9 research outputs found

    Áhættuþættir fyrir ofurábyrgðarkennd og áráttu-þráhyggju

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenÍ rannsókninni var kannað hvort hvatvísi/ofvirknieinkenni (H/O) hafi tengsl við eða áhrif á áráttu og þráhyggjueinkenni (Á/Þ). Enn fremur var kannað hvort ofverndun auki líkur á ofurábyrgðarkennd og Á/Þ í samræmi við tilgátu Salkovskis og félaga (Salkovskis o.fl., 1999). Loks var kannað hvort samvirkni væri á milli ofverndunar og H/O m.t.t. ofurábyrgðar og Á/Þ. Þetta var rannsakað í stóru úrtaki íslenskra ungmenna (N=570). Lögð voru fyrir eftirfarandi mælitæki: Áráttu og þráhyggjuprófið (OCI-R), Ofurábyrgðarkenndarprófið (RAS), Kvíða og þunglyndiskvarði til notkunar á sjúkrahúsum (HADS), Próf fyrir uppeldishætti foreldra (EMBU) og samtíma og fortíðareinkenni athyglisbrests með ofvirkni. Það var undirkvarði hvatvísi/ofvirkni (H/O) sem notaður var úr síðastnefnda prófinu. Ofverndun spáði fyrir um ofurábyrgð og Á/Þ. Einkenni H/O gerðu það líka. Loks kom í ljós samvirkni á milli einkenna hvatvísi/ofvirkni og ofverndunar. Hún benti til þess að H/O tengist fremur Á/Þ og ofurábyrgðarkennd þegar fólk hefur notið lítillar fremur en mikillar ofverndunar í uppvextinum. Jafnframt tengdist ofverndun einkennum Á/Þ og ofurábyrgðarkennd hjá þeim sem höfðu einkenni hvatvísi/ofvirkni í litlum mæli, en ekki hjá þeim sem höfðu þau í ríkum mæli. Niðurstöður benda til þess að misræmi á milli „þarfar“ fyrir stjórn foreldra og þeirrar sem veitt er sé meðal þess sem skipti máli í þróun áráttu og þráhyggjueinkenna

    Absconding from psychiatric departments in Landspitali – The National University Hospital of Iceland: prevalence and Antecedents

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnTilgangur: Að rannsaka hve oft sjúklingar á geðdeildum Landspítalans struku á einu ári og hver aðdragandi stroksins var. Aðferð: Þátttakendur voru 14 starfsmenn á geðsviði Landspítala og átta sjúklingar sem struku. Beitt var blandaðri aðferð (mixed method), þ.e. bæði eigindlegri og megindlegri. Aðferð grundaðrar kenningar var beitt við greiningu eigindlegra gagna. Gagna var aflað úr hjúkrunar- og sjúkraskrám og slysa- og atvikaskrám, en jafnframt var safnað upplýsingum um fjölda sjúklinga sem struku, af hvaða deild þeir struku, hvaða dag og á hvaða tíma dags þeir struku, hversu lengi strok þeirra stóð hverju sinni, hvert þeir fóru, hvað þeir gerðu, hvenær þeir komu aftur á deild og hver sjúkdómsgreining þeirra var. Niðurstöður: 34 sjúklingar struku samtals 84 sinnum á einu ári. Helsti aðdragandi stroks tveimur sólarhringum áður var löngun sjúklinga í vímuefni, beiting aðhaldsaðgerða, aflétting aðhaldsaðgerða og strokatferli sjúklinga. Ályktanir: Fáir sjúklingar eru á bak við allar strokferðir á geðdeildum Landspítalans. Sé miðað við erlendar rannsóknir er strok frekar fátítt hérlendis. Þótt aðdragandi stroks sé oft og tíðum sjáanlegur þegar vel er að gáð getur verið erfitt að koma alveg í veg fyrir það. Lykilorð: Strok af geðdeildum, tíðni, aðdragandi, blönduð rannsóknaraðferð.Aim: To investigate the frequency of absconding from psychiatric wards at Landspitali – The National University Hospital in Iceland over a one year period and its antecedents. Method: The participants were 14 staff members at the Mental Health Services at Landspítali -The National University Hospital in Iceland and eight patients who absconded. Mixed method was used, e.g. both qualitative and quantitative methods. Methods of grounded theory were used analysing qualitative data. Data was collected from nursing and medical records and accident and incident records and also about number of patients that absconded, from which wards, the day and time of absconding, the duration of their absconding, where they went, what they did and when they came back and how, and their diagnosis. Results: 34 patients absconded in one year in a total of 84 occasions. The main antecedents were patient’s desire for substance use, application of coercive measures, lifting of such measures and patient’s absconding behavior. Conclusions: Few patients are behind all the abscondings and compared to international studies they are rather infrequent. Even though the antecedents of abscondings are often visible they can be difficult to prevent. Keywords: Absconding from mental health wards, frequency, antecedents, mixed research methods

