16 research outputs found

    Vanishing lungs - a case report

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn55 ára kona með iktsýki var endurtekið lögð inn á Landspítalann vegna hita, mæði og takverks. Blóðprufur sýndu eðlileg hvít blóðkorn en hækkað CRP og sökk. Ræktanir reyndust neikvæðar. Myndrannsóknir af lungum sýndu þindarhástöðu, lungnavanþenslu (atelectasis) og fleiðruvökva beggja vegna en eðlilegan lungnavef. Öndunarpróf sýndu herpumynd. Anti-dsDNA og anti-Ro/SSA mótefni mældust hækkuð. Vaknaði grunur um heilkenni hverfandi lungna og lyfjaorsakaða rauða úlfa í kjölfar infliximabs. Sjúklingur fékk sterameðferð með góðum árangri, en versnaði jafnharðan aftur. Sjúklingur sýndi mikil batamerki eftir rituximab meðferð. Hér er tilfellinu lýst og greint frá sjaldgæfu birtingarformi rauðra úlfa sem ekki hefur verið lýst á Íslandi áður.A 55 year old female with rheumatoid arthritis who was repeatedly admitted to internal medicine for fever, shortness of breath and pleuritic chest pain. Laboratory work up showed normal WBC but elevated CRP and sedimentatation rate. Cultures were negative. Imaging studies revealed elevated diaphragms, bilateral atelectasis and pleural fluid but normal lung parenchyma. Lung function testing showed restriction. Anti-dsDNA and anti-Ro/SSA were elevated. A clinical diagnosis of anti-TNF-induced lupus secondary to infliximab and shrinking lung syndrome was made. The patient showed improvement on steroids but subsequent worsening when tapered. Rituximab was then initiated with good results

    Bone mineral density and bone turnover in systemic sclerosis

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAIMS: To elucidate bone mineral density (BMD) and bone turnover in an un-selected group of patients with Systemic Sclerosis (SSc) in national based registry. MATERIAL AND METHODS: All patients who have been diagnosed with SSc in Iceland were invited to participate in the study. Participants underwent standardized interview and delivered urine and blood samples for measurements of various bone metabolites (e.g. PTH, osteocalcin, Cross Laps, PINP, IGF-1, Cystatin-C and 25-OH-vitamin-D), before they underwent measurement of BMD with DEXA (QDR 4500 Elite). RESULTS: Twenty-four individuals, 20 female and four male, of 29 diagnosed patients with SSc in Iceland accepted to participate in the study (83%). The mean age was 60 +/- 15 years. Seventeen of 20 females were postmenopausal. Twelve patients had history of fractures. Only four patients were on treatment with bisphosphonate. All measured bone metabolites were in normal ranges, but U-calcium was in the lower ranges. According to DEXA, eight patients had osteopenia (T-value = -1.0 - -2.5) and three osteoporosis (T-value <---2.5), while six patients had BMD more than one standard deviation below the mean of age matched controls. CONCLUSION: Although the majority of patients with SSc have normal bone turnover and BMD, every fourth patient may have low BMD. No single pathogenic factor was observed, however, several individuals are in calcium saving stages reflected in low urinary calcium excretion. This may be result of defects in intestinal absorption of calcium due to gastrointestinal involvement of the disease. This study does not give opportunity to evaluate effects of treatment on BMD in this group of patients. Thus, individual evaluation concerning osteoporosis is recommended in patients with SSc.Bakgrunnur: Herslismein (Systemic Sclerosis) er sjaldgæfur fjölkerfasjúkdómur. Fjölmargir þættir í sjúkdómsbirtingu og meðferð sjúkdómsins geta valdið ótímabærri beinþynningu. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna beinhag sjúklinga með herslismein á Íslandi og meta hvort sérstakra ráðstafana sé þörf hvað varðar beinvernd. Efniviður og aðferðir: Allir einstaklingar sem greindir hafa verið með herslismein á Íslandi voru boðaðir til þátttöku, sem fólst í stöðluðu viðtali og líkamsskoðun með tilliti til beinþynningar og sjúkdómsvirkni, ítarlegri blóð- og þvagrannsókn. Beinþéttnimæling var framkvæmd af mjóhrygg og mjöðm (QDR 4500 Elite). Niðurstöður: Þekktir voru 29 einstaklingar með herslismein þegar rannsóknin fór fram, en 24 sjúklingar mættu til þátttöku (83%); 20 konur og fjórir karlar. Meðalaldur þátttakenda var 60 ± 15 ár. 17 konur voru komnar í tíðahvörf. Tólf sjúklingar höfðu beinbrotnað, samtals 18 sinnum. Fjórir einstaklingar voru á bisfósfónatmeðferð. Kalsíumútskilnaður reyndist undir viðmiðunarmörkum, en beinvísar voru eðlilegir. DEXA mælingar sýndu að átta sjúklingar höfðu beinrýrnun (T-gildi -1,0 - -2,5), en þrír höfðu beinþynningu (T-gildi < -2.5). Samanborið við einstaklinga á sama aldri voru sex einstaklingar með beinþéttni einu staðalfráviki neðan aldursviðmiða. Ályktun: Meirihluti íslenskra sjúklinga með herslismein hafa eðlilega beinumsetningu og beinþéttni, þó hafa einstaka sjúklingar truflun á kalk- og beinumsetningu sem endurspeglast í marktækum kalksparnaði í þvagútskilnaði, sem ef til vill endurspeglar skerta frásogsgetu í görn. Rannsóknin gefur ekki tækifæri til að meta áhrif meðferðar á beinþéttni þessa sjúklingahóps. Rannsóknin sýnir að nauðsynlegt er að kanna beinþéttni sjúklinga með herslismein og í völdum tilfellum íhuga sérhæfða beinverndandi meðferð

