6 research outputs found

    Effect of Pentavac and MMR vaccination on the intestine

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: The safety of infant vaccination has been questioned in recent years. In particular it has been suggested that the measles, mumps and rubella (MMR) vaccination leads to brain damage manifesting as autism consequent to the development of an "enterocolitis" in the immediate post-vaccination period. Aim: To assess if MMR vaccination is associated with sub-clinical intestinal inflammation which is central to the autistic "enterocolitis" theory. The study was not designed to test directly the association of autism to MMR vaccination. Material and methods: We studied 109/20 infants, before and two and four weeks after immunization with Pentavac and MMR vaccines, for the presence of intestinal inflammation (faecal calprotectin). Results: Neither vaccination was associated with any significant increase in faecal calprotectin concentrations. Conclusions: The failure of the MMR vaccination to cause an intestinal inflammatory response provides evidence against the proposed gut-brain interaction that is central to the autistic "enterocolitis" hypothesis.ilgangur: Að meta hvort MMR-bólusetning (measles, mumps and rubella) valdi þarmabólgu hjá íslenskum börnum. Rannsóknin var ekki hönnuð til að svara spurningunni hvort MMR-bólusetning valdi einhverfu. Aðferðir: Rannsökuð voru 109/20 börn fyrir bólusetningu og tveim, fjórum og 12-18 vikum eftir bólusetningu með Pentavac- og MMR-bóluefnum. Athugað var hvort merki væri um þarmabólgu með því að mæla kalprotectín í hægðasýni. Niðurstöður: Hvorugt bóluefnið var tengt nokkurri marktækri breytingu á þéttni kalprotectíns í hægðum og kom ekkert fram sem benti til þarmabólgu. Ályktun: Þar sem þessi rannsókn hefur sýnt að MMR-bólusetningin tengist ekki þarmabólgu þá mælir það gegn tilgátunni um að MMR tengist einhverfu í gegnum bólgu í þörmum

    Results of individually adjusted radioiodine treatment of hyperthyroidism

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenRadioiodine (131I) treatment was started in Iceland in 1960 and the same formula has been used from the beginning to calculate the doses of radioactivity aiming for 70 Gy irradiation of the gland. In the present investigation we studied 468 patients who were treated over a period of 19 years (1973-1991). About 90% of the patients had Graves' disease (GD), 9% toxic adenoma but less than 1% toxic multinodular goiter. Approximately 70% of the GD patients became hypothyroid (subclinical hypothyroidism included) within the first year after a single radioiodine treatment and about 80% were hypothyroid four years after treatment with no significant increase after that. By contrast, only one of 15 patients with toxic adenoma became hypothyroid after a single treatment. For both groups the recurrence rate of hyperthyroidism was approximately 20%. The formula used for dose calculation in this study for GD patients does not seem to be satisfactory. The smaller glands are getting to much irradiation and the larger glands to little as can be seen by the frequency of hypothyroidism in the smaller glands and recurrences (continuing hyperthyroidism) in the larger glands after one treatment (table V). In 1993 blood samples were obtained from a sample group (n=103) of once 131I treated GD patients and measurements were done for serum TSH, T4 and free T4. One third of the patients who were considered euthyroid, and therefore not taking T4, were found to be hypothyroid with elevated TSH and low FT4 and one third of those taking T4 seemed to be overtreated with elevated FT4 and decreased TSH levels. It is concluded that the results of the radioiodine treatment for GD are unsatisfactory and need to be changed, either by adjusting the present regimen so that radiation is decreased in the smaller glands but increased in the larger ones or alternatively, by increasing the radiation dose to all the glands rendering the majority of the patients quickly hypothyroid followed by replacement therapy. The follow up of patients could be improved.Í rúma þrjá áratugi hefur geislajoðmeðferð við skjaldvakaóhófi (hyperthyroidism) verið veitt á Landspítalanum. Gefnir hafa verið geislaskammtar í þeim tilgangi að ná eðlilegri starfsemi í skjaldkirtlinum. Í þessari rannsókn var athugaður árangur þeirrar meðferðar á 19 ára tímabili (1973-91). Af 468 sjúklingum sem meðhöndlaðir voru, höfðu um 90% Graves sjúkdóm, 9% heita hnúta (toxic adenoma) og tæplega 1% „toxic multinodular goiter" (heitan fjölhnúta kepp). Um 70% sjúklinga með Graves sjúkdóm reyndust komnir með skjaldvakabrest (hypothyroidism) ári eftir geislagjöf og þremur árum síðar var tíðnin orðin 80% en breyttist lítið úr því. Meðal sjúklinga með heita hnúta reyndist aðeins einn af 15 vera með skjaldvakabrest eftir rannsóknartímabilið. Tæplega fimmtungur sjúklinga úr báðum hópum þurftu fleiri en einn geislaskammt. Þegar tekið er mið af árangri meðferðarinnar við Graves sjúkdómi virðist sú aðferð sem er notuð hérlendis við útreikninga á geislaskammti vera ófullnægjandi. Litlir kirtlar virðast fá of stóra geislaskammta en stærri kirtlar of litla skammta. Skjaldkirtilstarfsemi sem metin var með hormónamælingum í úrtakshópi (n=103) sjúklinga með Graves sjúkdóm og meöhöndlaðir höfðu verið með geislajoði, benti til þess að að minnsta kosti þriðjungur þeirra sem ekki voru komnir á T4 (þýroxín) meðferð og því taldir með eðlilega starfandi kirtla væru í raun meö skjaldvakabrest. Þriðjungur sjúklinga á T4 meðferð virtust aftur á móti vera ofmeðhöndlaðir. Ljóst er að endurskoðunar er þörf varðandi geislajoðmeðferðina fyrir sjúklinga með Graves sjúkdóm auk þess sem bæta má eftirlit með sjúklingunum eftir meðhöndlun

