfall þátttakenda með of hátt heildarkólesteról og LDL-kól - esteról var nokkuð hátt í þessari rannsókn. Hins vegar breytast þessir þættir minna við hreyfingu heldur en HDL-kólesteról eða þríglýseríðin. 30 Gildi HDL-kólesteróls voru hins vegar há hjá öllum hópum (og hlutfallslega fáir þátttakendur með lágt HDL-kólest - eról) sem eykur eðlilega heildarkólesterólið. Rannsóknir sem byggja á safngreiningum ( meta-analysis ) hafa sýnt að hreyfing geti lækkað slag- og hlébilsþrýsting um 3-3,8/2-2,4 mmHg 9 og meiri lækkanir hafa sést meðal aldraðra. 14 Okkar niður - stöður um lægri blóðþrýsting meðal karlbænda eru í samræmi við þessar rannsóknir. Kvennamegin voru verkakonur hins vegar almennt með hærri blóðþrýsting en hinar starfsstéttirnar. Verka - konurnar voru ekki frábrugðnar hinum starfsstéttunum varðandi hreyfingu og eru því ástæðurnar fyrir hækkuðum blóðþrýstingi hjá þeim óljósar. Niðurstöður þessarar rannsóknar sýndu að heildarhreyfing hafði marktæka neikvæða fylgni (jákvæða fyrir HDL-kólesteról) við alla áhættuþætti efnaskipta-, hjarta- og æðasjúkdóma sem mældir voru, nema heildarkólesteról, LDL-kólesteról og insúlín. Tími í meðalerfiðri hreyfingu tengdist hins vegar einungis BMI, mittismáli og hlutfalli líkamsfitu en ekki þeim áhættuþáttum sem mældir voru í blóði. Hugsanlega hefur heildarorkueyðslan fremur en ákefð áhrif á blóðþrýsting, -fitu og -sykursstjórn. Þessar niður - stöður benda í það minnsta til þess að heildarhreyfingin skipti meira máli fyrir fleiri áhættuþætti efnaskipta,- hjarta- og æðasjúk - dóma en erfiði hreyfingarinnar og eru í samræmi við fyrri rann - sóknir. 8,31 Hins vegar ber að halda því til haga að heildarhreyfing og erfiði hennar tengjast sterkum böndum enda hefur erfiði hreyf - ingarinnar áhrif á þá heildarhreyfingu sem viðkomandi nær. Helsti styrkleiki þessarar rannsóknar er sá að þetta er ein fyrsta íslenska rannsóknin sem fjallar um samband hreyfingar og áhættuþátta efnaskipta-, hjarta- og æðasjúkdóma hjá miðaldra Íslendingum. Að auki gera hreyfimælarnir okkur kleift að meta á hlutlægan hátt hversu hátt hlutfall þátttakenda uppfyllir ráð - leggingar um daglega hreyfingu. Veikleiki rannsóknarinnar felst fyrst og fremst í því að þátttakendur voru ekki mjög margir, fjöldi þeirra í hverri starfsstétt var mismunandi og kynjahlutfallið var aðeins frábrugðið á milli stétta. Einnig má benda á að gögnin eru 10 ára gömul en það rýrir hins vegar ekki mikilvægi þeirra. Ályktun Niðurstöðurnar benda almennt til þess að hjá þessum þremur starfsstéttum sem rannsakaðar voru hafi bændur ákjósanlegustu gildin fyrir áhættuþætti efnaskipta-, hjarta- og æðasjúkdóma í blóði og er hreyfing bændanna og meiri FFM líklegur hluti af skýringunni. Athygli vekur að enginn skrifstofukarl nær ráðlegg - ingum Embættis landlæknis um daglega hreyfingu og almennt hreyfa starfsstéttirnar sig lítið þar sem einungis tæplega fimmt - ungur þátttakenda nær áðurnefndum ráðleggingum. Heildar - hreyfing virðist hafa jákvæðari tengsl við fleiri áhættuþætti efna - skipta-, hjarta- og æðasjúkdóma en erfiði hreyfingarinnar og því mætti velta því upp hvort hreyfiráðleggingar ættu að byggjast á heildarhreyfingu fremur en erfiði hennar. Þakkir Fyrst ber að þakka öllum þátttakendum rannsóknarinnar. Einnig ber að þakka starfsfólki Heilsugæslunnar á Húsavík. Þórarni Sveinssyni prófessor er þakkað fyrir hjálp í úrvinnslu hreyfimæla - gagnanna. Að lokum á Eric Richter, annar leiðbeinenda Barkar, þakkir skildar vegna hjálpar hans við verkefnið. EN g LISH SUMMA r Y i ntroduction: The relation between objectively measured physical activity (PA) and metabolic and cardiovascular risk factors has not been studied in Iceland. This study aimed to investigate PA and metabolic and cardiovascular risk factors among three professions: manual laborers, office workers, and farmers. Material and methods: The participants (73 males, 89 females) under - went anthropometric measurements. Total PA and time spent in mod - erate-to-vigorous PA (MVPA) was assessed with activity monitors. Blood pressure was measured and fasting blood samples analyzed for total cholesterol, low- and high-density lipoprotein cholesterol, triglycerides, glucose, insulin and homeostatic model assessment. Results: Male manual laborers and farmers were more physically active than office workers (p<0.01), but no difference was found among females. Nevertheless, female farmers spent less time in MVPA than other professions (p<0.05). Low proportion (18.4%) of all participants and none of the male office workers met the guidelines of the Directo - rate of Health for daily PA. Farmers had lower levels of triglycerides (p=0.01) and glucose (p<0.01), and greater fat-free mass (p<0.03) than other professions. They also had the highest levels of high-density lipoprotein cholesterol, followed by manual laborers, and then office workers (p<0.02). Total PA was significantly related to a greater number of metabolic risk factors than time spent in MVPA. Conclusion: Farmers have the most favorable metabolic and cardiovas - cular risk factors in the blood and their PA and fat-free mass are a likely explanation. Regardless, their PA is low, and only one-fifth of all participants meet the guidelines for daily PA. Total PA appears more important for the metabolic and cardiovascular risk factors than time spent in MVPA