    Second and third TNF inhibitors in European patients with axial spondyloarthritis: Effectiveness and impact of the reason for switching

    Full text link
    OBJECTIVE: To investigate real-world effectiveness of tumor necrosis factor inhibitors (TNFi) in patients with axial spondyloarthritis (axSpA) and the association with 1) treatment line (second and third TNFi-series) and 2) reason for withdrawal from the preceding TNFi (lack of efficacy (LOE) versus adverse events (AE)). METHODS: Prospectively collected routine care data from 12 European registries were pooled. Rates for 12-month drug retention and 6-month remission (Ankylosing Spondylitis Disease Activity Score C-reactive protein inactive disease (ASDAS-ID)) were assessed in second and third TNFi-series and stratified by withdrawal reason. RESULTS: We included 8254 s and 2939 third TNFi-series; 12-month drug retention rates were similar (71%). Six-month ASDAS-ID rates were higher for the second (23%) than third TNFi (16%). Twelve-month drug retention rates for patients withdrawing from the preceding TNFi due to AE versus LOE were similar for the second (68% and 67%) and third TNFi (both 68%), while for the second TNFi, rates were lower in primary than secondary non-responders (LOE < 26 versus ≥26 weeks) (58% versus 71%, p< 0.001). Six-month ASDAS-ID rates for the second TNFi were higher if the withdrawal reason was AE (27%) versus LOE (17%), p< 0.001, while similar for the third TNFi (19% versus 13%, p= 0.20). CONCLUSION: A similar proportion of axSpA patients remained on a second and third TNFi after one year, but with low remission rates for the third TNFi. Remission rates on the second TNFi (but not the third) were higher if the withdrawal reason from the preceding TNFi was AE versus LOE

    Second and third TNF inhibitors in European patients with axial spondyloarthritis : Effectiveness and impact of the reason for switching

    Get PDF
    © The Author(s) 2023. Published by Oxford University Press on behalf of the British Society for Rheumatology.OBJECTIVE: To investigate real-world effectiveness of tumor necrosis factor inhibitors (TNFi) in patients with axial spondyloarthritis (axSpA) and the association with 1) treatment line (second and third TNFi-series) and 2) reason for withdrawal from the preceding TNFi (lack of efficacy (LOE) versus adverse events (AE)). METHODS: Prospectively collected routine care data from 12 European registries were pooled. Rates for 12-month drug retention and 6-month remission (Ankylosing Spondylitis Disease Activity Score C-reactive protein inactive disease (ASDAS-ID)) were assessed in second and third TNFi-series and stratified by withdrawal reason. RESULTS: We included 8254 s and 2939 third TNFi-series; 12-month drug retention rates were similar (71%). Six-month ASDAS-ID rates were higher for the second (23%) than third TNFi (16%). Twelve-month drug retention rates for patients withdrawing from the preceding TNFi due to AE versus LOE were similar for the second (68% and 67%) and third TNFi (both 68%), while for the second TNFi, rates were lower in primary than secondary non-responders (LOE < 26 versus ≥26 weeks) (58% versus 71%, p< 0.001). Six-month ASDAS-ID rates for the second TNFi were higher if the withdrawal reason was AE (27%) versus LOE (17%), p< 0.001, while similar for the third TNFi (19% versus 13%, p= 0.20). CONCLUSION: A similar proportion of axSpA patients remained on a second and third TNFi after one year, but with low remission rates for the third TNFi. Remission rates on the second TNFi (but not the third) were higher if the withdrawal reason from the preceding TNFi was AE versus LOE.Peer reviewe