    Eiginleikar starfa: Starfstengdar kröfur sem áskoranir og hindranir

    No full text
    Vel skipulögð störf hafa lengi verið talin æskileg og til marks um góða stjórnunarhætti þar sem þau tryggja góðan árangur, mikla framleiðni, hagkvæmni í rekstri og sátt fólks í starfi. Innan hvers starfs er að finna fjölda ólíkra starfseiginleika (job characteristics) sem hafa áhrif á starfsfólk með mismunandi hætti. Undir starfseiginleika heyra til að mynda þau fjölbreyttu verkefni eða kröfur sem einkenna ólík störf, félagslegir þætti og ýmis konar starfstengd úrræði (job resources). Með góðum og réttmætum starfseiginleikalíkönum er reynt að skýra hvernig starfseiginleikar hafa áhrif á starfsfólk og starfstengda útkomu. Í þessu verkefni er fjallað um mikilvægi þess að gerðar séu breytingar á því hvernig skýrt er frá áhrifum starfstengdra krafna innan þeirra. Samkvæmt hefðbundinni skilgreiningu eru kröfur í starfi (job demands) allir þeir þættir eða eiginleikar starfa sem krefjast einhvers af fólki eða kalla á að það bregðist við (Bakker og Demerouti, 2007). Kröfur í starfi eru því taldar leiða til heilsuskerðingar og hafa óæskileg áhrif á hegðun starfsmanna og starfstengda útkomu, svo sem framleiðni, viðveru eða starfsmannaveltu (Bakker og Demerouti, 2007). Rannsóknir á samband krafna og útkomu hafa þó ítrekað leitt í ljós að það kunni að vera með öðrum hætti en hingað til hefur verið talið og svo virðist sem að um tvo afmarkað flokka starfseiginleika sé að ræða. Fólk lýti ýmist á kröfur í starfi sem áskoranir eða hindranir allt eftir ólíkum eiginleikum og það hafi í för með sér nær gagnstæð áhrif á hegðun og heilsu fólks í starfi og þess vegna á starfstengda útkomu. Sú almenna hugmynd um áhrif krafna og álags í starfi sem stuðist er við í dag tekur þó ekki mið af þessari tvíflokkun. Má því ætla að mismunandi áhrif krafna séu því að mestu dulin í rannsóknum og hagnýtingu fræða á svið mannauðsmála og stjórnunar. Í þessari ritgerð er fjallað um stöðu þekkingar á sviði starfsskipulags (job design) með sérstakri áherslu á samband starfseiginleika, sálrænna þátta og starfstengdrar útkomu. Í seinni hluta ritgerðarinnar má finna handrit að rannsókn þar sem tengsl starfseiginleika, og sálrænna þátta voru metin á meðal heilbrigðistarfsmanna á Landspítala. í ljós kom að betur fer á því að skýra tengsl starfseiginleika við sálræna þætti með flokkun krafna í áskoranir og hindranir en með hefðbundinni útfærslu þar sem þar sem þær tilheyra einum flokki starfseiginleika. Á grunni þessara upplýsingar var ný útfærsla af starfseiginleikalíkani sett fram og það metið með formgerðargreiningu. Í ljós kom að þáttakendur virtust upplifa vinnuálag sem áskoranir í starfi sem jafnframt leiddi til aukinnar virkrar þátttöku(employee/wok engagement) og ætlunar um að hætta í starfi. Hið gagnstæða kom hins vegar fram í sambandi tilfinningakröfu sem þáttakendur litu á sem hindranir og sömu sálrænu þátta. Niðurstöðurnar rannsóknarinnar styðja við útkomu fyrri rannsókna og gefa til kynna að rétt sé að skýra áhrif krafna á grundvelli tveggja þátta í stað eins líkt og nú er gert. reynt er að gera gildi niðurstöðunnar skil í hagnýtu og fræðilegu tilliti

    Absconding from psychiatric departments in Landspitali – The National University Hospital of Iceland: prevalence and Antecedents