    Different cardiorespiratory fitness expressions based on the maximal cycle ergometer test show no effect on the relation of cardiorespiratory fitness to the academic achievement of nine-year-olds

    Get PDF
    The relationship between cardiorespiratory fitness and academic achievement has been inconclusive. The results may depend on how cardiorespiratory fitness is expressed. The aim of this study is to explore the impact of different cardiorespiratory fitness expression methods, measured by the maximal cycle ergometer test, on the relationship between cardiorespiratory fitness and academic achievement. A cross-sectional study consisting of 303 Icelandic 4th grade students (163 girls) was conducted. Cardiorespiratory fitness was assessed using a graded maximal cycle ergometer test and scores of standardized tests in Icelandic and math obtained from the Icelandic National Examination Institute. Cardiorespiratory fitness was measured as absolute power output in watts in a maximal progressive cycle ergometer test. To adjust for different body sizes, the power output was scaled to body weight, body height, body surface area, and allometrically expressed body weight. In addition, linear regression scaling was also used to adjust for different body sizes. No significant relationship was found between any of the cardiorespiratory fitness expressions and academic achievement, using both univariate and multivariate linear regression analyses. The use of different methods to express cardiorespiratory fitness does not significantly affect the association with the academic achievement of fourth grade students.The Icelandic Centre for Research (RANNIS) funded this study, along with the Ministry of Education, Science and Culture, and The Icelandic Primary Health Care Research Fund. The authors have no conflicts of interest.Peer Reviewe

    Different cardiorespiratory fitness expressions based on the maximal cycle ergometer test show no effect on the relation of cardiorespiratory fitness to the academic achievement of nine-year-olds

    Get PDF
    The relationship between cardiorespiratory fitness and academic achievement has been inconclusive. The results may depend on how cardiorespiratory fitness is expressed. The aim of this study is to explore the impact of different cardiorespiratory fitness expression methods, measured by the maximal cycle ergometer test, on the relationship between cardiorespiratory fitness and academic achievement. A cross-sectional study consisting of 303 Icelandic 4th grade students (163 girls) was conducted. Cardiorespiratory fitness was assessed using a graded maximal cycle ergometer test and scores of standardized tests in Icelandic and math obtained from the Icelandic National Examination Institute. Cardiorespiratory fitness was measured as absolute power output in watts in a maximal progressive cycle ergometer test. To adjust for different body sizes, the power output was scaled to body weight, body height, body surface area, and allometrically expressed body weight. In addition, linear regression scaling was also used to adjust for different body sizes. No significant relationship was found between any of the cardiorespiratory fitness expressions and academic achievement, using both univariate and multivariate linear regression analyses. The use of different methods to express cardiorespiratory fitness does not significantly affect the association with the academic achievement of fourth grade students.The Icelandic Centre for Research (RANNIS) funded this study, along with the Ministry of Education, Science and Culture, and The Icelandic Primary Health Care Research Fund. The authors have no conflicts of interest.Peer Reviewe