    Hryggikt á Íslandi. Birtingarmyndir og erfðir, með sérstöku tilliti til tengsla við þarmabólgusjúkdóma

    No full text
    Hryggikt er bólgusjúkdómur sem leggst á ungt fólk. Höfuðeinkenni sjúkdómsins eru langvinnir verkir og stirðleiki í þjóhnöppum og mjóbaki. Í upphafi myndast bólga í spjaldliðum ásamt smáliðum hryggjar og þar sem liðbönd og liðpokar festast við hryggjarliðboli. Sjúkdómurinn getur þróast upp alla hryggjarsúluna. Beinnýmyndun í miðlægum liðum og í liðböndum hryggjarins, samfara vaxandi hreyfiskerðingu, er dæmigert fyrir framvindu sjúkdómsins. Liðbólgur, bólgur í hælsinafestum, lithimnubólga og blöðruhálskirtilsbólga, eru algeng utan-hryggjar einkenni eða fylgieinkenni þessa sjúkdóms. Tilgangur rannsóknarinnar var að lýsa og skilgreina hryggikt á Íslandi, kanna erfðaþætti þessa sjúkdóms og skyldleika hans við þarmabólgusjúkdóma. Gerð var kerfisbundin leit að sjúklingum með hryggikt í sjúkraskrárkerfum LSH og FSA. Einnig var leitað til sjálfstætt starfandi gigtarlækna á Íslandi um samstarf. Til þátttöku komu 280 sjúklingar með hryggikt. Einnig var leitað eftir þátttöku nákominna ættmenna sjúklinga. Vefjaflokkun m.t.t. HLA-B27 var framkvæmd og ættir raktar með hjálp Íslendingabókar. Ennfremur voru tengsl hryggiktar við þarmabólgusjúkdóma rannsökuð. Niðurstöður hafa verið birtar í fjórum sjálfstæðum vísindagreinum í alþjóðlegum fræðiritum (I-IV). Rannsóknin sýnir að sjúkdómurinn birtist með öðrum hætti hér á landi en í nágrannalöndunum. Algengi sjúkdómsins er lægra og kynjamunur er minni hér, en annars staðar, sjúkdómurinn kemur fram á svipaðan hátt í báðum kynjum. Liðagigt sem sjúkdómseinkenni er algengt. Erfðatengsl eru sterk í marga ættliði, auk þess sem það eru sterk erfðatengsl á milli hryggiktar og þarmabólgusjúkdóma. Margar af þeim niðurstöðum sem hér verða birtar eru grunnur að nýrri þekkingu á fræðasviðinu. Lykilorð: Hryggikt, birtingarmynd, algengi, ættlægni, þarmabólgusjúkdómarAnkylosing spondylitis (AS) is a chronic inflammatory disease. It is characterized by low back and buttock pain, with morning stiffness of insidious onset, usually beginning in early adulthood. This disease can cause progressive stiffness or ankylosis of the spine the typical feature of the disease, which is syndesmophyte formation or bony ankylosis of the ligaments and joints of the vertebral bodies, costovertebral and sternocostal joints. Peripheral arthritis and enthesitis are common. The main extra-articular manifestations of the disease are recurrent iritis, and recurrent or chronic prostatitis, while other extra-articular manifestations are rare. The Icelandic AS Study has been ongoing since the year 2000 and its aim has been to recruit all Icelandic patients with AS and to examine them and their relatives in respect to clinical symptoms and their genetic background, as well as to explore the connection to inflammatory bowel diseases. In this way, 280 AS patients were recruited, examined and their diagnosis confirmed. HLA-B27 typing was performed, and the geneology database of DeCode used for assessing heritability. The main results of this investigation have been published in four independent articles in international journals, which are the basis of this thesis (Papers I-IV). I have shown that patients with AS in Iceland have a different presentation than in neighboring countries. The sex ratio is more even and peripheral arthritis is common. However, presentation of the disease is similar in both sexes. The familiality is exceptionally strong, through several generations, and is cross-linked with patients with inflammatory bowel disease. The present findings reflect new knowledge in several aspects. Keywords: Ankylosing Spondylitis, demographics, epidemiology, heritability, inflammatory bowel diseas