    No full text
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnTilgangur: Að rannsaka hve oft sjúklingar á geðdeildum Landspítalans struku á einu ári og hver aðdragandi stroksins var. Aðferð: Þátttakendur voru 14 starfsmenn á geðsviði Landspítala og átta sjúklingar sem struku. Beitt var blandaðri aðferð (mixed method), þ.e. bæði eigindlegri og megindlegri. Aðferð grundaðrar kenningar var beitt við greiningu eigindlegra gagna. Gagna var aflað úr hjúkrunar- og sjúkraskrám og slysa- og atvikaskrám, en jafnframt var safnað upplýsingum um fjölda sjúklinga sem struku, af hvaða deild þeir struku, hvaða dag og á hvaða tíma dags þeir struku, hversu lengi strok þeirra stóð hverju sinni, hvert þeir fóru, hvað þeir gerðu, hvenær þeir komu aftur á deild og hver sjúkdómsgreining þeirra var. Niðurstöður: 34 sjúklingar struku samtals 84 sinnum á einu ári. Helsti aðdragandi stroks tveimur sólarhringum áður var löngun sjúklinga í vímuefni, beiting aðhaldsaðgerða, aflétting aðhaldsaðgerða og strokatferli sjúklinga. Ályktanir: Fáir sjúklingar eru á bak við allar strokferðir á geðdeildum Landspítalans. Sé miðað við erlendar rannsóknir er strok frekar fátítt hérlendis. Þótt aðdragandi stroks sé oft og tíðum sjáanlegur þegar vel er að gáð getur verið erfitt að koma alveg í veg fyrir það. Lykilorð: Strok af geðdeildum, tíðni, aðdragandi, blönduð rannsóknaraðferð.Aim: To investigate the frequency of absconding from psychiatric wards at Landspitali – The National University Hospital in Iceland over a one year period and its antecedents. Method: The participants were 14 staff members at the Mental Health Services at Landspítali -The National University Hospital in Iceland and eight patients who absconded. Mixed method was used, e.g. both qualitative and quantitative methods. Methods of grounded theory were used analysing qualitative data. Data was collected from nursing and medical records and accident and incident records and also about number of patients that absconded, from which wards, the day and time of absconding, the duration of their absconding, where they went, what they did and when they came back and how, and their diagnosis. Results: 34 patients absconded in one year in a total of 84 occasions. The main antecedents were patient’s desire for substance use, application of coercive measures, lifting of such measures and patient’s absconding behavior. Conclusions: Few patients are behind all the abscondings and compared to international studies they are rather infrequent. Even though the antecedents of abscondings are often visible they can be difficult to prevent. Keywords: Absconding from mental health wards, frequency, antecedents, mixed research methods

    Building an Icelandic Entity Linking Corpus

    Full text link
    In this paper, we present the first Entity Linking corpus for Icelandic. We describe our approach of using a multilingual entity linking model (mGENRE) in combination with Wikipedia API Search (WAPIS) to label our data and compare it to an approach using WAPIS only. We find that our combined method reaches 53.9% coverage on our corpus, compared to 30.9% using only WAPIS. We analyze our results and explain the value of using a multilingual system when working with Icelandic. Additionally, we analyze the data that remain unlabeled, identify patterns and discuss why they may be more difficult to annotate.Comment: 9 pages, 5 figures, submitted to Dataset Creation for Lower-Resourced Languages, an LREC 2022 Workshop, 9am-1pm June 24th, 202

    Adverse life experiences and common mental health problems in pregnancy: a causal pathway analysis.

    No full text
    To access publisher's full text version of this article click on the hyperlink belowRisk factors for antenatal common mental problems include a history of depression, lack of social support and a history of both childhood and adulthood sexual and physical abuse. However, it is less clear whether pregnancy is a time of particular susceptibility to mental disorders due to prior childhood experiences. The aim of the paper was to investigate the potential pathways to antenatal mental health problems. A total of 521 women attending prenatal care attended a clinical interview and answered psychological questionnaires. Univariate analysis, sequential binary logistic regression and structural equation modelling (SEM) were used to analyse the relationships between variables. Having experienced parental maladjustment, maltreatment and serious physical illness in childhood and domestic violence, financial difficulties and serious spousal substance abuse in adulthood significantly predicted antenatal common mental health symptoms. SEM showed that history of depression and adverse experiences in adulthood had mediating effects on the relationship between adverse childhood events and symptoms of antenatal common mental disorders. Adverse childhood experiences are distal risk factors for antenatal common mental health problems, being significant indicators of history of depression and adverse experiences in adulthood. We therefore conclude that pregnancy is not a time of particular susceptibility to common mental health problems as a result of childhood abuse, but rather, these childhood experiences have increased the risk of adulthood trauma and prior mental disorders. Women at risk for antenatal common mental disorders include those with a history of depression, domestic violence, financial difficulties, spousal substance abuse and lack of social support.Icelandic Centre for Research (RANNIS) University of Iceland Research Fund LSH-University Hospital Research Fund Wyeth Research Fund National Institute for Health Research South London and Maudsley NHS Foundation Trus

    The gene encoding phosphodiesterase 4D confers risk of ischemic stroke.

    No full text
    To access publisher full text version of this article. Please click on the hyperlink in Additional Links fieldWe previously mapped susceptibility to stroke to chromosome 5q12. Here we finely mapped this locus and tested it for association with stroke. We found the strongest association in the gene encoding phosphodiesterase 4D (PDE4D), especially for carotid and cardiogenic stroke, the forms of stroke related to atherosclerosis. Notably, we found that haplotypes can be classified into three distinct groups: wild-type, at-risk and protective. We also observed a substantial disregulation of multiple PDE4D isoforms in affected individuals. We propose that PDE4D is involved in the pathogenesis of stroke, possibly through atherosclerosis, which is the primary pathological process underlying ischemic stroke
    corecore