    Physical activity and sleep in Icelandic adolescents

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked FilesInngangur: Hreyfing og svefn eru mikilvægir áhrifaþættir heilsufars. Alþjóðlegar ráðleggingar mæla með því að börn og unglingar hreyfi sig að lágmarki 60 mínútur daglega af miðlungs eða mikilli ákefð og sofi í 8 til 10 klukkustundir á sólarhring. Tengsl hreyfingar og svefns meðal ungmenna eru ekki vel þekkt. Markmið rannsóknarinnar voru að meta: a) hversu hátt hlutfall 16 ára reykvískra ungmenna uppfyllir viðmið um hreyfingu og svefn, b) hvort tengsl séu milli hreyfingar og svefns og c) kynjamun á hreyfingu og svefni. Efniviður og aðferðir: Alls var 411 nemendum 10. bekkjar 6 grunnskóla í Reykjavík boðin þátttaka í rannsókninni vorið 2015. Gild gögn fengust frá 106 drengjum og 160 stúlkum. Hlutlægar og huglægar mælingar á hreyfingu og svefni voru gerðar með hröðunarmælum og spurningalistum. Niðurstöður: Um helmingur þátttakenda náði viðmiðum um hreyfingu samkvæmt niðurstöðum spurningalista. Þrátt fyrir að 51,9% teldu sig sofa nógu mikið náðu þó einungis 22,9% viðmiðum um ráðlagða svefnlengd samkvæmt hröðunarmælum. Engin tengsl fundust milli svefnlengdar og hreyfingar samkvæmt spurningalistum. Stúlkur hreyfðu sig marktækt meira en drengir á frídögum (p<0,01) samkvæmt hröðunarmælum en ekki var marktækur munur á meðaltali hreyfingar stúlkna og drengja yfir vikuna. Hvorki var marktækur kynjamunur á svefnlengd mældri með hröðunarmælum né spurningalista. Ályktun: Lífsstíll íslenskra ungmenna virðist ekki endurspegla viðmið opinberra aðila um daglega hreyfingu og svefn. Einungis 22,9% náðu viðmiðum um ráðlagðan svefntíma, og 11,3% uppfylltu bæði viðmið um hreyfingu og svefn.Introduction: Physical activity and sleep are major determinants of overall health. According to international recommendations, adolescents should engage in moderate to vigorous physical activity for at least 60 min each day and sleep eight to ten hours each night. The association between physical activity and sleep in adolescents is not well known. The aim of the study was to estimate a) the proportion of Icelandic adolescents that achieves recommended physical activity and sleep, b) if there is an association between physical activity and sleep patterns, and c) sex differences in physical activity and sleep. Material and methods: A total of 411 adolescents from the 10th grade in six schools in Reykjavik were invited to participate in a cross-sectional study in the spring of 2015. Valid data was obtained from 106 boys and 160 girls. Objective and subjective measures of physical activity and sleep were made by wrist-worn accelerometers and a questionnaire. Results: Almost half of the participants fulfilled the physical activity recommendations according to the questionnaire. Although 51.1% reported usually getting enough sleep, only 22.9% achieved the recommended sleep length according to objective assessment. No associations were observed between sleep and subjective physical activity. Girls had higher accelerometer-measured physical activity than boys on non-school days (p<0.01), but weekly averages were not different between sexes. Girls and boys did not differ in subjective or objective measures of sleep. Conclusion: The behavior of Icelandic adolescents does not reflect recommended amount of sleep and physical activity. Only 22.9% obtained the recommended sleep length and just 11.3% fulfilled recommendations of both sleep and physical activity.Ranní
    corecore