    The prevalence of fibromyalgia and chronic widespread musculoskeletal pain in Iceland

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: To determine the prevalence of fibromyalgia and chronic widespread musculoskeletal pain (CWP) in Iceland in two demographic different areas. Material and methods: Population based prevalence study on 1200 females and 1200 males 18-79 years old in South-West- and South-Iceland. Established musculoskeletal pain questionnaire and telephone screening of nonresponders was used. Tender point examination was done on the subjects with CWP and the diagnosis of fibromyalgia was made in accordance with the American College of Rheumatology (ACR) 1990 criteria. Results: The prevalence of fibromyalgia in females based on 60.4% of the sample is 9.8%. The comparable prevalence in males based on 46.4% of the sample is 1.3%. The prevalence of CWP is 26.9% in females and 12.9% in males. A sharp increase in the prevalence of fibromyalgia and CWP in females is seen in the age group 31-40 compared with the age group 18-30. For female responders a statistical higher prevalence of CWP but not fibromyalgia is seen in South-West-Iceland, compared with South-Iceland. No regional differences were seen for males. Conclusion: The prevalence of fibromyalgia and CWP is very high in Iceland. A matter of special concern is the high prevalence in young females. Possible causes are long working hours and stressful living conditions.Tilgangur: Að meta algengi vefjagigtar og langvinnra útbreiddra stoðkerfisverkja á íslandi og að bera saman algengið í tveimur mismunandi landshlutum. Efniviður og aðferðir: Úrtakið var 1200 konur og 1200 karlar á aldrinum 18-79 ára af Suðurnesjum og Suðurlandi. Póstsendur spurningalisti var notaður til að greina einstaklinga með langvinna útbreidda stoðkerfisverki, hringt var í hluta þeirra sem ekki svöruðu. Þeir sem höfðu langvinna útbreidda stoðkerfisverki voru skoðaðir með tilliti til sársaukapunkta, skoðun og greining var gerð í samræmi við skilgreiningu American College of Rheumatology (ACR) á vefjagigt frá árinu 1990. Niðurstöður: Byggt á 60,4% úrtaks kvenna og 46,4% karla er algengi vefjagigtar 9,8% hjá konum en 1,3% hjá köiium. Algengi langvinnra útbreiddra stoðkerfisverkja er 26,9% hjá konum en 12,9% hjá körlum. Mikil aukning er á vefjagigt og langvinnum útbreiddum stoðkerfisverkjum í 31-40 ára aldurshópi kvenna miðað við 18-30 ára aldurshópinn. Marktækt fleiri konur eru með langvinna útbreidda stoðkerfisverki á Suðurnesjum borið saman við konur á Suðurlandi, að öðru leyti er ekki munur á milli landshluta. Ályktun: Algengi vefjagigtar og langvinnra útbreiddra stoðkerfisverkja er mjög hátt á Íslandi. Sérstakt áhyggjuefni er hið háa algengi í yngri aldurshópum kvenna og eru mögulegar ástæður streita og mikið vinnuálag

    The prevalence of fibromyalgia and chronic widespread musculoskeletal pain in Iceland