    Results of individually adjusted radioiodine treatment of hyperthyroidism

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenRadioiodine (131I) treatment was started in Iceland in 1960 and the same formula has been used from the beginning to calculate the doses of radioactivity aiming for 70 Gy irradiation of the gland. In the present investigation we studied 468 patients who were treated over a period of 19 years (1973-1991). About 90% of the patients had Graves' disease (GD), 9% toxic adenoma but less than 1% toxic multinodular goiter. Approximately 70% of the GD patients became hypothyroid (subclinical hypothyroidism included) within the first year after a single radioiodine treatment and about 80% were hypothyroid four years after treatment with no significant increase after that. By contrast, only one of 15 patients with toxic adenoma became hypothyroid after a single treatment. For both groups the recurrence rate of hyperthyroidism was approximately 20%. The formula used for dose calculation in this study for GD patients does not seem to be satisfactory. The smaller glands are getting to much irradiation and the larger glands to little as can be seen by the frequency of hypothyroidism in the smaller glands and recurrences (continuing hyperthyroidism) in the larger glands after one treatment (table V). In 1993 blood samples were obtained from a sample group (n=103) of once 131I treated GD patients and measurements were done for serum TSH, T4 and free T4. One third of the patients who were considered euthyroid, and therefore not taking T4, were found to be hypothyroid with elevated TSH and low FT4 and one third of those taking T4 seemed to be overtreated with elevated FT4 and decreased TSH levels. It is concluded that the results of the radioiodine treatment for GD are unsatisfactory and need to be changed, either by adjusting the present regimen so that radiation is decreased in the smaller glands but increased in the larger ones or alternatively, by increasing the radiation dose to all the glands rendering the majority of the patients quickly hypothyroid followed by replacement therapy. The follow up of patients could be improved.Í rúma þrjá áratugi hefur geislajoðmeðferð við skjaldvakaóhófi (hyperthyroidism) verið veitt á Landspítalanum. Gefnir hafa verið geislaskammtar í þeim tilgangi að ná eðlilegri starfsemi í skjaldkirtlinum. Í þessari rannsókn var athugaður árangur þeirrar meðferðar á 19 ára tímabili (1973-91). Af 468 sjúklingum sem meðhöndlaðir voru, höfðu um 90% Graves sjúkdóm, 9% heita hnúta (toxic adenoma) og tæplega 1% „toxic multinodular goiter" (heitan fjölhnúta kepp). Um 70% sjúklinga með Graves sjúkdóm reyndust komnir með skjaldvakabrest (hypothyroidism) ári eftir geislagjöf og þremur árum síðar var tíðnin orðin 80% en breyttist lítið úr því. Meðal sjúklinga með heita hnúta reyndist aðeins einn af 15 vera með skjaldvakabrest eftir rannsóknartímabilið. Tæplega fimmtungur sjúklinga úr báðum hópum þurftu fleiri en einn geislaskammt. Þegar tekið er mið af árangri meðferðarinnar við Graves sjúkdómi virðist sú aðferð sem er notuð hérlendis við útreikninga á geislaskammti vera ófullnægjandi. Litlir kirtlar virðast fá of stóra geislaskammta en stærri kirtlar of litla skammta. Skjaldkirtilstarfsemi sem metin var með hormónamælingum í úrtakshópi (n=103) sjúklinga með Graves sjúkdóm og meöhöndlaðir höfðu verið með geislajoði, benti til þess að að minnsta kosti þriðjungur þeirra sem ekki voru komnir á T4 (þýroxín) meðferð og því taldir með eðlilega starfandi kirtla væru í raun meö skjaldvakabrest. Þriðjungur sjúklinga á T4 meðferð virtust aftur á móti vera ofmeðhöndlaðir. Ljóst er að endurskoðunar er þörf varðandi geislajoðmeðferðina fyrir sjúklinga með Graves sjúkdóm auk þess sem bæta má eftirlit með sjúklingunum eftir meðhöndlun

