7 research outputs found
The role of parliament under ministerial government
The present paper is concerned with the preconditions for ministerial government in Iceland and the role of parliament in sustaining it. Ministerial government is a form of coalition governance where the division of portfolios between parties functions as the basic mechanism of managing coalitions. Ministers are policy dictators in the sense that they control their ministries without interference from their coalition partners. Ministerial government is considered a weak form of coalition governance in the literature on account of its susceptibility to principal-agent problems, i.e., the temptation of ministers to adopt policies which are beneficial to their own party, or themselves, even if they are harmful to the coalition as a whole.
We argue that ministerial government was the guiding principle of coalition governance in Iceland prior to the crash of 2008. We demonstrate that given a number of conditions, ministerial government can in fact function effectively in the sense of providing the necessary minimum of inter-coalition checks. Instead of the cabinet providing oversight, however, the parties and committees in parliament play a key role in controlling policy drift. For a number of reasons, the financial crash in Iceland undermined some of the features on which ministerial government rested and coalition co-ordination after the crash has diverged significantly from the preceding period. It is too early, however, to tell whether these represent a permanent shift in coalition management in Iceland.Peer Reviewe
Framboð eða eftirspurn? Árangur kvenna í prófkjörum flokkanna
FræðigreinFátítt er að prófkjör séu notuð við uppsetningu framboðslista í löndum sem notast við hlutfallskosningakerfi eins og flestir stjórnmálaflokkar á Íslandi gera. Prófkjör eru hins vegar gagnleg til að skoða áhrif ýmissa einkenna frambjóðenda á árangur þeirra í stjórnmálum. Ólíkt almennum kosningum eru einstaklingum greidd atkvæði og vinsældir flokkanna og leiðtoga þeirra á landsvísu hafa minni áhrif á árangur einstakra frambjóðenda. Í þessari grein er fjallað um prófkjör á Íslandi 1970-2007. Sérstök áhersla er lögð á árangur kvenna en því hefur oft verið haldið fram að konur eigi erfiðara uppdráttar í prófkjörum en þegar farnar eru hefðbundnari leiðir við uppstillingu framboðslista. Því er mikilvægt að skoða hver árangur kvenna í íslenskum prófkjörum er og hvaða breytingar hafa orðið frá því að stjórnmálaflokkarnir tóku upp prófkjör. Í ljósi þess að konur standa höllum fæti er leitast við að svara því hvar orsökin liggur. Niðurstöðurnar gefa vísbendingar um að ekki sé um viðhorf kjósenda í prófkjörunum að sakast heldur sé skýringarinnar fremur að leita í því að færri konur bjóða sig fram og á það sérstaklega við um forystusæti framboðslistanna
When is a minority a majority: The relationship between vote share and majority status in polls and local elections 1930-2002 Hvenær verður minnihluti atkvæða að meirihluta fulltrúa? Tengslin milli atkvæðahlutfalls og stjórnarmeirihluta í skoðanakönnunum og í bæjarstjórnarkosningum 1930-2002
Abstract in English is unavailable.<br>Fylgi flokka í kosningum og skoðanakönnunum er jafnan reiknað í prósentum af gildum atkvæðum. Þegar upp er staðið er það hins vegar fulltrúafjöldinn sem skiptir mestu máli, enda byggir meirihlutamyndun á honum. Þessi grein fjallar um tengsl atkvæðahlutfalls og fulltrúafjölda, einkum í tengslum við íslenskar sveitarstjórnarkosningar. Athugað er hversu algengt það hefur verið að einn flokkur fái meirihluta fulltrúa út á minnihluta atkvæða í bæjarstjórnum á tímabilinu 1930-2002. Jafnframt er athugað hvort það hefði einhverju breytt ef reikniregla St. Laguë hefði verið notuð í stað reiknireglu d’Hondt. Loks er sýnt hvernig bæta má upplýsingagildi skoðanakannana með því að meta líkurnar á því hversu marga fulltrúa hver flokkur fái miðað við tiltekna niðurstöðu könnunar. Reikniregla kennd við d’Hondt hefur lengst af verið notuð til þess að skipta fulltrúum á flokka eftir atkvæðamagni á Íslandi, bæði í hlutfallskosningum til sveitarstjórna og Alþingis. Helsta undantekningin er að kjördæmasætum til Alþingis var skipt samkvæmt reglu stærstu leifar (Largest Remainder-Hare) í kosningum frá 1987-1999 (Ólafur Þ. Harðarson 2002). Regla d’Hondt hefur þann eiginleika að hún er hagstæð stórum flokkum, einkum þegar fjöldi fulltrúa er lítill. Reglan felst í því að deilt er í atkvæðatölu hvers flokks með tölunum 1, 2, 3, 4 o.s.frv. - og hæstu útkomurnar gefa fulltrúa, jafnmarga og kjósa á
Office seeking and policy principles
Abstract in English is unavailable
What were the voters thinking? The presidential election in Iceland 2012 Hvað voru kjósendur að hugsa? Forsetakosningar á Íslandi 2012
Social scientists have not done much research on presidential elections in Iceland and therefore little is known about the factors which affect their results. The presidential election on June 30th 2012 was unusual partly because the incumbent president faced more serious opponents and received a lower share of the votes than ever before and partly because the campaign was characterized by more debate about the nature of the office itself than ever before. This article examines the factors that affected the outcome of the election. The findings indicate that voters in general were more preoccupied with personal factors,such as perceived competence, image and honesty, than with the issues or the political opinions of the candidates, although it appears that voters of the two leading candidates had very different perceptions of the role of the president. It seems likely that voters’ attitudes towards the government were the strongest factor affecting the election results. Candidates with a small following were adversely affected by tactical voting but it is unlikely to have had an impact on the outcome of the election.<br>Forsetakosningar á Íslandi hafa ekki mikið verið rannsakaðar af félagsvísindafólki og lítið er þess vegna vitað um hvaða þættir hafa áhrif á úrslit þeirra. Forsetakosningarnar 30. júní 2012 voru óvenjulegar annars vegar vegna þess að sitjandi forseti hlaut alvarlegri mótframboð og lægra hlutfall atkvæða en áður eru dæmi um í forsetakosningum á Íslandi og hins vegar vegna þess að meiri deilur urðu um eðli embættisins sjálfs. Í þessari grein er fjallað um það hvaða þættir höfðu áhrif á úrslitin, á grundvelli könnunar sem gerð var á netinu og annarra gagna. Niðurstöðurnar benda til þess að kjósendur hafi almennt lagt meira upp úr persónulegum þáttum eins og hæfni, ímynd og heiðarleika en málefnum eða stjórnmálaskoðunum frambjóðenda þegar þeir útskýrðu val sitt þótt fram komi að kjósendur meginframbjóðendanna tveggja hafi mjög ólíka sýn á forsetaembættið. Líklegt virðist þó að afstaða kjósenda til ríkisstjórnarinnar hafi verið sterkasti áhrifavaldurinn á niðurstöður kosninganna. Fylgislitlir frambjóðendur virðast í nokkrum mæli hafa skaðast af taktískri kosningu, en ekkert bendir til að það hafi haft veruleg áhrif á úrslit kosninganna