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: To determine the prevalence of fibromyalgia and chronic widespread musculoskeletal pain (CWP) in Iceland in two demographic different areas. Material and methods: Population based prevalence study on 1200 females and 1200 males 18-79 years old in South-West- and South-Iceland. Established musculoskeletal pain questionnaire and telephone screening of nonresponders was used. Tender point examination was done on the subjects with CWP and the diagnosis of fibromyalgia was made in accordance with the American College of Rheumatology (ACR) 1990 criteria. Results: The prevalence of fibromyalgia in females based on 60.4% of the sample is 9.8%. The comparable prevalence in males based on 46.4% of the sample is 1.3%. The prevalence of CWP is 26.9% in females and 12.9% in males. A sharp increase in the prevalence of fibromyalgia and CWP in females is seen in the age group 31-40 compared with the age group 18-30. For female responders a statistical higher prevalence of CWP but not fibromyalgia is seen in South-West-Iceland, compared with South-Iceland. No regional differences were seen for males. Conclusion: The prevalence of fibromyalgia and CWP is very high in Iceland. A matter of special concern is the high prevalence in young females. Possible causes are long working hours and stressful living conditions.Tilgangur: Að meta algengi vefjagigtar og langvinnra útbreiddra stoðkerfisverkja á íslandi og að bera saman algengið í tveimur mismunandi landshlutum. Efniviður og aðferðir: Úrtakið var 1200 konur og 1200 karlar á aldrinum 18-79 ára af Suðurnesjum og Suðurlandi. Póstsendur spurningalisti var notaður til að greina einstaklinga með langvinna útbreidda stoðkerfisverki, hringt var í hluta þeirra sem ekki svöruðu. Þeir sem höfðu langvinna útbreidda stoðkerfisverki voru skoðaðir með tilliti til sársaukapunkta, skoðun og greining var gerð í samræmi við skilgreiningu American College of Rheumatology (ACR) á vefjagigt frá árinu 1990. Niðurstöður: Byggt á 60,4% úrtaks kvenna og 46,4% karla er algengi vefjagigtar 9,8% hjá konum en 1,3% hjá köiium. Algengi langvinnra útbreiddra stoðkerfisverkja er 26,9% hjá konum en 12,9% hjá körlum. Mikil aukning er á vefjagigt og langvinnum útbreiddum stoðkerfisverkjum í 31-40 ára aldurshópi kvenna miðað við 18-30 ára aldurshópinn. Marktækt fleiri konur eru með langvinna útbreidda stoðkerfisverki á Suðurnesjum borið saman við konur á Suðurlandi, að öðru leyti er ekki munur á milli landshluta. Ályktun: Algengi vefjagigtar og langvinnra útbreiddra stoðkerfisverkja er mjög hátt á Íslandi. Sérstakt áhyggjuefni er hið háa algengi í yngri aldurshópum kvenna og eru mögulegar ástæður streita og mikið vinnuálag

    Fjölkerfa-herslismein á Íslandi

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenÍ árslok 1990 voru 18 einstaklingar með fjölkerfa-herslismein (systemic sclerosis, scleroderma) á lífi hér á landi, þar af 16 konur. Algengi sjúkdómsins er 7,2 á 100 þúsund íbúa. Nýrnasjúkdómur er óþekktur meðal íslenskra sjúklinga með herslismein, en að öðru leyti er sjúkdómsmyndin sambærileg því sem þekkist í erlendum rannsóknum. Af 18 sjúklingum hafa 13 hlotið verulegan bata, að meðaltali 12 árum eftir upphaf sjúkdómsins. Sjúkdómshorfur eru mun betri en í Bandaríkjunum, fimm ára lifun er 100% og 10 ára lifun er 81%. Nýgengi sjúkdómsins er með því lægsta sem þekkist. Sex sjúklingar voru með mótefni gegn æðaþeli, sem getur átt þátt í meingerð sjúkdómsins

    Truflun á meðhöndlun mótefnafléttna hjá sjúklingum með herslismein

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenKomplímentkerfið getur hindrað myndun stórra mótefnafléttna (immune complex), sem falla út í æðaveggi. Rannsakaðir voru 18 sjúklingar með herslismein (systemic sclerosis, scleroderma), 16 konur og tveir karlar. Meðalaldur sjúklinganna var 53,5 ár og sjúkdómslengd 9,9 ár. Þrettán sjúklinganna höfðu lítt virkan sjúkdóm en fimm höfðu virkan sjúkdóm. Til samanburðar voru rannsakaðir 103 handahófsvaldir blóðþegar og 30 sjúklingar með iktsýki. I ljós kom að sermi sjúklinga með herslismein reyndist hafa skerta getu til að halda mótefnafléttum á floti samanborið við fríska blóðgjafa og sjúklinga með iktsýki (p<0,001). Virkni komplímentkerfis sjúklinga með herslismein til að sundra rauðum blóðkornum CH50 (total hemolytic compliment) var hins vegar eðlileg í öllum nema einum. Atta sjúklinganna höfðu hækkun á C3d, en engin fylgni var á milli C3d hækkunar og lítillar virkni komplímentkerfisins til að halda mótefnafléttum á floti. Þessar niðurstöður benda til þess að sjúklingar með herslismein hafi galla í komplímentkerfinu, sem geti torveldað þeim að hreinsa mótefnafléttur úr líkamanum