    Measurement of thyroid autoantibodies in Graves' disease

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenIt is thought that dietary iodine may play a role in thyroid autoimmune reactivity. Iceland is an iodine rich area and therefore it seemed interesting to measure autoantibodies against TSH receptor (TRAb), thyroid peroxidase (TPO) and thyroglobulin (TG) in Icelandic patients with Graves' disease. Serum samples were collected from 47 patients with untreated Graves' disease, 73 patients with Graves' disease that had been treated with radioiodine (U1I), most of them (56) hypothyroid following the treatment and therefore on T4 replacement, others euthyroid. Measurements were also done on samples from a reference group of 74 healthy volunteers. All reference values are 0.95 fractile. Untreated patients with Graves' disease had TRAb values over reference range in 68.1% of cases being similar to what others have observed. The untreated patients with Graves' disease had TPO antibody measurement positive in 50.0% of cases and TG antibodies in 34.7%. This is much lower frequency of positive tests than observed elsewhere when measured with ELISA. Although methodological factors might play a role, this difference could also be explained by difference in iodine intake. The antibodies were less frequent in radioiodine treated patients than in the untreated ones. This is in agreement with the observation that serum levels of these antibodies tend to decrease with time from treatment. The antibody measurements did not differentiate between radioiodine treated patients with Graves' disease needing T4 replacement and those who did not.Í sermi sjúklinga með Graves sjúkdóm finnast í flestum tilfellum mótefni gegn TSH (skjaldvakakveikju-) viðtökum (TSH receptor antibodies (TRAb)) en einnig mótefni gegn thyroid peroxidasa (TPO-Ab) og þýróglóbúlíni (Tg-Ab). Rannsóknir á skjaldkirtli Íslendinga hafa þótt áhugaverðar vegna ríkulegrar joðneyslu þjóðarinnar sem talin er skýra mun á tíðni sumra skjaldkirtilssjúkdóma hérlendis miðað við sum nágrannalönd okkar. Í ljósi þessa vildum við kanna hver tíðni ofangreindra mótefna væri meðal íslenskra Graves sjúklinga og hvort hún væri frábrugðin því sem annars staðar þekkist en bent hefur verið á að joð geti haft áhrif á sjálfsofnæmissvörun í skjaldkirtli. Blóðsýni voru fengin frá 120 Graves sjúklingum, 47 þeirra voru nýgreindir og höfðu ekki verið meðhöndlaðir en 73 höfðu fengið geislajoð- (131I-) meðferð, flestir þeirra (56 sjúklingar) á þýroxín (T4) uppbótarmeðferð vegna vanstarfsemi skjaldkirtils í kjölfar geislunarinnar. Sýnum var einnig safnað frá 74 heilbrigðum einstakHngum til viðmiðunar. Viðmiðunarmörk voru ákveðin fyrir 0,95 hlutfallsmark. Graves sjúklingar sem ekki höfðu verið meðhöndlaðir reyndust í 68,1% tilfella hafa TRAb gildi ofan viðmiðunarmarka og er það svipuð tíðni og sést hefur í erlendum rannsóknum. Meðal Graves sjúklinga sem ekki höfðu verið meðhöndlaðir reyndust 50,0% hafa jákvæð TPO-Ab og 34,7% jákvæð Tg-Ab, en þetta er talsvert lægri tíðni en sést hefur annars staðar þar sem ELISA aðferð hefur verið notuð við mælingarnar. Mótefnin voru sjaldnar jákvæð hjá Graves sjúklingum sem fengið höfðu geislajoðmeðferð en hjá sjúklingum sem ekki höfðu verið meðhöndlaðir en þekkt er að mótefnin fara lækkandi þegar líður frá meðferðinni. Mótefnamælingarnar greindu ekki á milli sjúklinga sem fengið höfðu geislajoðmeðferð, eftir því hvort þeir voru farnir að taka T4 eða ekki. Hugsanlegt er að skýra megi lægri tíðni jákvæðra TPO-Ab og Tg-Ab meðal íslenskra Graves sjúklinga miðað við erlenda með mismunandi joðneyslu sem gæti haft áhrif á meingerð sjúkdómsins

    Tengjast efnisþættir ritunar og efnisþættir í lesskilningi?

    No full text
    Að kunna að lesa og skrifa er ein forsenda þess að vera virkur þegn í nútíma samfélagi. Ritun er mikilvægt tjáningarform og þróast snemma hjá börnum. Að vera með góðan lesskilning er mikilvægt svo lesandinn skilji og meðtaki það sem lesið er. Samræmd könnunarpróf eru stöðluð stöðupróf með það markmið að veita nemendum, forsjáraðilum og kennurum stöðu nemenda í námi. Í þessu BS- verkefni var gerð tölfræðigreining á niðurstöðum grunnskólanema sem þreyttu samræmd könnunarpróf í tíunda bekk árið 2010, til að sjá hvaða þættir málfræðinnar höfðu áhrif á ritunarþátt. Við úrvinnslu gagna var notast við staðfestandi þáttagreiningu á líkaninu sem innihélt sex þætti. Þættirnir voru efni og málfar bæði í íslensku og ensku, þar að auki uppbyggingu texta á íslensku, og orðaforða á ensku. Niðurstöður tölfræðigreiningar voru að undirþættir ritunar sýndu of háa fylgni sín á milli. Þegar fylgni á þáttum rennur svona saman, er ómögulegt að skilja þá í sundur, sem benti til þess að einn almennur þáttur, frekar en margir ólíkir þættir útskýri líkanið betur. Efnisorð: Ritun, lesskilningur, efnisþáttur, þáttagreining, samræmd könnunarpróf

    Effect of Pentavac and MMR vaccination on the intestine

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: The safety of infant vaccination has been questioned in recent years. In particular it has been suggested that the measles, mumps and rubella (MMR) vaccination leads to brain damage manifesting as autism consequent to the development of an "enterocolitis" in the immediate post-vaccination period. Aim: To assess if MMR vaccination is associated with sub-clinical intestinal inflammation which is central to the autistic "enterocolitis" theory. The study was not designed to test directly the association of autism to MMR vaccination. Material and methods: We studied 109/20 infants, before and two and four weeks after immunization with Pentavac and MMR vaccines, for the presence of intestinal inflammation (faecal calprotectin). Results: Neither vaccination was associated with any significant increase in faecal calprotectin concentrations. Conclusions: The failure of the MMR vaccination to cause an intestinal inflammatory response provides evidence against the proposed gut-brain interaction that is central to the autistic "enterocolitis" hypothesis.ilgangur: Að meta hvort MMR-bólusetning (measles, mumps and rubella) valdi þarmabólgu hjá íslenskum börnum. Rannsóknin var ekki hönnuð til að svara spurningunni hvort MMR-bólusetning valdi einhverfu. Aðferðir: Rannsökuð voru 109/20 börn fyrir bólusetningu og tveim, fjórum og 12-18 vikum eftir bólusetningu með Pentavac- og MMR-bóluefnum. Athugað var hvort merki væri um þarmabólgu með því að mæla kalprotectín í hægðasýni. Niðurstöður: Hvorugt bóluefnið var tengt nokkurri marktækri breytingu á þéttni kalprotectíns í hægðum og kom ekkert fram sem benti til þarmabólgu. Ályktun: Þar sem þessi rannsókn hefur sýnt að MMR-bólusetningin tengist ekki þarmabólgu þá mælir það gegn tilgátunni um að MMR tengist einhverfu í gegnum bólgu í þörmum
    corecore