    Bone mineral density and bone turnover in systemic sclerosis

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAIMS: To elucidate bone mineral density (BMD) and bone turnover in an un-selected group of patients with Systemic Sclerosis (SSc) in national based registry. MATERIAL AND METHODS: All patients who have been diagnosed with SSc in Iceland were invited to participate in the study. Participants underwent standardized interview and delivered urine and blood samples for measurements of various bone metabolites (e.g. PTH, osteocalcin, Cross Laps, PINP, IGF-1, Cystatin-C and 25-OH-vitamin-D), before they underwent measurement of BMD with DEXA (QDR 4500 Elite). RESULTS: Twenty-four individuals, 20 female and four male, of 29 diagnosed patients with SSc in Iceland accepted to participate in the study (83%). The mean age was 60 +/- 15 years. Seventeen of 20 females were postmenopausal. Twelve patients had history of fractures. Only four patients were on treatment with bisphosphonate. All measured bone metabolites were in normal ranges, but U-calcium was in the lower ranges. According to DEXA, eight patients had osteopenia (T-value = -1.0 - -2.5) and three osteoporosis (T-value <---2.5), while six patients had BMD more than one standard deviation below the mean of age matched controls. CONCLUSION: Although the majority of patients with SSc have normal bone turnover and BMD, every fourth patient may have low BMD. No single pathogenic factor was observed, however, several individuals are in calcium saving stages reflected in low urinary calcium excretion. This may be result of defects in intestinal absorption of calcium due to gastrointestinal involvement of the disease. This study does not give opportunity to evaluate effects of treatment on BMD in this group of patients. Thus, individual evaluation concerning osteoporosis is recommended in patients with SSc.Bakgrunnur: Herslismein (Systemic Sclerosis) er sjaldgæfur fjölkerfasjúkdómur. Fjölmargir þættir í sjúkdómsbirtingu og meðferð sjúkdómsins geta valdið ótímabærri beinþynningu. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna beinhag sjúklinga með herslismein á Íslandi og meta hvort sérstakra ráðstafana sé þörf hvað varðar beinvernd. Efniviður og aðferðir: Allir einstaklingar sem greindir hafa verið með herslismein á Íslandi voru boðaðir til þátttöku, sem fólst í stöðluðu viðtali og líkamsskoðun með tilliti til beinþynningar og sjúkdómsvirkni, ítarlegri blóð- og þvagrannsókn. Beinþéttnimæling var framkvæmd af mjóhrygg og mjöðm (QDR 4500 Elite). Niðurstöður: Þekktir voru 29 einstaklingar með herslismein þegar rannsóknin fór fram, en 24 sjúklingar mættu til þátttöku (83%); 20 konur og fjórir karlar. Meðalaldur þátttakenda var 60 ± 15 ár. 17 konur voru komnar í tíðahvörf. Tólf sjúklingar höfðu beinbrotnað, samtals 18 sinnum. Fjórir einstaklingar voru á bisfósfónatmeðferð. Kalsíumútskilnaður reyndist undir viðmiðunarmörkum, en beinvísar voru eðlilegir. DEXA mælingar sýndu að átta sjúklingar höfðu beinrýrnun (T-gildi -1,0 - -2,5), en þrír höfðu beinþynningu (T-gildi < -2.5). Samanborið við einstaklinga á sama aldri voru sex einstaklingar með beinþéttni einu staðalfráviki neðan aldursviðmiða. Ályktun: Meirihluti íslenskra sjúklinga með herslismein hafa eðlilega beinumsetningu og beinþéttni, þó hafa einstaka sjúklingar truflun á kalk- og beinumsetningu sem endurspeglast í marktækum kalksparnaði í þvagútskilnaði, sem ef til vill endurspeglar skerta frásogsgetu í görn. Rannsóknin gefur ekki tækifæri til að meta áhrif meðferðar á beinþéttni þessa sjúklingahóps. Rannsóknin sýnir að nauðsynlegt er að kanna beinþéttni sjúklinga með herslismein og í völdum tilfellum íhuga sérhæfða beinverndandi meðferð
    corecore